Morgunblaðið - 05.05.1981, Síða 32

Morgunblaðið - 05.05.1981, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5- MAÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verzlunarstarf Óskum eftir aö ráöa ungan og áhugasaman mann í verzlun okkar. Þarf aö hafa góöa þekkingu á bókhaldi. Ennfremur er æskilegt, aö viökomandi geti sinnt afgreiðslu og aö hann hafi áhuga fyrir þeirri vöru er verzlunin býöur. Umsóknir sendist afgreiöslu blaösins merktar: „CASA — 9666“, eigi síöar en 11. maí. Lagermaður Viö viljum ráöa sem fyrst mann til starfa á vörulager okkar. Starfið felur m.a. í sér að taka úþþ vörusendingar, þakka vörum til útsendingar, sækja vörur í tollvörugeymslu o.fl. Bílþróf nauðsynlegt. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu sendi eiginhandarumsókn meö uþþlýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í Pósthólf 519 fyrir 12. maí. Smith & Norland hf. Verkfræöingar — Innflytjendur, Nóatún 4, Pósthólf 519, 105 Reykjavík. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa í vinnu járniðnaðarmenn, vana dieselvélaviögerðum. Uþþl. veitir yfirverkstjóri. Vélsmiðjan Dynjandi, Skeifunni 3 H, Reykjavík. Sími 82670. Heimasími 37729. Kranamaður Viljum ráöa kranamann vana bílkrana til vinnu viö Hrauneyjafossvirkjun. Upþl. í síma 81935 á skrifstofutíma. Fossvirki sf. íþróttamiöstööinni, Laugardal. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar hjá yfirmatsveini. Hressingaskálinn, Austurstræti 20. Matreiðslumaður óskast Hressingaskálinn, Austurstræti 20. Verkamenn Viljum ráöa verkamenn vana röralögnum til vinnu við Hrauneyjafossvirkjun. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. Fossvirki sf. íþróttamiöstööinni, Laugardal. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Reglusemi áskilin. Tilboö merkt: „Framtíðaratvinna — 9833“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. þ.m. Utgerðarmenn Óskum eftir humarbátum í viöskipti á komandi humarvertíö. Góö kjör. Uppl. í síma 92-1559 og 92-1578. Auglýsingateiknari hönnuður - sölumaður! Viljum ráða í starfiö sem fyrst. Meö skriflegri umsókn óskast upplýsingar um menntun og fyrri störf. PRENTSMIÐJAN l^CLCla HF. Smiðjuvegi 3 - Kópavogi Fyrirtæki — heildsalar Tveir sölumenn sem ferðast um landiö geta bætt við sig vörum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vörur — 9857“, fyrir 8. maí. 1 Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðarmótin maí/júní nk. í skólann veröa teknir unglingar fæddir 1966 og 1967 og/eða voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaáriö 1980—1981. Umsóknareyöublöö fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, sími 18000 og skal umsóknum skilaö þangaö eigi síöar en 21. maí nk. Nemendum, sem síöar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavíkur. Starfsmaður óskast nú þegar á skrifstofu bæjarstjórans í Kópa- vogi, til starfa hálfan daginn. Góö vélritun- arkunnátta nauösynleg. Umsóknarfrestur er til 8. maí. Umsóknareyöublöö fást á bæjarskrifstofu. Bæjarritari. Getum bætt viö nú þegar starfsfólki í vettlingadeild okkar í Súöarvogi. Um er að ræöa heils- og hálfsdagsstörf. Upplýsingar í síma 12200. Sjúkraliðar Laus er við Heilsugæslustöö Suöurnesja hálf staða sjúkraliða frá 1. júní nk. Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarforstjóra heilsugæslustöövarinnar í Keflavík. Vinna Karlmenn og kvenfólk óskast til starfa strax. Húsnæöi til staöar. Uppl. hjá verkstjóra í síma 94-3612 og 3607 heima. Hraðfrystihúsið Hnífsdal. Sjóklæöageröin h.f. Skúlagötu 51. 66°N Hljómplötugerð Óskum að ráöa starfsmann, karl eöa konu til starfa viö hljómplötupressu. Starfið felst í vinnu viö hljómplötupressu, pökkun og gæðaeftirliti framleiöslunnar. Framtíöarstarf. Lágmarksaldur 20 ár. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 12. maí. Alfa hf„ Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Aðalskipulag austursvæða samþykkt í borgarstjórn TILLAGA mririhluta borKarráðs um a4alskipulag austursvæAa var samþykkt á fundi borgar- stjórnar aófaranótt föstudagsins. Tillagan kveður á um að næstu byKginKarsvæði borgarinnar vorði á Artúnsholti. á sva>ðunum í kringum Kauóavatn, á Norö- linKaholti og í Selási. Ennfremur er í tillöKunni kveðið á um framtíóar gatnakerfi á þessum sva'öum ok landnýtinKU. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins gagnrýndu tillöguna harðlega og bentu á, að svæðið við Rauðavatn væri enn undir vatns- vernd, samkvæmt samkomulagi allra sveitarfélaganna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ennfremur bentu þeir á veðurfarslega galla svæðisins, jarðfræðilega galla á svæðinu, en það er mikið sprungu- svæði, óhagkvæmni svæðisins, en það er 170 milljón króna dýrari kostur en skipulag það sem sam- þykkt var í borgarstjórn árið 1977. Þá bentu þeir á að með þessu nýja skipulagi væri þrengt að hesta- mönnum, golfmönnum og að Elliðaánum væri teflt í tvísýnu. Þá var umferðarkerfið gagnrýnt, en samkvæmt tillögunni á að gera Suðurhóla að mikilli umferðaræð. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins sögðu að ef þetta skipu- lag yrði samþykkt spillti það samningsstöðu borgarinnar. Talsmenn meirihlutans í borg- arstjórn vísuðu málflutningi sjálf- stæðismanna á bug og samþykktu skipuiagið eins og áður sagði. ÆTTARMÓT — Afkomendur og ættingjar Ilafliða Guðmundssonar. sem var hreppstjóri i Siglufirði á ofanverðri síðustu öld, og konu hans, Sigriðar Pálsdóttur. munu efna til ættarmóts i Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 10. mai nk. og hefst það kl. 15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.