Morgunblaðið - 13.09.1981, Page 31

Morgunblaðið - 13.09.1981, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 31 einnig ræöu og hvatti til bættrar sambúðar stórveldanna. Svo virö- ist, sem Reagan hafi ákveöiö framleiöslu nifteindasprengjunnar til þess aö styrkja stööu Bandaríkj- anna gagnvart Sovétmönnum í væntanlegum samningaviðræðum. Reagan sé því reiðubúinn aö setjast aö samningaboröi. Þó aö- eins aö staöa Bandaríkjanna sé sterk gagnvart Sovétmönnum og vissulega hefur staöa Bandaríkj- anna styrkst síöan Reagan settist í forsetastól vestanhafs. Því hefur veriö haldið fram, aö ástæöa þess, aö Reagan hafi ekki hirt um aö móta heilsteypta utanríkisstefnu sé sú, aö hann hafi ekki viljaö láta skerast í odda meö áköfustu hægrimönnum. Hann vilji halda öllum ánægöum, því á meðan hann hefur ekki tekiö af skariö, þá geti engir sigurvegarar talist, né heldur þeir, sem telja sig hafa látiö í minni pokann. Því geti hann haldiö hugmyndafræöilegri sam- stööu. En nú hefur Reagan spilaö út sínum fyrstu spilum og menn bíöa framhaldsins. óhægt um vik og geti því ekki beint athygli sinni sem skyldi aö Banda- ríkjunum. jr Iviötali viö The New York Times var á Haig aö heyra, aö hann vildi blöndu þessara viöhorfa. Hann vildi aö Sovétmenn ættu fullt í fangi meö eigin vandamál, í Afganistan og Póllandi, jafnframt því aö styöjast viö kenningu Nix- ons og Kissingers aö umbuna Sovétmönnum fyrir góða hegðun. Hann vildi viöræöur um takmörkun vígbúnaöar og kornsölu í skiptum fyrir samkomulag um „rétt Sovét- manna til aö haga pólitískum lausnum sínum meö vopnavaldi". Hann greindi ekki frá því hvernig hann ætlaöi aö fá Sovétmenn til aö fallast á slíkt fyrirkomulag. í viötalinu dró Haig upp heims- mynd, varasaman heim en aö Bandaríkjunum yxi ásmegin og aö Sovétmenn væru á niöurleiö, póli- tískt, hernaðarlega og efnahags- lega og „vaxandi uggur væri meðal hlutlausra ríkja sem og banda- þingmanna meö þessum ummæl- um sínum. Þá þótti þvergiröingsleg afstaöa hans honum lítt til fram- dráttar. Sérstök nefnd var skipuö til aö sjá um valdaskipti Carters og Reagans. Flestir í þeirri nefnd höföu veriö valdir af Richard Allen, öryggisráögjafa Reagans og feng- iö biessun Richard Helms, öld- ungadeildarþingmanns. Haig þótti hlaupa á sig þegar hann tilkynnti nefndarmönnum: „Þakka ykkur kærlega fyrir. Þiö hafiö lokiö ykkar starfi hér. Hver ykkar hefur eina mínútu til aö segja þaö sem honum býr í brjósti." Menn uröu hvumsa viö, eins og gefur aö skilja. Þegar valdaskiptin höföu fariö fram, tókst Haig á viö forsetann og helming ríkisstjórnarinnar. Þegar Reagan var aö tilkynna aö hann myndi útnefna helstu aöstoöar- menn ráöherra, þá var Haig aö skýra frá aö hann myndi útnefna menn í helstu stööur í utanríkis- ráöuneytinu. Daginn sem valda- skiptin fóru fram kynnti Haig eigin áætlun, sem geröi ráö fyrir aö nánast allir valdaþræöir á sviöi Haig meö Ronald Reagan forseta. Haig leggur ríka óherzlu á, að hann njóti stuönings forsetans, en almennt er taliö, aö sá stuöningur só ekki eins eindreginn og Haig vill vera láta. í kosningabaráttunni hélt Reag- an því statt og stööugt fram, aö Sovétmenn hefðu náð hernaöaryf- Irburöum og Alexander Haig tók undir þetta sjónarmiö. Þeir sögöu, aö.meö samstilltu átaki tæki þaö Bandaríkin sex ár aö ná jafnvægi, hvaö þá þeim yfirburöum, sem stefnt skyldi aö. Þeirri athugasemd var varpaö fram, aö úr því Sovét- menn heföu náð hernaöaryfirburö- um, því skyidu þeir ekki nýta þá meöan svo væri, þar sem yfirlýst stefna Bandaríkjanna væri aö ná yfirburöum. En Sovétmenn not- færöu sér tækifæriö, segja aörir. Sovétmenn réöust inn í Afgan- istan, þar sem þeir töldu víst, aö þaö væri hættulaust og aö Bandaríkin myndu láta slíkt aö mestu afskiptalaust. Þeirri kenn- ingu hefur veriö varpaö fram, aö nauösynlegt sé aö halda Sovét- mönnum viö efniö og baka þeim vandræöi. Aö nauösynlegt sé aö Bandaríkin styöji skæruliða í Afg- anistan meö því aö senda þeim vopn. Þá hefur veriö bent á, aö mikill sovéskur herafli sé reiöubú- inn viö landamæri Póllands vegna ólgunnar í landinu. Sovétmenn hafi því um nóg aö hugsa og eigi manna vegna árásarstefnu Sovét- manna." Haig lagöi áherziu á ólguna í Póllandi, sem hann sagöi „smitandi" og bætti viö: „Ég held, aö viö séum vitni aö upplausn marx-leninisma í sovéska módel- inu." Og um yfirburöi Sovétmanna sagöi Haig: „Ég varaöi viö þróun- inni og að menn mættu ekki fljóta sofandi aö feigöarósi. Viö teljum skriödreka þeirra og þeir gera slíkt hiö sama. Sá sem telur hverju sinni hefur tilhneigingu til aö ýkja styrk- leika andstæöingsins." Um stefnuleysi bandarískra stjórnvalda, og þó alveg sérstak- lega um stefnuleysi Haigs, hefur veriö sagt: „Haig hefur ekki hirt um stefnumótun en þess í staö lagt meiri áherzlu á pólitík. Afleiöingin hefur veriö slæm pólitík og engin stefnumótun." Prátt fyrir alia sína reynslu og alla sína hæfileika, uröu Haig á afdrifarík mistök sína fyrstu mánuði í embætti. Þegar hann var í yfirheyrslum í þinginu vegna útnefningar sinnar, tókst honum aö læöa því aö, aö Nixon forseti hefði í raun ekki gert neitt rangt af sér í Watergate-málinu. Hann skapaöi sér óvild áhrifamikilla öryggismála yröu í hans höndum. Þessi hugmynd Haigs rann út í sandinn, en þaö sem reyndist afdrifaríkara fyrir Haig, hann skap- aöi sér óvild æöstu samstarfs- manna Reagans, þeirra Edward Meese, James Bakers, Michael Deavers og Carsten Weinbergers, varnarmálaráöherra, en hann er náinn vinur forsetans. Hvíta húsiö svaraöi frumhlaup- um Haigs meö þekktu herbragöi í Washington, öllu var lekiö í press- una. Viðvörunarskotum var hleypt af. Forsíöur helstu dagblaöanna skýröu frá kvörtunum Hvíta húss- ins, þess efnis aö Haig sæktist eftir aö vera í sviðsljósinu, skyggja á forsetann. Einmitt um þessar mundir beindi Reagan athygli sinni aö efnahagsmálum og yfirlýsingar Haigs um El Salvador þóttu skyggja á forsetann. En svo virtist sem Haig hafi ekki skiliö viövörunarskotin frá Hvíta húsinu. Eftir aö blööin skýröu frá hugsanlegri skipan George Bush, varaforseta, í embætti yfirmanns stofnunar, sem hefur meö yfir- stjórn á hættutímum aö gera, þá skýrði Haig utanríkismálanefnd þingsins frá því, aö hann væri ekki ánaagöur meö þessa þróun mála og lét aö því liggja, að hann myndi segja af sér embætti. Þetta fyllti mælinn, Reagan kom síödegis sama dag fram á sjónar- sviöiö og útnefndi Bush í stööuna án þess svo mikiö sem láta Haig vita. Ronald Reagan ítrekaöi oftsinnis á fyrstu vikum stjórnarinnar, aö Haig myndi stjórna utanríkismálum. Haig líkaöi svo oröanna hljóðan og svo hrifinn var hann af dálkahöfundum, sem skýröu frá því, aö hann yröi aö líkindum valdamesti maöur stjórn- arinnar, aö hann ályktaöi grunn- færnislega aö allt væri þetta satt. Yfirlýsingar fylgdu í kjölfarið og dag nokkurn litu starfsmenn Hvíta hússins upp frá borðum sínum og komust aö raun um, aö Haig væri farinn aö stjórna búöinni og þeir gripu til sinna ráöa. „Allir eru sammála um, aö engin tilraun hafi verið gerö til aö kalla aöila saman og hreinsa loftiö. Haig vildi ekki setja sig í samband viö Meese né Baker vegna þess, aö meö því hefði hann gefiö til kynna, aö þeir heföu yfir honum aö ráöa. Þeir vildu ekki hringja í hann, vegna þess aö þeir vildu komast hjá frekari deilum, og þeir vildu ekki aö forsetinn flæktist meir í togstreitu þessa en oröiö var. En Reagan lét til sín heyra á þann hátt, sem honum er einum lagiö. Hann lætur aöila karpa en grípur í taumana þegar hann telur í óefni komið. Hann er tilbúinn aö reiöa vöndinn á loft ef einhver brýtur reglur hans um liðsheild og sam- vinnu, aö enginn skeri sig úr. Tveir helstu keppinautar Haigs, Allen og Bush hafa áunnið sér traust meö því aö viröa þessar reglur og Bush var umbunaö meö stööunni. Náinn vinur Reagans hefur sagt: „Reagan vill ekki, aö aðstoöarmenn sínir trani sér fram á kostnaö annarra. Ef einhver vogar sér slíkt, á hann yfir höföi sér reiði forsetans." Svo viröist sem deilur þessar séu aö baki, en þær eru geymdar, ekki gleymdar. Aðilar hafa komiö sér upp samskiptareglum. Haig var gert Ijóst, aö „flugeldasýningar" af hans hálfu kæmu ekki til greina Aðilum í Hvíta húsinu finnst Haig príma donna, jafnvel óviöráöan- legur. Þeir benda á, aö Haig hafi þrívegis brotiö þessar samskipta- reglur. Hann lét þau boö út ganga, aö hann væri andvígur afléttingu kornsölubannsins til Sovétríkj- anna, aö hann væri andvígur sölu AWACS-radarflugvélanna til Saudi-Arabíu og eftir tilræöiö viö Reagan, þegar Haig lýsti því yfir og frægt varö: „Ég er viö stjórn hér." Samstarfsmenn Haigs líta á Edwin Meese sem helsta and- stæöing sinn. Þeir telja aö Baker, fyrrum kosningastjóri George Bush, vinni markvisst aö því að ýta undir frama Bush innan stjórnar- innar. Aörir halda því fram, aö ómaklega sé vegið aö Baker. Samstarfsmenn Haigs töldu, aö Richard Allen, öryggismálaráögjafi Reagans væri tiltölulega meinlaus. En þeir komust á aöra skoðun. Ýmsir, bæöi innan ríkisstjórnar og utan, halda því fram, aö Allen hafi haft upp ýmis ummæli, sem voru Haig miöur hagstæö. Haig hefur ekki leynt biturö sinni. „Þessi og þessi eru aö reyna aö koma höggi á mig", hefur Haig oftsinnis sagt. Þá hefur Haig talaö um „þríhöföa skrímslið". Með því á hann viö þríeykiö í Hvíta húsinu, Meese, Baker og Deaver. Haig kennir „þríhöföa skrímslinu" en ekki forsetanum um árásir þær, sem hann hefur oröiö fyrir frá Hvíta húsinu. Frami Alexander Haigs hefur verið mikill, en tvennt ber aö hafa í huga í sambandi viö hann. Hann hefur ávallt starfaö í íhalds- sömum stofnunum og hann hefur risiö til valda sem búrókrati. Haig var alinn upp í rómversk- kaþólskum siö. Hann er staöfastur and-kommúnisti og mikill þjóöern- issinni. Hann hefur jafnan sýnt eöli hermannsins í utanríkismálum. Sem einn nánasti samstarfsmaöur Nixons og Kissingers, lét hann þaö koma skýrt fram, aö friöarsamn- ingarnir viö N-Víetnam 1973 heföu verið svik viö bandamann. Hann var íhaidssamari en hinir íhalds- sömu húsbændur hans. Þegar hann starfaöi í Hvíta húsinu, sá hann um aö allt gengi vel fyrir sig. Hann sá um aö leysa vandamál, sem voru Nixon til ama, án þess aö Nixon þyrfti aö koma nærri. Hann hefur aldrei fengiö orö á sig sem hugsuöur, hann er fyrst og síöast framkvæmdamaöur. Almennt er taliö, aö Haig hafi farnast vel í starfi sínu sem yfirmaður herafla NATO. Hann taldi stööu sína þá svo trausta, aö hann reyndi á engan hátt aö hylma yfir ágreining sinn og vanþóknun á yfirmanni sínum, Jimmy Carter. Haig á marga óvlni, fáa vini en marga aödáendur. Sagt er aö hann kunni þá kúnst aö vekja kvíöa og öryggisleysi meðal manna, svo þeir hlýöi skipunum hans í einu og öllu. Margir eru sagöir hafa komiö frá honum dulítiö skelfdir. Haig hefur starf sitt kl. 8 aö morgni og vinnur jafnan 12 klukkustundir. Hann hittir fyrst aö máli nána samstarfsmenn. Þeir eru flestir valdir af Haig sjálfum utan Frank P. Clark, aöstoöarutanríkis- ráöherra, sem er náinn vinur ■ forsetans frá því í Kaliforníu og er sagt, aö hann sé virkur tengiliöur milli Haigs og Hvíta hússins. Aörir nánir samstarfsmenn eru Walter Strössel, fyrrum sendiherra í Moskvu, Meyer Rashish, aöstoö- arráöherra á sviöi efnahagsmála, James Buckley, fyrrum öldunga- deildarþingmaöur frá New York, aöstoöarráöherra á sviöi örygg- ismála, vísinda- og tæknimála, og Robert McFarlane. Þessir menn eru almennt taldir raunsæir íhaldsmenn. Með þessum mönnum hefur Haig daginn, sem er þaulskipu- lagöur. Dæmigeröur starfsdagur, svo dæmi sé tekiö, var þegar hann eftir daglegan fund meö nánustu samstarfsmönnum ræddi viö Kurt Waldheim, framkvæmdastjóra Sameinuöu þjóöanna, síöan var fundur meö Öryggisráöinu. Þar var rætt um nýjustu áætlanir um staösetningu kjarnorkueldflauga í Evrópu. Síödegis ræddi Haig viö þingmenn um stefnumótun í Afríku og daginn endaöi ráöherrann í herbergi John Quincy Adams en þar héldu hann og kona hans, Patricia Fox, diplómötum frá latn- esku Ameríku og Karabíska hafinu samkvæmi. Starfsmenn utanríkisráöuneytis- ins eru uggandi um vald hægri aflanna, sem gangast upp í því aö vera andvíg gömlum andlitum og stefnumiöum, sem hægri menn segja aö hafi leitt til hnignunar Ameríku síöustu tvo áratugina. Haig leggur ríka áherzlu á aö hann njóti stuönings forsetans. Þó er almennt taliö, aö sá stuöningur sé ekki eins mikill og Haig vill vera láta. Haig veröur aö sanna, aö hann sé maöur liösheildar og hann veröur aö sýna Reagan trúnaö, ef hann á aö vænta stuönings forset- ans. Haig hefur talað um þaö sem hann kallar „átakspunkta" víöa um heim. Staöi, þar sem ólgan gerjar undir. Staöir eins og Miö-Ameríka, Miö-Austurlönd, Pólland, Afganist- an og svo framvegis. „Enn hefur ekki reynt á stjórn þessa," sagöi Haig. Enn hefur ekki reynt á stjórn Ronald Reagans, en Ijóst er aö Reagan hefur á undanförnum mánuöum veriö að safna tromp- um, og menn bíöa nú útspila Reagan-stjórnarinnar og frekari stefnumótun utanríkismála. Heimild: The New York Times Magazine.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.