Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981
Peninga-
markadurinn
f GENGISSKRÁNING
Nr. 29 — 11. febrúar1981 Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,474 6,492
1 Slarlmgspund 15,117 15,159
1 Kanadadollar 5,407 5,422
1 Dönsk króna 0,9817 0,9844
1 Norak króna 1,1944 1,1977
1 Satnak króna 1,4085 1,4124
1 Finnakt mark 1,6005 1,6049
1 Franskur franki 1,3072 1,3109
1 Balg. franki 0,1878 0,1884
1 Svissn. franki 3,3183 3,3275
1 Hollensk florina 2,7793 2,7870
1 V.-þýzkf mark 3,0112 3,0195
1 llölsk líra 0,00838 0,00638
1 Auaturr. Sch. 0,4258 0,4270
1 Portug. Escudo 0,1158 0,1159
1 Spánskur peseti 0,0759 0,0761
1 Japanskt yan 0,03181 0,03190
1 irskt pund SDR (aérstök 11,240 11,272
dráttarr.) 10/2 7,9997 8,0220
/* \
GENGISSKRANING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
11. febrúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandartkjadollar 7,121 7,141
1 Starlingspund 16,629 16,675
1 Kanadadollar 5,948 5,964
1 Dónsk króna 1,0799 1,0828
1 Norsk króna 1,3138 1,3175
1 Sssnsk króna 1,5494 1,5536
1 Finnskt mark 1,7606 1,7854
1 Franskur tranki 1,4379 1,4420
1 Botg. franki 0,2086 0,2072
1 Svissn. franki 3,8501 3,6603
1 Hollonsk ftorina 3,0572 3,0657
1 V.-þýzkt mark 3,3123 3,3214
1 ítölsk Ifra 0,00700 0,00718
1 Austurr. Sch. 0,4684 0,4897
1 Portug. Etcudo 0,1272 0,1275
1 Spánskur posoti 0,0635 0,0837
1 Japansktyan 0,03499 0,03509
1 írskt pund 12,364 12,399
v J
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparlsjóðsbækur.35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur ..38,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóósb.37,5%
4. Vaxlaaukareikningar, 3 mán..40,5%
5. Vaxlaaukareikningar, 12 mán.46,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningur..19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ..................34,0%
2. Hlaupareikningar....................38,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða....... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgö ................37,0%
6. Almenn skuldabréf...................38,0%
7. Vaxtaaukalán........................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2£%
9. Vanskilavextir á mán................4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lániö vísitölubundiö
meö lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
LífeyrissjóAur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast vió lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast vió
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóösáöild er
lánsupphfeöin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Éftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líöur. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö liöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæóin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar-
mánuö 1981 er 215 stig og er þá
miðaö við 100 1. júní '79.
Bygnjngavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 626 stig oo *'
miöaö viö iftf*; ''nióber 1975. "
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Þessi mynd af Harry Eddom, breska skipborts
manninum af Ross Cleveland, sem tekin var á _____________________________________
sjúkrahúsinu á ísafirði, birtist á baksíftu Morgun- Forsíða MorKunblaðsins 6. febrúar 1968.
blaosms 8. februar.
„eiörúnar
mnarrar
.rsaknað
ttkir khtgm»«« rmém rétitmtmmlr mm *rr$lhmél tjlmmmmmr
3rezka þingiö hlýddi agndofa á
siðustu slysafregnir frá Islandi
Síöustu orö frá sökkvandi togara: „Give í :
my love and the crew's love to their
//ives and families“ E
i'KnxirtnnTim «,
KO brrikir toflWMjmnMin hafa Ivrlft liéan
13 jantMf - 10 foruat ml Kou ClrveUod - CMinn
bjafflaði 18 af Nofti Couoty - rfnn •kipverjtt fórai
Iðnaðarmál kl. 10.45:
Hvað veldur samdrættin-
um í gosdrykkjaiðnaðinum
HVAÐSVO?
kl. 20.40:
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40
er nýr þáttur, Hvað svo? HelRÍ
Pétursson rekur slóð gamals
fréttaefnis.
— Þetta er svona tiíruanaþáttur
hjá mér, sagði Helgi, — og væntan-
lega koma fleiri ef vel tekst til. Að
þessu sinni fer ég ofan í 13 ára
gamla stórfrétt, um sjóslysin miklu
sem urðu á ísafjarðardjúpi í febrú-
arbyrjun 1968. Þar fórust tveir
breskir togarar og bátur frá Bol-
ungarvík. Mest fjalla ég um bresk-
an sjómann Harry Eddom, sem
komst lífs af af öðrum bresku
togaranna, Ross Cleveland. At-
burðir þessir voru mikið í fréttum
og ég spjalla við hóp af fólki sem
kom þarna við sögu.
Hljóðvarp
kl. 21.45:
Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45
er smásaga. „Litli kútur“, eftir
Tarjei Vesaas. Þýðandinn, Valdfs
Hallórsdóttir les.
— Sagan gerist inni í prófstofu
í skóla, nánar tiltekið í barna-
skóla, sagði Valdís. — Trúlega
hefur höfundurinn sjálfan sig í
huga þarna sem Litla kút, mér
finnst það svona. Tarjei Vesaas
fékk Bókmenntaverðlaun Norðul-
andaráðs árið 1964 fyrir skáidsög-
una „Klakahöllin", sem Hannes
Pétursson hefur þýtt á íslensku og
Almenna bókafélagið gaf út. Sag-
an Litli kútur fjallar um samband
kennarans og barnsins og gerist
eins og ég sagði í prófi. Það er
auðheýrt á öllu, að það er nokkuð
langt síðan þetta gerðist, því að
kennsluhættir hafa nú verið
nokkru öðruvísi þá en nú gerist.
Þarna segir frá hugsunum drengs-
ins og kennslukonunnar og sam-
bandi þeirra og milli hennar og
barnanna. Svo eru prófdómendur
ekki langt undan, þeir eru þarna
áhlýðendur. Það er komið langt
fram á vor og hugurinn er farinn
að reika út fyrir skólastofuna.
Þessi smásaga er í bók sem út kom
árið 1952 og hlaut þá alþjóðleg
bókmenntaverðlaun sem veitt eru
í Feneyjum.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45
er þátturinn Iðnaðarmál i umsjá
Sigmars Ármannssonar og
Sveins Hannessonar. Fjallað um
ástandið i gosdrykkjaiðnaði.
— Við ræðum við Þórarin
Gunnarsson, skrifstofustjóra hjá
Félagi íslenskra iðnrekenda, og
Gunnar Gunnarsson, skrifstof-
ustjóra Vífilfells, sem er stærsti
gosdrykkjaframleiðandi á land-
inu, sagði Sigmar Ármannsson.
Ekki fer hjá því að staldrað
verður við lögin sem sett voru í
lok síðasta árs, þar sem vöru-
gjaldið á sælgæti og einkum þó á
gosdrykki var hækkað til mikilla
muna. Þórarin mun gera grein
fyrir umfangi þessarar iðngrein-
ar, mannafla o.s.frv. og hvaða
áhrif fyrrnefnd löggjöf hefur á
gosdrykkjaiðnaðinn. Gunnar
fjallar um afmarkaðra svið, sem
varðar hans verksmiðju frekar,
t.d. hvort rekja megi þann sam-
drátt sem orðið hefur í sölu
gosdrykkja til einhverra annarra
þátta en vörugjaldsins. Því hefur
verið hreyft að breyttar neyslu-
venjur landsmanna eigi einhvern
þátt í þessu, t.d. valdi þarna
nokkru heilsudrykkir sem komið
hafa inn á markaðinn, einnig að
veðráttan eigi þarna einhvern
hlut að máli. Sumir segja að nýja
krónan hafi valdið því að verslun
hafi almennt dregist saman, hún
sé fólki fastari í höndum en sú
gamla. Við munum ræða þessi
viðhorf og fleiri í þættinum.
Útvarp Reykjavík
FIM4UUDKGUR
12. febrúar
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorð: Maria
Pétursdóttir talar. Tónieik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jóna Þ. Vernharðsdóttir les
söguna „Margt er brallað“
eftir Hrafnhildi Valgarðs-
dóttur (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir, 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Einsöngur i útvarpssal:
Hólmfríður S. Benediktsdótt-
ir syngur tékknesk þjóðlög
og lög eftir Árna Thor-
steinsson og Pál ísólfsson.
Guðrún A. Kristinsdóttir
leikur á pianó.
10.45 Iðnaðarmá).
Umsjón: Sigmar Ármanns-
son og Sveinn Hannesson.
Fjailað um ástandið i gos-
drykkjaiðnaði.
11.00 Tónlistarrabb Atla Heim-
ifl
^TviMoouimr.
Endurtekinn þáttur frá 7.
þ.m.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
SÍDDEGIO_____________________
15.20 Miðdegissagan: „Dans-
mærin frá Laos“ eftir Louis
Charle8 Royer.
Þýðandinn, Gissur Ó. Er-
lingsson, les. (4).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
National-fílharmoníusveitin
i Lundúnum ieikur Sinfóniu
nr. 3 eftir Alexander Boro-
din; Loris Tjeknavorian stj./
Alicia de Larrocha og Fil-
harmoniusveitin i Lundún-
um leika Pianókonsert i
Des-dúr eftir Aram Katsjat-
úrian; Rafael Fruhbeek de
Burgos stj.
17.20 Utvarpssaga barnanna:
„Hundurinn, sem varð öðru-
vísi“ 'eftir Dale Everson f
þýðingu Jökuls Jakobssonar.
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
los.
17.40 Litli barnatiminn.
Dómhildur Sigurðardóttir
stjórnar barnatíma frá Ak-
ureyri.
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Böðvar Guðmundsson flytur
þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Samleikur i útvarpssal.
Jonathan Bager og Philip
Jenkins leika saman á flautu
og pianó.
a. Sónata í C-dúr eftir Jean-
Marie Leclair.
b. Sónata eftir Francis Poul-
enc.
c. Ballaða eftir Frank Mar-
tin.
20.40 Hvað svo?
Helgi Pétursson rekur slóð
gamals fréttaefnis.
21.15 Frá tónlistarhátiðinni i
Ludwigsborg sl. sumar.
Brahms-trióið leikur Trió i
Es-dúr fyrir píanó, fiðlu og
horn op. 40 eftir Johannes
Brahms.
21.45 „Litli Kútur“, smásaga
eftir Tarjei Vesaas.
Þýðandinn Valdís Haildórs-
dóttir ies.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og skyld-
ur.
Umsjónar--nn. Kristín H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
23.00 Kvöldstund
með Sveini Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
13. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Á döfinni
20.50 Fréttaspegil)
Þáttur um innlend og er-
iend máiefni á líðandi
stund.
Umsiónarmenn ugmundur
Jónasson og Ingvi Hrafn
Jónsson.
22.00 Morðgátan
(The Detective)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1968.
Leikstjóri Gordon Douglas.
Aðaihlutverk Frank Sin-
atra og Lee Remick.
Lögreglumanninum Joe
Leland er íalið að rann-
saka morð á syni auðugs
borgara. Flest bendir til að
morðinginn sé kunningi
piltsins sem búið haíði hjá
'nonum um skeio.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.30 Dags^Hok.