Morgunblaðið - 08.07.1981, Side 7

Morgunblaðið - 08.07.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ1981 7 Hjartanlega þakka ég þeim sem glöddu mig meb gjöfum og heillaóskum á sjötugasta og fimmta afmælisdegi mínum. Kristján Aðalsteinsson, Kleifarvegi 7. Fríkirkjusöfnuðurinn Reykjavík Sumarferðin er nk. sunnudag, 12. júlí, dagsferð. Farið frá Fríkirkjunni kl. 9 f.h. Ekið til Skálholts, að Gullfossi og Geysi, um Laugarvatn og Þingvelli. Hádegisveröur í Skálholti. Upplýsingar í síma 27020 og 82933. Farmiöar seldir í versl. Brynju, Laugavegi 29, sími 24320. Canon Ijósritunarvélar í sér flokki bæöi verö og gæöi! Þaö keppir engin viö CdtlöH Ef þessari staöreynd er ekki trúaö þá vinsamlega hafið samband viö okkur, komiö, skoöið og sannfær- ist. Verslið viö fagmenn. Sala, ábyrgö og þjónusta: SKRIFVÉLIN HF Suðurlandsbraut 12. v Sími 85277 — 85275. GRIÓTHLÍF4R OG SÍISdLISMR Kynnum nýja tegund af grjóthlífum sem hafa þannig festingu aö auðvelt er að smella þeim af og á. Einnig fáanlegar hlífar fyrir stuðaraljós. \ Höfum líka sílsalistana vinsælu, viðurkennd nauösyn á alla bíla. LD Skeljabrekka 4 - 200 Köpavogur - Sími: 44040. BIIKKVER Aöstoðarmaður fjármálaráðherra húðskammar Tímann!! Þröstur Ólafsson, aöstoöarmaöur fjármálaráöherra, eys úr reiðiskál- um yfir stjórnarmálgagniö Tímann fyrir þær sakir, aö vilja fá „forsendur okkar útreikninga" varöandi þaö, hvaö nýgeröir kjarasamningar lækna þýöa í raun. „Aö fara að auki aö mata ykkur á öllum forsendum okkar útreikninga kemur ekki til mála,“ sagöi þessi fulltrúi fréttamiölunar ríkisstjórnarinnar til almennings, og bætti því viö, aö „blaðamenn væru búnir aö haga sér eins og snarvitlausir menn“. Haukur Benediktsson, framkvæmdastjóri Borgarspítalans, sagöi hinsvegar: „Ég tel aö okkar útgjöld nálgist talsvert 30%,“ en Þröstur segir 19% og neitar aö gefa upp forsendur. „Óþarfi að segja frá þessu44 „Okkur komur þossi forvitni spánskt fyrir sjónir. Fólk hofur okki áhuga á forsondum um hvornijí þotta ok hitt or reiknaó. Það er ckki vonja hjá okkur að Kofa upp hvaó svona laKað kostar. Við höfum aldroi Kort það áður. Það cr bara voKna þoss að þið hlaðamonn voruð búnir að haKa ykkur oins ok snarvitlausir monn að við fórum út í þetta. Að fara þar að auki að mata ykkur á öllum forsond- um okkar útroikninKa komur okki til mála."! botta saKði Þrostur ólafsson, aðstoðarmaður fjármálaráðhorra. i sam- tali við Tímann i K«'r. þoKar hann var spurður að því. hvaða forsondur la-Kju til Krundvallar þcim útroikninKum som fjármálaráðunoytið sondi frá sór í K«'r um kjarasamninKa la'kna. l>ar komur fram að ráðunoytið motur kjara- ávinninK la'kna á hilinu 11 —23%, on að moðaltali um 19%.“ „Ék sé onKa ástæðu til að Kroina frá forsondun- um. botta or i sjálfu sór okkort ríkisloyndarmál. on ók hold að það só bara óþarfi að seKja frá þossu," saKði bröstur. Siðar i viðtalinu við Timann sofdr bröstur: „Við vitum okki onn, hvað ákva'ðið um akst- urssamninKÍnn nær tll marKra on við slÓKum á að það væri ohhinn af sórfræðinKum." ok þoK- ar hann var að þvi spurður hve marKÍr la-knar komi til moð að ha-kka strax í launa- þropi voKna nýs mats á starfstíma saKði hann: „Ék voit það ekki. on þoir som hafa rciknað þotta út hljóta að vita það." Að lokum var briistur spurður álits á þcim umma'lum Öddu Iláru SÍKÍúsdóttur. borKar- fulltrúa Alþýðubanda- laKsins. moðan á samn- inKaviðra'ðum við lækna stóð. að þoim hofðu þoK- ar vorið hoðnar 19—30% kjarabætur. „bað sýnir hara hvað hún hefur lítið vitað um þotta. ok raunvoruloKa okkort annað." saKði þossi hóKværi ok opni omba'tt- ismaður i viðtalinu við stjórnarmálKaKnið Tím- ann. „Nálgast tals- vert 30%“ Haukur Bonodiktsson, framkva'mdastjóri BorK- arspítalans, hofur aðra siútu að soKja on bröstur Ólafsson. folumaður for- sonda að útroikninKÍ ráðunoytis. „Ék álit að þossi ha'kkun só moiri." saKði hann í viðtali við Tímann. „Ék hold að okkar útKjold nálKÍst talsvcrt 30%." Nofndi hann sem da-mi. soKÍr Timinn. að hvor klukku- stund. som nú hcfur vor- ið samið um að Kroiða læknum fyrir í símonnt- un. Kæfi 1% launa- ha'kkun. bað þýðir þvi 7,5% ha-kkun til allra lækna. Fyrirfram- Kroiðslu á launum til la'kna taldi hann kosta BorKarspitalann um 1%. „Monn Kctaa uðvitað rif- ist um það. hvort hinir hafi Krætt á því," saKði Haukur. „Við þurfum hinsvoKar að fá þossa pcninKa að láni ok það kostar okkur 4%.“ bað bor verulcKa á milli í frásiiKnum fjár- málaráðunoytis ok fram- kvæmdastjóra BorKar- spítalans. Sannloikurinn í þossu máli verður okki lonKÍ dulinn þótt að póli- tískur aðstoðarmaður fjármálaráðhcrra hafi „forsondur" útroikninKa undir möppum sinum. Blaðamonn. som spyrja um staðreyndir. oru kall- aðir „snarvitlausir". Hvað varðar þá oða al- monninK um Kjörðir „stifasósíalistanna". som núvorandi ríkisstjórn hofur sáldrað um stjórn- korfið? Ok það or cnKÍnn hætta á því að mýldir „sondihorrar" stjórn- valda í ASÍ ok BSRB spurji um „forsendur". Ilvað varðar monn um forsondur i sólskininu við Svartahaf?" Hvað varðar þá um vatnið som vínið rauða toyKa — hvað varðar þá um jörð- ina som himininn oÍKa?" var oitt sinn spurt. Forstofu- kommóður með speglum 20 gerðir 20 gerðir 20 gerðir 20 gerðir Símar: 86080 og 86244 ar Húsgögn Ármúli 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.