Morgunblaðið - 05.05.1981, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ1981
Sighvatur Björgvinsson um „aðhaldslögin44:
„Lítils virði og leysir
ekki úr neinu vandamáli
Sighvatur Björgvinsson,
formaður þin«flokks jafnað-
armanna, sagði m.a. í umræðu
um stjórnarfrumvarp um
VerðlaKsaðhald o.fl., að frum-
varpið hefði verið samið „án
samráðs við allar þær helztu
sérfræðistofnanir í þjóðfélaK-
inu, sem Alþingi og ríkis-
stjórnir hafi sér til ráðuneytis.
Ein mikilvægasta jfrein frum-
varpsins um hindiskyldu, fjall-
ar um Seðlahanka íslands, en
cr samin á nokkurs samráðs
við Seðlahankann. Seðlahanka-
stjórar sáu ekki frumvarpið
fyrr en því var dreift prentuðu
hér á Alþinéi. Seðlabanka-
stjórnin er og andvíjf þeirri
mismunun lánastofnana. sem
Kert var ráð fyrir í upphaflejíri
Kerð frumvarpsins ok þeir
töldu einnÍK ranjft að veita svo
víðtæka bindiheimild ótil-
Kreinda, án þess að þar væri
sett þak á.
Auk þess var Þjóðhagsstofn-
un, önnur mikilvægasta sér-
fræðistofnun okkar í efna-
hagsmálum, ekki aöeins snið-
gengin sem umsagnaraðili,
heldur er ríkisstjórnin og að
setja fram tillögur til Alþingis
um málefni þessarar stofnunar,
sem stjórnendur hennar voru
andvígir.
Sighvatur spurði „hvort verið
gæti að sú fræga kerling með
svarta kassann, sem sótt var til
útlanda á þeim tíma þegar
Stálbræðsla:
Eignarhluti
ríkisins 40%
Staðsett á höfuðborgarsvæðinu
forsætisráðherra var iðnaðar-
ráðherra, og fjallaði um vanda-
mál Kröflu, væri nú orðinn
helzti efnahagsráðgjafi ríkis-
stjórnarinnar.
Sighvatur benti á að verð-
lagsstjóri, sem mætt hefði á
fundi þingnefndar um þetta
mál, hefði staðhæft að verð-
hækkanir hjá einstökum aðilum
umfram ársfjórðungsleg mörk
sem ríkisstjórnin hefur sett sér,
„hlyti auðsjáanlega að koma
niður á öðrum verðhækkunar-
tilfellum", eins og Sighvatur
hafði eftir verðlagsstjóra. Ef
ríkisstjórnin þannig leyfði verð-
hækkun hjá opinberri stofnun
eða stofnunum, umfram þessi
mörk, yrði að leyfa minni verð-
hækkanir á þjónustu og vöru
hjá einkaaðilum heldur en ella
hefði verið gert. Þetta gæti
einnig þýtt, eftir upplýsingum
verðlagsstjóra, að verðhækkun-
arkvótar yrðu fullnýttir á miðju
tímabili, á miðjum ársfjórð-
ungi, og þá yrði að frysta allar
verðhækkanir, hvað svo sem liði
tilkostnaðarhækkunum, sem
sagt án tillits til nauðsynjar.
Sighvatur sagði það hafa komið
fram hjá Jónatan Þórmunds-
syni, lagaprófessor, að mismun-
un sem slík framkvæmd gæti
leitt til, án tillits til nauðsynjar,
væri framkvæmd sem stangað-
ist á við stjórnarskrá lýðveldis-
ins. Sama álit kom fram hjá
lagaprófessornum varðandi
mismunun á bindiskyldu inn-
lánsstofnana, eins og hún var
fram sett í upphaflegri gerð
frumvarpsins. Þá var það álit
prófessorsins að efni fjórðu
greinar væri „fortakslaust
stjórnarskrárbrot", þ.e. heimild
til lækkunar ríkisútgjalda um
ótiltekna upphæð, þar með talin
lögbundin fjárframlög, en í slík-
um tilfellum þyrfti löggjafinn
að nefna „hvaða lög það væru
sem ríkisstjórn væri heimilt að
breyta og með hvaða hætti slík
breyting mætti vera“.
„Frumvarp ríkisstjórnarinn-
ar, sem hér um ræðir, er lítils
virði," sagði Sighvatur. „Það
leysir ekki úr neinum þeim
vandamálum, sem stjórnvöld
þurfa að fást við.“ Ríkisstjórnin
er heldur ekki „ásátt um, hvern-
ig framkvæma skuli þau við-
fangsefni, sem frumvarpið fjall-
ar um. Þrátt fyrir þetta hefur
ríkisstjórnin lagt ofurkapp á, að
þetta marklitla frumvarp verði
afgreitt fyrir 1. maí og þing-
menn Alþýðuflokksins munu
ekki leggjast gegn því að svo
geti orðið".
I frásögnum af umræðum um
þetta mál á þingsíðu Mbl. fyrir
helgi, urðu þau mistök, að
ummæli Sighvats um svart-
kassakonu, sem að framan
greinir, féllu inn í frásögn af
ræðu Matthíasar Á. Mathiesen,
sem ekki orðaði þetta fyrirbæri.
Þetta leiðréttist hér með.
Frumvarp um steinullarverksmiðju:
Fram hefur verið lagt
stjórnarfrumvarp á Alþingi
sem heimilar ríkisstjórninni
að gerast eignaraðili að Stál-
félaginu hf. og leggja í því
skyni fram allt að 40% af
hlutafé þess. í greinargerð
segir. að einstaklingar. fyrir-
tæki og sveitarfélög verði
eigendur 60% hlutafjár.
I tengslum við aðild sína að
hlutafélaginu er ríkisstjórn-
inni heimilt að: 1) leggja fram
allt að 12 m.kr. af fé ríkissjóðs
sem hlutafé og að taka lán í
þessu skyni, 2) veita ríkis-
ábyrgð fyrir lánum eða taka
lán, er hlutafélaginu verði
veitt til byggingar verksmiðj-
unnar, að fjárhæð samtals
17,5 m.kr. eða jafnvirði þess í
erlendri mynt, 3) að fella niður
aðflutnings- og sölugjöld af
vélum, tækjum og varahlutum
til verksmiðjunnar.
Frumvarpið gerir ráð fyrir
frávikum frá gildandi lögum
um hlutafélög varðandi tölu
stofnenda (2. mgr. 3.gr.) og
tölu hluthafa (1. mgr. 17. gr.).
Fulltrúa ríkissjóðs á aðal-
fundi og öðrum hluthafafund-
um skipa iðnaðarráðherra og
fjármálaráðherra að jöfnu.
Stofnkostnaður verksmiðj-
unnar er áætlaður 110 m.kr.
miðað við verðlag í apríl 1981.
Við stálbræðsluna er áætlað
að starfi rúmlega 60 menn.
Aflþörf verksmiðjunnar er um
10 MW, en til framleiðslu eins
tonns af steypustyrktarstál,
þarf 900 kwst, þannig að við
15.000 tonna framleiðslu notar
verksmiðjan 13,5 Gwst. Stað-
setning verksmiðjunnar „er
áformuð innan Stór-Reykja-
víkursvæðisin3, bæði vegna
nálægðar við markaðinn og
þess að um 60% brotajárns-
magnsins fellur til á höfuð-
borgarsvæðinu. Tveir staðir
hafa helzt komið til álita;
Korpusvæðið (Geldinganes,
Grafarvogur, Gufunes) og
Straumsvík, norðan álverk-
smiðjunnar." Það sem mælir
með þessum stöðum er m.a.
nálægð hafnar, nálægð raf-
magnslína, gott vegakerfi,
svæði sem ætlað er til iðnaðar
og möguleikar á byggingu við-
legubakka.
Vegna þess hve seint þetta
frumvarp er fram komið á
yfirstandandi þingi, þykir ekki
fullvíst að það fái fullnaðar-
afgreiðslu nú.
Engin ákvörðun um
stærð né staðsetningu
Fram hefur verið lagt á Al-
þingi stjórnarfrumvarp um stein-
ullarverksmiðju. sem heimilar
ríkisstjórninni að taka þátt i
stofnun hlutafélags er rcisi og
reki steinullarverksmiðju og
leggja fram í því skyni 40%
hlutafjár þess. Málefni verk-
smiðjunnar heyra undir iðnað-
arráðherra segir í frumvarpinu.
Engin afstaða er tekin í frum-
varpinu til þcirrar stærðar eða
staðsetningar steinullarverk-
smiðju, sem verið hefur deiluefni
og keppikefli milli aðila á Sauð-
árkróki og í Þorlákshöfn.
Vegna stofnunar hlutafélagsins
er ríkisstjórninni heimilað, ef og
þegar frumvarpið verður sam-
þykkt: 1) að leggja fram 14 m.kr. í
hlutafé og taka lán í því skyni, 2)
að veita ríkisábyrgð fyrir lánum
eða taka lán, er hlutafélaginu
verði veitt til byggingar verk-
smiðjunnar, að fjárhæð samtals
allt að 21 m.kr., eða jafnvirði í
erlendri mynt, 3) fella niður að-
flutningsgjöld og sölugjöld af vél-
um, tækjum og varahlutum. Gert
er ráð fyrir frávikum frá gildandi
hlutafélagalögum varðandi tölu
stofnenda og hluthafa. Fulltrúar
ríkisins á aðal- og hluthafafund-
um verða að jöfnu skipaðir af
iðnaðarráðherra og fjármálaráð-
herra.
í greinargerð segir að til greina
hafi komið tvær verksmiðjustærð-
ir, annarsvegar verksmiðja með
um 15.000 tonna afkastagetu á ári,
hinsvegar með 5.000 tonna verk-
smiðju. Stærri verksmiðjan er
miðuð við útflutning, en sú minni
nær einvörðungu við innanlands-
þarfir. Heimildir í frumvarpinu,
sem snerta framlag ríkissjóðs og
lántökur, eru miðaðar við stærri
kostinn, „þótt með frumvarpinu sé
engin afstaða tekin til hvor ráða-
gerðin verði fyrir valinu", segir í
greinargerð.
Vegna þess hve frumvarp þetta
er seint fram komið er erfitt að
spá um afgreiðslu þess á yfir-
standandi löggjafarþingi.
Þingfréttir í stuttu máli
57 breytingartillögur
við stjómarfrumvarp
Atkvæði um sérskatt á verzlunarhúsnæði
★ Frumvarp um framlengingu
sérstaks skatts á verzlunar-
og skrifstoíuhúsnædi var
samþykkt með atkvæðum
stjórnarliða við aðra um-
ræðu í efri deild Alþingis i
gær, gegn atkvæðum sjálf-
stæðismanna. Þingmenn Al-
þýðuflokks sátu hjá. Gert er
ráð fyrir að frumvarp þetta
vcrði að logum eftir þriðju
umræðu í þingdeiidinni nk.
miðvikudag.
* Lárus Jónsson (S) sagði þenn-
an skatt hluta af þeim hinum
nýju vinstri stjórnarsköttum
1978/1979, sem sjálfstæðis-
menn hefðu lofað að afnema,
enda væri hér um ranglátan
skatt að ræða, viðbótarskatt
ofan á aðra eigna- og sparn-
aðarsköttun, sem einnig hefði
farið vaxandi, auk þess sem
fasteignamat ætti að vera
skattstofn fyrir sveitarfélög.
Þessi skattur kæmi illa við
verzlunina, sem ekki væri of
vel á vegi stödd, allra sízt
strjálbýlisverzlun, en væri
jafnframt dragbítur í bygg-
ingariðnaði, hvar þegar
bryddaði á umtalsverðum
samdrætti.
★ Eiður Guðnason (A) mælti
fyrir 57 breytingartillögum
allsherjarnefndar við stjórn-
arfrumvarp til laga „um kerf-
isbundna skráningu á upplýs-
ingum, er varða einkamál-
efni“, en hliðstæð lög hafa
verið sett í nágrannalöndum
vegna ört vaxandi tölvunotk-
unar.
* Ólafur Þ. Þórðarson (F) gagry
rýndi harðlega í neðri deild
ýmis efnisatriði í stjórnar-
frumvarpi um „hollustuhætti
og hollustuvernd". Hann taldi
frumvarpið „traðka á sveit-
arfélögum og þeirri starfsemi
sem þar hefur átt sér stað“ á
þessum vettvangi. Hann sagði
það „vekja undrun sína“ að
hollustunefnd skuli nánast fá
valdsvið sem hingað til hafi
heyrt til dómstólum, og heim-
ild til að beita lögreglu, án
þess að menn hafi átt kost að
leita réttar síns fyrir dómstól-
um. „Ég mótmæli svona laga-
setningarhugleiðingum," sagði
Ólafur, „og hvaða aðili er
ábyrgur á hugsanlegum af-
glöpum slíkrar nefndar, sem
kann að geta valdið einstök-
um aðilum verulegu tjóni?“
Ekki tóku aðrir þingmenn
undir þetta sjónarmið Ólafs
Þ. Þórðarsonar (F).
* Frumvarp Ágústs Einarsson-
ar (A), Matthíasar Bjarna-
sonar (S), Guðmundar G. Þór-
arinssonar (F) og Árna Gunn-
arssonar (A), þess efnis, að
létta söluskatti af vogum og
rafeindatækjum sem notaðar
eru í fiskiðnaði var afgreidd
frá efri deild til neðri deildar.
* Jósep Þorgeirsson (S) mælti
fyrir nefndaráliti um frum-
varp um „horfna menn“, sem
fjallar um breytingu á lögum
frá 1922 um sönnunarskyldu á
dauða einstaklings.