Morgunblaðið - 18.08.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.08.1981, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981 Ragnar Arnalds: Afar ólíklegt að Flug- leiðir fái 3 milljónir ,1*AÐ ER Ijóst aó vcrulcKt tap er á ýmsum rckstri FluKlciða. m.a. stórtap á innanlandsflugi ok á vissum þáttum hílalcigu ok hótel- rcksturs, ok auk þcss er fyrir- sjáanlcnt tap á Norður-Atlants- hafsfluKÍnu." sagði Ragnar Arn- alds. fjármálaráðhcrra í samtali við Mornunhlaðið. „Ilins ve>?ar cr vcrulcKur Króði á EvrópufluKÍnu. ok hofum við fcn^ið skýrslu frá FluKlciðum. þar sem fram kcmur' að tapið muni ncma um 3 milljón- um dollara. Þar af cr tapið á’ innanlandsfluKÍnu um 2 milljón- ir dollara. ok við höfum fenKÍð tilma li um það að við eÍKum að horKa mismtininn,- sagði Ragn ar. RaRnar saKÖi að ríkið gæti ekki faMist á að skuldbinda skattKreið- _ÞAÐ IIEFUR ekkert Kcrst f málinu siðustu daga. alla vcKa hcfur ckkcrt komið til mín um það.“ saKði Jóhann SalhcrK Guð- mundsson sýslumaður SkaKÍirð- inga. í samtali við Morgunhlaðið í Ka rkvttldi. cr hann var spurður hvað liði rannsókn á dularfullum dauða stóðhcstsins Rauðs 618 frá endur til að legKja fram fé, „til að fylla upp í það gat sem þarna er fyrir hendi". Athuga þyrfti hvert það lágmark væri sem óhjá- kvæmilegt væri að ríkið leggði af mörkum, til þess að reksturinn gæti gengið. „En mér sýnist að fara þurfi öðruvísi í það, en að senda ríkinu bara reikninginn upp á mismuninn. Það verður að at- huga hvort ekki er hægt að bæta reksturinn og minnka tapið á öðrum sviðum," sagði Ragnar, „þannig að framlag skattgreið- enda sé í algeru lágmarki." Spurn- ingu Morgunblaðsins um hvort líkur væru á að Flugleiðir fengju 3 milljón dollara fjárveitingu frá ríkinu, svaraði Ragnar þannig: „Ég tel það afar ólíklegt, en auðvitað er það Alþingi sem ákveður þetta.“ Kolkuósi. Stokkhólma-Rauðs. Annað hafði sýslumaður ekki um málið að segja, en á honum mátti þó skilja að menn hans væru að rannsaka málið. — Stokk- hólma-Rauður fannst sem kunn- ugt er dauður í haga á Stokkhólma fyrir skömmu, skotinn í ennið, líklega með stórum riffli. Ragnar sagði að ríkið væri ekki skuldbundið til að taka á sig nema sem svaraði framlagi Luxemborg- ara, 1 milljón dollara, fyrir næsta rekstrarár, og sagðist hann ekki vilja um segja hver yrði endanleg niðurstaða málsins, hvort ríkið miðaði sínar greiðslur við greiðslu Luxemborgara, „en það er ljóst að við erum ekki skuldbundnir til að leggja fram nema það sem þessu nemur", sagði Ragnar. Þá kvaðst Ragnar furða sig á leiðaraskrifum Morgunblaðsins um þetta mál, og sagði hann að í leiðurum væri því slegið föstu að skattgreiðendur ættu að greiða mismuninn og ríkið að fallast á að greiða þetta fé. Ragnar sagði að fyrir nokkrum vikum hefði verið talað um 6 milljón dollara tap á rekstrinum, nú væri talað um fjögurra millj- óna tap. „Þessar töður eru greini- lega mjög fljótandi. En sam- kvæmt síðustu tölum frá Flugleið- um verður tapið meira, ef Norð- ur-Atiantshafsflugið verður lagt niður, því það ber uppi talsverðan hluta fastakostnaðarins. Það er því alrangt sem haldið hefur verið fram að Norður-Atlantshafsflugið standi og falli með þessari vænt- anlegu fyrirgreiðslu ríksins. Eins og málin standa í dag virðist alls ekki hagkvæmt að leggja þetta flug niður," sagði Ragnar Arnalds. Sýslumaður um stóðhestsdrápið: „Ekkert gerst í málinu“ ásigkomulagi og reyndist svo vera. Úrslit í 250 m skeiði urðu nokkuð óvænt, en þar sigraði Villingur á 22,9 sek. Villingur hefur lengi verið í fremstu röð vekringa en í sumar hefur hann átt misjafna daga. Annar í skeiðinu varð svo gamla kempan Fannar og var hann með sama tíma og Villingur, en lakari tíma samanlegt úr báðum umferð- um. í þriðja sæti varð svo Evrópu- mótshesturinn Adam, skeiðaði hann á 23,0 sek. Eigandi þessara þriggja hesta er einn og sami maðurinn, Hörður G. Albertsson, og er þetta heldur sjaldgæf staða á kappreið- um. Ekki var keppt í 150 m skeiði að þessu sinni. Skeiðbikar er veittur innanfélagshesti, sem bestum tíma nær í skeiðinu og var það Skjóni Helga Valmundarsonar, sem hann hlaut. Tími hans var 23,1 sek., knapi var Aðalsteinn Aðalsteinsson. í 250 m stökki voru þau Mannsi og Túrbína í algjörum sérflokki og hafa þau verið það á flestum kappreiðum sumarsins. Mannsi sigraði á 18,1 sek., eigandi hans er Sigurjón Ú. Guðmundsson en knapi var Jón Ó. Jóhannesson. Túrbína varð önnur á 18,3 sek., eigandi hennar er Hildur Einarsdóttir en knapi var Kolbrún Jónsdóttir. Jöfn í þriðja sæti á 19,0 sek. urðu Breki Gísla Einarssonar, knapi skráður Arna Rúnarsdóttir en hún slasaðist á laugardag í undanrásum þannig að ekki hefur hún setið Breka í það skiptið, og Lýsingur Fjólu Runólfs- dóttur, knapi Steingrímur Ellerts- son. I 350 m stökki var mikil spenna og hart barist. Þar sigraði Tvistur eftir jafna og tvísýna keppni, tími hans var 25,0 sek., eigandi er Hörður G. Albertsson en knapi var Hörður Harðarson. Annar varð Sindri Jó- hannesar Þ. Jónssonar á 25,1 sek., knapi á honum var Jón Ó. Jóhann- esson. Á sama tima, en sjónarmun á eftir Sindra, kom Haukur Sigurjóns Bárðarsonar, knapi á honum var Kristín Sigurfinnsdóttir. Hnífjafnt í 800 m stökki Þó spennan væri mikil í 350 m stökki þá var hún ekki minni í átta hundruð metrunum því þar voru þrír fyrstu hestar á sama tíma. Þrótti var dæmt fyrsta sætið af kappreiðadómnefnd, annar varð Reykur og þriðji Don. Tími þeirra í hcllirigningu hélt hestamanna- fclagið Geysir sitt árlega hcstamót um hclgina. Stóð mótið yfir í tvo daga og var þátttaka mikil í flcstum greinum. Á laugardag voru ga'ðingar da-mdir og fram fóru undanrásir í kapprciðum. um kvoldið átti að fara fram upphoð á trippum og folöldum. cn því var frestað til sunnudags. Vcður var cins ok best verður á kosið á laugardag en úrhcllisrigninK á sunnudaK- Þrátt fyrir óhagsta'tt vcður á sunnudag náðist ágatur áranKiir í öllum grcinum kapp- rciða. Geysimikil þátttaka var í gæð- ingakeppni, um þrjátíu í B-flokki og þréttán í A-flokki. Ekki verður með réttu sagt að gæði hestanna hafi verið í réttu hlutfalli við þann fjölda sem sýndur var. Þó voru efstu hestar í B-flokki nokkuð góðir. Einkunnir voru gefnar allt niður í sjö og í A-flokki náði enginn hestur átta í einkunn og verður það að teljast frekar lélegt. I A-flokki varð efstur Skúmur frá Vatnsdal, eigandi og knapi Þormar Andrésson. Hann hlaut í einkunn 7,85. Annar varð Jóker frá Hellu, eigandi Steinþór Runólfsson en knapi Bragi Andrésson. Jóker hlaut í einkunn 7,80. í þriðja sæti varð svo Frá verðlaunaafhendingu í unglingakeppninni. Sigurvegari í eldri flokki er Guðný Eiríksdóttir, i öðru sæti varð Lilja Þorvaldsdóttir á Roða og í þriðja sæti varð Ingibjörg Erlingsdóttir á Úranusi. I yngri flokki fékk fyrstu verðlaun Runólfur Geir Guðjónsson. Ljósm. si*. Sigmunds. Góðir tímar í úrhellisrigningu Glæsir með einkunn 7,65. Eigandi hans er Höskuldur Hildibrandsson og var hann einnig knapi. í B-flokki sigraði Sleipnir frá Ey með 8,22 í einkunn, eigandi hans er Karl Halldórsson og sat hann hest- inn sjálfur. í öðru sæti varð Fleygur frá Kirkjubæ með 8,21 í einkunn, eigandi er Davíð Guðmundsson en knapi var Eyþór Óskarsson. í þriðja sæti varð svo Dropi frá Búðarhól með einkunn 8,11, eigandi hans er Þormar Andrésson en knapi var Þorvaldur Ágústsson. í unglinga- keppninni var keppt í tveim flokk- um yngri og eldri. I yngri flokknum var aðeins einn keppandi og sigraði hann að sjálfsögðu með einkunn 7,83, sem er ágætis einkunn þótt alla keppni hafi vantað að þessu sinni. Þessi eini keppandi heitir Runólfur Geir Guðbjörnsson og var hann á hestinum Neista frá Vestra-Fífl- holti. I eldri flokknum sigraði hins- vegar Guðný Eiríksdóttir á Gammi, hún hlaut í einkunn 8,0. Guðný hlaut einnig knapabikar Geysis. Óvænt úrslit í 250 m skeiði Eins og vænta mátti þá náðist ágætur árangur í kappreiðum. Hlaupahross virðast ávallt skila bestum tíma síðsumars en einnig hitt að þeir hjá Geysi höfðu gefið fyrirheit um að völlurinn yrði í góðu Jafnara gat það vart verið í átta hunduð metra stökkinu. Þróttur, Reykur og Don koma i mark á sama ttma, 61,5 sek. Hestamót Geysis á Rangárbökkum: Frá kynningu „Brugsen-verslananna“ í Danmörku á reyktri síld frá Egilssíld, Siglufirði. Góðar söluhorfur með Egilssíld í Danmörku AÐ UNDANFÖRNU hafa „Brugsen-verslanir“ i Danmörku staðið fyrir kynningu á reyktri sild frá Egilssild. Siglufirði. Sam- kvæmt upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér hjá Sölustofnun lagmetis hafa fyrstu sildarsend- ingarnar til Danmerkur vakið hrifningu og er þess vænst að hægt verði að auka verulega dreifingu á reyktri Egilssild í Danmörku i haust. I samtali við Mbl. sagði Jóhann- es Egilsson, forstjóri Egilssíld, að hann vildi sem minnst um þetta mál segja þar eð hann hefði ekki kynnt sér það nógu rækilega enn. „Við höfum verið með töluverðan útflutning á reyktri síld til Sví- þjóðar og fleiri landa og eins hefur verulegt magn farið á innan- landsmarkað. Ef þessi markaður opnast í Danmörku munum við fara út í að gera tæknibreytingar hér hjá fyrirtækinu og gætu þær leitt til verulegrar framleiðslu- aukningar — við gætum þá trú- lega framleitt allt að því helmingi meira en við gerum nú. Hér hjá fyrirtækinu hafa starf- að að jafnaði 10—15 manns. Það er mjög misjafnt hvað við höfum af mannskap eftir því hvaða verkefni við höfum og stundum vinna hér allt uppí 50 manns," sagði Jóhannes. ni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.