Morgunblaðið - 04.09.1981, Page 30

Morgunblaðið - 04.09.1981, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981 KSÍ hefur tilkynnt FIDE 22 manna hóp - sex atvinnumenn koma heim í leikinn gegn Tyrkjum næstkomandi miðvikudag Knattspyrnusamband íslands hcfur tilkynnt FIDE 22 manna landslidshúpinn sem ma'ta á Tyrkjum í næstu viku. Búast má við því aú landsliðsþjálíarinn Guðni Kjartansson vclji um helg- ina cndanlcgan 16 manna húp. Landslcikurinn KCKn Tyrkjum er næstkomandi miðvikudag á LauKardalsvcllinum. Lcikurinn cr liúur i undankcppni heims- mcistarakcppninnar i knatt- spyrnu. Fyrri leik liúanna. scm fram fúr í Tyrklandi á siúasta ári. lauk eins ok cftirminnilcKt er mcú KlæsilcKum síktí íslcnska landsliúsins. 3—1. Landsliúshópurinn, sem til- kynntur hefur veriú, er skipaúur cftirtöldum leikmönnum: Mark- verúir: Þorsteinn Bjarnason, Guú- mundur Baldursson ok Bjarni Si(íurússon. Aúrir leikmenn eru: Marteinn Geirsson, Trausti Har- aldsson, Pétur Ormslev Fram. Árni Sveinsson, Sigurúur Lárus- son, Sigurður Halldúrsson IA. Sigurlás Þorleifsson og Valþór Sigþúrsson ÍBV. Sævar Júnsson Val. Ragnar Margeirsson ÍBK. Ólafur Björnsson UBK. Ómar Torfason og Lárus Guúmundsson Víking. Sex leikmenn sem leika meú erlendum liúum munu hafa gefiú kost á sér í leikinn. Þeir eru Janus Guúlaugsson Fortuna Köln, Magn- ús Bergs og Atli Eúvaldsson Bor- ussia Dortmund. Pétur Pétursson Anderlecht. Arnúr Guújohnsen Lokeren og Örn Óskarsson ör- gryte. Má búast viú þvi aú atvinnumennirnir skipi kjarna í islenska liúinu. Spá Morgunblaús- ins er sú aú landsliúiú gegn Tyrkjum verúi þannig skipaú: Markvörúur Þorsteinn Bjarnason. Bakverúir Trausti Haraldsson og Örn Óskarsson. Miúverúir Mart- einn Geirsson og Sævar Júnsson. Atli Eúvaldsson, Janus Guú- laugsson, Magnús Bergs og Pétur Ormslev leika á miújunni. Þá er ekki úlíklegt aú Árna Sveinssyni verúi skipt inná í leiknum á miújuna fyrir Magnús Bergs, en Árni hefur átt mjög gúúa leiki aú undanförnu. Leikmenn eins og Lárus Guúmundsson og Sigurlás Þorleifsson hljúta einnig aú koma mjög til greina. - ÞR. . *■ - Guúbjörn Tryggvason í dauúafæri, en Stefán Júhannsson ver meistaralega. Ljúsm. Kristján. Vafasöm vítaspyrna gerói vonir Skagamanna að engu - en KR á enn von um að halda sæti sínu í 1. deild • Arnór Guújohnsen. sem leikur meú Lokeren, kemur heim í landslcikinn gegn Tyrkjum. Hér er Arnór í nýja sportbilnum sínum á leiú á æfingu. Æfa nýju EINS OG frá hcfur vcriú skýrt áúur. hcfur handknattlciksrcgl- unum veriú breytt talsvert, gagngcrt til þcss aú koma í veg fyrir hina miklu hörku sem jafnan cr fyrir hcndi í íþrótt- inni. íslcnsku domararnir svo og lcikmcnnirnir æfa nú af kappi og til þess aú mcnn vcrúi ckki cins og álfar út úr hól þcgar íslandsmótiú hcfst. hafa aúaldómararnir raúaú scr niúur reglurnar á æfingarlciki fclaganna og fylgja þar eftir hinum nýju rcglum. Meúfylgjandi mynd túk Kristján Einarsson á æfingar- leik Víkings og Fram í KR-heirB- ilinu fyrir skömmu. Björn Kristjánsson er meú flautuna, en Sigurúur Gunnarsson, ferskur frá Vestur-Þýskalandi, er í þann mund aú hleypa af fallbyssunni. KR GERÐI titilvonir Skaga- manna aú cngu i gærkvöldi, er liúiú vann einhvern mesta heppn- issigur sem sést hefur í háa hcrrans tíú á Laugardalsvellin- um. Þaú stefndi allt i jafntefli, sem hefúi dregiú verulcga úr vonum ÍA, cn þcgar aúcins tvær mínútur voru til leiksloka, grcip Vilhjálmur Þór til flautunnar. Ilorfúu mcnn hver á annan og klóruúu sér i höfúinu, er Vil- hjálmur gaf KR vitaspyrnu. Þannig var mál meú vexti, aú óskar Ingimundarson óú meú knöttinn inn i vítateig ÍA á 88. minútu. Hann fékk aú minnsta kosti þrjú opna möguleika á þvi aú senda til Elíasar Guúmunds- sonar, sem var á auúum sjó, en kaus að leika sjálfur fram og skora. Rétt fyrir utan markteigs- horniú cndaúi sprettur hans meú fiví aú hann féll viú. Varnarmenn A virtust koma þar hvergi nærri. en flestum til mikillar furúu kvaú Vilhjálmur upp vita- spyrnudóm. Ottó skoraúi örugg- lega og glæsilcga og lokatölurnar urúu 2—1 fyrir KR, eftir aú staúan í hálfleik hafúi veriú 1—0, cinnig fyrir KR. Fyrri hálfleikur var frekar tíú- indalítill, mikiú um kýlingar og hnoú, en glefsur inn á milli. Varnir voru sterkar lengst af og marktækifæri fá. KR skoraúi á 23. mínútu og kom markiú eins og þruma úr heiúskíru lofti. Ottú túk aukaspyrnu langt úti á velli og sendi inn aú vítateigslínu ÍA. Þar túk Helgi Þorbjörnsson viú knett- inum, sneri sér hálfhring og spyrnti aú marki. Bogaskot hans smaug undir þverslána og í netiú. Vel gert hjá Helga, en Bjarni Sigurússon markvörúur var ekki meú staúsetningar sínar á hreinu, var of framarlega í markinu. Eftir markiú voru KR-ingarnir íviú hættulegri í aúgerúum sínum og bæúi Óskar Ingimundarson og Elías Guúmundsson spyrntu fram hjá úr sæmilegum færum. En besta færi fyrri hálfleiks fékk hins vegar Sigurúur Skagamaúur Lár- usson, er hann stúú skyndilega einn og úvaldaúur meú knöttinn á markteig KR. Hann hleypti af þrumuskoti, en Stefán Júhannsson varúi ævintýralega í horn. Þaú er hægt aú vera stuttorúur um gang síúari hálfleiks, þá súttu Skagamenn linnulítiú og var pressa þeirra oft geysileg. KR-ingar skutu inn stöku skyndi- upphlaupi, en lengra náúu súknar- aúgerúir þeirra ekki. Skagamenn KR:ÍA 2:1 náúu vel saman úti á vellinum, léku oft skemmtilega saman og færin létu ekki á sér standa. Árni Sveinsson og Guúbjörn Tryggva- son þustu báúir í gegn um vörn KR á 50. og 55. mínútu, en Stefán varúi í báúum tilvikum meistara- lega meú snjöllum úthlaupum. Á 61. mínútu átti Júlíus Ingúlfsson þrumuskot í stöng og fyrir mark- iú, þar sem KR-ingur nokkur varú fyrstur til og spyrnti eins fast og langt og hann frekast gat. Þar sluppu KR-ingar sannarlega fyrir horn. Stefán markvörúur greip hvaú eftir annaú inn í súknir ÍA, en á 68. mínútu skallaúi Guúbjörn í netiú eftir aukaspyrnu Kristjáns Olgeirssonar. „Markiú" var dæmt af vegna rangstöúu, en naumt var þaú. En súkn Skagamanna hlaut aú enda meú marki og þaú kom á 78. mínútu. Júlíus Pétur Ingúlfsson sendi langa sendingu frá vinstri kanti yfir í hægri álmu KR-víta- teigsins, þar lagúi Kristján Olgeirsson knöttinn fyrir sig og skoraúi með þrumuskoti úr þröngu færi, glæsilegt mark. Tím- inn var naumur, en Skagamenn súttu áfram af krafti. Þá kom loks aú dúmaraþættinum og þar meú slokknuúu vonir IA. Má segja aú úrslit leikja í 17. umferúinni hafi veriú eftir Hæúargarúspöntun- inni, en nú reynir á Víkinga aú nota tækifæriú. Stefán Júhannsson var lang besti leikmaúur KR í þessum leik og aú mati undirritaús besti maÚ- ur vallarins. Markvarsla hans hélt KR lengst af á floti. Ottú Guú- mundsson og Helgi Þorbjörnsson stúúu sig mjög vel og Sæbjörn átti ljúmandi spretti þú svo aú hann hyrfi þess á milli. Skagaliúiú var mjög jafnt, en saknaúi illilega Júns Álfreússonar, sem túk út leikbann. Liúiú lék oft stúrgúúa knattspyrnu úti á vellinum, en náúi ekki aÚ kúrúna allt saman meú mörkum. Stundum var vörn liúsins úörugg. Kristján Olgeirs- son var nokkuú áberandi, en flest- ir voru duglegir og börúust vel. í STUTTU MÁLI: Laugardalsvöllur 1. deild: KR — ÍA 2-1 (1-0) MÖRK KR: Helgi Þorbjörnsson á 23. mínútu og Ottú Guúmundsson úr víti á 88. mínútu. MARK ÍA: Kristján Olgeirsson á 78. mínútu. SPJÖLD: Atli Þúr Héúinsson KR, Guújún Hilmarsson KR, Gísli Gíslason KR og Óskar Ingimund- arson KR fengu allir gul spjöld, Óskar síúan þaú rauúa, er hann skipti rangt út af undir lok leiksins. DÓMARI: Vilhjálmur Þúr. —gg. STAÐAN Víkingur 16 9 3 4 26-22 21 Fram 17 6 9 2 22-17 21 ÍA 17 7 6 4 26-16 20 UBK 17 6 8 3 26-20 20 Valur 16 7 4 5 28-21 18 KA 16 7 4 5 22-15 18 ÍBV 14 6 3 5 25-18 15 KR 17 3 6 8 13-23 12 Þór 17 3 6 8 17-33 12 FII 17 2 3 12 19-39 7 EinkunnagjQfin LiÚ KR: Stefán Jóhannsson Gísli Gislason GuÚjón Hilmarsson Ottó Guúmundsson Jósteinn Einarsson Ilclgi Þorbjörnsson Sæbjörn Guúmundsson Birgir Guújónsson Willum Þórsson Óskar Ingimundarson Elias Guúmundsson Sigurúur Indriúason vm. Atli Þór Héúinsson vm. lék stutt. Liú í A: 8 Bjarni SigurÚsson 6 Björn II. Björnsson 6 Guújón ÞórÚarson 7 SigurÚur Ilalldórsson 5 Jón Áskclsson 6 Júlíus Ingólfsson 6 Árni Svcinsson 4 Kristján Olgcirsson 4 Sigurúur Lárusson 5 Guúbjörn Tryggvason 5 Gunnar Jónsson 4 of T> 6 5 5 6 6 6 7 6 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.