Morgunblaðið - 04.09.1981, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981
Reikaö um í sólinni
(En vandring í Solen)
Sænsk kvikmynd’ gerö eftir skáld-
sögu Stig Claessons.
Leikstjóri: Hans Dahlberg. Aöalhlut-
verkin leika Gösta Ekman og Inger
Lise Rypdal
Þaö er einróma álit sænskra gagn-
rýnenda aö þetta sé besta kvikmynd
Svía hin síöari ár og einn þeirra
skrifaöi: Ef þú ferö í bíó aöeins einu
sinni á ári þá áttu aö sjá „En
Vandring í Solen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Taras Bulba
Höfum fengiö nýtt eintak af þessari
mynd sem sýnd var viö mikla aösókn
á sínum tíma.
Aöalhlutverk: Yul Brynner, Tony
Curtis.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Gloria
Geimstríðiö
(Star Trok)
Ný og spennandi geimmynd. Sýnd í
Dolby Stereo. Myndin er byggö á
afarvinsælum sjónvarpsþáttum í
Ðandaríkjunum.
Leikstjóri: Robert Wise.
Sýnd kl. 5 og 11.
Svik að
leiðarlokum
Hörkuspennandi
mynd byggö á
sögu
Alistair MacLean
Sýnd kl. 7,15 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Fólskubragð
Dr. Fu Manchu
Ðráöskemmtileg, ný, bandarísk
gamanmynd í litum.
Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og
frægi gamanleikari:
Peter Sellers
og var þetta hans næst síöasta
kvikmynd.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
1
Lokahófið
JACK LEMMON
ROBBY BENSON
l.EE RF.MICK
.Tribute" er stórkostleg. Ný, glæsi-
leg og áhrifarík gamanmynd sem
gerir bíóferð ógleymanlega Jack
Lemmon sýnir óviöjafnanlegan leik.
Mynd sem menn veröa aö sjá, segja
erlendir gagnrýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verö.
Frum-
sýning
Stjörnubíó frumsýnir í
day myndina
(iloria
Sjá. aufjl. annars stað-
ar á síðunni.
íémééé
Sími 50249
Cactus Jack
Spennandi og sprenghlægileg gam-
anmynd.
Kirk Douglas, Ann Margret.
Sýnd kl. 9.
ajfeJARBlP
—■=*='=*=' Simi 501 84
Reykur og bófi
snúa aftur
Ný mjög fjörug og skemmtileg
bandarísk gamanmynd. Framhald af
samnefndri mynd sem var sýnd fyrir
tveimur árum viö miklar vinsældir.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Æsispennandi ný amerísk úrvals
sakamálakvikmynd í litum. Myndin
var valin bezta mynd ársins i Feneyj-
um 1980. Gena Rowlands, var út-
nefnd til óskarsverölauna fyrir leik
sinn í þessari mynd.
Leikstjóri: John Cassevetes. Aðal-
hlutverk: Gena Rowlands, Buck
Henry, John Adames.
íalenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ira.
Hækkað verð.
salur
19
000
Hugdjarfar stallsystur
Hörkuspennandi og bráöskemmtileg
ný bandarísk litmynd, um röskar
stúlkur í villta vestrinu. Leikstjóri:
Lamount Johnson. íslenskur texti.
Aöalhlutverk: Burt Lancester, John
Savage, Rod Steiger.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Lili Marleen
salur
Spennandi og viö-
Spegilbrot buröank ný
^•^ensk-amerísk lit-
rV/.mynd, byggö á
sögu eftir Agatha
^|Christie. Meö hóp |
af úrvals leikurum.
Sýnd 3.05, 5.05,
Mlrror 7.05, 9.05 Ofl 11.15.
Ævintýri leigubílstjórans
Þriðja augað
Spennandi og skemmtileg ný lit-
mynd um njósnir og leynivopn.
Jeff Bridges, James Mason, Burgess
Meredith, sem einnig er leikstjóri
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7. 9 ox 11.
Ofyrirleitin, djörf og spennandi ný
bandarísk mynd sem lýsir því sem
„gerist" undir yfirboröinu í Ameríku
Karate-nunnur, topplaus bílaþvottur,
Punk Rock, karlar fella föt, box
kvenna, o.fl., o.fl.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
I Blaðaummæli: „Heldur
áhorfandanum hugföngnum frá upp-
hafi til enda."
40 or Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Siðustu sýningar.
Innlá ■■•■vitlMk ipt i
l« i<> Éil
lánwviðwkipta
'BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Frum-
sýning i
Háskólabíó frumsýnir i
da</ myndina
Gcimstríöid
Sjá <<u</I. annars staðar
á siðunni.
f’T*'.
Fjörug og skemmtileg, dálítið djörf
. . . ensk gamanmynd í lit með
Barry Evans og Judy Geeson.
íalsnakur taxti. salur
Enduraýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 'og 1115. P
EFÞAÐERFRETT-
NÆMT ÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
• ••••••••••••••••••••« • • • • • • • • •
• ••••••••••••••••••••••« • • •••••••■•
• «••••••••••••••••••••••••••••••• •■
Slíítóft
K' Grýlurnar
ki. io—3 sjá um fjörið
Jón Axel sér um diskótekið.
Við bjóðum þér og þínum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld
meðGunnari Páliog Jónasi Þóri.
Byr jaðu k völdið með því að spara uppvaskið og bórða I júffenga máltíð á Esju-
bergi fyrir lítið verð.
Að því loknu bíður þín hugljúf tónlist, dansog gleði frá því hér fyrir á árum,
á Skálafelli.
Snyrtilegur klæðnaður.
Húseigendur
Innflytjandi á byggingarefni óskar eftir samvinnu viö
rakaþéttingu aö innanveröu frá útveggjum kjallara.
Fariö veröur meö allar fyrirspurnir sem trúnaöarmál
og öllum fyrirspurnum svaraö.
Þeir, sem heföu áhuga, sendi nafn, heimilisfang og
símanúmer augl.deild Morgunblaösins fyrir 10. sept-
ember nk. merkt: „R — 6290“
íl^ÞJÓÐLEIKHÚSie
KONURNARí
NISKAVUORI
Gestaleikur frá Sænska leik-
húsinu í Helsingfors.
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar.
Sala á aögangskortum er hafin.
Verkefni í áskrift verða:
1. Hótel Paradís
2. Dans á rósum
3. Hús skáldsins
4. Amadeus
5. Giselie
6. Sögur úr Vínarskógi
7. Meyjarskemman
Miðasala 13.15—20. Sími
11200.
LAUGARAS
Iáf % Símsvari
32075
Ameríka
„Mondo Cane“