Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 33 Helgi Erlingsson - Minningarorð Fæddur 29. ágúst 1956. Dáinn 10. júlí 1981. .Drottinn or minn hirAir. mi>c mun rkkcrt brcsta. Á ^ra num ^rundum. lætur hann mÍK hvilasl. Iæidir mÍK aA vötnum. þar scm éK má næðis njóta.M Þessi orð Davíðs konungs komu mér í hug, þegar ég settist niður til að skrifa þessi orð, um látinn vin. Því þó að hart nær 3000 ár skilji á milli þeirra í tíma, þá var þeim það sameiginlegt, Davíð kon- EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AKíLYSIMíA- SÍMINN KR: 22480 Helgi heitinn var sérstæður per- sónuleiki og góður drengur, sem lést fyrir aldur fram. Það er því ekki að undra, að hans er saknað af öllum sem þekktu hann. En heilög ritning hefur frætt okkur á því, að Kristur er uppris- inn. Hann er frumgróðurinn. Sáð er forgengilegu, en upp rís ófor- gengilegt. Sáð er náttúrulegum líkama, en upp rís andlegur lík- ami. Og það er þannig, sem við lifum með Guði. Litli drengurinn, sem forðum sat á tröppunum heima hjá sér og söng sálma við raust, er farinn í sína löngu ferð. Röddin, sem undanfarin jól, heima á Sandlæk, hefur sungið sálma með okkur, er hljóðnuð. En við öll, sem syrgjum hann, vitum, að Jesús hefur sjálf- ur sagt: „Sá sem heyrir mitt orð og trúir þeim, sem sendi mig, hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur hefur hann stigið yfir frá dauðanum til lífsins." Og það er í ljósi þessara orða Frelsarans, að ég get sagt við ykkur öll: ömmurnar á Sandlæk, foreldra, systkini, frændfólk og vini: Hryggjumst um stund, en fögnum svo, því hann Helgi er kominn heim! Blessuð sé minning hans. Sigurður Arngrimsson frá ísafirði. + Utför, ELÍSBERGS PJETURSSONAR bryta fer fram frá Fossvogskirkju. mánudaginn 14. sept. kl. 13.30. Henning-Elíaberg, Greta Hansen, og barnabörn. ungi og Helga Erlingssyni, að þeir óttuðust ekkert illt. Þeir vissu, að sakir nafns síns, mun Drottinn leiða oss um rétta vegu. Helgi heitinn talaði oft um það, að fara í langt ferðalag. Þessi för er nú hafin fyrir nokkru. En eins og kunnugt er, lést hann tíunda júlí síðastliðinn. Hann var sonur sæmdarhjón- anna Erlings Loftssonar, bónda á Sandlæk í Gnúpverjahreppi, og konu hans, Guðrúnar Helgadótt- ur. A Sandlæk ólst hann upp við mikla ástúð og umhyggju foreldra, systkina, föðurafa, föður- og móð- urömmu og í hópi frændfólks og vina, því oft er gestkvæmt á Sandlæk, eins og kunnugir vita. í þessu umhverfi starfaði Helgi við bú foreldra sinna. Enginn er fullkominn og það var Helgi heitinn ekki heldur. Það sem einn skortir, hefur annar. H.C. Andersen fór ekki troðnar slóðir og hann var talinn lakur námsmaður, en ævintýri hans hafa fyrir löngu gert hann heims- frægan. Eins var um Helga heit- inn, hann fór ekki troðnar slóðir, en það var á sviði ævintýra og ljóða, sem Helgi naut sín best. Ævintýrin, þau voru hans heimur. Þau gat hann samið við matborð- ið, ef því var að skipta og var þá hugurinn frjór og óbeislaður. Þessi frjóa hugsun kom einnig í Ijós í svonefndum eilífðarvélum, sem hann hafði yndi af að setja saman. Þær voru hluti af ævin- týraheimi hans. Já, jafnvel þegar fara átti í ferðalag, þá kom þessi þáttur í eðli hans fram. Því hann vildi gjarnan semja ferðasöguna áður en ferðin hófst og láta síðan ferðina aðlagast sögunni. Fyrir honum var því lífið leikur ljóða og ævintýra, en einnig náms, vinnu og þroska, sem hann hlaut í föðurgarði, skóla sveitarinnar, héraðsskólanum á Núpi í Dýra- firði og á Reykjalundi. Minningar hans frá þessum stöðum voru honum ljúfar og hlýjar. Af þessum orðum er því Ijóst, að + Þökkum auösýnda samúö vegna andláts móöur okkar, OLGU D. SVEINSSON. Sigrún Sveinsson-Mir, Sveinn Torfi Sveínsson. t Móöir okkar, tengdamóöir amma og langamma, SIGRÍDUR E. ÞORLEIFSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 15. sept. kl. Elín Jörgensen, Guömundur Bergþórsson, María Jörgensen, Helgi Jakobsson, Elísabet Jóhannsdóttir, Ólafur Þóröarson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúö viö hiö sviplega fráfall sonar okkar, tengdadóttur og barnabarns, GUNNARS, ANNETTE OG CHRISTINA IRMER. Gyöa og Arne Irmer. OBREYTT VERÐ fram aö næstu sendingu! myndsegulband með óendanlega möguleika SHARP myndsegulbandið byggir á háþróaðri japanskri ® örtölvutækni og árangurinn er líka eftir því— myndsegulband sem ekki á sinn líka í mynd gæðum og tækninýjungum. VC-7700 Video Cassette Recorder VC-7300 Video Cassetto Recorder fVUÖ kr. 18.900- kr. 13.860.- HLJÓMTÆKJADEILD Di LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.