Morgunblaðið - 18.08.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981
Peninga-
markadurinn
T
GENGISSKRANING
Nr. 153 — 17. ágúat 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,595 7,615
1 Sterlingspund 13,701 13,737
1 Kanadadollar 6,192 6,208
1 Dönsk króna 0,9553 0,9579
1 Norsk króna 1,2171 1,2204
1 Sænsk króna 1,4216 1,4254
1 Finnskt mark 1,6330 1,6373
1 Franskur franki 1,2578 1,2611
1 Belg. franki 0,1837 0,1842
1 Svissn. franki 3,4756 3,4847
1 Hollensk florina 2,7088 2,7160
1 V.-þýzkt mark 3,0044 3,0123
1 Itölsk lira 0,00604 0,00606
1 Austurr. Sch. 0,4285 0,4296
1 Portug. Escudo 0,1130 0,1133
1 Spánskur peseti 0,0748 0,0750
1 Japansktyen 0,03259 0,03268
1 Irskt pund 10,967 10,996
SDR (sérslök
drattarr) 14/08 8,4976 8,5201
v y
r
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
17. ágúst 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,355 8,377
1 Sterlingspund 15,071 15,111
1 Kanadadollar 6,811 6,829
1 Dönsk króna 1,0508 1,0537
1 Norsk króna 1,3388 1,3424
1 Sænsk króna 1,5638 1,5679
1 Finnskt mark 1,7963 1,8010
1 Franskur franki 1,3836 1,3872
1 Belg. franki 0,2021 0,2026
1 Svissn. franki 3,8232 3,8232
1 Hollensk florina 2,9797 2,9876
1 V.-þýzkt mark 3,3048 3,3135
1 Itölsk lira 0,00664 0,00667
1 Austurr. Sch. 0,4714 0,4726
1 Portug. Escudo 0,1243 0,1246
1 Spánskur peseti 0,0823 0,0825
1 Japanskt yen 0,03584 0,03595
1 Irskt pund 12,064 12,097
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ...............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * a. b. * * * * * * * * * 1) . 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávtsana- og hlaupareikningar............................19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum.........10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-pýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0%
4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........................................4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miðaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjööur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
ÓVÆNT ENDALOK KL. 21.10
Gamla konan ekki
öll þar sem hún er séð
Óvænt endalok fjalla að þessu
sinni um ekkju sem hýr með syni
sínum uppi í sveit einhversstaðar
Jessic Matthcws og Michael Thor-
ouKhton i hlutverkum sinum i
þættinum „óvænt endalok“ sem
sýndur verður í kvöld.
í Entclandi. Þar sem honum finnst
húskapurinn vera sér ofviða vill
hann flytja burt cn móðirin vill
það ckki. Þau eifta þó nokkuð af
Kömlu dóti ok þeKar sonurinn
(Michael ThorouKhton) breKður
sér i bæinn eitt sinn, að hitta
lóKfræðinK kemur að bænum far-
andsali nokkur.
Þegar hann fer að skoða hina
gömlu hluti rekur hann auga í
málverk eftir frægan málara. Vill
hann kaupa málverkið, en konan er
treg til. Hann býður henni þá
álitlega fjárupphæð fyrir mál-
verkið og lætur hún tilleiðast.
I lok myndarinnar kemur m.a. í
Ijós að gamla konan var ekki öll
þar sem hún er séð.
Áður fyrr voru þessir þættir
allir eftir Roald Dahl en nú eru
sögurnar eftir ýmsa höfunda, en
hann flytur þó formála fyrir hvern
þátt. Hafa myndir verið sýndar við
sögur frægra smásagnahöfunda
s.s. Saki o.fl.
SJÓNVARP KL. 20.35:
Pétur - tékkneskur
teiknimyndaflokkur
í kvöld verður sýndur annar Fjalla þættirnir um íþrótta-
þátturinn með Pétri sem er manninn Pétur. í myndinni í kvöld
tékknesk teiknimyndaseria i 13 fer hann út í skóg að tína sveppi,
þáttum. sem þó eru sjálfstæðir og í einum þættinum bakar hann
þættir hver fyrir sig. Þættir kökur, í eitt sinn fer hann í höll
þessir eru gerðir af sjónvarpinu i þar sem er draugagangur og fleira
Bratislava í samráði við sjón- skemmtilegt gerist hjá Pétri litla.
varpið í Baden-Baden.
ÁFANGAR KL. 20.
Bara-flokkurinn
„f þessum þætti verður BARA-
flokkurinn kynntur, leikin lög af
nýútkominni plötu þeirra og
spjallað við meðlimi hljómsveitar-
innar. Platan, sem ber yfirskrift-
ina BARA-flokkurinn, er sex
laga. en stór og er þetta þeirra
fyrsta plata.“ sagði Guðni Rúnar
Agnarsson, annar umsjónarmað-
ur þáttarins „Áfangar“, sem flutt-
ur verður i kvöld.
„Það er einmitt um þetta leyti
fyrir sjö árum, sem fyrsti þáttur-
inn var gerður og höfum við ekki
séð neina ástæöu til þess að hvíla
okkur því það er mikið að gerast í
tónlistarlífinu og af nógu er að
taka í dag, sem áður,“ sagði Guðni
Rúnar að lokum.
Útvarp Reykjavfk
ÞRIÐJUDIkGUR
18. ágúst
MORGUNINN
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð. Esra Pétursson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mái.
Endurt. þáttur Helga J. Hall-
dórssonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bogga og búálfurinn“ eftir
Huldu; Gerður G. Bjarklind
les (6).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Tónlist eftir Karl O. Run-
ólfsson.
Einar Kristjánsson syngur
„Viltu fá minn vin að sjá“ og
„Gekk ég aleinn“. Fritz
Weishappel leikur með á
píanó/ Karlakór Reykjavík-
ur syngur „Nú sigla svörtu
skipin“. Sigurður Þórðarson
stjórnar. Fritz Weishappel
leikur með á pianó/ Sinfón-
íuhljómsveit Islands leikur
forleik að „Fjalla-Eyvindi“
og Sex vikivaka“; Páll P.
Pálsson og Bohdan Wod-
iczko stj.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“.
Ragnheiður Viggósdóttir sér
um þáttinn. — „Glöggur
auðnagestur“. þáttur um
Sigurð Jónsson frá Brún.
11.30 Morguntónlcikar.
Placido Domingo og Sherrill
Milnes syngja dúetta úr
óperum eftir Puccini og
Verdi með Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna; Anton Guad-
agno stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
SÍÐDEGIÐ
15.10 Miðdegissagan:
„Á ódáinsakri“ eftir Kamala
Markandaya. Einar Bragi
les þýðingu sína (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Edith Peinemann og Fíl-
harmoniusveitin i Prag leika
Fiðlukonsert i a-moll op. 53
eftir Antonín Dvorák; Peter
Maag stj./ Enska kammer-
sveitin leikur Tilbrigði op.
10 eftir Benjamin Britten
um stef eftir Frank Bridge;
höfundurinn stj.
17.20 Litli barnatíminn:
Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir. Lesnar verða
sögurnar „Fóa feikirófa“ og
„Velvakandi og bræður
hans“ úr Þjóðsögum Jóns
Árnasonar.
17.40 Á ferð.
Óli H. Þórðarson spjallar við
vegfarendur.
17.45. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID_____________________
19.35 Á vettvangi.
Stjórnandi þáttarins: Sig-
mar B. Hauksson. Samstarfs-
maður: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
20.00 Áfangar.
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
20.30 „Man ég það sem löngu
leið“.
(Endurtekinn þáttur frá
morgninum).
21.00 Frá breska útvarpinu.
Julian Bream leikur á gítar
með Ensku kammersveit-
inni; Andrew Davis stj.
a. Gítarkonsert eftir Heitor
Villa-Lobos.
b. „Clouds and Eclipses“ eft-
ir Michael Blake-Watkins.
21.30 Útvarpssagan:
„Maður og kona“ eftir Jón
Thoroddsen. Brynjólfur Jó-
hannesson leikari les (19).
22.00 Hljómsveit Ingimars Ey-
dal lcikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Fyrir austan fja.ll.
Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son kennari á Selfossi. Fjall-
að um Fjölbrautaskólann á
Selfossi, sem tekur til starfa
nú i haust, og rætt við Heimi
Pálsson skólameistara.
23.00 Á hljóðbcrgi.
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
„Ætt þín hefst á uppboðs-
pallinum“. Ruby Dee og
Ossie Davis flytja kafla úr
bók Julius Lesters: „To bc a
slave“. Höfundurinn tók
saman efnið og er þulur I
dagskránni (fyrri hluti).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
- ■ '!:S.
tákn-
og
ÞRIÐJUDAGUR
18. ágúst
19.45 Fréttaágrip á
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar
dagskrá.
20.35 Pétur.
Tékkneskur teiknimynda-
flokkur i þrettán þáttum.
Annar þáttur.
20.40
Þjóðskörungar tuttugustu
aldar.
Charles de Gaulle — siðari
hluti.
Þýðandi Gylfi Pálsson. Þul-
ur Guðmundur Ingi Krist-
jánsson.
21.10 Óvænt endaiok.
Dýrmæt mynd. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
21.35 Örtölvan breytir heim-
inum.
Þýsk fræðslumynd um
notagildi örtölvunnar og
þau áhrif sem hún mun
hafa á næstu árum.
Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
22.20 Dagskrárlok.