Morgunblaðið - 04.09.1981, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981
í DAG er fösludagur 4
september, sem er 247
dagur ársins 1981. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 09.45
og síðdegisflóö kl. 22.03.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
06.18 og sólarlag kl. 20.33.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.27 og
tungliö í suöri kl. 17.58. —
(Almanak Háskólans.)
Nei, gleöjist og fagniö
ævinlega yfir því, sem
eg skapa því sjá, eg
gjöri Jerúsalem aö
fögnuði og fólkið i
henni aö gleði. (Jes.
65,18.)
KROSSGATA
I.ÁRÉTT: - 1 cymd. 5 klaki. fi
iAnadarmann. 9 Kreinir. 10 vant-
ar. 11 óþekktur. 12 fugl- 13
þráAur. 15 sár. 17 skemmt.
I.ÓÐRÉTT: - 1 deilur. 2 misk-
unn. 3 espa. 1 á hreyfinKU. 7 «eta
L'ert. 8 Kydja. 12 skapill. 14
forlidur. lfi sknli.
I.AIISN SÍDDSTIJ KROSSGÁTIJ:
I.ÁRÉTT: — 1 kcrta. 5 illt. fi nadi.
7 Ra. 8 Inuvi. 11 ná. 12 ata. 14
dilk. lfi inntak.
I.ÓDRÉTT: - 1 klnkindi. 2
liduK. 3 ali. 4 Etna. 7 rit. 9 náin.
10 hakt. 13 akk. 15 In.
ARNAQ
MEILLA
lljonahand. í Dómkirkjunni
voru gefin saman í hjónaband
Helga Siguróardóttir og
borstcinn Hógnason. (Ljósm.
MATS.)
KRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld fór togarinn
Asgeir úr Reykjavíkurhöfn
og hélt aftur til veiða. Þá fór
leiguskipið Lynx (Hafskip)
áleiðis til útlanda. Olíuskipið
Kyndill kom úr klössun í
Hollandi og fór skipið í ferð á
ströndina í gær.
| fVIESSUFI ~|
Aðventkirkjan Reykjavík: Á
morgun, laugardag, biblíu-
rannsókn kl. 9.45 og guðs-
þjónusta kl. 11. Jón Hj. Jóns-
son prédikar.
Safnaðarheimili aðventista
Keflavík: Á morgun laugar-
dag, biblíurannsókn kl. 10.
árd. og guðsþjónusta kl. 11.
Erling B. Snorrason prédikar.
Saínaðarheimili aðventista
Selfossi: Á morgun, laugar-
dag, biblíurannsókn kl. 10
árd. og messa kl. 11. Einar V.
Arason prédikar.
lFRé-ttir
í fyrradag var sólskin hér
í bænum í tæplega 8 klst.
Svo lengi hefur sólin ekki
skinið yfir réttláta sem
rangláta í höfuðborg
landsins langa lengi. I
j spárinngangi sagði Veð-
urstofan að kólna myndi í
veðri um landið vestan- og
norðanvert. í fyrrinótt var
kaldast á landinu norður á
Raufarhöfn og fór hitinn
þar niður í 0 gráður. Á
Staðarhóli í Aðaldal var
eins stigs hiti. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður
í 6 stig um nóttina. óveru-
lcg rigning var og hvergi
meiri úrkoma um nóttina
en 6 millim. austur á Hellu
og á Mýrum.
Fríkirkjan í Ilafnarfirði efn-
ir til sumarferðar safnaðar-
fólks og gesta þeirra nk.
sunnudag 6. sept. Lagt verður
af stað frá kirkjunni kl. 11.30
árd. Nánari uppl. um ferðina
veita Guðlaugur, sími 50303,
Bagga simi 53036 eða Árni í
síma 50709.
Víðistaðasókn. Systrafélag
Víðistaðasóknar fer í haust-
ferðalag nk. laugardag, 5.
september. Verður lagt af
stað frá Víðistaðaskóla kl. 13.
Norskur ra'ðismaður. I tilk.
frá utanríkisráðuneytinu í
nýju Lögbirtingablaði segir,
að ráðuneytið hafi veitt
Sverri Hestnes viðurkenning
sem kjörræðismaður Noregs,
með vararæðismannsstigi á
Isafirði.
Þessar ungu stúlkur, sem eru úr Vesturbænum hér í Reykjavík, efndu til hlutaveltu að
Hagamel 32 til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Þær söfnuðu 232 krónum til
félagsins. — Telpurnar heita Margrét Kjartansdóttir, Anna Valborg Ólafsdóttir og
Ifeiða Berglind Knútsdóttir. Á myndina vantar eina úr hlutaveltu-kompaníinu, Ingu
Harðardóttur.
Guði sé lof. — Við höfum þó ennþá efni á að reka innheimtudeildina!!
Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 4. september til 10. september, aö báöum
dögum meötöldum, er sem hér segir. í Lyfjabúð
Breidholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardogum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu-
verndarstoóinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 31. ágúst til
6 september, aö báöum dögum meötöldum, er í
Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19
A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
I laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl
15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sérsýmrgar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ara afmæli listamannsins. Vatnslita-
og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
AOALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard.
sept —apríl kl. 13—16. AÐALSAFN — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar
kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiösla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhæl-
um og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.
sími 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21, einnig á
laugard. sept—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. og
fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum
fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi
34, sími 86922. Opiö mánud — föstud. kl. 10—16.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN
— Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud.
kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard.
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í
Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um
borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til lokunartíma.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—
20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17—20.30. Laugar-
daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími
75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til
föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00
á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00 Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga —föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.