Morgunblaðið - 05.05.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.05.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ1981 7 r Lærið vélritun Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 7. maí. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. TIL SÖLU! Ein fullkomnasta vatnsháþrýstidæla sem völ er á. Lítið notuö. Dælir með 10.000 P.S.I. Þeir sem óska nánari upplýsinga, leggi nöfn sín og símanúmer inná augld. Mbl. merkt: „V-9858“. Trimmgallar Barna verð kr. 149.- Dömu verö kr. 179.- Herra verð kr. 199.- Speed King íþróttaskór Barna verð kr. 79,95 Fullorðinna verð kr. 139.- Póstsími 30980. Hagkaup Akureyri og Reykjavík. ÖdkðáHMP Ummæli forsætisráðherra 1980 og 1981 Lárus Jónsson (S) vakti nýlega athygli á ummælum forsætisráðherra um verðlagsþróun 1980, er hann viðhafði á Alþingi 30. apríl það ár, og samskonar staðhæfingar hans nú ári síðar, sem lærdómsríkt sé að skoöa í Ijósi reynslunnar. Verðbólgutakmörk ríkisstjórnarinnar 1980 hafi farið svo úr böndum að verðlagsþróunin hafi reynst mun óhagstæðari en svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Ársafmæli ummæla Gunnar Thoroddsen. íorsætisráðherra, stað- hæfði i sjónvarpsviðtali 29. apríl 1980. að verð- lagsþróun þess árs færi ekki yfir 40% frá upp- hafi árs til loka þess. ve«na verðbólífuviðnáms ríkisstjórnarinnar. Af þessu tilefni kvaddi Lár- us Jónsson (S) sér hljóðs i efri deild Alþingis da«- inn eftir. 30. apríl 1980, oít vakti athyttli þintt- heims á því, að verð- þróunarspár sérfræði- stofnana stæðu til 50— 55% verðbólttu 1980 en ekki 40%, eins ott forsæt- isráðherra hefði stað- hæft frammi fyrir alþjóð í sjónvarpsviðtali. For- sætisráðherra svaraði Lárusi fullum hálsi ott taldi hann tölur hans „hrakspár" en verð- lattsmarkmið ríkis- stjórnarinnar hins vettar á hjartfi stjórnarsáttmál- ans bytftfð. Svo vildi til að efna- hatcsfrumvarp ríkis- stjórnarinnar (um verð- lattsaðhald o.fl.) kom til umra*ðu i efri deild Al- þintfis 30. april 1981, á ársafmæli ummæla for- sætisráðherra í þinff- deildinni um verðlatts- spár fyrra árs. Lárus Jónsson vakti athytfli á þvi að enn héldi forsætis- ráðherra sitt við sama heyttarðshorn verðlatts- þróunar 1981, þ.e. 40%, hafandi þó ekki annað vopn i hondum en hald- lítið stjórnarfrumvarp. sem samið væri án að- stoðar sérfræðistofnana. Verðlattsþróun hafi ekki reynst 40% 1980, eins oit forsætisráðherra hafi staðhæft. ekki einu sinni 50—55%, eins ott sér- fræðistofnanir hefðu spáð, heldur milli 59— 60%. í ljósi þessarar reynslu ott þeirrar stað- reyndar að við „hjökkuð- um enn í sama verð- bólttufarinu". væru orð ráðherrans nú litt trausts verð. Spurt en ekki svarað í umræðum um „verð- latcsaðhald o.fl." sama datt. 30. april sl„ lét forsætisráðherra orð falla á þá leið. að verð- hækkanir hjá einstökum aðilum. umfram verð- hækkunarmörk stjórn- valda. yrðu unnin upp með þeim mun minni hækkunum hjá öðrum aðilum. Eyjólfur Konráð Jónsson (S) spurði þá forsætisráðherra. hvaða atvinnuttreinar eða fyrirtæki væru það vel stödd rekstrarleita séð i datt. eftir 3ja mánaða verðstöðvum, að þær þyrftu ekki á næstu 3 mánuðum. eða á 6 mán- uðum samtals. aðra verðhækkun en þá sem væri vel innan við 8% í 50—60% verðbólicustitti. F orsætisráðher ra taldi þessa spurninttu „furðuletta" ott ekki svara verða, enda þyrftu rétt verðlattsyfirvöld um að fjalla áður en svarað væri. Það er þvi enn ekki á hreinu hvaða atvinnu- vetfir eða fyrirtæki verða sett í öskustó póli- tískra iccðþóttaákvarð- ana um verðþróun ntestu mánuði. því nú eru það ekki tilkostnaðarhækk- anir hjá atvinnuvettum sem eiica að ráða ferð — heldur pólitiskt ákveðin verðlattsmörk miðstýr- inttarmanna. Hjáseta Al- þýðuflokksins Það væri synd að settja að mikil reisn hafi verið yfir stjórnarand- stöðu Alþýðuflokksins i umræðu oft afstöðu til „efnahattsfrumvarps" ríkisstjórnarinnar. Sitt- hvatur Björtfvinsson for- maður þinttflokksins. settir í viðtali við Mbl. að efnisatriði frumvarpsins séu „framhald af þeirri tilitanttslausu vitleysu. sem hér hafi viðitentfist". oft „málið ekki það af- drifaríkt að okkar mati. að það borttaði sitt að vera að setja sitt upp á móti því". Þvi sat Alþýðuflokk- urinn hjá. Einhverntima var saift að hlutleysi væri hliðhylli við and- stæðinttinn ott þá i þessu tilfelli við þá „tilttantts- lausu vitlcysu" sem rík- isstjórnin flattttar nú með úr miðstýrinitar- stcfnuskrá Alþýðu- bandalattsins. „Rikis- stjórnin latfði ofurkapp á að málið næði fram að ttantta." satfði Siithvatur „ott við vildum ekki lctctcja stein í tfötu þess." „Félagslegar“ bygginga- framkvæmdir í nýútkomnu tölublaði Stefnis er m.a. viðtal við Erlend Kristjánsson um húsna'ðismál. í viðtali þessu segir hann m.a. i svari við meðfylttjandi spurnintfu: „Stefna núverandi stjórnvalda er sú að stór- auka félattslettar bytttc- inttaframkvæmdir á næstu árum. Hvert er þitt álit á þessari stefnu? — Það er hálí kald- hæðnisletft. að það skuli vera menn úr Sjálfstæð- isflokknum sem sitja i rikisstjórn, þettar þessi ákvörðun er tekin. Það má ekki skilja það sem svo. að sjálfstæðismenn hafi ávallt verið and- vittir hyttttinttum fyrir láttlaunafólk. heldur þarf þetta að vera innan vissra takmarka. Stefn- an hefur verið sú að hjálpa fólki til sjálfs- hjálpar ,ott það er rétt stefna. Á það má henda. að með þessum fram- kva'mdum er dretfið all veruletta úr hyttttinttum á hinum frjálsa mark- aði. Þessar íbúðir eru byttitðar. að hluta til. á alrönttum forsendum. Bytttfinttarkostnaður þeirra er óraunhadur. ttefinn upp ranttur. ott fólki hefur ekki verið Iterð ttrein fyrir hvað húsnæðið raunveruletta kostaði. Nú hefur for- maður stjórnar Ilús næðismálastofnunar lof- að þvi. að í framtiðinni verði tterð ttrein fyrir raunverulettum kostnaði þessara íbúða otc er það vel. Þess er líka að tteta. að fólk sem kaupir íbúð- ir i verkamanna- bústöðum nýtur mun betri kjara. en sá sem byttttir á hinum almenna markaði." Verkalýðs- félögin í Hafnarfirði og Þjóðviljinn Verkalýðsfélöttin í Ilafnarfirði sendu að venju frá sér ávarp 1. maí. Þar er krafan um samninttana í ttildi ítrek- uð ott „mótmælt öilum tilraunum til að leiða verkalýðssamtökin inn á þá hraut að verða hand- bendi eins eða annars stjórnmálaflokks". Þetta lávarp fékkst að sjálf- soifðu ekki birt f Þjóð- viljanum 1. maí. þótt hlaðið birti önnur ávörp í tilefni dattsins. 4 vekur verð- skuldaða athygli ^ KARNABÆR ■ Laugavegi 66 — Glapsibæ — Austurslræti 22 Simi trá skiptiboröi 85055 og einkaumboðsmenn um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.