Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Píanó-kennsla Er byrjaöur aö kenna AAGE LORANGE Laugarnesvegi 47. Sími 33016. Bátar 11 tonna Bátalóns bátur í góöu lagi er til sölu eöa leigu. Uppl. eru gefnar í síma 94-7624 ettir kl. 19. Verslunarstarf í sérverslun. Vön stúlka óskar eftir vinnu viö afgreiöslu, helzt sérverslun. Vinsaml. hringiö í síma 23297 milli kl. 14 og 19. 21 árs stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, er meö Verslunarpróf og sérhæft versl- unarpróf á tölvur. Er vön IBM diskettuvél og almennum skrif- stofustörfum. Sérstakur áhugi á tramtíöarstarfi við tölvur. Uppl. í síma 71270. einkamál Eígníst nýja vini um allan heim. Allir aldurshópar. Skrifiö og sendiö Ijósmynd til: Five Continents Penpal Club. (Pennavinaklúbb), Waitakere. New Zealand. Dag(m)-amma/fóstra Þroskaþjálfari, fóstra eða áhugamaöur óskast til aó gæta fallegs 8 mánaöa seinþroska dengs í Noröurmýrinni, meðan móöir hans vinnur úti. Vinsam- I lega hringiö í síma 15973. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umboö sendist Morgun- blaöinu merkt: „T — 1994“. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu rúmgóöa íbúö, heist miösvæöis í Reykjavík. Uppl. í síma 16164. Ungt og reglusamt par óskar eftir lítilli íbúö á leigu sem fyrst, sama og engin fyrirfram- greiósla. Uppl. í síma 23981 milli kl. 6—10 á kvöldin. Badminton Nokkrir tímar lausir í badminton í íþróttahúsi Fellaskóla í vetur. Innritun í síma 71519. íþróttafélagiö Leiknir. Erum á götunni Ungt reglusamt þar vantar nauösynlega íbúö. Vinsamlegast hringið í síma 83864. Badminton Eigum enn óráöstafaó örfáum völlum fyrir badminton. Uppl. í síma 82831, eftir kl. 18.00. Kristnilsoðskaffi Kaffisala til ágóöa fyrir Kristni- boöiö veröur í Betaníu Laufás- vegi 13 í dag kl. 14.30—22.30. Kristniboósfélag karla. Elím Grettisgötu 62 Almenn samkoma veröur í dag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og K Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2b. • Helgi Hróbjartsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 8.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason, fórn vegna innanlandstrúboös. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 10, sunnudaga- skóli. Sunnudag kl. 20.30, hjálp- ræöissamkoma. Mánudag kl. 16, heimilasamband. Flóamarkaöur á Hjálpræöis- hernum þriöjudag og miöviku- dag kl. 10—17. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 13. sept.: 1. Kl. 10 (Ath : breyttur brottfar- artími). Skjaldbreióur — ekiö línuveqinn og gengió á fjalliö aö noröan. Verö kr. 80.-. 2. Kl. 13. Þingvellir — haustlita- ferö. Verö kr. 40,-. Fariö frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar v/bíl. Feröatélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 13. sept. Kl. 10 Esja aö endilöngu. Kl. 13 Tröllafoss — Þverárdalur Verö 40 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ vestan- veröu. Skotland 18. sept., 4 dagar. Farið um norð-vesturhéruöin. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6A, sími 14606. Útivist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Fyrirgreiðsla Leysum út vörur úr tolli og banka með greiöslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn, til Mbl. fyrir 14. sept. merkt: „Fyrirgreiðsla — 7546“. Styrkir til náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum námsmönnum til að stunda nám í Svíþjóð námsáriö 1982—’83. Styrkir þessir eru boönir fram í mörgum löndum og eru öðru fremur ætlaðir til náms sem eingöngu er unnt að leggja stund á í Svíþjóð. Styrkfjárhæöin er 2.600 sænskar krónur á mánuöi námsáriö, þ.e. 9 mánuði. Til greina kemur að styrkur verði veittur í allt að þrjú ár. Nánari upplýsingar um styrki þessa tast i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, en umsóknir skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-10391 Stockholm, fyrir 1. desember 1981 og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyöublöð. Menn tamálaráöuneytið, 10. september 1981. kennsla Námskeið frá 1. október 1981 til 20. janúar 1982. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skól- ans, Skipholti 1. Námskeiösgjöld greiðist við innritun. Skólastjóri. | Skipholti 1 Reykjavík simi: 19821 | Innritun í Prófadeildir Aðfaranám: Deild fyrir fulloröna (aldurslág- mark 18 ár), sem aðeins hafa lokið fullnað- arprófi eða unglingaprófi. Kennslugreinar: íslenska, danska, enska, stærðfræði. Nám- inu lýkur um jól og tekur þá viö framhald samsvarandi grunnskólabekkur. (Kennslu- staður: Miðbæjarskóli). Námsgjald: 320 kr. á mánuði. Fornám: Deild fyrir nemendur, sem ekki hafa hlotið fullnægjandi einkunnir á grunnskóla- prófi. (Kennslustaöur: Miðbæjarskóli). Náms- gjald 320 kr. á mánuöi. Grunnskóli: Fyrir nemendur, sem þurfa aö Ijúka grunnskólaprófi. (Kennslustaður: Laugalækjarskóli). Námsgjald: 400 á mánuði. Forskóli sjúkraliða: Aldurslágmark 21 ár. Undirbúningur undir Sjúkraliðaskóla íslands. (Kennslustaður: Miöbæjarskóli.) Námsgjald: 400 kr. á mánuöi. Fjölbrautir/Öldungadeild: I. og II. áfangi. a) Almennur kjarni, b) Heilsugæslubraut, c) Viöskiptabraut. Kennt samkvæmt námsvísi fjölbrautaskóla. (Kennslustaöur: Laugalækj- arskóli). Námsgjald: Hlutfall af tímafjölda, hámarksgjald 480 á mánuði. Hagnýt verslunar- og skrifstofustarfadeild: 6 mánaöa nám í bókhaldi, vélritun, íslensku, ensku, færslu tollskjala o.fl. (Kennslustaður: Laugalækjarskóli). Námsgjald: 320 kr. á mánuði. Innritun í allar prófdeildir fer fram í Miðbæj- arskóla mánudaginn 14. sept. og þriöjudag- inn 15. sept. kl. 18—21. Námsgjald fyrir 1. mánuðinn greiðist við innritun. Ath: Hinn 16. sept. veröa birtar í öllum dagblöðum auglýsingar um frjálst nám, sem Námsflokkar Reykjavíkur bjóða upp á í vetur. Námsflokkar Reykjavíkur. EFÞAÐERFRÉTT- <íNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBL AÐINU ,\i (;lvsin<;.\ SIMINN KR: 22480 10 Norðurland Eystra Lárus Jónsson og Halldór Blöndal alþlngls- menn mæta á ettirtöldum fundum ( kjör- dæminu: Mánudag 14. á Dalvík. Aöaltundur kl. 20.30. Þriöjud. 15.9. Ólatsfj. Aöalfundur kl. 20.30. Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Aöaltundur Bæjarmálaráös Sjáltstæöisflokksins á Sauöárkróki veró- ur haldinn í Seborg miövikudaginn 16. september nk. og hefst kl. 20 30. 1. Aöalfundarstörf. 2. Bæjarmál. Félagar fjölmenniö. Félag Sjálfstæöismanna í Stjórnln. Skóga- og Seljahverfi heldur télagsfund þriöjudaginn 15. sept. kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 24. Landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Félagsmenn eru hvattlr til aö fjölmenna. Stjómln. Félag Sjálfstæöismanna í Hlíöa- og Holtahverfi heldur félagsfund þriöudaginn 15. sept. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 24. Landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Umræöur um stjórnmálaviðhorfiö. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Félag Sjálfstæöismanna í Austurbæ og Norðurmýri heldur félagsfund þriöjudaginn 15. sept. kl. 20.30 í Templarahöllinni (2. hasö). Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 24. Landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. MMMMMHM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.