Morgunblaðið - 04.09.1981, Síða 20

Morgunblaðið - 04.09.1981, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa laghenta menn, helst vana blikksmíði. Uppl. á verkstæöi okkar, Grensásvegi 5, hjá Ragnari (ekki í síma). Bílavörubúðin Fjöörin hf. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa vanan vélritara. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Vandvirk — 7759“. Húsasmiðir- Byggingaverktakar Óskum aö ráöa nú þegar 2—4 húsasmiöi vana mótorslætti. Einnig vana bygginga- verkamenn. Uppl. í símum 85062, 51450 og 51207. Afgreiðsla Sérverslun óskar eftir starfskrafti. Vinnutími frá 1—6. Ekki yngri en 20 ára. Tilboö merkt: „S — 7507“ sendist Morgun- blaðinu sem fyrst. Tannlæknir Tannlæknir óskast aö heilsugæslustöðinni í Ólafsvík. Uppl. varöandi starfið og aðstöðu, veitir undirritaöur í síma 93-6153. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist til sveitastjóra Ólafsvíkurhrepps fyrir 20. sept. nk. F.h. stjórnar heilsugæslustöðvarinnar Sveitastjóri Málmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiöi, járniönaö- armenn og menn vana járniönaöi. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma). Blikk og Stál hf., Bíldshöfða 12. _______________________________ Útgerðarmenn- síldveiðibáta Óskum eftir bátum í viðskipti, á komandi síldarvertíð. Frystihús FIVE Vestmannaeyjum. Símar 1243 og 1241 Mjólkurfræðingar Óskum eftir aö ráöa mjólkurfræöinga Mjólkurstöðina í Reykjavík. Uppl. hjá stöðvarstjóra. Mjólkursamsalan, Laugavegi 162. Atvinna óskast Lögfræðingur meö alhliða starfsreynslu getur tekiö að sér skammtíma verkefni strax, hvort sem er á höfuöborgarsvæðinu eöa úti á landi. Tilboö merkt: „Sanngjarn — 1987“ sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 10. september. Sendill óskast helzt allan daginn á skrifstofu okkar. Mosfellssveit Blaöbera vantar í Helgalandshverfi. Upplýsingar í síma 83033. fttotgtuiMiifrifc Garður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Útgaröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 7102 eöa hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Pli>r0ttttMnl»il> Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. JWtri|ttttM$tM®> Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. JWi>r0ttttM$tl>tl> Bifreiðavara- hlutaverslun Viljum ráöa afgreiöslumann strax, 20—30 ára gamlan. Enskukunnátta æskileg. Umsóknir sendist afgreiöslu blaðsins merkt- ar: „Afgreiöslustörf — 7505“. Hjúkrunarforstjóri Staöa hjúkrunarforstjóra viö sjúkrahús Seyð- isfjarðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. september næst- komandi. Upplýsingar um starfið gefa forstöðumaöur í síma 2406 og 2132 og hjúkrunarforstjóri í síma 2405 og 2454. Sjúkrahús Seyðisfjaröar. Akranes Vantar 3 verkamenn í byggingarvinnu strax. Uppl. í síma 93-2017. Starf í Árbæjarhverfi Óskum að ráöa stúlku til starfa í verksmiöju okkar. Uppl. gefur Ingólfur Jónasson verkstjóri. Kaffibrennsla O. Johnson og Kaaber hf., Tunguhálsi 1. Atvinna — Bókaverzlun Bókabúö í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax. Heilsdagsstarf. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „í — 6291“. Starfskraftur óskast á saumastofu, helst vön/vanur skinnasaum, þó ekki skilyröi. Vinnustaöur þægilegur. Nánari uppl. í síma 13060. Kennarar 1 kennara vantar aö Grunnskóla Hríseyjar við kennslu yngri barna. Upplýsingar í síma: 96-61757 og 91-32521. Starfsmenn óskast viö framleiöslu á byggingareiningum. Byggingariðjan hf., Breiðhöfóa 10. Sími 35064. Atvinna Okkur vantar nokkra menn til starfa. Uppl. gefur verkstjóri í síma 23043 og 21400. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Sinfóníu- hljómsveit íslands Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausar stööur fyrir starfsárið 1981 —1982: FIÐLUR, LÁGFIÐLUR. (Leiöandi staða.) Ennfremur er auglýst eftir HORNLEIKURUM, sem þreyta vilja hæfnispróf. Upplýsingar á skrifstofu hljómsveitarinnar til 18. september nk., sími: 22310. Sjúkrahús Akraness Staöa yfirlæknis viö fæðingar- og kvensjúk- dómadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. okt. nk. Umsóknir meö uppl. um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsi Akraness. Allar nánari uppl. veitir framkvæmdastj. sjúkrahússins í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. Saumakonur Óskum að ráöa saumakonur til starfa nú þegar í sportdeild. Framleiösla á „fis“-léttum sportfatnaði, góð vinnuskilyröi. Erum í nánd viö miðstöö strætisvagna á Hlemmi. Upplýsingar í síma 11520, eöa á vinnustað. 66°N

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.