Morgunblaðið - 08.07.1981, Side 20

Morgunblaðið - 08.07.1981, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ1981 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna Prentari (pressumaður) óskast. Hverfisprent h/f., Skeifunni 4. Vélvirkjar — Plötusmiðir Óskum aö ráða vélvirkja eöa plötusmið í véladeild okkar sem fyrst. Uppl. hjá Gunnari í síma 61123 eða 61200. Bílaverkstæöi Dalvíkur. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði í mótauppslátt nú þegar. Mikil vinna, gott kaup. Trésmiöjan Víkur hf. Vesturgötu 136, sími 93-2217 og 2112. Akranesi. Fostrur Fóstrur óskast til starfa viö leikskólann að Hlaðhömrum frá 1. sept. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Uppl. í síma 66351. Forstööumaður Opinber stofnun óskar að ráða ritara frá 1. september nk. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokk- ur málakunnátta æskileg. Laun skv. launa- kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að berast augl.deild Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Ritari 1766“. /Eskilegt að meðmæli fylgi umsóknum. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggð í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Hótelstjóri Óskum eftir að ráða hótelstjóra við Hótel Stykkishólm frá 1. september nk. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist stjórn Þórs hf., Stykkishólmi fyrir 20. þ.m. Skriftvélavirki Skriftvélavirki óskast sem fyrst til viðgerða á öllum almennum skrifstofutækjum. /Eskilegt er að viökomandi hafi reynslu í viðgeröum á ritvélum. Umsækjendum er heitiö algjörum trúnaði. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. n GÍSLI J JOHNSEN HF Smiöjuvegi 8 — Kópavogi — Sími 73111. Tækniteiknarar - verkfræðingar - tæknifræðingar Að tæknideild Orkubús Vestfjarða á ísafirði þurfum við tækniteiknara til almennra teikni- stofustarfa og vélaverkfræðing eða tækni- fræðing til fjölbreyttra starfa við hönnun ýmisskonar varmavinnslubúnaðar og kyndi- stöðva. Nánari upplýsingar fást hjá tæknideild Orkubúsins sími 94-3900. Starfstúlka óskast í mötuneyti BÚR. Upplýsingar í síma 28869 eða á kvöldin í síma 76967. Matráðskona. Framleiðslustjóri - síldarvinnsla A/S Ibestad Sild er nýtt fiskvinnslufyrirtæki sem á að framleiða síld fyrirneytendamark- að. Fyrirtækið byggir nú sérstakt verksmiðju- húsnæöi fyrir síldariðnað 1500 fm. Áætlað er að framleiðsla hefjist í feb. 1982. Haustið 1981 verður keypt hráefni þannig að tilrauna- framleiösla geti hafist strax og verksmiðjan er tilbúin. Gæöi og fullvinnsla eru einkunnarorð fyrir- tækisins sem er hið fyrsta sinnar tegundar í Norður Noregi. Fyrirtækið óskar að ráða: Framleiðslustjóra Verksvið: Innkaup, framleiðsluáætlanir, vöru- þróun, gæðaeftirlit. Áhersla verður lögð á starfsreynslu frá síldarvinnslu. Laun eftir samkomulagi, ráðn- ing sem allra fyrst, fyrirtækiö útvegar hús- næði. A/S Ibestad Sild er á Rollöya austan við Harstad. Samgöngur við fastlandið eru með ferju. Það er u.þ.b. klukkustundar akstur til Harstad og u.þ.b. tveggja stunda akstur til Narvik. Á Rollöya eru skólar, og þjónustutil- boð er gott. Nánari upplýsingar veita: Disponent J. Bergvoll, Ytre Rollöya Fiskar- samvirke, sími 082/74055. Disponent V. Sörensen, A/S Ibestad Sild, sími 082/95116. Oddmar Jenssen, Statens Teknologiske Institutt/ Nord Norge, sími 082/44180. Umsóknarfrestur 31/7 1981. Skrifleg um- sókn með afriti af prófskírteinum og með- mælum sendist: Ytre Rollöya Fiskarsamvirke, Postboks 504, 9401 Harstad, Norge. Frá Orkuþingi Gísli Júlíusson verkfræðingur: Víðar er orka en í vatnsafli og jarðvarma Nauðsyn á þátttöku í samnorrænum rannsóknum Á orkuþinjíi var einkum rætt um vatnsafl og jarðhita í umfjóllun innlendra orkugjafa. Gísli Júlíusson, verkfræðing- ur, fjallaði hinsvegar um „aðrar íslenzkar orkulindir44, en sú var yfirskrift á erindi hans. Hann fjallaði m.a. um hugsanlega olíu og gas á heimavettvangi, sjávarföll, ölduorku, vindorku, lághita í vatni, lofti og jarðvegi, surtarbrand, mó og jafnvel sorp og myrkju. Vindorka Fyrstu sögur um notkun vind- afls eru frá því um 2000 fyrir Kristsburð er Kínverjar og Japan- ir notuðu það til áveitna. Árið 1105 var gefið út opinbert leyfis- bréf í Frakklandi sem heimilaði smíði vindmylla. Fjöldi vindraf- stöðva var hér á landi á 5. áratugnum. I stórum löndum eins og Bandaríkjunum og Sovétríkj- unum eru tugþúsundir vindmylla. Það getur verið mjög dýrt að 11 J J 5 1 i t '* cH 4 j t < J , l ». » I :»/ leiða rafmagn til afskekktra staða og þá er vindorkan eitt af því, sem kemur til greina. Hér á landi eru víða staðir, sagði Gísli, sem vindorka gæti komið við sögu, s.s. Grímsey og Vestmannaeyjar. Mjög líklegt er að vindorkan geti orðið að gagni við upphitun húsa vegna fylgni vindaflsins við hitunarþörf, þ.e. að venjulega er vindur mestur þegar kalt er. Lághiti Hér á landi og við landið er li It/ililJ lúi , iJv 1 J i n -t v fólgin gífurleg varmaorka í vötn- um, ám, volgrum, sjó og lofti. Þessi orka er ekki aðgengileg til nýtingar á venjulegan hátt vegna hins lága hitastigs. Sem dæmi má nefna, sagði Gísli, að kæling Þjórsár um 0,2°C gefur álíka afl og Búrfellsstöð. Varmadælur gefa okkur mögu- leika á nýtingu þessarar orku þar sem með varmadælu má hækka hitastig með notkun rafmagns, sem er um 1/4 til 1/6 af þeirri orku sem fæst. Ég nefni hér örfá dæmi um notkunarmöguleika varmadæla, sagði Gísli: 1) Nýting á annars ónotuðum jarðvarma þar sem vatn er nóg en hiti ekki nægur. 2) Sem viðbótarhiti þar sem til er vatn með nægu hitastigi en ekki nóg vatn. 3) Húshitun fyrir staði, þar sem ekki hefur fundist jarð- hiti en nóg er af vatni eða sjó (varmaveitur). 4) Upphitun sund- lauga, eyðing á raka úr sundhöll- um og endurnýting varma úr vatni og lofti. 5) Endurbætur á súg- þurrkun í hlöðum og nýting sömu dælu til hitunar bæjarhúss á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.