Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 Dalvík: Birgðasöfnun frystihúss KEA nemur um 24 milljónum króna Dalvik. 10 soptombor. MIKIL hirjíðasoínun hefur átt sér stað hjá frystihúsi Kaupfé- lags EyfirðinKa á Dalvík. Að söKn Ma^núsar Guðmundssonar, vinnslustjúra, voru um síðastlið- söfnunar eru, að sögn Magnúsar, þær að Rússlandsmarkaður lokað- ist og karfi er svo til illseljanlegur á Bandaríkjamarkaði. Vegna vax- andi krafna um gæði á frystum fiskafurðum á Bandaríkjamark- > með vinnslu á karfa, að erfitt væri að koma honum inn á markað, en grálúða, sem alltaf er erfið í vinnslu, er nú orðinn einhver bezti skrapfiskurinn, en tækjaskortur hjá frystihúsinu, háir þeirri fram- leiðslu. Hráefni til frystihússins kemur aðallega af togurum Útgerðarfé- lags Dalvíkinga og eins og áður hefur komið fram í fréttum héðan, hafa báðir þessir togarar orðið fyrir verulegum veiðitöfum. Má geta þess að það sem af er árinu hefur Björgvin EA 311 farið 13 veiðiferðir og aflað 1.602 lesta, en Björgúlfur EA 312 hefur farið 18 veiðiferðir og aflað 2.559 lesta. Hjá Rækjuvinnslunni hér á Dalvík hefur vinna við rækju að mestu legið niðri, en nokkuð verið unnið þar við skreið. Dalborgin, rækjutogari fyrirtækisins, hefur aðeins farið 3 til 4 veiðiferðir á rækju, en annars verið á þorsk- veiðum. Dalborgin er á slíkum veiðum nú og mun síðan sigla með aflann. Fréttaritarar Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum: HARPA CHOPINS Dimmt er í lofti. Syngið Chopins strengir, silfurómi rjúfið hin þungu ský. Grátið, svo allur heimurinn megi heyra hjartslátt kúgaðrar þjóðar í örlagagný. Kveðið þið brýnt, svo falli Póllands fjötrar og frelsisbirta ríki um lönd á ný. I Krakow er Chopins hjarta moldum hulið, heldur þar æ um frelsi ættarlands vörð. Þótt skjálfi á stundum harðstjórans hæli undir, hugsjón þess fer eldi um kaldan svörð. í ást og kvöl, er ljómar í skáldsins ljóði, leyst er sál þín fjötraða pólska jörð. Snilldarandinn lýtur ei heimsins lögum. Lýðsins eldblys fölskvar ei dauðans töf. Birtir í lofti. Chopins Sorgarslagur sigurrómi niðar við hetjugröf. Dýrðleg er rödd þín, frelsisins særði svanur, silfurtónninn leiftrar um storð og höf. in mánaðamút birgðir í saltfiski. skreið og freðfiski hjá fyrirtæk- inu að verðmæti um 24 milljúnir krúna og er þar freðfiskur stúr þáttur. Var svo komið að jaðraði við lokun frystihússins, þar scm allar geymslur voru að fyllast. en úr rættist. Aðalástæður þessarar birgða- aði, hafa Sambandshúsin orðið að taka upp strangari vinnsluaðferð- ir til að fullnægja þeim skilyrðum og hafa þau orðið að vinna sér viss framleiðslunúmer, nokkurs konar gæðastimpil. Frystihúsið á Dalvík hefur náð þessu takmarki í fram- leiðslunni. Magnús Guðmundsson gat þess, að nú væri svo komið Hjólhýsaeigendur — Vetrargeymsla Getum bætt nokkrum hjólhýsum og tjaldvögnum í vetrargeymslu. Upplýsingar í síma 74288. OKEYPIS HUGMYNDIR Þessi litprentaði bæklingur gefur ykkur ótal hugmyndir um hvernig þið getið fegrað heimili ykkar með Höganás flísum. Skrifið, hringið eða komið í sýningarsal okkar og fáið ókeypis eintak. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SÍMI »260. UAZ—452 D Getum afgreitt fljótlega UAZ—452 D pick-up meö drifi á öllum hjólum á sérstaklega hagstæöu veröi. Verö frambyggöur m/stálhúsi ca. kr. 107.166.-. Verö m/palll ca. kr. 70.859.-. pick-up ^ Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SadarliRdvlnaHt 14 . Reykjavík - Simi 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.