Morgunblaðið - 05.05.1981, Page 29

Morgunblaðið - 05.05.1981, Page 29
* > s MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ1981 29 „Mikil vonbrigði að fá ekki hæfi- lega leiðréttingu á gjaldskrá“ — segir Halldór Jónatansson, aðstoðarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar „ÞAÐ ERU eðlileKa mikil von- brÍKÖi að nú skyldi ekki hafa fenKÍzt hæfileK leiðréttinK á Kjaldskrá Landsvirkjunar miðað við þann vanda. sem við er að Klima, heldur skuli honum leyft að maKnast áfram ok fyrirsjáan- le^a komast á hættuleKt stÍK, verði ekki Kripið i taumana fyrr en seinna,“ saKði Halldór Jóna- tansson, aðstoðarframkvæmda- stjóri Landsvirkjunar. er MorK- unblaðið ræddi við hann um afKreiðslu rikisstjórnarinnar á hækkunarbeiðni Landsvirkjunar. En í stað þess að fá 42,5% hækkun, eins ok óskað hafði verið, var henni veitt 9% hækkun á raforkuverði til RafmaKnsveitu Reykjavikur. „Stjórn Landsvirkjunar hafði samþykkt 42,5% hækkun frá 1. maí að telja, sem þýðir um 22% til almennings, or sótt var um heimild fyrir slíkri hækkun. Af þessum 42,5% voru 17% til að mæta út- gjaldaaukninKu miðað við að verð- bólga verði 40% á árinu ok genKÍssig „Áhrifin verða mikil og langvinn44 — segir Jóhannes Zoéga um afgreiðslu ríkisstjórn- arinnar á hækkunarbeiðni Hitaveitu Reykjavíkur 25% og eru þær forsendur ekki vefengdar af stjórnvöldum. Að öðru leyti eiga 25,5% hækkunarinnar rót sina að rekja til nauðsynjar á að vinna upp tap Landsvirkjunar á þessu ári vegna rafmagnsskömmt- unar sökum vatnsskorts á hálend- inu. Markmið hækkunarinnar var að ná hallalausum rekstri í ár, en miðað við óbreytta gjaldskrá og fyrrnefndar verðlagsforsendur gera áætlanir Landsvirkjunar ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 51 m.kr. Þjóðhagsstofnun er lögbundinn umsagnaraðili varðandi hækkunar- þörf Landsvirkjunar á hverjum tíma og fékk hún því mál þetta til umfjöllunar. Niðurstaða stofnunar- innar var sú að gjaldskrá Lands- virkjunar þyrfti að hækka um framangreind 17% frá 1. maí til að ná hallalausum rekstri á árinu ef ekki er tekið tillit til sölutaps vegna skömmtunarinnar. Taldi Þjóðhags- stofnun til greina koma að dreifa tekjuöflun vegna sölutapsins á árin 1981 og 1982, sem gæti þýtt 10—11% hækkun gjaldskrár 1. maí, til við- Halldór Jónatansson bótar við áðurnefnd 17%, eða sam- tals um 29% hækkun hinn 1. maí, og önnur 10—11% hækkun þyrfti þá að koma til 1. janúar 1982, svo vinna megi upp tapið frá 1981 að fullu. Landsvirkjun gat með vissum fyrirvörum fallist á niðurstöður Þjóðhagsstofnunar, enda yrði hækk- unin 1. maí ekki minni en 29%. Yrði rekstrarhallinn í ár þá um 19 m.kr. miðað við að engar frekari leiðrétt- ingar fengjust á árinu. Iðnaðarráðuneytið hefur nú upp- lýst að Landsvirkjun hafi verið heimiluð 9% hækkun frá 1. maí að „EINS OG kunnugt mun úthlut- aði ríkisstjórnin okkur 7% hækkun á gjaldskrá, þrátt fyrir að sótt hefði verið um 43% hækkun. Okkur hefur enn ekki unnizt tími til að kanna ná- kvæmlega hver áhrifin verða, en ljóst cr að þau verða mikil. Liklega mun vanta um einn fjórða upp á að áætlaðar tekjur fáist vegna þessa og væntan- lega þýðir það um helmings niðurskurð á framkvæmdum IIitaveitunnar,“ sagði Jóhannes ZoéKa, hitaveitustjóri, er Morg- unblaðið ræddi við hann um afgreiðslu ríkisstjórnarinnar á hækkunarbeiðni Hitaveitu Reykjavíkur. „Þrátt fyrir þetta verður ekki um taprekstur Hitaveitunnar að ræða, þar sem mikill meirihluti tekna hennar hefur undanfarin ár farið í framkvæmdir, en nú fer að draga nær því að þjónust- an fari að bregðast og þetta endar líklega með því, að skortur verði á heitu vatni í kuldaköst- um á vetrum. Þá er farið að bera á annars konar brestum í rekstri Hitaveitunnar, viðhald og við- gerðir eru farnar að dragast saman og leiðir það innan skamms til óþæginda fyrir not- endur," sagði Jóhannes ennfrem- „Það er enginn vafi á því, að þessi skollaleikur er þáttur í vísitöluleiknum svokallaða, en menn verða að gera sér ljóst að sá leikur getur gránað, þegar lengra líður og það er öðru nær, en að hægt sé að kalla þetta hringl lausn. Þetta er bein leið til að stöðva og koma í veg fyrir alla þjónustu og er engin lausn fyrir alla venjulega landsmenn,“ sagði Jóhannes. „Ekkert áfall, aðeins nýtt reiknisdæmi44 — segir Jón Skúlason um afgreiðslu ríkisstjórn- arinnar á gjaldskrárhækkunarbeiðni Pósts- og símamálastofnunarinnar „ÞETTA ER okkur ekkert áfall, heldur er aðeins um nýtt reiknisdæmi að ræða. Við erum ekki óvanir því, að fram- kvæmdaáætlanir okkar séu skornar niður í meðförum ríkis- valdsins og reynum þvi aðeins að haga okkur samkvæmt því, sem ríkisvaldið ákveður hverju sinni,“ sagði Jón Skúlason. póst- og símamálastjóri. er hann var spurður álits á þvi. að stofnunin fékk aðeins 9% hækk- un á gjaldskrá i stað 37%, sem óskað var. „Þetta þýðir einfaldlega það að við verðum að draga úr framkvæmdum og þá helzt þeim, sem enn hefur ekki verið byrjað á, en við höfum nú aðeins haft einn dag til að kanna málið, svo enn er of snemmt að segja til um hvar og hvernig verður sparað og skorið niður. Við lögðum til um 37% hækk- un til að mögulegt væri að standa við það, sem ákveðið hafði verið á fjárlögum. Það er ríkisvaldið og samgöngumála- ráðherra, sem_ eru yfirmenn okkar og ráða ferðinni, okkar er aðeins að framkvæma það, sem okkur er sagt. Hvort þetta verð- ur til þess að draga úr þjónustu við landsmenn er ekki ljóst ennþá. Nú liggur fyrir frumvarp um að allir sveitasímar, sem enn eru handvirkir, verði gerðir telja gagnvart Rafmagnsveitu Reykjavíkur einni. Undanskildar eru Rafmagnsveitur ríkisins og Raf- veita Hafnarfjarðar. Hefur Lands- virkjun ekki getað fengið upplýst hvort heimiluð verði hækkun gagn- vart þeim. Ef áðurnefnd 9% hækk- un yrði leyfð gagnvart þeim eins og Rafmagnsveitu Reykjavíkur og þá frá 1. maí mundi rekstrarhallinn í ár verða alls um 40 m.kr. eða um $5,7 m. miðað við fyrrnefndar verð- lagsforsendur. Takmarkist hækkun- in hinsvegar við Rafmagnsveitu Reykjavíkur svarar slík hækkun til þess að gjaldskráin hækkaði aðeins um 3,5% gagnvart öllum almenn- ingsrafveitunum og yrði hallinn þá mun meiri, eða 47 m.kr., kæmi ekki til frekari hækkana á árinu. Landsvirkjun hafði vonast til að stjórnvöld mundu tryggja nauðsyn- legar ráðstafanir til þess að um hallalausan rekstur gæti orðið að ræða í ár, enda ekki seinna vænna að söðla hér um, því að verulegur halli hefur verið á rekstri fyrirtæk- isins undanfarin þrjú ár. Hefur Landsvirkjun þurft að brúa biiið með erlendum lántökum og námu þær alls $8,6 m. í lok mars sl. Rekstur fyrirtækisins er því orðinn háður erlendum lántökum í ríkara mæli en góðu hófu gegnir og hljóta einhver mörk að vera fyrir því hve langt er unnt að ganga á þeirri braut.“ Jón Skúlason sjálfvirkir og ef það verður að veruleika, gæti það haft tals- verðan sparnað í för með sér og myndi jafnframt auka þjónust- una við þá landsmenn, sem enn hafa ekki fengið sjálfvirkan síma.“ Hátíðarsýning á La Bohéme Til heiðurs Guðmundi Jónssyni og Kristni Hallssyni NK. MIÐVIKUDAG verður sýn- inK til heiðurs óperusönKvurun- um Guðmundi Jónssyni og Kristni Hallssyni á La Bohéme i Þjoðleikhúsinu, en þeir eÍKa báðir 30 ára afmæli sem óperu- sönKvarar á þessu vori. Er þetta lengsti ferill islenskra óperusöngvara hér heima. en báðir voru þeir með í fyrstu óperusýningu leikhússins, Ríkö- letto, íyrir réttum 30 árum. Þetta er í fyrsta skipti að haldið er upp á starfsafmæli söngvara í Þjóðleikhúsinu, en það hefur hins vegar oft verið gert þegar leikarar eiga í hlut, svo sem kunnugt er. Eftir að Guðmundur „sló í gegn“ í Rigoletto, hefur hann farið með fleiri hlutverk í Þjóð- leikhúsinu en nokkur annar söngvari. Hann hefur verið fremsti baritónsöngvari okkar í mannsaldur og farið með ýmis veigamestu óperuhlutverk sem til eru. Kristinn Hallsson söng hlut- verk Sparafuciles í Rigoletto- sýningunni vorið 1951, en fór síðan utan til náms. Eftir heim- komuna hefur hanh verið í fararbroddi íslenskra bassa- söngvara og farið með fjölda hlutverka í Þjóðleikhúsinu. Sýningum á La Bohéme er nú að ljúka að sinni, þar eð Sinfón- íuhljómsveit íslands er að fara utan í hljómleikaferð til Þýska- lands og Austurrikis og verða síðustu sýningar helgina 8. og 9. maí. Sýningar verða teknar upp að nýju 2. júní, en þá verða aðrir söngvarar sem syngja sem gestir í nokkrum hlutverkum. Þá syng- ur Sieglinde Kahman hlutverk Mimiar, sem Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir syngur annars, og Kristján Jóhannsson þreytir frumraun sína hérlendis í hlut- * verki Rudolfs sem Garðar Cortes syngur nú. Ný í hlutverki Mus- ettu verður Elín Sigurvinsdóttir í stað Ingveldar Hjaltested, og Jón Sigurbjörnsson tekur við hlutverki Collines í stað Eiðs Gunnarssonar, sem þá verður aftur kominn til starfa við óper- una í Aachen. Það er Sveinn Einarsson sem hefur sett upp óperuna La Bo- héme með aðstoð Þuríðar Páls- dóttur, en hjómsveitarstjóri er Jean-Pierre Jacquillat og leik- mynd eftir Steinþór Sigurðsson. FréttatilkynninK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.