Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 12. FEBRÚAR 1981 í DAG er fimmtudagur 12. febrúar, sem er 43. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.22 og síö- degisflóö kl. 25.03. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.33 og sólarlag kl. 17.52. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 19.32. (Almanak Háskólans.) Sælir eru þeir þjónar aem húsbóndinn finnur vakandi, ar hann kam- ur. Sannlega aagi ég yöur, hann mun binda belti um aig, láta þá setjast viö borö og fara til aö þjóna þaim. (Lúk. 12, 37). I K ROSSGATA ~l 1 2 3 Í ■n ■ 6 J ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. hreyfa úr stað, 5. kjáni. 6. aefum, 7. samtengtng, 8. Danir, 11. fangamark, 12. 111- gjðrn, 14. ský, 16. tagls. LÓÐRÉTT: - 1. mjög ljóts, 2. á litinn, 3. vesæl, 4. ósköp, 7. bókstafur, 9. ógætni, 10. vctlar, 13. veislu, 15. ósamstsðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT. — 1. ólmast, 5. æð, 6. kaðall, 9. ala. 10. Á.G.. 11. ðd. 12. etl, 13. lauf, 15. slá, 17. goslnn. LÓÐRÉTT: - 1. óskaðleg, 2. mæða, 3. aða, 4. tólgin, 7. alda. 8. lát, 12. efli, 14. uss, 16. án. í snjóaiögum eins og verið hafa hér i Reykjavík undanfarnar vikur, hefur komið i ljós að sennilega er ekki nærri nógu mörg stór og smá snjóruðningstæki i bænum, a.m.k. á vegum gatnahreinsunardeildarinnar. Það liggur við að svona tæki nái þvi að komast i tölu þeira, sem eru með öllu ómissandi. | rnimn I1 Ekki þarf að fara mörgum orðum um veðrið hér i dag. Veðurstofan sagði frá þvi i gærmorgun að i f yrrinótt hefði frostið hér I bænum orðið mest 6 stig og i allri snjókom- unni mældist úrkoman 6 millim. En á austurlandi var harðast frost á láglendi um nóttina, varð 16 stig á Eyvind- ará. Mest hafði úrkoman um nóttina verið á Stórhöfða, en þar var ofsaverður í fyrrinótt og næturúrkoman varð þar 28 millim. í fyrradag var sólskin hér i bænum i 55 minútur. Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhaidandi umhleyping- um. Yfirlæknir. — t nýju Lögbirt- ingablaði er tilk. frá heilbrigð- is- og tryggignamálaráðuneyt- inu um að Jón Guðgeirsson læknir hafi verið skipaður yfir- læknir húðdeildar Landspítal- ans. Rannsóknarstofnun atvinnu- veganna, eru á höttunum eftir aðalbókara. Er staða hans augl- ýst laus til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði, með umsókn- arfresti til 15. þessa mánaðar. Skrifstofa. Kvenfélagið Keðjan heldur að- alfund sinn i kvöld, fimmtudag, að Borgartúni 18. Að fundar- störfum loknum verður þorra- matur borinn fram. Félagsvist verður spiluð í kvðld { safnaöarheimili Langholts- kirkju, til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Verður byrjað að spila kl. 21. Frikirkjan i Reykjavik. Við- talstími safnaðarprestsins sr. Kristjáns Róbertssonar verður framvegis i skrifstofu kirkjunn- ar tvisvar í viku þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—11 árd. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykja- víkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 | ME88UR 1 Neskirkja. Bænamessa i kap- ellu kirkjunnar í kvöld kl. 20.30 —. Sr. Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja: Lesmessa og fyrirbænir í kvöld ki. 20.30. Sr. Árngrimur Jónsson. Mörgum þykja tillögur Benedikts um að draga úr blaðrinu ekki ganga nógu langt!! Á morgun föstudaginn 13. febrúar verður Aðalheiður Tryggvadóttir Árbakka, Hnífs- dal sjötíu ára. Eiginmaður hennar Sigurður Sveinn Guð- mundsson forstjóri varð sjötug- ur 19. ágúst sl. Þau hjónin taka á móti gestum í félagsheimilinu eftir kl. 20 á föstudagskvöld. Sigurður hefur um fjölda ára verið umsvifamikill athafna- maður í Hnífsdal, rekið rækju- verksmiðju og stundað útgerð og nú síðustu árin unnið bolfisk i fiskiðuveri sínu. Aðalheiður hefur verið sú sterka stoð sem staðið hefur með manni sínum i blíðu og stríðu. Sigurður missti sjónina i slysi fyrir u.þ.b. 30 árum. | HEIMILISPVR | Heimiliskötturinn frá Fram- nesvegi 21, hér í bænum er týndur. — Hann er hvítur og gulur og var ómerktur. Hann er mjög mannelskur. Hann hvarf fyrir um það bil viku að heiman frá sér. Síminn á heimili kisa er 27947. — Heitið er fundarlaunum fyrir hann. | frA höfninni | í gærmorgun fór Coaster Emmy úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá kom Eyrar- foss að utan í gærmorgun. í gærdag var Fjallfoss væntan- legur frá útlöndum. Kyndill kom og fór aftur í ferð í gær. Stapafell kom úr ferð í gær og Skaftafell fór í gær á ströndina. í dag er leiguskip- ið Borre væntanlegt frá út- löndum. | MINNINOAR8PJÖLD [ Minningarkort Barnaspit- alasjóðs Ilringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafn- arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal- stræti, VerzL Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisg., Verzl. Ó. Eliingsen, Granda- garði, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Apóteki Kópavogs, Landspít- alanum hjá forstöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. Kvötd- luatur- og h*tgart>|ónu«U apólekanna í Reykja- vlk. dagana 6. febrúar tll 12. febrúar, aö báöum dögum meötðldum, veröur sem hér segir: f APÓTEKI AUSTUR- BÆJAR. — En auk þess er LYFJABÚO BREIOHOLT8 opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan I Borgarspltalanum, slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Óiuamiaaögsröir lyrir fulloröna gegn mænusótt fara Iram ( Heilsuverndarstöö Raykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—1 g30. Fólk hafl meö sér ónsemtsskírteinl. Laaknastú.ur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild LandepiUlane alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudelld er lokuö é helgldðgum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö né sambandl vlö lækni í síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aöeins aö ekkl nálst I helmlllslæknl. Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjaþúölr og læknaþjónustu eru gefnar ( si'msvara 18888. Neyðar- vakl Tannlæknafél. fslands er í Heilsuveradarstððlnni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 9 febrú- ar til 15. febrúar aö báöum dögum meötöldum er ( Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðröur og Garöabær: Apótekln I Hafnarflröl. Hafnarffaröer Apötek og Noröurbaajar Apötak eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóleksvakt I Reykjavik eru gefnar (sfmsvara 51600 eftir lokunartftna apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga tll kl. 19. Á laugardðgum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15. Sftnsvari Hellsugæslustðövarinnar I bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftlr kl. 17. 8eHoes: Seltoss Apótek er optö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vtrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrenee: Uppl um vakthafandl læknl eru I símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvðldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SJlA. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu- hjálp I vlölögum: Kvöldslml alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekfraráóglöfln (Bamaverndarráö fslands) Sálfræöileg ráögjðf fytlr foreldra og bðrn. — Uppl. (s(ma 11785. Hlálparaföö dýra (Dýraspltalanum) ( Viöldal, oplnn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Símlnn er 76620. ORÐ DAGSINS Reyk|avlk slml 10000. Akureyrl síml 98-21840. Sfgiufjöróur OS-71777. SJUKRAHUS Helmsóknartímar, Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaapftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Ménudaga III föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbóölr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Orensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heflau- veradarstööln: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhefmili Reyk|avfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlökadeUd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtail og kl. 15 tll kl. 17 á hetgldðgum. — VfHleetaölr Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sötvangur Hafnarflröl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. SL Jóeefsspftallnn Hafnarflröl: Heimsóknartlml alla daga vtkunnar f5—16 og 19—19.30. SÖFN Landabökaaafn islanda Safnahúsinu vlö Hverflsgðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opln sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háafcölabökaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýslngar um opnunartftna þelrra velttar í aöalsafni, sfmi 25088. Þ|öömin|aaafnlö: Opiö sunnudage, þrlójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. ÞióómlnJaMfnið: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbökaaafn Reyk|avlkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þlngholtsstrætl 29a, sfml 27155 Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. Oplí mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla I Þlngholtsstrætl 29a, sfml aóalsafns. Bókakassar lánaölr sklpum, heilsuhælum og atofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, s/ml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, slml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö tatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slml 27640. Oplf mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, slmi 38270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bæklstðö I Bústaöasafni. slmi 36270. Vlökomustaölr viösvegar um Porglna. Bökaaafn Selt|ameraeee: Opiö mánudögum og mlövlku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bökaaafnlö, Neshaga 16: Opfö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bökaaafniö, Mávahlfö 23: Oplö þrlöjudaga og fðstudaga kl. 16—19. Árbæiaraatn: Oplð samkvæmt umtall. Upplýslngar I alma 84412 milll kl. 9—10 árdegls. Áagrfmeeefn Bergstaðastræti 74, er oplð sunnudaga, þrlðjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögartgur er ókeypls. Sædýraaafnið er opiö alla daga kl. 10—19. TæknibökMafnlð, Sklpholll 37, er oplö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HðggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er oplö þrlöjudaga, flmn\tudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustaeafn Elnars Jöntsonar: Lokað SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudðgum er oplö fré kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhðllin er opin mánudaga tll fðstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardðgum or oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudðgum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatfmlnn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast I bööln alla daga frá opnun til lokunartftna. VMfurbæjarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö ( Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004. Varmárlaug I Mosfellssvelt er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatlml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö oplð). Laugardaga oplð 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar oplð kl. 10—12 (saunabaölö almennur tlmi). Slml er 66254. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama tftna, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16 mánudaga—Iðstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Slminn 1145. 8undlaug Köpavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplð 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfiaröarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardðgum kl. 8—16 og sunnudðgum kl. 9—11.30. Bðöln og heitukertn opin alla vlrka daga Irá morgni tll kvðlds. Sftnl 50088. 8undlaug Akureyrsr Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfcnl 23260. BILANAVAKT Vaktpjónusla borgarstofnana svarar alla vlrka daga Irá kl. 17 slðdegls tll kl. 8 árdegis og á helgldðgum er svaraö allan aólarhringlnn. Slmlnn er 27311. Teklö er vlö tllkynningum um bilanlr á veftukerfl borgarlnnar og á þelm tllfellum ððrum sem borgarbúar tel|a slg þurfa aö fá aöatoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.