Morgunblaðið - 25.07.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ1981
35
Sími 86220
85660
veitingahúsið i
Grétar Laufdal #
frá dískótek- Hljomsveitin
inu Rocky sér
um dansmús-
ikina í sal
Disco 74.
Glæsir
f
Tölvubúðin, LaujtaveKÍ 20.
Tölvur með
íslensku letri
NÝLEGA var opnuð verslun,
Töivubúðin. að Laugavegi 20, að
því er segir í fréttatilkynningu
frá eigendum.
Eigendur Tölvubúðarinnar eru
Reynir Hugason, Unnur Stein-
grímsdóttir og Vilhjálmur Þor-
steinsson. Verslað er með flestar
tegundir míkrótölva á markaðn-
um í dag, svo og forrit og
tengibúnað fyrir þær. Lögð er
áhersla á að allar tölvur og
prentarar sem boðnir eru til sölu
séu með íslensku letri og tölvurn-
ar með venjulegu ritvélalykla-
borði.
Tölvubúðin er nú að fá til
landsins nýja tegund af tölvum
sem þegar eru orðnar þriðju
söluhæstu smátölvur í heiminum í
dag. Þessar tölvur nefnast AT-
ARI. Þær eru fyrst og fremst
heimilistölvur eða leik- og
kennslutæki. Einnig býður búðin
míkrótölvur frá Siemens til notk-
unar við hvers kyns tilrauna-
starfsemi og til að læra af. Þær
eru með innbyggðum prentara.
Þær má nota eins og venjulegar
tölvur, til dæmis fyrir verð- og
vaxtaútreikninga, verðskrár, bók-
hald o.s.frv.
Hjá Tölvubúðinni eru alltaf
fáanleg helstu blöð og bækur um
míkrótölvur, mest frá Bandaríkj-
unum, enda er öll þessi tækni
þaðan runnin.
Tölvubúðin veitir alla þjónustu
við kennslu á tölvur og forrit,
einnig við að aðlaga forrit að
þörfum viðskiptavina, svo og alla
hjálp ef eitthvað fer úrskeiðis.
0 S0[a[ala[álglg
Bingó
kl. 2.30.
! laugardag pj
Aðalvinningur 10
vöruúttekt 01
fyrir kr. 3 þús. 01
I BlSlEiíciíii 151515 B
itrWR
wrtuh;
ÍKVÖLD
40 mismunandi
kínverskir réttir.
Opiö til kl. 10 öll kvöld.
l>rö IN/ITVEITINGAHUS
JLU Vil IAVlAUGAVEGI 22
Opid 8—3*
VCKS’nCflSe.
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Hljómsveitin
Dansbandið
leikur fyrir dansi,
DISKÓTEK Á
NEÐRI HÆÐ.
Fjölbreyttur mat-
seðill að venju.
Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö
ráðstafa borðum eftir kl. 21.00.
Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö
ánægjulegrar kvöldskemmtunar.
Spariklæönaöur eingöngu leyföur.
V,
'IBj Þet
T t>ar
(^SJúljliuriniiB)
Þetta er aðeins smá sýnishorn af okkar nýja matseðli.
sem allir okkar 39 réttir eru fáanlegir í senn.
/ dag mælum við með
KONÍAKSRISTUÐUM SNIGLUM.
HUMARSÚPU STÝRIMANNSINS,
LOGANDIPIPARSTEIK
HEIMALÖGUÐUM VANILLUÍS MEÐ
PETER HERRING.
Borðapantanir i sima 17759.
Að fara í Naustið
i dag er allra val.
am ■ ■■ r
Fjor i
M Mímisbar, situr
Bjarki viö flygilinn og
galdrar fram hverja
nótuna á fætur annarri.
I Súlnasal leikur hin
aldeilis frábæra
hljómsveit BIRGIS
GUNNLAUGSSONAR
og aö sjálfsögðu
diskótekið TAKTUR.
Stanslaus músík viö
allra hæfi frá kl. 22—
03.
Maraþonsöngur kl. 24.
Sá sem syngur lengst,
verður
Lindarbær
Opiö 9—2
Gömlu dansarnir í kvöld.
Þristar leika.
Söngvarar Mattý Jóhanns og
Gunnar Páll.
Miöa- og borðapantanir eftir
kl. 20, sími 21971.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ
Glymsalurinn
''uðaiÍL
opinn í kvöld til kl. 03 fyrir
20 ára og eldri. Snyrtilega
klætt fólk er velkomið.
Dansað af krafti eftir nýrri
og gamalli rokktónlist og
„framtíðartónlist", svo
sem Ultra Vox, Duran Dur-
an o.fl. Jón Vigfússon
veröur við stjórnborðiö í
kvöld.
Hótel Borg,
sími 11440.
AA
QLMamtu grnila dagt ?
Við bjóðum þér og þínum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld
með Gunnari Páli og Jónasi Póri.
Byr jaðu kvöldið með því að spara uppvaskið og borda ljúffenga máltið á Esju-
bergi fyrir lítið verð.
Að því loknu bíður þín hugljúf tónlist, dans og gleði frá því hér fyrir á árum,
ÍStíWdlí. ~ .. WHnT6l4í
EB
Snyrtilegur klæðnaður.
O