Morgunblaðið - 01.05.1981, Page 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
óskast
Bráðvantar
2ja—3ja herb. íbúö á leigu.
Vinsaml hringiö í síma 20152,
eftir kl. 5.
Óskum eftir 2ja—3ja
herb. íbúö til leigu. Fyrirfram-
greiösla 3—6 mán. Tvö fulloröin
í heimili Uppl. í síma 25906.
Dyrasímaþjónustan
sími 43517
Uppsetning og viögeröir.
Ljósritun — Fjölritun
Fljól afgreiösla — Næg bila-
stæöl.
Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210.
Tæknifræðingur
óskar eftir vinnu viö bygginga-
eftirlit eöa á teiknistofu. 5 ára
starfsreynsla. Tilboö leggist inn
á augld. Mbl. merkt: .T —
9701".
húsnæöi
í boöi
—A—KAk.
j
Keflavík
Til »ölu 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúöir og sérhæöir. Sumar laus-
ar strax.
Góö 4ra herb. íbúö. Skiptl á íbúö
á Reykjavíkursvæöinu æskileg.
Raöhús, parhús, viölagasjóös-
hús og einbýlishús. Góöar eignir
á góöu veröi. Skipti möguleg.
Njarðvík
3ja og 4ra herb. íbúöir.
Gott einbýlishús. Skipti á
Reykjavíkursvæöinu möguleg.
íbúöir, raöhús og einbýlishús í
Garöi. Sandgeröi, Grindavík og
Vogum. Oft mjög góöar útborg-
anir.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík, sími
92-3222.
Keflavík
Til sölu mjög vel meö fariö
nýlegt raöhús. 4 svefnherb. og
stofa ásamt bilskúr. Hér er um
góöa fasteign aö ræöa.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavik. Síml 1420.
tilkynningar
Teppasalan
er flutt aö Laugaveg 5. Glæsilegt
úrval af lausum teppum og
mottum. Siml 19692.
□ Gimli 5981547 — lokaf.
IOOF 1 = 163518’/i =
HJ
Kristilegt stúdentafélag
Muniö hátíöarfundinn í kvöld aö
Freyjugötu 27. Hann hefst meö
boröhaldi kl. 19.15. Allir vel-
komnir.
Stjórnin
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir 1. maí
(föstudag)
Kl. 13 Grímmannsfell — Farar-
stjóri: Hjálmar Guömundsson.
Verö kr. 40.
Dagsferðir
sunnudaginn 3. maí
1. Kl. 10. Umhverfls Akrafjall
(söguferö). Fararstjóri: Ari Gisla-
son.
2. Kl. 10. Akrafjall (643 m).
Fararstjóri: Siguröur Kristins-
son. Verö kr. 80.
3. Kl. 13. Reynivallaháls — Far-
arstjóri: Finnur Fróöason. Verö
kr. 70.
Fariö frá Umferöarmiðstööinnl
austanmegin. Farm. v/bíl.
Feröafélag islands
Fltnií ftttur
Oansæfing í Hreyfilshúsinu
sunnudaginn 3. maí kl. 21.
Kaffisala
Hin árlega kaffisala Kristniboös- •
félagskvenna er i dag, 1. maí í
Betaníu, Laufásvegl 13. Opiö frá
kl. 14.30 til 22.00. Vinsamlega
styrkiö kristniboöiö.
Nefndin
ÚTIVISTARFERÐIR
l. maí kl. 13
Kleifarvatn — Kríusvík, létt
ganga fyrir alla eöa Sveiftuháls.
Verö 50 kr., frítt f. börn m.
fullorönum.
Sunnud. 3.4. kl. 13
Fuglaskoóunarferö um Garö-
skaga, Sandgeröi, Fuglavik og
Hvalsnes í fylgd meö Árna Waag
Hafið sjónauka meö og Fugla-
bók AB. Verö 60 kr., frítt f. börn
m. fullorönum. Fariö frá BSÍ
vestanveröu (í Hafnarf. v. kirkju-
garöinn).
Útlvist
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB
raóauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Frá og meö 1. maí
veröur skrifstofa Bessastaðahrepps opin frá
kl. 10—12 og 13—16 mánudaga til fimmtu-
daga, sími 51950.
Frá Fóstruskóla íslands
Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa
aö berast skólanum fyrir 1. júní n.k.
Nánari uppl. og umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu skólans.
Skólastjóri.
Tilkynning um eftirgjöf
aöflutningsgjalda af bif-
reiöum til öryrkja
Ráöuneytið tilkynnir hér meö vegna breyt-
inga á lögum nr. 120 31. desember 1976, um
tollskrá o.fl., að frestur til að sækja um
eftirgjöf aöflutningsgjalda af bifreið til ör-
yrkja skv. 27. tl. 3. gr. nefndra laga er
framlengdur til 10. maí 1981.
Athygli er vakin á því að sækja skal um
eftirgjöf á sérstökum umsóknareyðublöðum
og skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgi-
gögnum hafa borist skrifstofu Öryrkjabanda-
lags íslands, Hátúni 10, Reykjavík, fyrir 10.
maí 1981.
Fjármálaráðuneytið, 28. apríl 1981.
Hagaganga
Get útvegað hagbeit fyrir nokkur hross.
Upplýsingar í síma 76719.
Auglýsing frá ríkisskatt-
stjóra um framtalsfresti
Ákveðið hefur verið aö framlengja áður
auglýstan frest einstaklinga, sem hafa með
höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða
starfsemi, frá 30. apríl til og með 25. maí
1981.
Reykjavík 29. apríl 1981.
Ríkisskattstjóri.
húsnæöi óskast
Húsnæöi óskast
Ung hjón meö eitt barn óska eftir íbúö til
leigu. Meðmæli ef óskað er sími 44272 á
kvöldin.
Atvinnuhúsnæöi
Leirkerasmiður óskar eftir 25—35 fermetra
verkstæöisplássi til leigu. Helst í Ármúla,
Síðumúla eða nágrenni, þó ekki skilyrði. 3ja
fasa rafmagn og rennandi vatn nauösynlegt.
Nánari upplýsingar í síma 85182 eftir kl. 13
föstudag og eftir kl. 18 um helgina.
íbúð óskast
Óskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb.
íbúð í Hafnarfirði. Leigutími 1 —11/2 ár. Uppl.
í síma 86377.
.....l BJÖRN STEFFENSEN
r~Z/\ OC Af?IÓ. THORLAOUS
>7 ENDURSK0CXJNARST0FA
M.B. Eldhamar G.K. 13
er til sölu. Báturinn er ný standsettur með
nýjum vélum og tilbúinn til afhendingar og
veiða strax.
Nánari uppl. gefur Eignaval sf., Hafnarhús-
inu, sími 29277, kvöld- og helgarsími 20134.
Til sölu 29 tonna bátur
Kristján ÍS 122
Smíðaár 1973. Útbúinn á línu-, neta-, tog- og
færaveiöar. Allar nánari uppl. hjá Magnúsi í
síma 94-7191.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
ERLENDAR BÆKUR
The Red Raven
eftir
Lilli Palmer
Ekki er ýkja langt síðan ég
skrifaði um nýjustu bók Lilli
Palmer í þessa dálka. Hún heitir
A Time to Embrace og vakti lestur
hennar með mér nægilega mikla
forvitni til að krækja mér í The
Red Raven sem ég rakst skömmu
síðar á. Sú bók mun hafa komið út
fyrst fyrir tveimur árum. Rauði
hrafninn er töluvert „smart" bók,
svo að notuð sé nú vafasöm
íslenzka. Hún er skrifuð af leikni
og persónurnar dregnar upp harla
lifandi. Það er svo annað mál,
hvort lesandi getur fest trúnað á
söguþráðinn ... sem er í styztu
máli að stúlkan L. er að rifja upp
minningar sínar frá því fyrir stríð
og les dagbækur vinkonu sinnar,
Annabel. Ástæðan fyrir því að
hún fer að velta þessum liðnu
stundum fyrir sér er væntanlega
sú að hún situr fyrir hjá listakonu,
sem hafði borið mikinn ástarhug
til Annabel á sínum tíma. L. er að
brjóta sér braut sem leikkona og
hún býr með listmálaranum Jer-
Lilli Palmer
ome og eru samfarir þeirra góðar.
Þau kynnast sem sé Annabel og
með þeim Annabel og Jerome
hefst síðan mikið og magnað
ástarsamband án vitundar L. sem
ekki grunar nokkurn skapaðan
hlut. Þó svo að Jerome láti í
upphafi nánast tilleiðaat að taka
upp samband við Annabel er
ekkert víst að hann sé að ráði
hrifinn af henni, hann vill „verða
gamall með L.“ eins og hann segir
Annabel, henni til mikils angurs.
Annabel verður vanfær og L.
hjálpar henni að fá fóstureyðingu
og enn grunar hana ekki bofs. Það
er ekki sannfærandi, því að L. er
að öðru leyti langt í frá neinn
einfeldningur. 1 því finnst mér
mesta brotalömin í söguþræðinum
liggja. Þegar Jerome verður
snarskotinn í franskri konu og
heldur framhjá Annabel (og L.)
með henni, tekur Annabel á sig
rögg, að því er L. heldur vegna
vináttu við hana og kemur vitinu
fyrir Jerome. Það eru heldur ekki
nógu góðar lausnir sem þar eru
fundnar. Enda þótt bókin sé lengst
af prýðilega læsileg var ég orðin
doltið leið á þessu undir lokin, því
var út af fyrir sig eðlilegur endir
að láta Annabel stökkva út af
svölunum af því að Jerome vildi
ekkert með hana hafa og síðan
skilja leiðir L. og Jerome, því að
þetta verður henni svo mikið áfall.
En sem sagt: skikkanlegasta af-
þreyingarbók. En síðan hefur Lilli
farið fram.
Jóhanna Kristjúnsdúttir