Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 Austurstræti 7 Hákon Antonsson 45170. Sig. Sigfússon 30008. Opið í dag frá 1—3 Kópavogsbraut 126 fm parhús sem er tvær hæöir ásamt góðum bílskúr. Langholtsvegur Mjög góð 120 fm sérhæö með óinnrétttuöu risi ásamt bíl- skúrsrétti í einu af sænsku húsunum. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni. Rauðageröi 80 fm íbúö á fyrstu hæö og 40 fm kjallaraíbúö ásamt bílskúr. Selst saman. Hólsvegur 90 fm sér hæö með bílskúr í skiptum fyrir lítið einbýlishús. Auðbrekka 125 fm sérhæö með rétti fyrir tvöfaldan bílskúr. Langholtsvegur Góð 100 fm sérhæð á fyrstu hæö. Stórholt 120 fm sérhæð +40 fm ris ásamt bílskúr í skiptum fyrir 3ja eöa 4ra herbergja íbúö á fyrstu hæö miösvæöis í borginni. Túngata, Alftanesi 100 fm einbýlishús. Stækkun- armöguleikar. Bein sala. Af- hendist fljótlega. Asparfell 130 fm falleg íbúó á sjöttu hæö í skiptum fyrir 3ja eöa 4ra herbergja íbúð á fyrstu eða annarri hæö. Kríuhólar 4ra herbergja íbúö á áttundu hæö meö bílskúr. Bein sala Afhendist fljótlega. Laugarnesvegur 80 fm risíbúö, sem er mikið endurnýjuð. Kaplaskjólsvegur 140 fm íbúö sem er á fjóröu hæð og í risi. Urðarstígur 4ra herbergja íbúö sem er tvær hæöir og kjallari. Njálsgata 3ja herb. risíbúö. Bein sala. Laus fljótlega. Hraunbær 3ja herbergja íbúð á annarri hæö meö auka herbergi í kjall- ara. Skipti æskileg á 3—4ra herbergja á fyrstu hæö. Engjasel 3ja herbergja íbúö á annarri hæð. Hverfisgata 3ja herbergja risíbúó sem þarfnast standsetningar. Bein sala. Laus fljótlega. Kóngsbakki 3ja herbergja íbúö á fyrstu hæö. Hraunbær 2ja herbergja íbúö á fyrstu hæð. Laus fljótlega. Æsufell 2ja herbergja íbúö á annarri hæð. Snorrabraut 2ja herbergja kjallaraíbúö. Heiðarás Lóð meö botnplötu fyrir einbýl- ishús. Kópavogur Lóð fyrir raóhús. Logfræðmgur: Björn Baldursson Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf EYJABAKKI M/BÍLSKÚR 4ja herb. falleg íbúó á 3. hæö. Mikiö útsýni, viöráöanleg greiöslukjör. ARNARTANGI Viölagasjóöshús í mjög góóu ástandi í húsinu er m.a. sauna og kæliklefi, góöur garöur, bílskúrsréttur. SELJABRAUT 240 fm endaraóhús á þremur hæðum, húsiö er fullfrágengiö aó utan einangraó og meö pípulögn. Möguleiki aö hafa sér íbúö á jaröhæö. GOÐHEIMAR 148 fm góð sér hæö í þríb. húsi 4—5 svefnh. Bílskúr. LAUGARÁSVEGUR 160 fm parhús á tveimur hæö- um sérstaklega glæsilegt út- sýni, vandaöar innréttingar. MARKARFLÖT GARÐAB. 255 fm sérstaklega vandaó og glæsilegt einbýlishús meö innb. bílskúr, allar innr. sérsmíóaöar. ROFABÆR 3ja herb. 65fm falleg tbúö á jaröhæö. Góöur garóur. NESHAGI 3ja herb. 86 fm góö íbúö í kjallara í þríbýlishúsi samþ. íbúð. ENGJASEL 3ja herb. ca. 100 fm falleg íbúó á 3. hæö, geymsla og tvö stór herb. t kjallara. Bílskýli, fallegt útsýni. LJÓSHEIMAR 4ja herb. góð íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Sér inng. sér hiti. ALFHEIMAR 5 herb. 117 fm góö íbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Fjögur svefnh. FLUÐASEL 5 herb. sérstaklega glæsileg endaíbúö á 3ju hæó, allar innréttingar nýjar, bílskýli. Iðnaðarhúsnæði 80 fm iönaöarhúsnæöi í kjallara viö Dunhaga. Laust strax. í SMÍDUM RADHUS — BLOKKARÍBÚOIR Höfum til sölu raöhús og 3ja og 4ra herb. íbúöir við Kambasel og Kleifarsel. Raöhúsin seljast fokheld, fullfrágengin aö utan og frágengin lóö. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign frágenginni, þar með talin lóð. Greiöslukjör á raóhúsum og blokkaríbúöum eru 50% af kaupverói, greiðist á 8 mánuðum. Eftirstöövar eru verötryggöar skv. lánskjaravísitölu til allt að 7 árum. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Pór Sigurðsson FASTEIGIMAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJAVÍK Opið í dag frá 2—4 Æsufell Til sölu 64 fm 2ja herb. á 5. hæð. Laus fljótt. Kjarrhólmi ,Til sölu ca. 100 fm 4ra herb. íbúð. Auðbrekka Til sölu ca. 125 fm sérhæö. Laus fljótt. Byggingarlóð Til sölu byggingarlóó, ásamt sökklum viö Ægisgrund ( Garöabæ. Gert er ráð fyrir timburhúsi. Seljaland Til sölu ca. 30 fm einstaklings- íbúö í kjallara. íbúöin er laus nú þegar. Dúfnahólar Til sölu góð 2ja herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Mjög mikiö útsýni yfir bæinn. Bílskúr getur fylgt. Langholtsvegur Til sölu ca. 180 fm endaraöhús, ásamt innbyggöum bílskúr. Til greina kemur aö taka ca. 120—130 fm hæð á Lækjum eöa í Fossvogi uppí. Fossvogur Hef í einkasölu 220 fm endaraö- hús á tveimur hæöum ásamt btlskúr. Æskilegur losunartími febrúar/marz ’82. Höfum mjög góðan kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö eöa í lyftuhúsi í Reykja- vt'k. Losun æskileg í desember nk. Mýrarsel Til sölu ca. 210 fm raöhús ásamt garóstofu og 50 fm bílskúr. Húsiö selst fokhelt. Til greina koma skipti á 2ja—4ra herb. íbúö. Einbýlishús Mosfeilssveit Til sölu mjög gott 140 fm einbýlishús á einni hæó viö Stórateig, ásamt ca. 48 fm bílskúr. Húsió er mjög vel staósett á hornlóö. í húsinu eru 4 svefnherb. og fleira. Verslunarhæð í Múlahverfi Til sölu ca. 400 fm verslunar- hæð í Múlahverfi, ásamt um 100—200 fm lagerplássi. Laus til afhendingar í okt. nk. Stóriteigur Mosfellssveit Til sölu ca. 145 fm raóhús á 2 hæóum ásamt bílskúr. Hef mikið af góðum kaupendum aö góöum sér eignum í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfiröi. Sérstaklega aö einbýlishúsi eöa raðhúsi, á veröbilinu 1,2—1,4 milljónir. Vesturberg Til sölu 108 fm íbúö á 4. hæð, mikió útsýni. íbúóin er laus í desember nk. Hamrahlíð Til sölu ca. 70 fm 3ja herb. íbúð í kjallara. Allt sér, laus fljótt. Spóahólar Til sölu ca. 80 fm 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. 85988—85009 Símatími frá 1—4 í dag. Eyjabakki — bílskúr 4ra herb. íbúö í góöu ástandi. Gott útsýni. Ákveöiö í sölu. íbúöinni fylgir endabftskúr meö gluggum. Ath.: aöelns örfáar íbúöir í Neöra-Breiöholti meö bftskúr. Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á efstu hæö í enda. Tvennar svalir. Gott út- sýni. Sameign í góöu ástandi. Bílskúrsréttur. Tilboó óskast. Hólahverfi 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæö um 120 ferm. Gott útsýni. Góóar suóursvalir. Nýleg teppi. Rúmgóð herb. Fallegt baöherb. Óvenjugott fyrirkomulag. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg eöa bein sala. Háaleitishverfi — skipti 4ra herb. glæsileg íbúö á 4. hæð í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö. Margt kemur til greina. Fossvogur . 4ra herb. rúmgóð íbúð á efstu hæö í tveggja hæða sambýlis- húsi vió Setjaland. Vönduö eign á einum vinsælasta staðnum í borginni. Ákveðið í sölu. Góð útb. Norðurbær Rúmgóð 4ra herb. íbúð á efstu hæð í sambýlishúsi viö Breið- vang. íbúð í góöu ástandi. Bftskúr. Laus. Mosfellssveit — eínbýlishús Vantar einbýlishús á góöum staö í hverfinu. Rúmgóður bílskúr. Eignin er ekki alveg fullfrágengin. Skemmtileg og haganleg teikning. Raðhús — Breiðholt Glæsilegt raöhús á tveimur hæóum viö Vesturberg. Á neöri hæöinni eru 4 svefnherb., baöherb., þvottahús, anddyri og sjónvarpshol. Á efri hæöinni eru stofur, rúmgott eldhús og búr. Svalir ca. 40 fm. Frábært útsýni af efri hæöinni. Bílskúr ca. 40 fm. Fullbúiö hús á einum vinsælasta staönum í Breiðholti. Ákveðið í sölu. Vandað endaraðhús raðhús viö Langholtsveg. Innbyggöur, stór bílskúr á jaróhæö, þvottahús og vinnuaöstaöa. Gengiö inn á miöhæð, þar sem eru tvær stofur (boröstofa og gengiö niöur í aðalstofu), stórt eldhús, hol og snyrting. Á efstu hæöinni eru 4 svefnherb., baöherb. og svalir. Góöur garöur. Skipti á minni eign meö bílskúr möguleg. Ákveðið í sölu. Höfum góöan kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúð í Hraunbæ eða Breiöholti. Margt kemur til greina. íbúðin mætti vera ófullgerð eða þarfnast lagfæringar. Öruggar greiðslur. Afhending sam- komulag. Verðhugmynd 650—800 þúa. Aórir staöir koma til greina. Fossvogur Sérlega vönduó einstaklings- íbúö á jaróhæö í góöu húsi vió Snæland. Afhending nóv. —des. Samþykkt íbúð. Asparfell 2ja herb. sérstaklega vel meö farin íbúö á þriðju hæð. Gott útsýni. Mikil sameign. Rúmgóö íbúð. Gaukshólar 2ja herb. rúmgóö og skemmti- leg íbúð á fyrstu hæð. suöur- svalir. Parket á gólfum. Lyftu- hús. Húsvörður. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúó á góöum staö í Hafnarfirði. ibúöinni fylgir óinnréttaö ris. Aöeins tvær íbúóir í húsinu. Fallegur garöur. Hamrahlíð 3ja herb. íbúð á jaröhæó. Sér inngangur. Nýtt verksmiójugler. Rúmgóð íbúö. Laus í okt. Laugarnesvegur Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæö í sambýlishúsi. Nýleg teppi. Rúmgott eldhús. Suöur- svalir. Eftirsóttur staóur. Kaplaskjólsvegur Góö einstaklingsíbúö á jarö- hæö. Verð aöeins 300 þús. Krummahólar 3ja herb. sérlega rúmgóð íbúö á fimmtu hæð. Stórar suöursvalir. 2 geymslur. Öll sameign fullfrá- gengin. Fullfrágengiö bílskýli. Afhending strax. Stóragerði Sérlega rúmgóö íbúö í kjallara. íbúóin er í góöu ástandi, svo og sameign. Hagstætt verð. Seltjarnarnes — parhús Vandaó parhús á tveimur hæó- um auk sér íbúöar á jaröhæö. Rúmgóöur bílskúr. Eignin er í góöu ástandi. Tvennar suöur- svalir. Gott útsýni. Sér garöur. Skipti á einbýlishúsi i Garöa- bæ möguleg eða bein sala. Raðhús — Seljahverfi Raöhús á tveim hæöum auk kjallara. Fullfrágengin eign á góöum og skjólsælum staö. 4 svefnherbergi á efstu hæöinni. Fullfrágengiö bilskýli, svo og öll sameign. Elliðavatn — einbýlishús Vandaó einbýlishús, ca. 130 fm. Á stórri lóð (V4 hektari). Húsið er mikið endurnýjaö og innrétt- ingar nýlegar. Nýleg rafmagns- kynding. Hesthús fylgir. Leigu- samningur til 99 ára. Einbýlishús í smíöum Stórglæsilegt einbýlishús í Breiðholti á tveimur hæóum. Tvöfaldur bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Vesturberg 3ja herb. snotur íbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi. gott útsýni. Sameign í góöu ástandi. Hús- vörður. Engjasel Rúmgóö, 3ja herb. íbúö í sam- býlishúsi. Gott útsýni. Bilskýli fylgir. Suöursvalir. Hveragerði Nýlegt, vandaó einbýlishús á góöum staö í Hverageröi. Eign- in er ekki fullfrágengin, en vel íbúðarhæf. Verö 650 þús. Lóð — Mosfellssveit Einbýlishúsalóö á góöum staö viö Brekkuland. Stærð ca. 900 ferm. Hólahverfi — einbýli — tvíbýli Húseign á tveimur hæðum á glæsilegum útsýnisstaö. Efrj. hæöin er ca. 190 fm. með bílskúr. Á neðri hæö eru mögu- leikar á 3ja herb. íbúð, sem er tilbúin undir tréverk og máln- ingu Laus til afhendingar. Garöyrkjubýli Einbýlishús í Laugarási í Bisk- upstungum ásamt ca. 1 hekt- ara lands. Leyfi fyrir gróöurhús- um. Verð aðeins 530 þús. Seláshverfi Botnplata undir einbýlishús. All- ar teikningar fylgja. Margs kon- ar greióslukjör koma til greina. Vantar raðhús eöa stóra sérhæö í Háaleitishverfi eða Hvassaleiti í skipt- um fyrir 130 fm. sérhæö í Hlíðunum. Milligjöf. Hef kaupanda að ein- býlishúsi í smíðum í Seljahverfi. Fokhelt eöa lengra komið. Skipti á glæsilegri íbúö í Selja- hverfi koma til greina. 85009—85988 - _ mmm ■ _ 85009— Kjoreign ? °an vs- w»um ^^^ur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.