Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12, FEBRÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölustörf
Bókaútgáfa óskar að ráöa sölufólk til aö selja
þekkta bókaflokka. Tilvalin aukavinna.
Uppl. skal senda augld. Mbl. fyrir 16. febrúar
merkt: „Bóksala — 3192“:
Afgreiðslustarf
í pylsuvagninum í Austurstræti er laust til
umsóknar.
Uppl. í síma 74575.
Skipstjóri óskar
eftir fastri vinnu í landi. Margt kemur til
qreina. Tilboð leggist inn á augld. Mbl.
merkt: „F — 3477.“
Sænskt fyrirtæki
óskar eftir umboösmanni fyrir framleiöslu-
vörur sínar sem eru: Hringstigar, beinir stigar
og málmdúkur úr vírgrind, „gallerdurk“.
Vinsamlega skrifiö til: Weland & Söner AB,
Box 3, Smálandsstenar, Sweden.
Vélaviðhald
Viljum ráöa vélvirkja eöa mann vanan
vélaviöhaldi til starfa í miðlungsstóru iönfyr-
irtæki. Framtíðarstarf.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augld. Mbl. fyrir 16. febr. nk.
merkt: „F — 3478.“
Herraverzlun
Vanan háseta
vantar
á 65 tonna netabát frá Þorlákshöfn.
Uppl. í síma 99-3774 eftir kl. 19.
ZKRflHITVEQS
m
a
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Forfallakennari
óskast
Kennara vantar til aö kenna stæröfræði í 7.
til 9. bekk í gagnfræðaskólanum í Mosfells-
sveit nú þegar.
Uppl. gefur skólastjóri og yfirkennari, sími
66186.
Iðnfyrirtæki
í Kópavogi
óskar eftir að ráöa laghentan mann til starfa
strax. Uppl. um fyrri störf og meðmæli
æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild
Morgunblaðsins fyrir 17/2 merkt: „I —
6262.“
Maður vanur verzlunarstörfum óskast.
Framtíðarvinna. Einnig stúlka vön sauma-
skap 1/2 eða allan daginn.
Upplýsingar á staönum f. hádegi næstu
daga.
Laugavegi 51, 2. hæö.
Verðlagsstofnun —
Viðskiptafræðingur
Verölagsstofnun óskar aö ráöa viöskipta-
fræöing/hagfræöing til starfa í hagdeild
stofnunarinnar.
Upplýsingar um starfiö veitir varaverölags-
stjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist Verö-
lagsstofnun, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir 23.
febrúar nk.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
System 32 — til sölu
Vélin er með línuprentara og ísl. prentkeöju.
Uppl. hjá Reiknistofu Húsavíkur h.f., sími
96-41519.
15—20 tonna
bátur óskast
fyrir traustan kaupanda, þarf aö vera útbúinn
fyrir tog- og netaveiðar.
Eignaval sf. Hafnarhúsinu.
Grétar Haraldsson hrl. sími 29277, kvöld-
sími 20134.
Til sölu
Litli-Dunhagi í Hörgárdal. Tilboðum í jöröina
skal skila fyrir 25. febrúar 1981 til Fasteigna-
söiu.mar hf.
Eigendur áskilja sér rétt til aö taka hvaöa
tilboði sem er eöa hafna öllum.
rocteipnasalan hf., Brekkugötu 5, Akureyri.
Sími 96-218/o.
Opiö alla virka daga frá kl. 5—r.
VANTAR ÞIG VINNU (g
VANTAR ÞIG FÓLK í
Oonunartími
^ ■
sölubúða
Nemendatamband stjórnmálaskólans boö-
ar til félagsfundar um opnunartíma sölu-
búöa. Frummaslendur veröa Magnús L.
Sveinsson formaöur VR og Markús Örn
Antonsson ritstjóri.
Á fundinum veröa einnlg lagöir fram til
samþykktar reiknlngar sambandsins fyrir
stöasta ár.
Fundurinn veröur í Valhöll Háaleitisbraut 1,
mánudaginn 16. febrúar og hefst kl. 20:30.
Allir þelr er teklö hafa þátt (stjórnmálaskóla
Sjálfstæöisflokksins eru hvattir til aö fjöl-
menna.
Akureyri
Aöalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæðisfélaganna veröur haldlnn flmmtu-
daginn 19. febrúar nk. aö Hótel Varðborg kl. 20:30.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Fylkir, félag ungra
sjálfstæðismanna ísafirði
Aöalfundur Fylkis, félags ungra sjálfstæölsmanna, ísafiröi, veröur
haldinn laugardaginn 14. febrúar kl. 4 ( sjálfstæöishúsinu ísafiröi, 2.
hæö.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórnln
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði — Hafnarfirði
heldur fund mánudaginn 16. febrúar nk.
kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni: Fjölskyldan ( frjálsu samfé-
lagi.
Framsögumenn: Björg Einarsdóttlr, for-
*« Davíö Oddsson, borgar-
maöur ,
fulltrúl.
Almennar umræöur. Kafflveitingar. Allar
sjálfstaBöiskonur velkomnar.
Stjómin
Þl Al'GLYSIR IM ALLT
LAND ÞEGAR Þl ALG-
LÝSIR í MORGl NBLADtNl
Stjórnln.