Morgunblaðið - 04.04.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1981
Bókauppboð Klaust-
urhóla á morgun
SJÖTUGASTA og níunda list-
munauppboð Klausturhóla verð-
ur á morgun, sunnudag, 5. apríl,
að Laugavegi 71. Þar verður að
vanda margt góðra bóka, alls 166
númer og verða bækurnar til
sýnis í Klausturhólum i dag,
laugardag (rá klukkan 9—17.
í frétt frá Klausturhólum segir,
að á uppboðinu verði meðal ann-
ars þessi rit: „Et ridt gennem
Island" eftir Jón Sveinsson
(Nonna), útgefið í Kaupmanna-
höfn 1908; „Fótatak manna" og
„Kaþólsk viðhorf" eftir Laxness;
Prentsmiðjusaga Vestfirðinga;
órnefni í Vestmannaeyjum; Saga
Vestmannaeyja, Landnám Ingólfs
og Annáll nítjándu aldar. Einnig:
„Breiðfirðingur" — tímarit Breið-
firðingafélagsins 1,—29. árgangur;
Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 1—
15; Iðunn — nýr flokkur 1915/
1916—1937; og Almanak Hins ís-
lenska þjóðvinafélags 1893—1973.
En alls verða þau 166 númerin á
þessu bókauppboði Klausturhóla
sem verður haldið á morgun,
sunnudag, í Klausturhólum að
Laugavegi 71. Og það skal ítrekað,
að bækurnar verða til sýnis á
uppboðsstað milli klukkan níu og
sautján í dag, laugardag.
Ferming í Ytri-
Njarðvíkurkirkju
FERMING í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju, sunnudaginn 5. april kl.
10.30. Prestur sr. Þorvaldur Karl
Helgason.
Stúlkur:
Berglind Bjarnadóttir,
Hlíðarvegi 86.
Berglind Svavarsdóttir,
Holtsgötu 27.
Harpa Hjaltested,
Holtsgötu 30.
Linda Björk Magnúsdóttir,
Sjávargötu 21.
Drengir:
Alexander Ragnarsson,
Hæðargötu 8.
Arnar Skjaldarson,
Hlíðarvegi 18. v
Árni Ómar Árnason,
Hraunsvegi 1.
Birgir Albertsson Sanders,
Hraunsvegi 19.
Hafþór Torfason,
Lyngmóa 4.
Halldór Viðar Jónsson,
Borgarvegi 48.
Hrannar Þór Arason,
Hjallavegi 3P
ísak Leifsson,
Starmóa 5.
Jón Orri Leósson,
Sólvangi, Höfnum.
Jón Ragnar Magnússon,
Brekkustíg 6.
Kristinn Einarsson,
Hlíðarvegi 42.
Lárus Arnar Gunnarsson,
Hæðargötu 4.
Sigurður Baldur Magnússon,
Hlíðarvegi 13.
Er heimsmeistaraeinvigið í
skák var haldið hér á landi árið
1972, vann Sveinn að hluta til í
Laugardalshöllinni og frá þess-
um tíma er til mynd af þeim
Sveini og Fischer. E.t.v. hefur
Ómar Ragnarsson haft þessa
mynd í huga er hann fékk Svein
til liðs við sig. Myndina tók
Bjarnleifur Bjarnleifsson og
fylgir hún hér.
„Myndin var tekin eftir eina af
fyrstu skákunum," segir Sveinn.
„Fischer tapaði fyrir Spassky og
að skákinni lokinni rauk hann út
úr Höllinni og var mikið æði á
blessuðum manninum, en Bjarn-
leifur náði að smella þessari
mynd af áður en Fischer hvarf
inn í bíl á hlaðinu bakdyrameg-
in.
Nei, svei mér þá, ég held við
séum ekkert líkir. Það er þó
„Úr f jarlægð og í
fljótheitum erum
við kannski líkir“
SJÓNVARPIÐ brá á leik í
fréttatima á miðvikudagskvöld
og sagði frá þvi, að Bobby
Fischer, fyrrum heimsmeistari i
skák. væri kominn hingað til
lands. Flestir hafa sjálfsagt
áttað sig á þvi, er þeir hugsuðu
málið, að um aprilgabb var að
ræða, en sá sem brá sér i gervi
Fischers var Sveinn Sigmunds-
son, skrifstofumaður i prent-
smiðjunni Eddu.
kannski hægt að sjá einhvern
svip í miklum fljótheitum og ef
fjarlægðin er nógu mikil,“ sagði
Sveinn Sigmundsson.
Þess má geta, að Sveinn er
faðir þeirra Láru og Sigrúnar,
sem báðar eru fræknar frjáls-
íþróttakempur. Þriðja dóttirin,
Katrín, er einnig vel liðtæk í
frjálsum íþróttum, en hún er
yngst þeirra systra.
Albert tekur
undir mótmæli
golfmanna
BRÉF Golfklúbbs Reykjavikur,
þar sem mótmælt er áformum
borgarstjórnarmeirihlutans um
skerðingu á golfvelli féiagsins í
Grafarholti, var lagt fram i
borgarráði á þriðjudaginn.
Á fundinum óskaði Albert Guð-
mundsson borgarfulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins að eftirfarandi
yrði bókað:
Ég vil eindregið taka undir
mótmæli frá Golfklúbbi Reykja-
víkur og tel nauðsynlegt, að borg-
arstjórn Reykjavíkur endurskoði
hug sinn í máli þessu.
Sýniljóð Magnús-
ar á Akureyri
UM SL. HELGI var opnuð sýning
á verkum Magnúsar Tómassonar í
Rauða húsinu á Akureyri. Nefnist
sýningin Sýniljóð, eða „Visual
Poetry" og hefur hluti hennar
verið sýndur víða um lönd undir
því heiti, en nokkrar myndanna
hafa ekki verið sýndar áður. Sýn-
ingu Magnúsar í Rauða húsinu
lýkur nk. sunnudagskvöld eða 5.
apríl.
Myndabrengl
MYNDABRENGL urðu í Morgun-
blaðinu í gær með frásögn af fundi
í Valhöll um utanríkismál, þar
sem myndir þeirra Ámunda
Loftssonar, Nikulásar Sveinsson-
ar, Jóhanns Siggeirssonar og
Bjarna Helgasonar víxluðust.
Morgunblaðið biður viðkomandi
einstaklinga velvirðingar á þess-
um mistökum.
SCIENTIFIC —
fyrir skólafólk á öllum
stigum og þá sem
lengra eru komnir
gerðir af vasatölvum.
gerðir af reiknistölvum.
Rótarreikningur.
'i k I Konstant.
[l/*] Grunnrót af lölu.
P*Á] Próaentureikningur.
W Til að finna % tölu.
ni*1 Veldisreikningur.
iLCDI Fljótandi Chrystal stalir.
m Fluor Peru stafir.
[ FE J Fastur aukastafur.
! FL] Fljótandi aukastatur.
U Minni.
[SC| Minnis tölva.
[MSj Minnis öryggi (minni hreins-
ast ekki þótt slökkt sé).
[anj Slekkur á sér sjálf.
[>5/4i Rúnnar af tölur upp og niður.
m Tóntakkar.
Komid og
frábæru og
fjölhæfu
tölvur frá
skoðiö hinar
HLJÓMTÆKJADEILD
KARNABÆR
LAUGAVEG 66 SÍMI 25999
Sendum
í póstkröfu
um land allt.
Póstkröfusími
17244.
Formúlur skrifaöar beint.
Algebru formúlu + útrelkningur.
24 stafir. 61 reiknisaöferö.
11 minni — 80 skref. Vorö 1.100.-.
Rafhlööur endast í 5000 klst.
4 stig af svigareikningi.
22 reiknisaöferöir. Verö 235.-.
SIBlWlll]®®®®
Tekur viö formúlum beint.
3 stig af svigareikningi.
44 reiknisaöferöir.
Verö kr. 310.-.
liiiEHiii
@[g][K]®l^l[S][í]®[l]l5l®
Skartgripur
Glæsileg hálsman f flirtf- og silfurlitum mað innbyggð-
um tölvuúrum. Varð frá S10 kr.
og bókstafi
8 orða minni.
Verð kr. 1.180.
|LCD|[^[Mir^[Tin^[^[i^rri[FElÍFL|[*ro!