Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Asparfell 2ja hérb. falleg og vönduð íbúö á 6. hæð. Birkimelur 3ja herb. íbúð á 4. hæð, laus fljótlega. Vesturberg 3ja herb. nýleg og vönduö íbúö á 1. hæð. Viö miðbæinn 6 herb. íbúð með tveim eldhús- um, sér inng., sér hiti. Keflavík 3ja herb. ný, falleg íbúö. Hita- veita. Bílskúrsréttur. Arnessýsla Einbýllshús og parhús á Sel- fossi, Stokkseyri og Hverageröi. Hornafjörður Fjaðhús 4ra herb. Rúmgóður bílskúr Æskileg skipti á fast- eign á Selfossi. Jörð Til sölu jörð við Eskifjarðarsel í Eskifjaröarhreppi. Hentar vel fyrir félagasamtök. Bújörð óskast Hef kaupanda að góðri bújörö á Suöurlandi eða Borgarfirði. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. FASTEIGIMAIVIIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJAVÍK Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf EINBYLIS- OG PARHÚS KAUPENDUR — TÆKIFÆRI Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. nokkur einbýlis- og parhús meö bílskúrum viö Kögursel í Breiöholti. Húsin eru steinsteypt einingahús á tveimur hæðum. Þau afhendast fullbúin meö frágenginni lóö og bílastæöum. Áætlaöur afhendingartími fyrstu húsanna er í apríl 1982. Einbýlishúsin eru 161 fm aö stærö. Staðgreiðsluverö þeirra er kr. 1.225.725. Parhúsin eru 133,5 fm aö stærö. Staðgreiðsluverö þeirra er kr. 966.596. Mögulegir greiösluskilamálar: Útborgun 50—70% á 8—12 mán. Eftirstöövar til 5—7 ára, verötr. skv. lánskjaravísitölu meö 2,5% vöxtum. Fasteignamarkaöur Bárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur Pétur Pór Sigurðsson Hafnarfjörður — lönaðarhúsnæöi Höfum til sölu 720 fm iönaöarhúsnæði viö Trönu- hraun í Hafnarfiröi ásamt byggingarrétti aö 2x450 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæöi. Lögmannsskrifstofa, Ingvar Björnsson hdl., Pétur Kjerúlf hdl., Strandgötu 21, Hafnarfirði, sími 53590. 82744 82744 Opið í dag frá kl. 1—5 BALDURSGATA Nýuppgerð 4ra herb. íbúð (sér fasteign í húsalengju) sem er hæð og rishæð. Á hæð 2 saml. stofur, eldhús og þvottahús. Á efri hæð 2 svefnherb. og bað- herb. Sérlega falleg eign. Verö tilb. MEISTARA- VELLIR 75 FM Skemmtileg 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Verð tilb. ÞERNUNES 300 FM Fallegt hús á 2 hæðum. Á efri hæð eru 4 svefnherb., 3 stofur, eldhús og bað. Bjartur upp- gangur. Á neðri hæð er fullfrá- gengin 2ja herb. íbúö meö öllu sér. 2 innbyggðir bílskúrar. Vönduð eign. Verö 1.600 þús. BOLLA- GARÐAR CA. 200 FM Raöhús, rúml. tilb. undir fréverk. Geta verið 8—9 herb. Skipti möguleg. Teikningar á skrifstofu. Verð 1.100. ÖLDUGATA 4—5 herb. hæð á góðum stað. Getur losnað fljótlega. Verð 700 þús. UNNARBRAUT 85 FM Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús. Verð 560 þús. ASVALLAGATA Falleg einstaklingsíbúö í 10 ára gömlu húsi. Góð sameign. Verð 330 þús. KJARRHÓLMI 113 FM 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús í íbúðinni. Verð 600 þús. KLEPPSVEGUR 110 FM Björt 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Verð 550—560 þús. MAKASKIPTI AKURGERÐI Parhús sem er 2 hæðir auk sér íbúöar í kjallara er falt í skiptum tyrir minni eign í Smáíbúöa- hverfinu. SÓLHEIMAR 93 FM 3ja herb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Skipti æskileg á 4ja herb. í sama hverfi. MAKASKIPTI HÁAL. Höfum góða 3ja herb. íbúö ásamt bilskúr viö Háaleitisbraut í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í lyftuhúsi í Heima- eða Vogahverfi. SELTJARNARNES 150 fm sérhæð með góðum bílskúr er föl í skiptum tyrir ca. 120 fm hæð á Seltjarnarnesi eða Vesturbæ. HAMRABORG 97 FM Sérlega rúmgóö 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Verð 530— 550 þús. # GRENSASVEGI22-24 w ^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Jk Guömundur Reykiaim vió'sk tr SUÐURHÓLAR 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. S.svalir. Verð 620 þús. BRÁÐRÆÐISHOLT Til sölu eru 2 eignarlóöir. Á annarri gott timburhús sem flutt var á staöinn. Eftir er að gera grunn undir það hús og setja það endanlega niður. Teikn- ingar fylgja. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. BORGARHOLTSBRAUT SÉRHÆÐ 120 fm efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Skiptist í tvær stofur og tvö herb. Allt sér. Ekkert áhvílandi. Möguleg skipti á minni íbúð. Verð tilboð. ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 400 þús. BARÓNS- STÍGUR CA. 250 FM Einbýlishús á góöum stað viö Barónsstíg. Húsið er jaröhæð, hæð og ris auk bílskúrs. Mögul. á fleiri íb. í húsinu. Nýtt gler, nýjar hita- og rafmagnslagnir. Mikið endurnýjað af innrétting- um. Falleg lóð. Verö tilb. ÞINGHOLTS- BRAUTKÓP. CA50FM 2ja herb. íbúö á jarðhæð í fjórbýlishúsi, allt sér. Laus fljót- lega. KLEPPSVEGUR 119 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 2. hæð ásamt aukaherbergi í risi. Gæti losnað fljótlega. KLEPPSVEGUR 119 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæö ásamt aukaherbergi í risi. Gæti losnað fljótlega. NESVEGUR EINBÝLI Timburhús á steyþtum kjallara. Alls um 125 fm. Góður garður. Eignarlóð. f risi eru 2 herb. A miðhæð eru stofa, eldhús, tv- hol, forstofa og wc. í kjallara eru 2 herb., skáli, bað og þvottahús. ÚTI Á LANDI LANGAVATN MOSFELLSSVEIT 44 fm sumarbústaður á 1 ha. girtu eignarlandl. Salerni, rot- þró, kolaofn. Ekki alveg full- búinn, en vel hæfur til dvalar. Verö 150 þús. VESTM.EYJAR 120FM Nýtt glæsilegt 6 herbergja ein- býli. Gott útsýni. Æskileg skipti á eign á Stór-R.svæðinu. Verð 550 þús. LAND VIÐ APAVATN Vz hektari meö sökkul undir sumarbústað. Veiðihlunnindi fylgja. Verð tilboð. APAVATN 48 fm sumarbústaöur ásamt hjólhýsi. Girt land 6600 fm. Verð 150 þús. SELFOSS 3ja herb. 90 fm ný íbúö ásamt 32 fm herb. í kj. Fokheldur bílskúr fylgir. LAUFÁS _ GRENSÁSVEGI22-24 Á (LITAVERSHÚSINU 3.HÆD) Guömundur ReykjHlin; vidsk.fr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.