Morgunblaðið - 04.09.1981, Page 31

Morgunblaðið - 04.09.1981, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981 31 VALSMENN LÉTTIR í LUND Nýja Valsplatan er nú komin í hljómplötuverzlanir um land allt og viö leikum þessa ágætu plötu á Veilinum í kvöld, þar sem hún verður einnig til sölu. Á plötunni er að finna lög, sem knattspyrnuunnendur hafa allir gaman af, t.d. lag eins og Fótatröllin, sem sungið er af Stebba stuðara. í tilefni útgáfudagsins veröa þeir Gunnar Þórðarson, sem útsetti lögin og stjórnaöi upp- töku, Björgvin Halldórs- son, sem söng Litlu fluguna, heiðursgestir Vals á leiknum í kvöld og færum viö Valsmenn þeim þakkir fyrir vel unnin störf. á Laugardalsvelli í kvöld kl. 19.00. Bikarmeistar- arnir frá Vestmannaeyj- um sýndu stórleik gegn Fram á dögunum. Hvað gera þeir gegn íslands- meisturum Vals? Við notum þetta tækifæri hér og þökkum þeim fyrirtækj- um, sem stutt hafa okkur við gerð auglýsinga okkar í heimaleikjum okkar í sumar. ATH.: Þetta er síðasti leikur Vals í Reykja- vík til 30. september, en þá leikum við sem kunnugt er gegn Englands- meisturunum Aston Villa. Verið þið hress — bless. r®1 HANS PETERSEN HF 'O Vökull hf. 1 loifon

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.