Morgunblaðið - 15.04.1981, Page 27

Morgunblaðið - 15.04.1981, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 27 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ROMMÍ í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKORNIR SKAMMTAR 8. sýn. skírdag Uppselt. Gyllt kort gilda. OFVITINN 2. páskadag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. AUSTURBÆJARBÍÓI AUKASYNING í KVÖLD KL. 21. Allra síðasta sinn. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmannínum. Opiö 10—3. Hljomsveitin Brimklo sér um stemmninguna í kvöld. • ••••• v.v.v.v.v Óðal Opiö frá 18—3 Hinn bráösnjalli plötusnúöur Leópold Sveinsson (Leó) sér um aö allir komist í páskastemmninguna. Hann kynnir einnig nýjustu plötu Zantana en á þessari plötu nálgast félagar fyrri tónlistarstefnu sína og hafa aö mati margra aldrei veriö betri. #••••• /V Ófail óskar öllum vjöskiptavinum sinum gleÖilegra páska Spakmæli dagsins: Oft er góður máls- háttur í páskaeggi. STAÐUR HINNA VANDLATU Skemmtikvöld hjá okkur í kvöld kl. 10. Haraldur, Þorhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guörún og Birgitta skemmta gestum okkar kl. 10. Mætiö því tímanlega. Hljómsveitin Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskótek á neðri hæö. Fjölbreyttur matseöill aö venju. Boröapantanir í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 9. Velkomin í okkar glæsilegu saiarkynni og njótið ánægjulegrar kvöldskemmtun- ar. Spariklæðnaður eingöngu leyfður. Komið og kíkið á frábæran kabarett á sunnudagskvöldum. Borðapantanir í dag frá kl. 4. Opið 2. í páskum til kl. 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.