Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 24

Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Borgarspítalinn Lausar stöður Staöa deildarstjóra á dagdeild. Staöa deildarstjóra á göngudeild. /Eskilegt er aö umsækjendur hafi sérmennt- un í geðhjúkrun. Stöður hjúkrunarfræöinga á geðdeild A-2. Stöður hjúkrunarfræðinga í Arnarholti. 2 stöður aöstoöardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingardeild (Grensás) eru lausar til umsóknar nú þegar. Staða deildarstjóra á lyflækningadeild (A-6). Staða aðstoöardeildarstjóra á lyflækninga- deild. Stöður hjúkrunarfræðinga á skurölækninga- deild, hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Hafnarbúðum, Grensás og á hjúkrunardeild- ina við Barónsstíg. Stöður sjúkraliða á öllum deildum. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (207, 201). Reykjavík, 11. sept. 1981, Borgarspítalirm. Borgarspítalinn Læknaritari Óskum eftir að ráða læknaritara til starfa nú þegar. Starfsreynsla eða góð vélritunarkunn- átta áskilin. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200/368. Reykjavík, 11.09. 1981, Borgarspítalinn. Ticketing Okkur vantar stúlku vana farseðlaútgáfu. Upplýsingar á skrifstofunni. Feröaskrifstofan Atlantik, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg 1. Framreiðslunemar óskast á veitingahúsið Arnarhól. Uppl. á staönum 14. og 15. sept. nk., (ekki í síma), frá kl. 12 til 17. ARMARHÓLL Veitingahús, Hverfisgata 8—10. Ritara vantar við Öskjuhlíðarskóla nú þegar. Upplýsingar í síma 23040. Skólastjóri & Mosfellshreppur óskar eftir að ráða heilbrigðisfulltrúa í hálft starf frá og með 1. okt. nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- greiðslu hreppsins. Umsóknarfrestur er til 22. september. Sveitarstjóri Húshjálp Óskum eftir manneskju til heimilisaðstoöar í vetur. Vinnutími fyrir hádegi. Uppl. í síma 40739 eftir kl. 7. Atvinna óskast 19 ára stúlka með verzlunarpróf óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 77796. Lagermaður Maður óskast nú þegar til léttra lagerstarfa hjá stóru fyrirtæki í miðborginni. Tilboö merkt: „Framtíöaratvinna — 7630“ sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. Starfskraftur Snyrtivöruverzlun óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa frá kl. 13—18. Umsóknir er greini aldur og starfsreynslu sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. seþt. nk. merkt: „Snyrtivöruverzlun — 7573“. Aukastarf Óskum eftir aö ráða trausta og reglusama menn í eftirtalin ræstingastörf: 1. Frá kl. 17.30—21.30 aðra hverja viku. 2. í kvöld- og næturvinnu. Vaktavinna. Umsóknum sé skilað á augl.deild Mbl. fyrir 15.9. nk. merkt: „7554“. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Vanur rekstri og stjórnun. Allt kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Mat- reiöslumaöur — 7553“. umboðið Framtíðarstarf Óskum eftir aö ráða starfsmann sem m.a. getur annast afgreiðslu á varahlutum. Umsóknir merktar: „Honda — 7616“ sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 18. september. umboðið. Reiknistofnun Háskólans óskar eftir að ráða starfsmann í vinnsludeild sem fyrst. Mjög fjölbreytt starf. Stúdentspróf eða hliöstæö menntun æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 21. sept. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 25088. / Reiknistofnun Háskólans, Hjaróarhaga 2. Au Pair í Kitzbuhel Hjón í Kitzbúhel óska eftir að ráöa au pair-starfskraft í 1 ár. Þeir, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar til Morgunblaðsins merkt: „Áreiðanleg au pair — 7777“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Iðjuþjálfi óskast til starfa á öldrunarlækn- ingadeild. Upplýsingar veitir yfirlæknir deild- arinnar í síma 2900CL Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa viö Blóöbankann frá 1. október eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Svæfingarhjúkrunarfræðingar og sjúkralið- ar óskast til starfa við Landspítalann. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Reykjavík, 11. september 1981, Ríkisspítalarnir, sími 29000. Lausar stöður við heilsuverndarstöð Reykjavíkur Stööur hjúkrunarfræðinga viö barnadeild, heilsugæzlu í skólum, heimahjúkrun. Ðæði er um hlutastarf og heilt starf að ræöa. Einnig síðdegisvakt kl. 16—20 í heimahjúkr- un. Heilsuverndar/félagshjúkrunarnám æski- legt. Staöa sjúkraþjálfara við heimahjúkrun. Staöa Ijósmóður viö mæðradeild, hálf staöa. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Stöður tannlækna viö Öskjuhlíðarskóla — skóli fyrir börn með sérþarfir — hlutastarf, einnig ýmsa aðra skóla í borginni. Uþplýsingar gefur skólayfirtannlæknir í síma 22400. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 20. september. Umsóknareyðublöð fást á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. Verslunarstjóri óskast í vefnaðarvöru- og gjafaverslun við Lauga- veginn. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 16. sept. 1981, merkt: „Verslunarstjóri — 7615“. Nýtt veitingahús í Kópavogi óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Dyraverði. 2. Aðstoðarfólk á bari. 3. Salernisverði (karla og kvenna) 4. Fatahengi. 5. Aöstoðarfólk í eldhús. Umsóknum sé skilað á Augl.deild Mbl. fyrir nk. miövikudag. 16.9., merkt: „C — 7548“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.