Morgunblaðið - 25.07.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.07.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ1981 9 Dómkirkjan: Messa kt. 11. Dóm- kórinn syngur. Marteinn H. Friö- riksson leikur á orgelið. Séra Hjalti Guömundsson. Kl. 6.00 orgeltón- leikar. Marteinn H. Friöriksson, dómorganisti.Aögangur ókeypis og öllum heimill. Bústaðakirkja: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúla- son. Fella- og Hólasókn: Guösþjónusta í Safnaöarheimilinu Keilufelli 1 kl. 11 árdegis. Séra Hreinn Hjartar- son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11, séra Ragnar Fj. Lárusson. Þriöjudagur 28. júlí, fyrirbænaguösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10, séra Ragnar Fjalar Lárusson Háteigskirkja: Messa kl. 11, séra Arngrímur Jónsson Langholtskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Prestur séra Siguröur Haukur Guö- jónsson. Minnum á fyrirhugaöa ferö aldraöra miövikudaginn 29. júlí. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. (Athugiö síðasta messa fyrir sumarfrí starfsfólks kirkjunnar). Þriöjudagur 28. júlí: Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. Kópavogskírkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Elliheimiliö Grund: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Hreinn Hjartar- son messar. Hverageröiskirkja: Messa kl. 14. Séra Marinó Kristinsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Þingvallakirkja: Guösþjónusta fell- ur niöur nk. sunnudag vegna Skál- holtshátíðar. Sóknarprestur. Útskálakirkja: Messa kl. 14.00 síödegis. Sóknarprestur. Keftavikurkirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Séra Þorvaldur Karl Helgason. Ytri-Njaróvíkurkirkja: Guösþjón- usta kl. 14.00. Séra Þorvaldur Karl Helgason. Nýja Postulakirkjan, Háaleitsbraut 58, (Mióbae): Messa sunnudaginn kl. 11.00 árdegis og 17.00 síödegis. Kirkja Jesú Krists hinna síóari daga Heilögu (Mormónar): Sakra- mentissamkoma kl. 14. Sunnudag- askóli kl. 15. Allir velkomnir. Dómkirkja Krists konungs Landa- koti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Há- messa kl. 10.30 árd. Lágmesa kl. 14.00 síöd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 18.00 síöd. nema á laugardögum, þá kl. 14.00. Fellahellir: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. Kapella St. Jósefssystra Garöa- bæ: Messa kl. 07.00 árdegis. Kapella St. Jósefssystra Hafnar- firöi: Messa kl. 10 árdegis. Karmelklaustur: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Alla rúmhelga daga er messaö kl. 8.00 árdegis. Dr. Hinrik Frehen, biskup, messar í Skál- holtskirkju kl. 11.00 árd. KFUM og KFUK: Samkoma sunnu- dagskvöld kl. 20.30 aö Amt- mannsstíg 2B. Séra Auöur Eir talar. Fíladelfíukirkja: Almenn guösþjón- usta kl. 20. Stjórnandi Samúel Ingimarsson. Kanadafólkiö kveöur meö tali og fjölbreyttum söng. Fórn tekin fyrir innanlandstrúboö. Hjálpræóisherinn: Klukkan 20, bæn. Klukkan 20.30, hjálpræóis- samkoma. Kapteinn Wench Aas- land talar. Blóðgjaf afélag íslands stofnað STOFNFUNDUR félags blóð- Kjafa, var haldinn I Domus Medica i Reykjavik 16. júli 1981, kl. 8.30 e.h. Nafn þess er Blóð- Kjafafélag ísiands, ok er aðsetur þess i Reykjavik, en starfsvett- vanKur er landið allt. eins ok seKÍr i 1. Krein la«a félafdns, sem samþykkt voru. Á stofnfundinum gerðust 45 manns félagar og samþykkt var að þeir, sem gengju í félagið á fyrsta starfsári þess skyldu kall- ast stofnfélagar. í Blóðgjafafé- lagi íslands geta orðið félagar allir blóðgjafar, og aðrir einstakl- ingar, sem hafa áhuga á málefn- um þeim, sem félagið lætur sig varða. í lögum félagsins segir eftirfar- andi um tilgang þess: Að fræða blóðgjafa, almenning og stjórnvöld um mikilvægi blóðs til lækninga og að fræða um blóðsöfnun og blóðbankastarf- semi og notkun blóðs á sjúkra- húsum hérlendis og erlendis. Það er tilgangur félagsins að fræða um vinnslu blóðhluta og blóð- þátta, og um rannsóknir á erfða- þáttum blóðsins og þýðingu þeirra fyrir heilbrigða og sjúka. Félagið ætlar sér líka að styrkja rannsóknir í þágu blóðgjafa og sjúklinga, sérstaklega á sviði blóðónæmisfræði og ónæmis- erfðafræði. Tilgangi sínum vill félagið ná með fræðslugreinum í blöðum og tímaritum, fræðsluer- indum og fræðslukvikmyndum, og með því að efla sjóð félagsins til að styrkja m.a. rannsóknir og tækjakaup. Þá mun félagið leggja kapp á eflingu samvinnu og fræðslu aðila, sem láta til sín taka í blóðsöfnunarstarfi bæði við skipulags- og hjálparstörf. í stjórn Blóðgjafafélags íslands voru kosin: Ólafur Jensson for- maður, Hólmfríður Gísladóttir, Jóhann Diego Arnórsson, Ómar Friðþjófsson, Logi Runólfsson. Endurskoðendur Arnfinnur Jónsson, Gunnar Kr. Gunnars- son. Fundarstjóri var Ingvar Teits- son læknir og fundarritari Inga Skaftadóttir líffræðingur. í upphafi fundar hélt Ólafur Jensson forstöðumaður Blóð- bankans, erindi um blóðsöfnunar- starf og blóðbankaþjónustu og um hlutverk blóðgjafafélags. Á stofnfundinum var sett upp sýning, sem minnti á gömul og ný atriði úr sögu skipulagðrar blóðgjafastarfsemi og blóðbanka- þjónustu hérlendis. Þar skipaði háan sess Blóðgjafasveit skáta, sem mynduð var 1935. Úr sveit þeirra brautryðjenda voru mætt- ir sjö og var þeim fagnað sér- staklega. Á stofnfundinum var einnig mætt fyrsta sérlærða hjúkrun- arkona landsins í blóðbanka- störfum, Halla Snæbjörnsdóttir fyrrverandi hjúkrunarstjóri Blóðbankans. (Fréttatllkynnln*) Akranes Könnun fer nú fram á þörf á bygg- ingu verkamannabústaða á Akranesi. Eyöublöö liggja frammi á bæjarskrifstofunni fyrir þá sem eru í húsnæöishraki og hafa rétt til kaupa á íbúö í verkamannabústaö, en þær eru: A: eiga lögheimili í sveitarfélaginu. B: eiga ekki íbúö fyrir eöa ófullnægjandi íbúö. C: hafa haft í meöaltekjur sl. 3 ár kr. 59.520.— og kr. 5.260.- fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Byggingarsjóöi verkamanna er heimilt aö lána allt aö 90% af kostnaöarverði og eru þau aö fullu verötryggö. Skilafrestur er til 10. ágúst 1981. Stjórn Verkamannabústaða, Akranesi Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús viö Suöurgötu. Húsiö er járnvarið timburhús, hæö og ris á steyptum kjallara. Á hæöinni eru 3 herb., eldhús og WC, í risi 4 herb., í kjallara 3 herb. og baö. Ræktuö lóö. Verö kr. 800.000, útb. kr. 600.000. Árni Gretar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi. Sími 51500. 14NGII0LT Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 3 línur Opiö í dag 10-5 2JA HERB. ÍBÚÐIR Reykjavíkurvegur íbúð á 3. hæð. Verð 350 þús., útb. 250 þús. Austurborgin ný 30 fm einstaklingsíbúö á 1. hæö. Klapparstígur 50 fm í kjallara. Útb. 160 þús. Asbraut 55 fm íbúö á 1. hæð. Útb. 240 þús. Hverfisgata 75 fm ný standsett á 1. hæö. Útb. 270 þús. Laus strax. Vallargerði sérlega góö 80 fm ib. meö stórum svölum i nýlegu húsi. Vífilsgata góð íbúö á efri hæö í þríbýli. Verö 360 þús. Unnarbraut sérlega góö íbúö í kjallara. Stórir gluggar. Ræktaöur garöur. Verð 350 þús. Dalbrekka 80 fm íbúö á neöri hæö. Útb. 280 þús. Baldursgata 50 fm nýstandsett á 1. hæö. Verö 32Q þús. Laufvangur 70 fm mjög góö íbúö meö þvottaherb. og búri. Útb. 280 þús. 3JA HERB. ÍBUÐIR Drápuhlíð 100 fm í risi í þríbýlishúsi. útb. 360 þús. Krummahólar 97 fm á 4. hæð meö bílskúrsrétti. Útb. 350 þús. Arnarhraun 95 fm meö sér inngangi, þvottaherb. Útb. 475 þús. Ljósvallagata rúmgóö íbúö á jaröhæö. Sér hiti. Útb. 300 þús. Njarðargata 70 fm. Laus nú þegar. Útb. 260 þús. Grettisgata sérlega góö á 1. hæö. Útb. 330 þús. Grettisgata risíbúö 70 fm í steinhúsi. Útb. 240 þús. Fálkagata 3ja herb. risíbúö meö 50 fm bilskúr. Útb. 350 þús. Safamýri góð íbúö á jaröhæö með 80 fm rými í kj. Nesvegur 70 fm íbúö meö bílskúr. Sér hiti. Verö 470 þús. Hamraborg góö íbúö meö suöursvölum. Verö 470 þús. Engjasel 90 fm íbúð á 2. hæð. Gott útsýni. Verð 500 þús. Laufvangur 97 fm á 1. hæö, suöursvalir. Þvottahús. Útb. 330 þús. Hófgerði rúmgóð risíbuð. Verö 480 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Kaplaskjólsvegur rúmgóö íbúö á 3. hæö meö tveimur herb. í risi. Melabraut 105 fm á efstu hæö. Stór garður. Útb. 500 þús. Kársnesbraut 105 fm ibúö á efri hæö. Útb. 400 þús. Hraunbær 110 fm íbúð meö suöursvölum. Verö 540 þús. Vesturberg 110 fm snyrtileg íbúö á efstu hæö. Skipti á íbúö á 1. hæð. Sólvallagata 100 fm á 2. hæö. Tvennar svalir. Útb. 410 þús. Engjasel 110 fm íbúö á 1. hæö. Falleg íbúö. Útb. 420 þús. Fagrakinn 100 fm hæö m. bílskúrsrétti. Mikiö rými í risi. Útb. 410 þús. Digranesvegur 105 fm íbúö á 1. hæö í þríbýli meö bilskúrsrétti. Framnesvegur 100 fm risíbúö. Verð 480 þús. RAÐHÚS Flúðasel 146 fm á tveimur hæöum. Útb. 610 þús. Réttarholtsvegur 130 fm hús á 2 hæöum. Endurnýjaö. Útb. 440 þús. Smyrlahraun 160 fm endahús á 2 hæöum. Góöur bílskúr. EINBÝLISHÚS Kópavogur kjallari, hæö og ris. Fallegur garöur. Bflskúr. Sólvallagata 75 fm einbýlishús. Kríunes 200 fm hús, fokhelt m innbyggöum bflskúr. Njálsgata 90 fm hæö og kjallari. Verö ca. 400 þús. Höfum til sölu litlu kaffistofuna við Sandskeið. Verð tilboð. Höfum til sölu lóðir víðs vegar um landið. Fjöldi annarra eigna á söluskrá. Jóhann Oaviðuon. sðlualjðri, Friðrik Slofánsaon víöskiplalr.. Gudni Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.