Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðing og meinatækni vantar að Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi hið allra fyrsta. Upplýsingar hjá príorinnunni í Stykkishólmi annaðhvort bréflega eða í síma 93-8128. St. Fransiskus-sjúkrahúsið, Stykkishólmi. Laust starf Æskulýösráö Akureyrar framlengir hér með umsóknarfrest um starf forstöðumanns fé- lagsmiðstööva á Akureyri til 30. sept. nk. Umsókn sendist til skrifstofu Æskulýðsráðs, Ráðhústorgi 3, Akureyri, þar sem frekari uppl. eru einnig veittar, ef óskað er. Æskulýðsráð Akureyrar, sími 96-22722. Saumakonur óskast strax. Fatagerðin Bót, Skipholti 3. Sími 29620. Tæknifulltrúi Staða tæknifulltrúa er veitir forstöðu teikni- stofu Hafnamálastofnunar ríkisins er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu, sendist Hafnamálastofnun ríkisins fyrir 22. septem- ber 1981. Hafnamálastofnun ríkisins. Tækjamenn — Verkamenn Okkur vantar nú þegar nokkra tækjamenn og verkamenn við hitaveituframkvæmdir í Borgarfirði. Mikil vinna. Fæöi og húsnæði á staðnum. Nánari upþlýsingar í síma 85266 og 33171. Framtíðarstarf Sveitarfélag á Norðurlandi vestra óskar að ráða starfsmann til að hafa umsjón meö innheimtu og bókhaldi sveitarfélagsins. Reynsla og bókhaldskunnátta æskileg. Starf- ið er laust nú þegar. Húsnæði í boði. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir þann 20. seþt. nk. endurshoóun hf Suöurlandsbraut 18, Reykjavik, Simi 86533 Starfsfólk óskast Starfsþjálfunarheimili félagsins Bjarkaráss vill ráöa verkþjálfunarstjóra, iðn- eöa uppeld- ismenntun æskileg. Ennfremur óskast ungur maður til aöstoðar við verkþjálfun vistfólks. Á vinnustofu vangefinna viö Stjörnugróf óskast verkstjórar á sumastofu og í þökkun- arsal. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 85330 milli kl. 10—16 næstu daga. Félagsmálaráð Garðabæjar óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf 1. Heimilishjálp. 2. Dagmæður. 3. Störf heimilisvina (starfið felst í félagsskap og umönnun barna og/eða aldraðra á heimilum hluta úr degi). Ath.: að sum ofangreindra starfa geta hentaö skólafólki. Upplýsingar á skrifst. félagsmálaráðs í Garðabæ, og í síma 45022 á skrifstofutíma. Félagsmálaráð Garðabæjar. Húsasmiðir — bygginga- verkamenn Óskum að ráða nú þegar 2—4 húsasmiöi vana mótauppslætti. Einnig vana bygginga- verkamenn. Uppl. í símum 85062, 51450 og 51207. Tízkuverzlun óskar eftir starfskrafti nú þegar. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar veittar í verzluninni milli kl. 9 og 11 mánudag og þriöjudag. Bankastræti 11. Sölumenn Óskum að ráða sölumenn við sölu á ýmsum gerðum rafeindatækja. Þurfa að hafa bíl til umráða. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Aðeins áhugasamir menn koma til greina. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri mánu- dag og þriðjudag nk. milli kl. 5 og 7. Upplýsingar ekki veittar í síma. Radiostofan hf., Þórsgötu 14. Nudd — Snyrting — Leikfimi Óskum eftir starfsfólki til eftirfarandi þjón- ustu fyrir íbúa Æsufells 2—4—6. a. Nudd (sjúkra- og megrunarnudd). b. Snyrting (andlits-, hand- og fótsnyrting). c. Leikfimi — slökun. Fleira, sem viðkemur heilsurækt, kemur einnig til greina. íbúar leggja til húsnæði með mjög góðri aðstöðu, sauna o.fl. Upplýsingar gefur Anna Aðalsteinsdóttir í síma 76200 milli kl. 14—16 eða í síma 72588. Sameignin Æsufelli 2—4—6. Skrifstofustarf Laus staða við vélritun, símavörslu og almenn skrifstofustörf, nokkur málakunnátta nauðsynleg. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi umsókn ásamt upplýsingum um heimilisfang, aldur, menntun og fyrri störf, til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 15. september merkt: „Skrif- stofustarf — 7566“. Óskum að ráða hörkuduglegan starfskraft til að hafa umsjón með erlendum bréfaskriftum, pöntunum, telexi o.fl. Nauösynlegt er, að viðkomandi hafi mjög fjölþætta reynslu í skrifstofustörfum, t.d. góöa bókhaldsþekkingu, góða enskukunnáttu og einhverja þekkingu á tölvum. Viökomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Mjög góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, sendist fyrir 25. september nk. Íslenzk-Ameríska hf Tunguhálsi 11, pósthólf 10200. Óskum að ráða starfsmann við tölvubókhald. Upplýsingar á staðnum milli kl. 1—4. Bókhaldsstofa Árna R. Árnasonar, Skólavegi 4, Keflavík. Sími 92-2100. Forstöðukona (fóstra) Starf forstöðukonu (fóstru) við Dagheimiliö Gimli, Njarðvík er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. desember nk. Laun samkvæmt 14. launaflokki BSRB. Umsóknarfrestur er til 25. september. Um- sóknir sendist undirrituðum, sem ásamt forstöðukonu í síma 2807, veita nánari upplýsingar. Bæjarstjóri Njarðvíkur. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofumann nú þegar. Góðrar íslensku og vélritunarkunnáttu krafist. Umsækjandi hafi vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir ásamt uppl. um aldur menntun og fyrri störf óskast sendar blaðinu merktar: „F — 7549“. Atvinna Okkur vantar menn í vinnu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 21400 og 23043. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Deildarstjóri Höfum verið beðnir um að auglýsa eftir deildarstjóra í kaupfélag á Suðvesturlandi, sem hefði þekkingu á járn- og byggingavör- um. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist starfsmannastjóra fyrir 21. þ. mánaöar, er veitir nánari upplýsingar. . ® SAMBANDISL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.