Morgunblaðið - 25.07.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1981
15
Nýr BÍ-forstjóri og 2
nýir aðstoðarforstjórar
Nýr forstjóri, Ingi R. Hel(tason, kom til starfa í Brunabótafélagi
íslands í gær. Á móti honum tóku tveir nýráðnir aðstoðarforstjór-
ar, þeir Hilmar Pálsson og Þórður H. Jónsson, en þeir hafa báðir
gegnt deildarstjórastórfum í áratugi hjá fyrirtækinu. Á myndinni
hér að ofan, sem ljósmyndari Mbl. Emilía Björg Björnsdóttir tók í
gær, heldur Ingi R. á sérsmíðuðu handslökkvitæki sem er í
forstjóraskrifstofunni. Lengst til vinstri á myndinni er Hilmar
Pálsson, en til hægri Þórður H. Jónsson.
Ingi R. og hand-
slökkvitækið
Okkur Hlaðverpingum datt
svona í hug, hvort það hafi
verið svo „heitt í kolunum" í
Brunabót, þegar Ingi R. mætti
til leiks, að hann hafi gripið á
það ráð að verja sig með
handslökkvitæki.
Handslökkvitækið er sér-
smíðað og er hjá Inga á
forstjóraskrifstofunni, —
væntanlega í seilingarfjar-
lægð.
Matseðill hettumáfsins:
Kríuungar
I ársskýrslu gatnamálastjóra
fyrir árið 1980, sem borizt heíur
Hiaðvarpanum, kennir margra
merkilegra grasa eins og við má
búast. Meðal annars er þar i kaíla
garðyrkjudeildar sagt frá fugla-
lífi við Tjörnina. Kemur þar fram
að íuglalíf við Tjörnina var að
vanda fjölskrúðugt, aiis héldu þar
til 55 tegundir fugla i lengri eða
skemmri tíma. I>ar er einnig sagt
frá samskiptum kriunnar og
hettumávsins á eftirfarandi hátt:
„Krían kom og fór eins og
í hvert mál
venjulega með sinni hefðbundnu
stundvísi. En nú var heldur betur
kominn vargur í bólstað þeirra, þar
sem var hettumávurinn, sem fékk
óáreittur að hafa sína hentisemi og
gerðist æði heimaríkur. Alls gátu
kríurnar þó lagt undir sig 132
hreiðurstæði, en hettumávurinn
náði 17 hreiðurblettum. Hinsvegar
kom hettumávurinn upp 55 ungum,
en krían aðeins 14 og sá hettumáv-
urinn trúlega fyrir öllum kríuung-
unum, sem komu úr eggi í stóra
hólmanum."
Súr þjóðnýting?
I'oir hittust á götu nú í vikunni,
Eir.ar Karl Ilaraldsson ritstjóri,
og Haraldur Illöndal lögmaður.
beir tóku tal saman, og að sjálf-
sögðu var súrálsmálið efst á baugi.
Einar Karl sagði að sér virtist, að
ráðlegast væri að þjóðnýta Álverið
vegna þessa máls, reynslan sýndi að
fyrirtækið væri best komið í hönd-
um íslendinga er gættu þess að
svona hlutir kæmu ekki upp.
Sagt er að Haraldur hafi ekki
viljað leggja dóm á þessa tillögu
Einars, en spurði þó á móti, hvort
ekki ætti að þjóðnýta um leið
mjólkursamlögin vegn súru
mjólkurinnar!?!
„Þegar við ræðum verðbólguvandann hættir okkur til að gleyma
mikilvægu atriði, sem ég reyndar man ekki hvað er.“
Helgarviðtalið
„Á STÓRU hóteli getur nær allt gerzt, sem gerzt getur utan þess, svo að segja
má aö á 10 ára starfsferli mínum sem veitingastjóri hafi ég lent í öllu á milli þess
að finna lík tfg fara meö konu á fæöingardeildina, tala á milli hjóna og hugga
alkóhólista. Þaö bjargar okkur hins vegar aö viö erum aöeins á íslandi og
þekkjum því ekki glæpi í starfsemi okkar“, sagöi Hilmar B. Jónsson,
veitingastjóri á Hótel Loftleiöum meöal annars í helgarspjallinu aö þessu sinni.
Lágmark 13 stunda
vinnudagur alla vikuna
í upphafi.
Hvenær hótst þú störf á Hótel
Loftleiöum?
„Ég byrjaöi hér sem mat-
reiöslumaður 1966 og var þaö til
1970 aö ég var í eitt ár yfir-
matreiðslumaöur á Hótel Esju.
Síöan byrjaði ég aftur hér og þá
sem veitingastjóri og var þá einn
fyrst í staö. Þá má segja að ég
hafi veriö hér nær allan sólar-
hringinn, enda í mörgu aö snú-
ast, en nú erum viö orðin 3 svo
vinnuvikan er oröin styttri, en
vinnudagurinn alitaf jafn langur,
eöa lágmark 13 tímar á sólar-
hring. Þetta er stærsta hótel
landsins, hér eru 118 herbergi og
10 veitinga- og ráöstefnusalir,
sem veitingastjórlnn þarf aö sjá
um, taka niður bókanir, sjá um
niöurröðun í salkia og aö sjá um
aö allt fari eins vel fram og unnt
er og eins og um var samið. Þá
vorum viö einnig meö dansleiki (
einum salnum fyrir nokkrum
árum eins og mönnum er sjálf-
sagt enn í fersku minni, en nú
hefur því verið hætt, sem betur
fer því þaö var verulegt ónæöi
fyrir hótelgesti. Þess í staö er
einn salurinn, Víkingasalur, leigð-
ur út fyrir einkasamkvæmi eins
og árshátíöir og þorrablót og þá
er venjulega bæöi um mat og
áöur búnir aö samþykkja, en ég
held þó aö engir hafi viljaö hafa
þaö jafn einfalt og hópur er-
lendra sálfræöinga, sem hélt eitt
stnn ráöstefnu hér, þeir sátu á
gólfinu.”
Vildi borga mér
fyrir að brosa.
Áttu ekki einhverjar skemmti-
legar minningar úr starfinu?
Hilmar B. Jónsson, veitinga-
stjóri.
hafði til afnota fyrir matsal. Eg
varö þvi aö Ijúga þvi ( blaöa-
mennina aö bezt væri fyrir þá aö
bíöa niöri í gestamóttökunni því
þar yrði hann aö fara í gegn til aö
komast í matinn. Ég gat svo
laumað honum aöra leiö og
komiö honum óséðum inn í
Leifsbúö og létti mikiö við þaö.
En veseniö var ekki búiö enn, því
þegar hann haföi lokiö matnum
vildi hann fara upp í herbergi
aftur til aö skipta um föt. Mér
tókst þá aö lauma honum inn i
eldhúsiö, þaöan niöur í kjailara
og eftir honum aö brunastiga í
álmunni sem hann bjó í og
þannig upp á herbergi og sömu
leiö niöur aftur og út ( bíl. Á
meðan sátu blaöamennirnir niðri
í anddyri og héldu að hann væri
enn aö boröa, en þegar þeir sáu
mig koma ruku þeir upp til handa
og fóta, sáu Fischer keyra burt
og æddu út eins og brjálaöir, en
gáfu sér þó tíma til aö gefa mér
þaö til kynna aö ég værl bezt
kominn dauöur.
Kom á þotu
í kvöldverðinn.
Einu sinni á árshátiö hér kom
ég aö konu, sem stóö og löör-
ungaöi mann nokkurn all hast-
arlega og ég gekk gekk til þeirra
tii aö reyna aö skakka leikinn, en
Hef lent í nær öllu á milli
þess að finna lík og koma
konu á fæðingardeildina
dans aö ræöa. Þaö er þess
vegna Ijóst aö meira en nóg
getur veriö aö gera þvi sú staöa
getur komiö upp aö allir salir séu
í notkun sama daginn og þá eru
hér kannski um 500 manns auk
gesta. Þaö hefur orðið veruleg
aukning á starfseminni síðastliö-
in 10 ár, bókunum í salina hefur
hefur fjölgaö úr 500 fyrsta áriö í
2.000 síöastliöiö ár og þaö segir
sína sögu um umfang starfsins.
Ef viö tökum dæmí um skipu-
lagningu einnar ráöstefnu, þá
gæti hún lifjö út eitthvað á þessa
leiö: Upphaflega hefur eínhver
aöili samband viö mig og pantar
sal og þaö annaö sem ráöstefn-
unni fyigir og viö skipuleggjum
hana svo nokkuö (samvinnu. Viö
getum sagt aö niöurstaöan hafi
orðið sú aö á fimmtudagskvöldi
hittist hópurinn í hanastéls-
samkvaBmi og boröar einhverja
smárétti. Á föstudagsmorgun
hefst ráöstefna svo með hóp-
fundi klukkan 9.00, skömmu síð-
ar fá fundarmenn kaffi og síöan
hádegisverö klukkan 12.00. Eftir
þaö er ráöstefnuhópnum skipt
niöur í 6 afmarkaöa vinnuhópa
fram aó síðdegiskaffi en samein-
ast svo aftur eftir þaö og starfar
þannig fram aö sameiginlegum
kvöldveröi á milli 18 og 19.
Laugardagurinn er svo svipaður
föstudeginum, nema aö þá er
gjarnan dansaö um kvöldiö i
ráöstefnulok. Þarna þarf sem
sagt aö framreiöa fjölda máltíóa,
sjá um aö raöa sætum niöur eins
og óskaö er í hvert skipti og
útvega alls kyns tæki til ráö-
stefnuhaldsins. Það er oft ótrú-
lega misjafnt hvernig menn vilja
hafa saiina skipulagöa og stund-
um kemur þaö fyrir aó menn
koma á siöustu stundu og vilja
þá umturna öllu, sem þeír voru
„Jú, bæöi góöar og vondar, en
þær skemmtilegri eru vissulega
fleiri. Eitt af þvi fyrsta sem ég rak
mig á ( veitingastjórastarfinu var
aö ég virtist of illilegur á svipinn
og einu sinni gekk amerisk kerl-
ing aö mér, stakk einum dollar i
lófann á mér og sagöi: “Brostu."
Nú, annars er þaó frumskilyröi í
starfinu aö reyna aö leysa úr
öltum málum, sem upp koma, á
sem farsælastan hátt, en þaö
getur veriö erfitt, því það sem
fólki dettur í hug aö fara fram á
viröist vera alveg takmarkalaust.
Þegar Bobby Fischer tefldi hérna
í heimsmeistaraeinvíginu í skák,
bjó hann hér og kenjum hans
voru nær engin takmörk sett.
Hann þurfti sér matsal og þar
sem hann svaf aðallega á morgn-
ana og fram eftir degi voru
matartímar hans mjög óreglu-
legir og ég þurfti venjulega aö
elda sjálfur ofan i hann á nótt-
unni, þegar venjulegri matseld
var löngu lokiö. Þá fékk hann aö
hafa afnot af sundlauginni á
nóttunni og einu sinni heimtaöi
hann um miðja nótt aö ég hitaði
vatniö í henni aöeins, þaö væri
svolítiö kaldara en nóttina áóur.
Annars var aöaltaugastríöiö meö
hann, þegar einvígiö átti aó
hefjast og upp haföi komiö sá
kvittur aö hann ætlaöi aö stinga
af. Það var farið aö líöa að því aö
fyrsta skákin ætti aö hefjast og
hóteliö yfirfult af blaöamönnum,
sem voru aö fylgjast með Bobby
Fischer. Þá heimtar hann allt i
einu aö fá aö boróa áöur en hann
tefli og segir aó ég veröi aö sjá
um aö koma öllum blaöa-
mönnum úr vegi hans, annars sé
öllu lokió. Þaö var hægara sagt
en gert því hann bjó í álmunni
lengst frá Leifsbúð, sem hann
þá snéri hún sér aö mér og sagöi
aö þetta væri allt i lagi, þau væru
gift!, en lét þó fljótlega af bar-
smíðinni.
Nú, i nokkur ár kom hér
reglulega mjög óvenjulegar gest-
ur. Þaö kom hér hvft þota, sem
renndi upp aö hótelinu og út úr
hennl kom jórdönsk olíufurstafrú
meö tvö börn og barnfóstru, kom
inn í Blómasalinn og borðaöi
alltaf viö sama boröiö, steig
siöan upp í þotuna og hélt áfram
feröinni.
Einu sinni dó kona ein allt aó
því i höndunum á okkur. Þaö
haföi staöiö svona hastarlega í
henni. Okkur tókst aö ná bitan-
um upp úr konunni aftur og
bjarga henni, en hálfu ári seinna
fengum viö skammarbréf frá
henni vegna þess aö töskurnar
höföu ekki verið bornar út fyrir
hana þegar hún fór af hótelinu,
svo varla hefur hún verið ánægö
með lífgjöfina."
Hafa ekki orðið miklar breyt-
ingar á starfinu sröan þú byrjaö-
ir?
„Jú þetta hefur vissulega
breytzt mikiö umfangiö hefur
aukizt, en nú erum viö líka oröin
3 sem skiptum vinnunni á milli
okkar og ég held ég megi segja
aö okkur líki öllum vel við starfiö,
sem hlýtur aö vera eitt þaö
fjölbreyttasta sem um getur. Þaö
er gaman að vinna í hinni auknu
samkeppni veitingahúsanna og
nú veit gesturinn betur en áöur
hvaö hann víll og er orðinn
hagvanari. Þvi veröum viö aö
hafa fjölbreytnina sem mesta og
mér finnst okkur hafa tekizt vel (
samvinnu viö frábært starfsfólk,
því þaö er stööug aukning á
starfseminni hérna," sagöi Hilm-
ar.