Morgunblaðið - 18.08.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.08.1981, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaöbera vantar í Helgalandshverfi. Upplýsingar í síma 83033. Vaktavinna Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, í síma 83033. fllttgtlttllIflfcUÞ Plastprent hf. óskar eftir að ráöa fólk til verksmiöjustarfa. Vaktavinna — mötuneyti — kaupálag. Umsækjendur komi til viðtals kl. 3—4 í dag. Plastprent hf., Höfðabakka 9, sími 85600. Kennarastaða Kennarastaða viö Skálholtsskóla er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu skólans. Nánari uppl. veitir rektor miövikudaginn 19. ágúst í síma 99-6870 eða 99-6872. Skálholtsskólinn. Verksmiðjustörf Starfsfólk óskast til almennra verksmiöju- starf . Uppl. aöeins á skrifstofunni kl. 14—16 í dag og næstu daga. Verksmiðjan Vilko, Brautarholti 26. Ritari Skrifstofustarf lönfyrirtæki vill ráöa nú þegar starfskraft til skrifstofustarfa. Viökomandi þarf aö vinna aö miklu leiti sjálfstætt og þarf því aö hafa einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu Morgun- blaðsins fyrir 20. ágúst nk., merkt: „Strax — 1535“. Kona eða karlmaður óskast til starfa í byggingavöruverslun. Æski- legur aldur 20—35 ár. Reynsla ekki nauð- synleg en lipur framkoma og áreiöanleiki skilyröi. Góö laun í boöi fyrir góöan starfs- kraft. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 22. ágúst merkt: „ÁB — 1874“. Kópavogur - vinna Óskum eftir aö ráða nokkrar stúlkur til verksmiöjustarfa sem fyrst. Uppl. í dag og næstu daga í síma 41996 og á staðnum aö Vesturvör 12. Ráðuneytið óskar eftir að ráöa ritara. Umsóknir sendist ráöuneytinu fyrir 25. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 13. ágúst 1981. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Tálknafjaröar. Æskilegar kennslugreinar, tungumál. Húsnæöi fylgir. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 94- 2538. Niðursuðuverksmiðjan Ora hf. Vesturvör 12, Kópavogi. Dagheimilið á Neskaupsstað vantar starfsfólk til starfa sem fyrst. Einnig starfsmann til afleysinga. Uppl. gefur forstööumaöur í síma 97-7485. Forstööumaður. Saumastörf Rennismiðir Óskum aö ráöa rennismiði nú þegar. Góö vinnuaöstaöa. Mötuneyti á staönum. Vélaverkstæöið Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Sími 50236 og 52160. Óskum eftir aö ráða saumakonur til starfa strax hálfan eða allan daginn. Bónusvinna. Einnig óskum viö eftir starfsfólki viö pressun. Allar uppl. gefnar á staönum. DÚKUR HF Skeifan 13, Reykjavík. Mosfellssveit Hálfsdagsskrifstofustarf er laust til umsókn- ar. Verksvið: einkum erlendar bréfaskriftir og vélritun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „Enska — 1876“. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða .plötusmiöi, rafsuöu- menn og nema í plötusmíði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiðjan. Oska eftir V2 dags skrifstofustarfi kl. 1—5 s.d. Hef versl.skólapróf og er vön skrifstofustörfum. Uppl. í síma 27949 f.h. Offsetprentari — pappírs- skurðarmaður Óskum aö ráöa offsetprentara og pappírs- skuröarmann. Borgarprent, Vatnsstíg 3. Sími 16838. Hjúkrunarforstjóri staöa hjúkrunarforstjóra viö sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraös er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. sept. Skriflegar umsóknir berist forstööumanni. Starfsfólk Starfsfólk óskast sem fyrst. Upplýsingar í Vinnufatabúðinni, Hverfisgötu 26. Starfskraftur óskast í minjagripaverslun í miðbænum. Málakunn- átta. Lesprjón Skeifan 6. Sími 85611. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 2 stúlkur frá Selfossi Vantar vinstri hurð á 2. dyra Escort 74. Sími 92-7167. er stunda nám í Menntaskólan- um við Hamrahlíö og Háskóla íslands óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb íbúö Einnig gæti komið til greina 2 herb. meö eldunaraóstööu. Reglusemi heit- iö. fyrirframgreiösla ef óskaö er Uppl í símUm 99-1337 og 99- 1406 23 ára frönsk stúlka óskar eftir vinnu á íslandi, helzt skrifstofustarf Er vön skrifstofu- störfum. Enskukunnátta. Getur hafiö störf strax. Tilboö sendist Mbl. merkt: „F — 1941“. þjónusta -j/yvrw- ■'mv tilkynningar -----«4 1 < i i Ljósborg hf er flutt aö Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Bílastæöi. Sími 28844. Ljósritun — smækkun Fljót afgreiðsla. Bílastæöi. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223, Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Hilding Fageberg frá Svíþjóö fERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Miövikudaginn 19. ágúst, ferö t Þórsmörk kl. 08. Nú fer aö fækka feröum á miövikudögum Notiö tækifæriö og dveljiö Vt viku í Þórsmörk í fallegu um- hverfi. Feröafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.