Morgunblaðið - 05.05.1981, Page 28

Morgunblaðið - 05.05.1981, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1981 - Norwich féll á heimavelli - ævintýralegur sigur Sunderland Andy Ritchie meö mörkum sín- um. Wolverhampton bjargaði sér úr fallhættu með leynileik á fimmtudagskvöldið, en þá sigr- aði liðið Tottenham 1—0 með marki Ken Hibbitt. Leikurinn gegn Stoke hafði því litla þýð- ingu í raun. Paul Bracewell skoraði tvívegis fyrir Stoke og er Loek Ursem bætti þriðja mark- inu við fyrir liðið var staðan 3—1, því Ray Evans skoraði sjálfsmark. Úlfarnir sóttu sig nokkuð undir lokin og þá skoraði Ken Hibbitt annað mark liðsins. Everton var einnig í fræðilegri fallhættu, en með því að ná stigi gegn Birmingham var sú hætta úr sögunni. Peter Eastoe tryggði Everton jafntefli með laglegu skallamarki eftir fyrirgjöf John Gidmans seint í leiknum, 19 mark hans á keppnistímabilinu. Áður hafði Tony Evans skorað fyrir Birmingham. Forest átti í miklu basli með lið Coventry, sem fór að leika vel á nýjan leik, um leið og fallhætt- an var úr sögunni. Markverðirn- ir, Les Sealey hjá Coventry og Peter Shilton hjá Forest voru beztu menn vallarins, vörðu oft • Garry Shaw skoraði 20 mörk fyrir Villa. stórglæsilega. En mörkin skor- uðu Garry Thompson fyrir Cov- entry á 24. mínútu og John Robertson fyrir Forest tveimur mínútum fyrir leikhlé. Annar 1—1 leikur var viðureign Man- chester City og Crystal Palace. Bennett náði forystunni fyrir City, en Ian Walsh jafnaði undir lok leiksins. 2. deild: Bolton 0 — Luton 3 (Stein, White, Stevens) Bristol R. 0 — Blackburn 1 (Speight) Cambridge 5 (Evans 2, Street, Fallon, O’Neil) — Grimsby 1 (Waters) Cardiff 0 — Derby 0 Chelsea 0 — Notts County 2 (Christie, Harkouk) Newcastle 3 (Walker, Trewick, Harford) — Orient 1 (Mayo) Oldham 2 (Wyide, Heaton) — Bristol City 0 Preston 1 (Bruce) — Swansea 3 (L. James, Craig, Charles) Shrewsbury 3 (Dungworth, Keay, King) — QPR 3 (Waddock, Flannagan, Fenwick) Watford 2 (Blissett, Poskett) — Sheffield W. 1 (Taylor) West Ham 1 (Stewart) — Wrex- ham 0 West Ham er auðvitað yfir- burðasigurvegari í 2. deild og Notts County tryggði einnig sæti sitt í 1. deild með hinum góða sigri gegn Chelsea. Swansea og Blackburn glímdu um þriðja sæti og hrepptu félögin sín 50 stigin hvor. Swansea hreppti þó hnossið vegna þess að markatala liðsins var betri. Swansea kórón- aði þarna stórkostlegan árangur síðustu árin, en fyrir aðeins fjórum árum var liðið í 4. deild. Oviðjafnanlegur árangur það, en leikmenn Iiðsins fá áreiðanlega að reyna það, að þeir eru nú komnir í erfiðustu deildina. ÚRSLIT leikja i skosku knattspyrnunni um helgina urðu sem hér segir: Aberdeen — KilmarnockO—2 Airdrie — Morton 3—2 Dundee Utd — Partick 3—2 Rangers — Hearts 4—0 St. Mirren — Celtic 3—1 Celtic er fyrir nokkru skoskur meistari eins og sjá má á stöðunni hér að neðan. Oltlc Aberdecn RanKers St. Mirren Dundee lltd. Partick Th. Alrdrie Mortun Kilmarnock Hearts 3fi 2fi 3fi 19 36 16 36 18 36 17 36 10 36 10 36 10 36 5 36 6 4 6 81 11 6 61 12 8 60 8 10 56 9 10 66 10 16 32 9 17 36 8 18 36 9 22 23 6 24 27 37 56 26 49 32 44 47 44 42 43 48 30 55 29 58 28 65 19 71 18 geysilega hörð og óvænt úrslit skutu þar upp kollinum. Brigh- ton, Sunderland og Norwich voru í mestu fallhættunni og var Sunderland þar í áberandi hörð- ustu klípunni, átti aðeins eftir að leika gegn Liverpool á útivelli. Og Sunderland tóks hið ótrúlega, en liðið sigraði 1—0. Liverpooi sótti án afláts framan af leikn- um, en vörn Sunderland stóð af sér veðrin, bæði með kunnáttu og heppni. Á 34. mínútu náði liðið sókn sem endaði með marki Stan Cummins. Það reyndist vera sigurmarkið, því ekki stór- veldinu Liverpool að svara fyrir sig og þriðji tapleikurinn á heimavelli á þessu keppnis- tímabili var staðreynd. Norwich átti á hinn bóginn að því er virtist „léttasta" leikinn eftir, eða heimaleik gegn Lei- cester City, sem þegar var fallið í 2. deild. Það reyndist Norwich ofviða að sigra hið unga lið Leicester, sem hafði greinilega engan hug á því að gefa eftir. Skoski miðherjinn Jim Melrose var Norwich erfiður, hann skor- aði tvívegis í fyrri hálfleik, nánar tiltekið á 19. og 21. mínútunum. Var það rosalegt áfall fyrir Norwich, en leikmenn liösins gáfu sig þó ekki og Mick McGuire tókst að minnka mun- inn fyrir hlé. Á 61. mínútu tókst Justin Fashanu að jafna leikinn og einmitt er áhorfendur og leikmenn töldu sig vera að ná yfirhöndinni, kom afturkippur- inn. Jim Melrose skoraði nefni- lega þriðja mark sitt og tryggði Leicester sigur í leiknum. Nor- wich hafði leikið í 1. deild 6 keppnistímabil í röð. Brighton átti afar erfiðan leik eftir, heimaleik gegn Leeds, sem hefur leikið vel undir lok leik- tímabilsins. Brighton, þrátt fyrir þrjá sigra í röð, er ekki ýkja sannfærandi lið á köflum. En þegar á reyndi létu leikmenn liðsins ekki bugast og sigurinn tryggðu þeir Steve Foster og Aston Villa hefur því unnið titilinn, en annað Birmingham- lið, WBA, hefur einnig komið afar sterkt út úr mótinu. Liðið sigraði Tottenham 4—2 á laug- ardaginn og með sigri í síðasta leik sínum gæti liðið skotist í þriðja sætið og tryggt sér sæti í næstu UEFA-keppni. Sigur WBA gegn Tottenham var síst of stór, enda leggur Lundúnaliðið ekkert ofurkapp á deildarleiki um þessar mundir með Wembl- ey-leikinn um næstu helgi fyrir dyrum. Graham Roberts, varn- armaðurinn sterki hjá liðinu meiddist gegn WBA og óvíst er hvort hann geti leikið gegn Manchester City á Wembley á laugardaginn. Mörk WBA gegn Tottenham skoruðu Ally Brown, Peter Barnes, Bryan Robson og Nick Cross. Fyrir Tottenham svöruðu Gordon Smith og Mark Falco. En baráttan á botninum var • Alan Evans, miðvörðurinn sterki. Ipswich átti um tíma óvenju- lega góða möguleika á því að vinna ótrúlega þrennu, þ.e.a.s. deildina, FA-bikarinn og UEFA-bikarinn. Nú er aðeins síðast nefnda keppnin eftir. Robson segir: „Við verðum að rífa okkur upp úr vonbrigðunum fyrir leikinn gegn Alkmaar, það verður erfitt en við náum því örugglega." ASTON Villa tapaði síðasta leik sínum í ensku deildarkeppninni og ef leikmenn Ipswich hcfðu haldið rétt á spilunum hefðu þeir getað tryggt sér Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir ófarirnar síðustu vikurnar. Með því að vinna sigur gegn Middlesbrough á útivelli á laugardaginn og síðan heimaleik gegn Southampton í þessari viku á sama tíma og Villa tapaði fyrir Arsenal á Ilighhury, hefði Ipswich hirt titilinn. En allt kom fyrir ekki, að vísu tapaði Aston Villa. cn Ipswich tapaði einnig. Enskur meistari íyrir kcppnistíma- bilið 1980—81 er því Aston Villa, en fclagið hefur ekki unnið deildina síðan 1910. Um 57,000 áhorfendur tníðu sér inn á Ilighbury leikvanginn í Lundúnum, þar af mjög margir aðdáendur Villa. Þá sctti hljóða þegar Arsenal skoraði tvívegis fyrir leikhlé og átti síðan alls kostar við lið þeirra. Willy Young og Brian McDermott skoruðu mörkin. Peter Withe fór illa með ákjósanlegt færi fyrir Villa er staðan var 1—0. En áður en lengra er haldið skulum við líta á úrslit helgarinnar. Arsénal — Aston Villa 2—0 Birmingham — Everton 1—1 Brighton — Leeds 2—0 Liverpool — Sunderland 0—1 Manch.City — Cr. Palace 1—1 Middlesbrough — Ipswich 2—1 Norwich — Leicester 2—3 Nott. Forest — Coventry 1—1 Stoke — Wolves 3—2 WBA — Tottenham 4—2 Ipswich lék mjög vel í fyrri hálfleiknum gegn Boro, eða á meðan að þrekið entist. Paul Mariner skoraði glæsilegt mark á 34. mínútu eftir snjalla fyrir- gjöf frá Alan Brazil og fleiri færi fóru forgörðum. En vonir Ips- wich um að ná Villa að stigum rauk út í veður og vind í síðari hálfleik, er liðið missti öll tök sín á leiknum. Boro kom æ meira inn í myndina og sókn liðsins þyngdist. Júgóslavinn Bosco Jankovic jafnaði með laglegu skallamarki á 57. mínútu og tveimur mínútum fyrir leikslok var hann aftur á ferðinni með laglegt skallamark. í samtali við fréttastofu AP sagði Bobby Rob- son, framkvæmdastjóri Ipswich meðal annars: „Við lékum ágæt- lega í fyrri hálfleiknum gegn Boro, en gáfum eftir í þeim síðari og þar með var von okkar • Peter Withe, lykilmaður sóknarleiksins hjá Villa. úti. En ég óska Aston Villa og framkvæmdastjóra þeirra Ron Saunders til hamingju með titil- inn. Liðið elti okkur eins og skuggi meðan við höfðum foryst- una í deildinni, skaust fram úr okkur á besta hugsanlega augna- blikinu frá þeirra bæjardyrum séð. Félagið verðskuldaði sigur- inn.“ 1. DEILD Aston Villa 42 26 8 8 72:49 69 lpswioh 41 23 19 8 75:49 56 Arsonal 42 19 15 8 61:45 53 West Br. 41 29 11 19 69:42 51 Notth. Forest 12 19 12 11 62:11 59 Southampton 41 19 19 12 73:54 48 Manch. Dtd. 42 15 18 9 51:36 48 Liverpool 19 15 17 8 59:41 47 Tottenham 42 14 15 13 79:68 43 Lecds 41 17 9 15 19:47 43 StokeCity 42 12 18 12 51:49 42 Maneh.City 41 14 11 16 56:58 39 BirminKham 42 13 12 17 59:61 38 Middlesbr. 41 16 5 29 52:59 37 Coventry 42 13 19 19 48:68 36 Sunderland 42 14 7 21 52:53 35 Everton 41 13 9 19 55:58 35 BrÍKhton 42 14 7 21 54:67 35 Wolverh. 41 13 8 29 43:55 34 Norwich 42 13 7 22 49:71 33 Leicester 42 13 4 23 40:45 30 Crystal Palacc42 6 7 29 47:81 19 2. DEILD West Ham 40 27 9 4 78:29 63 Notts County 41 17 17 7 47:38 51 Swansea Clty 42 18 14 10 64:44 59 Blackhurn 42 16 18 8 42:29 50 Luton 42 18 12 12 61:46 48 Derhy County 41 15 15 11 56:50 45 Grimshy 42 15 15 12 44:42 45 QPR 42 15 13 14 56:46 43 Sheííield Wed.41 17 8 16 53:59 42 Newcastle 42 14 14 14 30:45 42 Watford 41 15 11 15 49:45 41 Chelsea 42 14 12 16 46:41 40 CambridKC 41 17 6 18 53:63 40 Shrewsbury 42 11 17 14 46:47 39 Oldham 42 12 15 15 39:48 39 Wrexham 41 12 14 15 43:44 38 Orient 42 13 12 17 52:56 38 Bolton 42 14 10 18 61:66 38 Cardiff 41 12 11 18 44:60 35 Preston 41 10 14 17 39:61 34 Bristol C. 42 7 16 19 29:51 30 Bristol R. 42 5 13 24 34:65 23 Villa tapaði en varð samt enskur meistari

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.