Morgunblaðið - 15.03.1981, Síða 30

Morgunblaðið - 15.03.1981, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981 Hvernig má verj- ast streitu? Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um Hvernig má verjast streitu og verður þaö haldið í Norræna húsinu dagana 23. og 24. febrúar nk. frá kl. 13:30—18:30 hvorn dag. Námskeiöiö er byggt upp á eftirtöldum þáttum: — þekking á streitu og einkenn- um hennar. — slökunartæki til aö minnka streitu í daglegu lífi. — ákvöröun — þaö er einstakl- ingurinn taki staöfasta ákvöröun um aö losa sig viö streitu. — grundvallarreglur til aö fara eftir, svo aö streita myndist ekki. — þekking orsaka streitu og hvernig vinna má bug á þessum orsökum. — læra kerfi sem hægt er aö nota í daglegu lífi til aö þjálfa ofangreind atriöi. Leiöbeinandi á námskeiöinu er dr. Pétur Guðjóns- son, forstööumaöur Synthesis Institute í New York, en þaö er stofnun sem sér um fræöslu á þessu sviöi, og hefur Pétur haldiö námskeiö sem þessi víöa í fyrirtækjum vestanhafs. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Dr. Pétur QuAjónMon StlÓRNUNARFÉUG ÍSIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 ^ KERTI O Nippondenso kertin eru nú faánleg flestar gerðir bifreiöa. „U“-neistinn frá ND er stærri án þess að kertabiliö sé aukiö. Þetta þýöir betri brennsla og meiri sparneytni. Fáöu þér ND í bílinn og finndu muninn. Umboösmenn óskast um allt land. Heildsala — smásala. Vélar ihf. ÍRYGGVAGATA 10 BOX 397 RBYKJAVÍK SlMAR: 21286-21460 Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: 15. marz 1981 VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RÍKISSJOÐS: 1969 1. flokkur 1970 1. flokkur 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur Kaupgengi pr. kr. 100.- 5.935.31 5.434,71 3.947,44 3.587.31 3.114.29 2.665,76 1.987.30 1.830.47 1.263,74 1.032,44 778.25 738,35 598,82 556,17 465,87 379,67 299,65 253,38 196,60 153,74 121.25 nýtt útboö 105,44 + dv. VERÐTRYGGO HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS pr. kr. 100.- A — 1972 2.078,55 B — 1973 1.711,83 C — 1973 1.462,81 D— 1974 1.246,10 E — 1974 858,03 F — 1974 858,03 G — 1975 574,70 H — 1976 549,33 I — 1976 420,64 J — 1977 392,65 Ofanskréð gengi er m.v. 4% évöxtun p.é. umfram verötryggingu auk vinn- ingsvonar. Happdraattisbréfin eru gef- in út é handhafa. HLUTABREF Trygginga- miAatðiMn hf. Kauptilboð óskaat MaðatávAxtun apariakirtaina umfram varð- tryggingu ar 3,5—6%. Söiutimi ar 1—3 38% 81 75 70 66 63 VEÐSKULDA- K.upgangi m.v. nafnvexti BREF :* 12% 14% 16% 18% 20% 1 ár 65 66 67 69 70 2 ár 54 56 57 59 60 3 ár 46 48 49 51 53 4 ár 40 42 43 45 47 5 ár 35 37 39 41 43 *) Mióaó ar við auóeaijaniega faateign. miiiMflMKmráM íiumm ha VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R. lönaöarbankahúsinu. Sími 28566. Opiö alla virka daga frá kl. 9.30—16. Leiðrétting í minningargrein Lárusar Blöndal um Jóhann Sveinsson frá Flögu urðu þær villur, að talað var um traust og vináttu, en átti að vera „trausta og óeigingjarna vin- áttu“ en hitt var þó verra, að slæm villa varð í eftirfarandi kafla og gerði hann næsta óskiljanlegan. Réttur er kaflinn svohljóðandi: „Ég man, að mér kom þetta í fyrstu undarlega fyrir, og vafðist oft fyrir mér að átta mig á auknefnum hans og tengja þau þeim, sem áttu. Þessi árátta í fari Jóhanns bakaði honum andúð og jafnvel óvild þeirra, sem fyrir urðu, og annarra líka. Ég veit enga skýringu á þessari áráttu Jóhanns. Ef til vill var hana að rekja til sveitarbrags í heimahög- um hans nyrðra, ef til vill var hún arfur ósjálfráðrar tilhneigingar til sjálfsvarnar frá skólaárunum, en vafalaust var hún einn þáttur- inn í gamansemi hans og áreiðan- lega oftar en margur hugði. Jó- hann átti það og stundum til að vera „svolítið gráglettinn", eins og hann sagði sjálfur. Þótt Jóhann Sveinsson væri jafnan ör og kátur í viðmóti var hann viðkvæmur í lund og auðsærður. Vinum sínum var hann trölltryggur og leið engum að hallmæla þeim .. Mbl. biður hlutaðeigandi afsök- unar á þessum mistökum. KOTASÍIA og kostir hennar eqrunarfæðis NEYSLUTILLÖGUR: Morgunverður: Borðið hana óþlandaða beint úr dósinni. Hádegisverður: Setjið kúf af KOTASÆLU ofan á hrökkbrauðsneið eða annað gróft brauð og þar ofan á t.d. tómatsneið, paþriku- sneið, Plaðlauk, graslauk, karsa eða steinselju og kryddið t.a.m. með svörtum pipar. Kvöldverður: Saxið niður ferskt grænmeti og notið KOTASÆLU í stað salatsósu. Ef þið viljið meira Pragð, getið þið Pætt við sítrónusafa og kryddi. Athugið að: 1. í 100 g af KOTASÆLU eru aðeins 110 he (440 kj). 2. í KOTASÆLU eru öll helstu næringarefni mjólkurinnar. 3. KOTASÆLA er mjög rík af próteini og vítamínum. 4. KOTASÆLA er óvenju saðsöm miðað við aðrar fitulitlar fæðutegundir. 5. Notkunarmöguleikar KOTA- SÆLU eru nær óteljandi. 9.107 „ KOTA fitulítil og 1A istandi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.