Morgunblaðið - 25.07.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.07.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ1981 27 SUNNUEX4GUR 26. júli 8.00 Moreunandakt. Biskup Islands. herra Sigur- hjftrn Kinarsson. flytur ritn- ingarorA ox bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúðrasveit skoska lifvarðar- ins leikur bresk gftngulftg; James H. Howe stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður: Frá Snæfelli á l.andmannaleið. Steindór Steindórsson fyrrverandi skólameistari segir frá. Fyrri hluti. Umsjón: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Hátiðarguðsþjónusta i Þingeyrakirkju. (Hljóðrituð 19. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Iládegistónleikar: Tón- list eftir Mozart. Flytjendur: Peter Schreier. Woifgang Schneiderhan. Dictrich Fischer-Dieskau, Rita Streich, Rikishljóm- sveitin i Dresden. Filharm- óniusveitin og Útvarps- hljómsveitin i Berlin. Stjórn- endur: Karl Böhm. Herbert von Karajan, Wolfgang Schneiderhan og Hans Lðw- lein. a. Forleikur og aria úr -Hrottnáminu úr kvennabúr- inu“. b. Rómansa úr „Litlu næt- urljóði". c. Is>kaþáttur úr Fiðlukon- sert nr. 5 i A-dúr. d. Fyrsti þáttur úr Sinfóníu nr. 40 í g-moll. c. Aría úr „Don Giovanni". f. Menúett og allegró úr Sinfóniu nr. 39 i Es-dúr. 14.00 Aprildagar i New York. Sigríður Kyþ<'>rsdóttir segir frá. 14.45 Fjórir piltar frá Liver- pooi. Dorgeir Ástvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatl- es“: sjfttti þáttur. (Kndurtek- ið frá fyrra ári.) 15.25 I Glyndebourne-óperunni iLundúnum. Maria Markan segir frá dvöl sinni þar og bregður upp tónmyndum. (Áður útv. 1963.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 örlitill skilningur sakar ckki. Dáttur um málefni greind- arskertra. Umsjón: Friðrik Sigurðsson þruskaþjálfari. Auk hans koma fram i þætt- inum: Bjarni Kristjánsson, Hörður ólafsson. Jón Bjftrnsson, Sigþór Bjarnason og Uórhildur Svanhergsdótt- ir. 17.10 Á fcrð. Óli II. Uórðarson spjallar við vegfarendur. 17.15 Öreigapassian. Dagskrá 1 tali og tónum með sftgulegu ivafi um baráttu oreiga «g uppreisnarmanna. Flytjendur tónlistar: Austur- riski músikhópurinn „Schmetterlinge“. Franz Gislason þýðir og les sftng- texta Heinz R. Ungers og skýringar ásamt Sólveigu Hauksdóttur og Birni Karlssyni sem hftfðu umsjón með þættinum. Fjórði þáttur: Októberbylt- ingin i Rússlandi. 18.00 Létt tónlist frá austur- riska útvarpinu. „Big-Band“-hljómsveit aust- urriska útvarpsins leikur; Karel Krautgartner stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvftidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kinsftngur i útvarpssal. Róbert Arnfinnsson syngur Iftg eftir Skúla Halldórsson. 20.00 Menning og farsæld i Mývatnssveit. Jón. R. Hjálmarsson ræðir við Þráin bórisson skóla- stjóra á Skútustöðum við Mývatn. 20.40 Sónata i a-moll op. 143 eftir Fraúz Schubcrt. Radu l.upu leikur á pianó. 20.50 Islandsmótið i knatt- spyrnu — fyrsta deild. Vik- ingur — Fram. Ilermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Laugar- dalsvelli. 21.50 Jo Basile leikur létt lög með hljómsveit sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvftldsins. 22.35 Landafræði og pólitik. Benedikt Gröndal alþingis- maður flytur þriðja og sið- asta erindi sitt. 23.00 Danslftg. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1KNUD4GUR 27. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson flytur (a.v.d.v.) 7.15ónleikar. þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Séra Jón Bjarm- an talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Óttar Geirs- son. Rætt er við Jón Bjarna- son skólastjóra um Bænda- skólann á Hólum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenskir einsftngvarar og kórar syngja. 11.00 Á mánudagsmorgni. Þorsteinn Marelsson hefur orðið. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis“ cftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónlcikar. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir~ eftir Krik Christian Hauga- ard. IIjalti Rftgnvaldsson les þýðingu Sigriðar Thorlacius (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvftldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Steinþórsson jarð- fræðingur talar. 20.00 Lftg unga fólksins. Krist- ín B. Þorsteinsdóttir kynnir. 21.10 t kýrhausnum. Þáttur f umsjá Sigurðar Kinarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona~ eftir Jón Thor- oddsen. Brynjólfur Jóhann- csson leikari les (10). (Áður útv. veturinn 1967—68). 22.00 Jörg Cziffra leikur á pí- anó Iftg eftir Rameau. Schu- bert. Mendelssohn og Chop- in. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvftldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin“ 23.00 Kvftldtónleikar: Túnlist cftir Richard Wagner. a) „Meistarasöngvararnir i Núrnberg". forleikur. Sin- fónfuhljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stj. b) Pilagrfmakórinn úr „Tannháuser". Kór og hljómsveit Rikisóperunnar I Múnchen flytja; Robert Heg- er stj. c) Valkyrjureiðin úr „Valk yrjunum“. Filharmóniusvelt Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stj. d) Kveðja Wodans úr „Val- kyrjunum“. Hans Hotter syngur með hljómsveitinni Fílharmóniu; Leopold Lud- wig stj. e) „Tristan og Isold“, forleik- ur. Fflharmóniusveitin f Berlin leikur; Wilhelm Furtwángler stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDfctGUR 28. júli. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Anna Sigurkarisdótt- ir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ilelga J. Halldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á „Malenu i sumarfrii“ eftir Maritu Lindquist (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist. hljómsveit tslands leikur „Sigurð Fáfnisbana". forleik eftir Sigurð Þórðarson, og „Lýriska svítu“ eftir Pál fsólfsson. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Róbert A. Ottósson. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. 11.30 Morguntónleikar. Robert Shaw kórinn og RCA Victor hljómsveitin flytja atriði úr þekktum ópcrum; Robert Shaw stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis“ eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guðriður Líllý Guðbjftrnsdóttir. M.a. les Vil- borg Gunnarsdóttir Ævin- týrið um hérann og brodd- gftltinn úr Grimms-ævintýr- um I þýðingu Theódórs Árnasonar. 17.40 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvftldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Nú er hann enn á norð- an“. Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. 20.55 Frá tónleikum Norræna hússins 13. mars s.l. Sólveig Faringer syngur lög eftir Gunnar de Frumerie, Carl Nielsen, Claude Debussy og Erik Satie. Eyvind Mftllcr leikur með á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona~ eftir Jón Thoro- ddsen. Brynjólfur Jóhann esson leikari íes (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvftldsins. 22.35 „Miðna'turhraðlestin" eftir Billy Hayes og William Iloffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína (17). 23.00 Á hljúðbergi. Umsjónar- maður: Bjftrn Th. Björnsson listfræðingur. Þýska sftng- konan Lotte Lehmann les Vetrarferðina eftir Wilhelm Múller og úr ljóðhvlld Hein- es. Með lestrinum verða sungin nokkur sftmu Ijóð. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐMIKUDtkGUR 29. júli. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Júhannes Tóm- asson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Svala Valdimarsdóttir les þýðing sina á „Malcnu i sumarfríi“ efir Maritu Lindquist (4) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigllng ar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Kirkjutónlist. Concentus Musicus-kamersveitin i Vin leikur hljómsveitarþætti úr kantfttum eftir J.S. Bach; Nikolaus Harnoncourt stj. 11.15 Frá Guttormi i Múla. Gils Guðmundsson les frásftgu 1 þýðingu Pálma Hannessonar úr „Færeyskum sögnum og ævintýrum". 11.30 Morguntónleikar. Sin- fóniuhljúmsveitin i Boston leikur serenöðu 1 C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovsky; Charles Munch stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svav- ar Gests. 15.10 Miðdegissagan: “Praxls“ eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu slna (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir" eftir Krik Christian Hau- gaard. Iljalti Rftgvalsson les þýðingu Sigriðar Thorlacius (5) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvftldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Sumarvaka — á Ólafs- vöku, þjóðhátiðardegi Fær- eyinga. Lesið úr: „Eyjunum átján," dagbók Hannesar skálds Péturssonar úr Fær- eyjaferð 1965, svo og úr frásðgn Úlfars Þórðarsonar augnlæknis um Færeyjadvftl veturinn 1941, skráðri af dr. Gunnari B. Schram. einnig kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. William Heinesen, Áslaugu á Heygum og Guð- ríði Helmsdal Nielsen. Baldur Pálmason sá um samantekt. 20.50 Islandsmótið i knatt- spyrnu — fyrsta deild. KR — Vestmannaeyjar. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Laugar- dalsvelli 21.50 Fritz Wunderlich syngur valsalog með hljómsveitar- undirleik. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvftldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin“ eftir Billy Hayes og William Iloffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína (18). 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles"; sjftundi þáttur. (Kndurtekið frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDNGUR 30. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Guðrún Þórarinsdótt- ir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 lslensk tónlist. Ragnar Bjftrnsson leikur Pl- anósvitu eftir Hcrbert H. Ágústsson/ Saulescu-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett cftir Þorkel Sigur- björnsson. 11.00 Verslun og viðskipti. úmsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Rætt við Bjftrgvin llall- dórsson og Magnús Kjart- ansson um viðskiptahlið dægurtónlistar. hljómsveit- arrekstur, hljómplótuútgáfu o.fl. 11.15 Morguntónleikar. Lola Bobesco og Kammer- sveitin í lleidelherg leika „Árstiðirnar“ eftir Antonio Vivaldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út i hláinn. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis" eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsóttir les þýðingu sýna (19). 15.40 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn. 17.40 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ilelgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einsftngur i útvarpssal. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Hándel og tvo negrasálma. Jónas Ingi- mundarson leikur með á pi- anó. 20.25 Alvarlegt en ekkl von- laust. Leikrit eftir René Tholy. Þýðandi: Ragna Ragnars. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson og Rúrik Har- aldsson. 21.15 Gestir í útvarpssal. Douglas Cummings og Phil- ip Jenkins leika saman á selló og pinaó Sónötu i C-dúr op. 65 eftir Benjamin Britt- en. 21.35 Náttúra tslands — 7. þáttur. Vinviður fyrir vestan — milljón ára jarðsaga. Um- sjón: Ari Trausti Guð- mundsson. Fjallað er um fyrrihluta islenskrar jarð- sögu. um blágrýtismyndun- ina og aðstæður hér á landi fyrir milljónum ára. 22.00 Hljómsveit Paul Westons leikur Iftg úr kvikmyndum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvftldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin" eftir Billy Hays og William Iloffer. Kristján Viggósson ies þýðingu sina (19). 23.00 Næturljóð. Njftrður P. Njarðvik kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Ilagskrárlok. FÖSTUDkGUR 31. júli. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Hannes Iiafstein tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur llelga J. Halldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sína á „Malcnu i sumarfrii“ eftir Maritu Lindquist (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.30 Barokktónlist. Kammer- sveit Slóvakiu lcikur Con- ccrto grosso nr. 5 op. 6 eftir Arcangclo Corelli; Bohdan Warchal stj. Johannes- Krnst Kfthler og Gewand- haus-hijómsveitin i Leipzig leika Orgelkonsert i F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Gcorg F riedrich Hándel; Kurt Thomas stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær.“ Einar Kristjánsson frá Ilermundarfelli sér um þátt- inn. M.a. þáttur af Pétri hinum sterka Bjarnasyni, lögréttumanni á Kálfaströnd við Mývatn. úr sagnaþáttum Þjóðólfs sem Hannes Þor- steinsson ritstýrði. Lesari með umsjónarmanni: óttar Einarsson. 11.30 Morguntónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Berlinarútv- arpsins leikur „Stunda- dansinn“ eftir Ámilcare Ponchielli; Robert Haneli stj./Hallé-hijómsveitin leik- ur „Norska dansa" op. 35 eftir Edward Grieg; Sir John Barbiroili stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis“ eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Janos 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskaiftg barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Hindurvitni og heyskap- ur. Þórarinn Þórarinsson fyrrum skólastjóri á Eiðum flytur fyrra erindi sitt. 20.30 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu poppiftgin. 21.00 Sitt af hvoru tagi. Þáttur með blftnduðu efni i umsjá Gylfa Gíslasonar. 22.00 Hollywood Bowl hljóm- sveitin leikur Iftg eftir Fréde- ric Chopin; Carmen Dragon stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvftldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin" eftir Billy llayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sina (20). 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Kvöldgestir. Jón- as Jónasson ræðir við Árna Egilsson bassaleikara og konu hans Dorette. Danslög. 1.00 Dagskrárlok. L4UG4RCUIGUR 1. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Elin Gisladóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalftg sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Nú er sumar. Barnatimi undir stjórn Sig- rúnar Sigurðardóttur og Sigurðar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: llermann Gunnars- son. 13.50 Á ferð. ÓIi 11. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa. — Þorgelr Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Flóamannarolla. 17.00 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveitin i Liege leikur Rúmenska rapsódiu i A-dúr op. 11 cftir Georges Enesco; Paul Strauss stj./ Tony Poncet, Giséle Vivar- elli. Colette Lorand og fleiri syngja atriði úr „Ævintýrum Iloffmanns" eftir Jacques Offenbach með kór og hljómsveit undir stjórn Rob- ert Wagners/ Alfons og Al- oys Kontarsky leika ásamt Wolfgang Ilerzer og Fil- harmóniusveitinni i Vin „Karnival dýranna" eftir Camille Saint-Saéns; Karl Böhm stj. 18.00 Sftngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvftldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dóttir okkar allra. Smásaga eftir Damon Runy- on; Karl Ágúst Úlfsson les þýðingu sina. 20.15 Harmonikuþáttur. Ilftgni Jónsson kynnir. 20.40 Gekk ég yfir sjó og land — 5. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Gústaf Bjðrgvin Gislason. siðasta bónda f Papey. 21.10 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- sftngva. 21.50 Eyrnayndi. Flosi Ólafsson les Ijóð og stftkur eftir sjálfan sig með eigin útskýringum. 22.00 Hljómsveit Kurt Edel- hagens leikur gömlu dans- ana. 22.15 V'eðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvoldsins. 22.35 Með kvftldkaffinu. Gisli J. Ástþórsson spjallar yfir bolianum. 22.55 Danslftg. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.