Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981
17
Grein eftir Anders Hasselbohm
dæmis fékk ég aldrei reiknings-
uppgjörið frá bókaforiaginu. Aldrei
fékk ég að vita neitt, en hvaö sem
ööru líöur, þá var þetta velheppn-
uö aögerö, bókin er hvergi til.“
Hverjir, ég spyr, gætu haft meiri
áhuga en Rússarnir aö fá þessa
bók fjarlægöa? (Bókaforlagiö er
nú fariö á hausinn og eigandinn dó
meö því, hérumbil).
Lars Berg heldur fram viö Afton-
bladet: „Auövitaö var Tolstoy-
Kutusov njósnari."
Um Michael Tolstoy-Kutusov er
þetta aö segja. Hann var í leyni-
þjónustu Rússa næstu fjögur árin,
starfaöi í Búdapest. Eftir þaö festi
hann heimili í Brússel og ílentist til
1954. Þaö ár fór hann til írlands og
keypti sér gistiheimili fyrir ellilífeyr-
isþega, svokallaö pensjónat. Lifi-
brauðs aflaöi hann með kennslu f
rússnesku.
„Drepinn, klæddur
einkennisbúningi SS“
Fljótt eftir aö Gromyko, utanrík-
isráöherra Sovétríkjanna haföi
heimsótt Stokkhólm í mars árið
1955, lét Tolstoy-Kutusov aftur á
sér kræla. Hann skrifaöi Ivan
Danielsson bréf frá heimili sínu í
Dublin. í bréfinu reyndi hann aö
telja Danielsson trú um aö Raoul
Wallenberg heföi í flóttatilraun
klæöst einkennisbúningi hinna
þýsku SS-manna og því veriö
skotinn til bana af Rússum, þegar
til hans sást. Þetta var sama lygin
og Kossuth-útvarpiö lét frá sér
fara strax eftir aö Raoul Wallen-
berg hvarf 1945.
Sænska leyniþjónustan og
sendiráö Svía í Dublin létu bréfiö
sem Tolstoy-Kutusov ritaöi til Ivan
Danielssons, til sín taka. Þessar
stofnanir voru áhugasamar aö vita
hver þessi Tolstoy-Kutusov eigin-
lega væri. Eftirgrennslan leiddi
ýmislegt í Ijós. Aö minnsta kosti
veigraöi sænski ráöherrann Wenn-
erberg sér ekki viö aö lýsa því yfir
aö Tolstoy-Kutusov heföi veriö á
„mála hjá Rússum".
Enginn Svíi hefur haft beint
samband viö Tolstoy-Kutusov allt
frá því stríöinu lauk. Áriö 1979
sendi BBC frá sér tilfinningasama
dagskrá um dapurleg örlög Raoul
Wallenbergs. Eftir þá útsendingu
lét ég slag standa og samdi skeyti
til Tolstoy-Kutusovs greifa. Skeyt-
iö var á þessa leiö: „Ég held aö þér
getiö sagt sannleikann um Raoul
Wallenberg. Viljiö þér leysa frá
skjóðunni?”
Meining mín meö þessu óvenju-
lega skeyti var sú aö ef til vill væri
Tolstoy-Kutusov iörunarfullur
gamall maöur sem reiöubúinn væri
til aö fá aflausn syndanna, aö
minnsta kosti hvaö Raoul Wallen-
berg-málinu viökæmi. Þá myndi
hann vilja létta af sér farginu og
segja mér allt af létta.
Of áhættusamur
Mér til mikillar undrunar sendi
Tolstoy-Kutusov mér svarskeyti og
kvaö mig velkominn í heimsókn
hvenær sem væri.
Loks var ég staddur í litla
herberginu hans á pensjónatinu og
Tolstoy-Kutusov greifi trakteraöi
mig á vodka aö góöum rússnesk-
um siö. Hann sagöi mér söguna í
smáatriðum en sagan var liö fyrir-
lið sama sagan og hann haföi sagt
í bréfinu til Ivan Danielssons.
Sagan um SS-einkennisbúninginn
sem Raoul Wallenberg átti aö hafa
klæöst og þessvegna skotinn um-
yrðalaust þegar til hans náöist.
Hann malaöi áfram og nefndi aö
hann heföi veriö yfir sig hrifinn af
mannúðarstarfi Ivan Danielssons
og hjálp þá sem hann heföi veitt
rússnesku stríðsföngunum.
Tolstoy-Kutusov vitnaöi í Ivan
Danielsson og sagöi: „Þessi ungi
piltur á eftir aö sökkva bátnum
sem viö erum allir á og drekkja
okkur öllum.“ Þetta haföi Ivan
Danielsson um Raoul Wallenberg
aö segja.
Tolstoy-Kutusov útskýröi fyrir
mér viö hvaö væri átt: „Danielsson
var á þeirri skoöun aö Raoul
Wallenberg spennti bogann of
hátt. Gæfi út alltof mörg vegabréf,
tæki of mikla áhættu í hverju starfi
og legöi þar með alla hina í sömu
hættuna. Aö hann hugsaöi ein-
göngu um gyðingana og vildi fús
allt fyrir þá gera.“
Ennfremur hef ég eftir Tolstoy-
Kutusov: „Ég get ekki haldið því
fram aö milli okkar hafi ríkt
sérstakir kærleikar. Mér var ekkert
í nöp viö hann sjálfan, en þaö sem
Ivan Danielsson haföi um Raoul
Wallenberg aö segja, vó þungt.
Wallenberg eyöilagöi fyrir okkur
hinum, fyrir okkur öllum, segi ég.
Öllum sem unnum hjá sænska
sendiráöinu. En hann má eiga þaö
aö hann reyndi á þolrif Ungverj-
anna. Hann vildi bjarga öllum þeim
gyöingum sem hægt væri. Ef
þúsund gyöingar voru hjálpar þurfi
lét hann sér ekki nægja aö koma
helmingnum undan. Nei, hann
mátti til aö bjarga þeim öllum meö
tölu.“
Eftir margra tíma samræöur reif
ég upp plagg úr pússi mínu, en á
skjalinu stóö aö Tolstoy-Kutusov
væri sannreyndur að því að vera
erindreki Rússa. „Vitiö þér aö
margt hefur veriö skrifaö um yöur í
Svíþjóö?“ spuröi ég hann.
Þaö runnu á hann tvær grímur.
„Hvað svo sem? Lof eða last?“
„Þaö veit ég ekki meö vissu
hvað yður muni um finnast,“ svar-
aöi ég aö bragði. „En hér er skráö
skýrum stöfum aö þér hafiö veriö,
og séuö enn, njósnari Rússa.“
Missti vindlinginn
Tolstoy-Kutusov fölnaöi viö. Tók
aö skjálfa svo kröftuglega aö
honum varö á aö missa vindlinginn
niöur á borö. Hann tapaöi allri
stjórn á sjálfum sér og sneri sér frá
mér, upp í horn. Gat ég nú vænst
aö heyra frá honum sannleikann?
Ef sannleikurinn var þá hans.
Eftir nokkra stund vék Tolstoy-
Kutusov sér aftur aö mér og mælti:
„Viö skulum ekki ræöa þessi mál
meir.“ Svo baö hann mig aö hafa
sig afsakaöan því hann þyrfti aö
sinna bréfaskriftum. Þegar ég hélt
inn til herbergis míns á pensjónat-
inu hljómaöi til mín rödd Tolstoy-
Kutusovs innan úr eldhúsinu. Hann
var á tali viö matráöskonuna sína.
„Hann var algerlega vonlaus
þessi ungi Svíi. Vonlaus, já alveg
hoplaus, segi ég!“
Seinna rak ég augun í bréfmiöa
sem lá upp viö símtækið í dagstof-
unni, þar sem viö höföum einmitt
setiö og ræðst viö. Þetta var
minnisblaö og á þaö var punktaö:
1. Nafn hlaðamannsins.
2. Nafn daKblaðsins.
3. Er hann á vegum einhverra
samtaka? Einstaklinga?
4. Hvert er heiti þeirra sam-
taka/einstakl. sem áhuga hafa á
rannsókn?
Hverjir skyldu hafa beðið
Tolstoy-Kutusov að spyrjast fyrir
um þessa hluti? Af Tolstoy-Kutu-
sov er loks að segja að hann lést
saddur lífdaga í lok seinasta árs,
þá hálfníræður.
Anders Hasselbohm.
V itil YTÁtulr
t YYmlrtyivsl
Hvað varð um bókina
„Það sem gerðist í Búda-
pest“, eftir Lars Berg (hér
efra), nánasta samstarfs-
mann Wallenbergs og
núverandi aðalræö-
ismanns Svía í Rio de
Janeiro? Einhver sá svo
um að bókin var ófáanleg
með öllu skömmu eftir
útkomuna.
Ivan Danielsson sendi-
herra réði hinn dularfulla
Tolstoy greifa til starfa
við sendiráðið í Búda-
pest.
Mýjung: Hraöréttir í
hádeginu
mánudaga til föstudaga.
H RAÐRÉTTASEÐILL
NÆSTUVIKU:
Skinkusúpa með osti kr. 25
Ham soup with Cheese
Kálfapottréttur í sinnepssósu kr. 70
Pot-roasted veal in mustard sauce.
Súrsætur kjúklingur með hrísgrjónum kr. 79
Sweet-and-sour chicken with rice.
Pönnusteiktur skötuselur í sherry og
bláskelsfisksósu kr. 75
Pan-fried monk-fish in sherry with mussel sauce.
Gufusoðin rauðsprettuflök í smjördeigskörfu
með kavíar kr. 80
Steamed fillet of plaice in short crust pastry with
caviar.
Gratíneraðar gellur og rækjur kr. 75
Fish-cheeks and prawns au gratin.
Chef's special:
Svartfuglsbringa með portvínssósu kr. 85
Breast ofguiiiemot in port wine sauce.
ARMARHÓLL
Hverfisgötu 8—10, sími 18833.
Pólýfónkórinn
Vetrarstarf Pólýfónkórsins hefst í lok september. Hin
heimsfræga ítalska söngkona, Eugenia Ratti, heldur
2ja vikna námskeiö meö kórfélögum í byrjun
starfsársins. Viöfangsefni: Mattheusarpassía J.S.
Bachs. Aö auki er fyrirhugaöur flutningur stórverks á
listahátíö 1982 og hljómleikaför til Spánar á næsta
sumri meö þátttöku í tónlistarhátíð Granada.
Nýir umsækjendur gefi sig fram í síma 26611 á
skrifstofutíma eöa 38955 / 40482 á kvöldin.
Pólýfónkonnn.
__ Tómstundavörur ^SS
Qair heimíli og skola
NÁMSKEIÐ
Innritun stendur yfir
• Tágavinna
• Glermálun
• Myndvefnaöur g
• Vefnaöur á vefgrindur
HANDÍD
Laugavegi 26 og Grettisgötu
sími 2 95 95