Morgunblaðið - 05.05.1981, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ1981
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
Nr. 82 — 04. maí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,760 6,778
1 Sterlingspund 14,309 14,347
1 Kanadadollar 5,658 5,673
1 Dönsk króna 0,9579 0,9605
1 Norsk króna 1,2054 1,2087
1 Sænsk króna 1,4058 1,4095
1 Finnskt mark 1,5940 1,5982
1 Franskur franki 1,2704 1,2838
1 Belg. franki 0,1855 0,1860
1 Svissn. franki 3,3085 3,3173
1 Hollensk ftorina 2,7127 2,7199
1 V.-þýzkt mark 3,0175 3,0255
1 Itölsk léra 0,00607 0,00608
1 Austurr. Sch. 0,4265 0,4277
1 Portug. Escudo 0,1131 0,1134
1 Spánskur peseti 0,0752 0,0754
1 Japansktyen 0,03103 0,03111
1 Irskt pund 11,049 11,079
SDR (sérstök
dráttarr.) 28/04 8,0473 8,0688
r
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
04. mái 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,436 7,456
1 Sterlingspund 15,740 15,780
1 Kanadadollar 6,224 6,240
1 Dönsk króna 1,0537 1,0565
1 Norsk króna 1,3529 1,3296
1 Sænsk króna 1,5464 1,5504
1 Finnskt mark 1,7534 1,7580
1 Franskur franki 1,3974 1,4012
1 Belg. franki 0,2040 0,2046
1 Svissn. franki 3,6393 3,6490
1 Hollensk florina 2,9839 2,9919
1 V.-þýzkt mark 3,3193 3,3281
1 Itölsk líra 0,00677 0,00669
1 Austurr. Sch. 0,4692 0,4705
1 Portug. Escudo 0,1244 0,1247
1 Spánskur peseti 0,0827 0,0829
1 Japansktyen 0,03413 0,03422
1 írskt pund 12,154 12,187
y
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1*... 38,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0%
6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar . . 1,0%
7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 9,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0%
d. innstæður i dönskum krónum .. 9,0%
1) Vextir tærðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0%
4. Önnur afuröalán ........... (25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0%
6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0%
7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5%
8. Vanskilavextir á mán.................4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miðaö
vió gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóöur starfsmanna rikisins:
Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lánió visitölubundlö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aó 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæóin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuðstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæóin ber
2% ársvexti. Lárstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda
Lánskjaravísitala fyrir maímánuö
) 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. janúar
síðastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuklabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp kl. 21.15:
Ur læðingi
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.25
er níundi þáttur breska saka-
málamyndaflokksins Úr iæðinKÍ.
Þýðandi er Kristmann Eiðsson.
í siðasta þætti gerðist þétta
helst:
Með leyndardómsfullum hætti
hafa hanskar, eins og þeir sem
stolið var frá Scott Douglas,
handaríska auðkýfingnum, komist
i tösku Ernest Cliffords.
Freddie nokkur Galbraid fær
dularfull hótunarbréf ásamt upp-
hringingum, þar sem hann er
ásakaður um morðið á Ritu Black.
Jo Haraway, sem kveðst eiga
bókabúð, hringir til Scotts og
segist vilja selja honum hótunar-
bréf, sem Scott á að hafa skrifað
Ritu Black.
Giies Stafford kemur á fund
Sam Harweys og segir að fundist
hafi lyklakippa skammt frá morð-
staðnum. Eigandi hennar reynist
vera Scott Douglas.
Kvöldvaka kl. 20.30
• •
Galdra-Ogmundur
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.20
er Kvöldvaka. M.a. efnis er, að
Jón Gíslason póstfulltrúi flytur
fyrri hluta frásoguþáttar sins,
Hver var Galdra-Ögmundur?
Jón Gíslason
— Til er gömul þjóðsaga um
Galdra-Ögmund á Loftsstöðum í
Flóa, sagði Jón, — það eru varð-
veittir leggirnir úr honum þar á
Loftsstöðum enn í dag. Hauskúpan
var einnig varðveitt, en hún er nú
ónýt. Til eru sagnir um þennan
mann, sem prentaðar eru í þjóð-
sagnasafninu Huld eftir Brynjólf
Jónsson frá Minna-Núpi. Þar er
fyrrnefnd saga m.a. höfð eftir
gamalli konu, sem var lengi á
Eyrarbakka, Margréti Teitsdóttur
í Hólmsbæ, merkri konu. Ögmund-
ur þessi, sem var Sighvatsson,
virðist hafa verið merkur maður.
Sést m.a. á bréfabók Gísla
Oddssonar Skálholtsbiskups að
hann hefur verið skrifandi, sem
fátítt hefur verið um bændur í
byrjun 17. aldar. Beinin á Lofts-
stöðum áttu að vera til varnar
gegn ágangi Tyrkja. Sagan segir að
tyrkneskt skip hafi komið upp að
ströndinni. Flúðu þá allir frá
Loftsstöðum nema Ögmundur, sem
þá var orðinn nokkuð við aldur;
sagði að sér væri sama þótt
Tyrkirnir dræpu sig. En þá gerðist
það, að það hvessti á norðan og
skip Tyrkjanna hraktist á haf út
og sást aldrei meir. Gerð var
tilraun til að grafa leggina i
Gaulverjabæ, en það kom fyrir
lítið, því að þeir komu ævinlega
jafnharðan aftur niður að Lofts-
stöðum. I síðara hluta frásöguþátt-
arins fjalla ég um sagnir sem
varðveittar eru í Árna Magnússon-
ar-safninu í Kaupmannahöfn.
Einnig get ég þess, að frá Galdra-
Ögmundi er komið mikið af merku
fólki og hægt að gera mjög full-
komið niðjatal hans, en það er
mjög óvenjulegt um mann sem lifir
um miðja sautjándu öld.
Steingrímur Baldvinsson með stöngina sína við Laxá.
„Áöur fyrr á árunum“ kl. 11.00
„Við Laxá í AÖaldaP*
Frásögn Jóhönnu Alfheiðar Steingrímsdóttur
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00
er þátturinn „Áður fyrr á árun-
um“ í umsjá Ágústu Björnsdóttur.
Iliidur Ilermóðsdúttir les frásögn
Jóhönnu Álfheiðar Steingrims-
dóttur, „Við Laxá í Aðaldal".
— Jóhanna er borin og barnfædd
á bökkum Laxár í Aðaldal, segir
Ágústa. — Fædd í Nesi og ólst þar
upp, þar til hún varð húsfreyja í
Árnesi. Jóhanna segir frá ýmsum
atvikum frá uppvaxtarárum sínum
við ána og einnig frá atburði, sem
þarna gerðist fyrir rúmum tveim
öldum, en sögn af þeim atburði lifir
enn í munnlegri geymd þar nyrðra.
Ekki spillir að nokkrar hressilegar
veiðisögur eru tvinnaðar inn í
frásögnina og kemur faðir höfund-
ar nokkuð við sögu, en hann var
hinn landskunni laxveiðimaður og
hagyrðingur Steingrímur Bald-
vinsson. I þáttarlok mun Hjörtur
Pálsson lesa eitt af kvæðum
Steingríms úr bók hans Heið-
myrkri, sem út kom síðastliðinn
vetur.
Úlvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
5. mai
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.H) Fréttir.
8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Þórhiidur ólafs
talar. Tónleikar.
8.55 Daglcgt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halidórsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kata frænka“ eftir Kate
Seredy. Sigríður Guðmunds-
dóttir les þýðingu Stein
gríms Arasonar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónlcikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og sigling-
ar.
Umsjón: Guðmundur Hall-
varðsson.
10.40 „Dimmalimm kóngsdótt-
ir“.
Halletttónlist í sjö þáttum
eftir Skúla Ilalldórsson. Sin-
fóníuhljómsvcit íslands leik-
ur; Páll P. Pálsson stj.
11.00 „Áður fyrr á árunum“.
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Ilildur Ilermóðs-
dúttir les frásögn Jóhönnu
Álfheiðar Steingrímsdóttur,
„Við Laxá í Aðaldal“.
11.30 Morguntónleikar.
Daniel Adni leikur á pianó
„Ljóð án orða“ eftir Felix
Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa.
— Jónas Jónasson.
15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif
úr mannsins síðu“.
Sigrún Björnsdóttur les þýð-
ingu sína á sögu eftir sómal-
íska rithöfundinn Nuruddin
Farah (5).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Louis Kaufman og Oiscau-
Lyre kammersveitin leika
Fiðlukonsert nr. 9 i e-moll
op. 8 eftir Giuseppe Torelli;
Louis Kaufman stj./ Felicja
Blumental og Nýja kamm-
ersveitin í Prag leika Píanó-
konsert í C-dúr eftir Muzio
Clementi; Albert Zedda stj./
Fílharmoniusveitin i Berlin
leikur Brandenborgarkon-
sert nr. 5 í D-dúr eftir Bach;
Herbert von Karajan stj.
17.20 Litli barnatiminn.
Umsjón: Sigrún Björg Ing-
þórsdóttir.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
Stjórnandi þáttarins: Sig-
mar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvaka.
ÞRIÐJUDAGUR Þýðandi Kristmann Eiðs-
5. mai son.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 21.55 Byggðin undir björgun-
20.00 Fréttir og vcður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sögur úr sirkus.
Tékkneskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Guðni
Kolheinsson. Sögumaður
Júlíus Brjánsson.
20.45 Litið á gamlar Ijós-
myndir.
Níundi þáttur. Landvinn-
ingar. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson. Þulur Ilallmar
Sigurðsson.
21.25 Úr læðingi.
Niundi þáttur.
um.
Undir hrikalegum hömrum
Eyjafjalla er hlómleg
b.vggð. Landbúnaður má
heita eina atvinnugreinin,
en á sumrin er mikill ferða-
mannastraumur um sveit-
ina. Fylgst cr með heima-
mönnum að starfi og við
skemmtan og hinkrað við á
nokkrum merkum sögu-
stöðum.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson. Áður á
dagskrá 6. apríl 1980.
22.50 Dagskrárlok.
a. Einsöngur.
Ólafur Þ. Jónsson syngur
íslensk lög; Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
b. Hver var Galdra-
Ögmundur?
Jón Gíslason póstf ulltrúi
flytur fyrri hluta frásögu-
þáttar sins um bónda á
Loftsstöðum í Flóa kringum
1600.
c. Kvæði og vísur eftir Gisla
Ólafsson frá Eiríksstöðum.
Baldur Pálmason les.
c. Úr minningasamkeppni
aldraðra.
Árni Björnsson les frásögu-
þátt eftir Torfa Össurarson
frá Kollsvík í Rauðasands-
hrejppi.
21.45 Utvarpssagan:
„Basilíó frændi“ eftir José
Maria Eca de Queiros. Erl-
ingur E. Halldórsson lcs þýð-
ingu sína (27).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Nú er hann enn á norð-
an“.
Umsjón: Guðbrandur Magn-
ússon blaðamaður.
23.00 Á hljóðbergi.
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
„Ljóðið um Reykjavík.“ Ger-
ard Lemarques flytur nokk-
ur frumsamin ljóð á frönsku
en Þorgeir Þorgeirsson les
þau jafnframt i islenskri
þýðingu sinni.
23.25 „Pelléas et Mélisande“.
Leikhústónlist op. 80 eftir
Gabriel Fauré. Suisse Rom-
ande hljómsveitin leikur;
Ernest Ansermet stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.