Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981 Eiginkona mín, + SIGRÍÐUR FINNBOGADÓTTIR, Stóra-Núpi, lést í sjúkrahúsinu á Selfossi 10. febrúar. Jóhann Sigurósaon. Systir mín, + listvefnaöarkonan VIGDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR, lést aöfaranótt 10. febrúar á Borgarspítalanum. Þorsteinn Kristjánsson og aörir vandamenn. + Faöir okkar, tengdafaöir og afi, GUNNOLFUR EINARSSON frá Þórshöfn, andaöist á Sjúkrahúsi Keflavíkur 10. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn. Ásta Einarsdótt- ir - Minning Fædd 12. april 1972 Dáin 5. febrúar 1981 Hvi var þeswi bedur búinn, barnid kæra, þér svo skjótt? Svar af himni heyrir trúin hljóma gegnum dauóans nótt. Það er kveðjan: -Kom til minL!w Kristur tók þig heim til sin. Þú ert blessuð hans i höndum, hólpin sál meó Ijóssins öndum. (Björn Halldórsson) í dag verður til moldar borin að Lágafelli Ásta Einarsdóttir, sem fyrir svo fáum dögum var hjá okkur, imynd lífsgleðinnar og sá sólargeisli, sem börn ein geta verið. Mig langar að minnast Ástu í fáeinum orðum. Það eru aðeins nokkrir mánuðir síðan ég sá hana í fyrsta skipti. Það var í haust, þegar hún fluttist að Klébergi ásamt foreldrum sínum, þeim Kristínu Árnadóttur og Einari Esrasyni og tveim bræðrum. Var Kristín að taka við skólastjórn Klébergsskóla. Það stendur mér svo ljóslifandi fyrir hugskot«sjónum, er ég sá hana fyrst og hugsaði með mér, „mikið er þetta fallegt barn með brún augu, ljóst hár og geislandi af lífsgleði. Það verður gaman að fá hana í bekkinn til mín.“ Enda reyndist það svo. Ásta bætti svo sannarlega sitt um- hverfi með glaðværð og fallegu brosi sem alla bræddi. Aldrei var hún í vandræðum með að leysa sín verkefni og átti þá einnig til að leiðbeina og hjálpa bekkjarsystk- inum sinum, hvort sem það var í námi eða leik. Ásta var einkadótt- ir foreldra sinna og voru þau mjög stolt af henni. Hún sýndi mikla hæfiieika á ýmsum sviðum, þar á meðal í tónlistinni og átti til að leika á blokkflautuna sína fyrir bekkjarféiagana. Það voru góðar stundir sem allir höfðu gaman af. En engan grunaði að svona myndi fara, Ásta var kvödd burt svo skyndiiega að allir stóðu eftir sem lamaðir. Þetta hrausta og lífsglaða barn. Hvernig getur svonalagað átt sér stað? Á örfáum klukkustundum varð hún fársjúk og læknavísindin gátu ekkert að gert. Á svona stundum vakna ýmsar spurningar eins og af hverju? og til hvers?. Við þessum spurning- um fáum við aldrei svör. Ég finn og veit að hennar er ákaft saknað af bekkjarfélögum, okkur kennurum og öilum þeim er kynntust henni hér á Kjalarnes- inu. Vil ég fyrir hönd þeirra allra þakka Ástu samfylgdina og dás- amleg kynni og biðja góðan Guð að styrkja fölskyldu hennar í þessari miklu sorg. Áslaug Þorsteinsdottir. t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, JÓN A. BJARNASON, rafmagnsverkfræöingur, lést í Landspítalanum aö morgni 11. febrúar. Elísabet Bjarnason, Halldór Jónsson, Steinunn H. Siguröardóttir, Sigríöur H. Benedikz, Þórarinn Benedikz, Ólafur J. Bjarnason, Guórún Þóra Guömannsdóttir og barnabörn. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, JÓNA JÓNSOÓTTIR frá Munaóarnesi, Árneshreppi, sem lést aö Elliheimilinu Grund 4. þ.m., veröur jarösungin frá Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 3. Synir, tengdadætur og barnabörn. t Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir, ERLINGUR THORLACIUS, bifreiöastjóri, veröur jarösunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 13. febrúar kl. 10.30. Anna Thorlacius, Ólafur Thorlacius, Guörún Jónsdóttir, Ragnhildur Thorlacius, Gunnar Adolfsson, Egill Thorlacius. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, STEFÁNÍA G. STEFÁNSDÓTTIR frá Eskifirói, verður jarösungin frá Fossvogskirkju febrúar kl. 10.30. í dag fimmtudaginn 12. Hrafnhildur S. Christopherson, Kjartan L. Christopherson, Haukur Snorrason, Ásta Wiium, Jónina Snorradóttir, Aöalsteinn Eggertsson, Bergljót S. Schweitzer, Theódór P. Schweitzer, Snorri Snorrason, og barnabörn. Halldóra Ármannsdóttir t Þökkum af alhug alla þá samúö og vináttu er okkur var auösýnd viö andlát og útför, GUÐNYJARJAKOBSDÓTTUR, Ásvegi 29, Akureyri. Jónas H.Traustason, Kristín Jónasdóttir, Guójón Ágúst Arnason, Jakob Jónasson, Unnur Björk Pálsdóttir. Bergljót Jónasdóttir, Árni Árnason. ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. t Eiginkona mi'n, SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR, Langholtsvegi 183, lést aö Hátúni 10B, 10. febrúar. Ágúst A. Pálmason. t Eiginmaöur minn, TÓMAS BJÖRN GUÐMUNDSSON frá Þingeyri, Skipholti 43, sem lést í Landspítalanum þann 5. febrúar veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. febrúar kl. 13.30. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Guómunda Gunnarsdóttir. t Útför ÞÓREYJAR STEINÞÓRSDÓTTUR, Ránargötu 31, Akureyri, sem lést 7. þ.m. fer fram frá Akureyrarklrkju laugardaginn 14. febrúar kl. 13.30. Börn og tengdabörn. f Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, OLA AADNEGARD, fyrrverandí lögregluþjónn, Skógargötu 1, Sauöárkróki, veröur jarösunginn frá Sauöárkrókskirkju laugardaginn 14. febrúar kl. 2. e.h. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Skagfiröinga, Sauöárkróki. María Ragnarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Guð leiði j>ÍK lians lifsins vald á luft ok jörð ok himintjald. hana auKU sér, han.s armur nær um allan geiminn nær ok fjær. Guð leiði þÍK. Guð leiði þÍK, hans eilif ást. sem aldrei Kððum manni brást. Gakk. Kakk. mitt barn ok forlöK fyll, ok finnumst Jx-Kar Drottinn vill. Guð leiði þÍK- (Matthias Jochumsson) Oft er það svo, að við mannanna börn skiljum ekki tilgang forsjón- arinnar. Við spyrjum: af hverju eru þeir einstaklingar kallaðir burt, sem að því er virðast eiga allt lífið framundan, en hinir, sem eru þreyttir og saddir lífdaga, lifa áfram? Við fáum engin svör við slíkum spurningum, en við verðum að trúa því, að allt hafi ákveðinn tilgang. Þegar fréttist, að Ásta litla væri alvarlega veik, gátum við einhvern veginn ekki trúað öðru en að hún næði sér fljótt aftur. Þessi hrausta litla stúlka, sem var svo full af lífi og dugnaði, hlaut að sigrast á veikindum sínum. En Drottinn hafði kallað og því kalli varð að hlíta. Ásta var fædd 12. apríl árið 1972 og var því tæplega 9 ára, þegar jíún lézt. Það er ekki hár aldur, en þessi ár voru gæfunnar ár fyrir hana, foreldra hennar og bræður, því að litla stúlkan var sannkallaður sólargeisli, hvert sem hún kom. Ég man alltaf eftir þeim tíma þegar hún fæddist; fyrsta telpan í fjölskyldunni í áratugi og ekki varð gleðin minni, þegar hún hlaut nafnið Ásta og var þar með orðin alnafna föður- ömmu sinnar. Það var líka gæfa Ástu litlu að eignast sína góðu foreldra. Móðir Ástu litlu, Kristín eða Stína eins og ég hef alltaf kallað hans, var mín bezta vin- kona, sessunautur og félagi í blíðu og stríðu á námsárum okkar í Verzlunarskólanum og af þeim nánu kynnum veit ég, að ekkert barn gæti hlotið betra foreldri og uppalanda. Stína giftist Einari Esrasyni gullsmið og hefur heim- ili þeirra verið gott og einstaklega vinalegt, laust við þá streitu og yfirborðsmennsku, sem einkennir svo margt í þjóðfélagi okkar. Börn þeirra, Árni Esra, Ásta og litli Baldvin Esra voru miðpunktur heimilisins. Þau voru félagar og jafningjar foreldranna, sóttu til þeirra traust og hald og var alltaf vel tekið. Slíkar minningar hljóta að vera ómetanlegur fjársjóður og huggun, þegar ástkært barn er fyrirvaralaust hrifið yfir móðuna miklu. Þessi tæpu 9 ár, sem Ásta litla fékk að njóta hér á jörðu, voru henni góð. Hún var elskuð og umvafin væntumþykju foreldra, bræðra og ættingja. Henni gekk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.