Morgunblaðið - 23.09.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 23.09.1981, Síða 4
0 4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 Peninga- markaöurinn Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ..............34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur f sviga) 1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nt iftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæóar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggíngavísitala var hinn 1. júlí síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í októöer 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- f *> GENGISSKRANING NR. 179 — 22. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,667 7,689 1 Sterlingspund 14,088 14,129 1 Kanadadollar 6,415 6,434 1 Donsk krona 1,0764 1,0795 1 Norsk króna 1,3102 1,3139 1 Sænsk króna 1,3995 1,4035 1 Finnskt mark 1,7405 1,7455 1 Franskur franki 1,4294 1,4335 1 Belg. franki 0,2078 0,2084 1 Svissn. franki 3,9526 3,9639 1 Hollensk florina 3,0582 3,0670 1 V.-þýzkt mark 3,3895 3,3992 1 Itolsk líra 0,00668 0,00670 1 Austurr. Sch. 0,4828 0,4842 1 Portug. Escudo 0,1199 0,1202 1 Spánskur peseti 0,0825 0,0827 1 Japansktyen 0,03390 0,03400 1 Irskt pund 12,371 12,406 SDR (sérstök dráttarr.) 21/09 8,8989 8,9245 V J — 'V GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 22. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollar 8,434 8,458 1 Sterlingspund 15,497 15,542 Kanadadollar 7,057 7,077 1 Dónsk króna 1,1840 1,1875 1 Norsk króna 1,4412 1,4453 1 Sænsk króna 1,5395 1,5439 1 Finnskt mark 1,9146 1,9201 1 Franskur franki 1,5723 1,5769 1 Belg franki 0,2286 0,2292 1 Svissn. franki 4,3479 4,3604 1 Hollensk florina 3,3640 3,3737 1 V.-þýzkt mark 3,7285 3,7391 1 Itolsk lira 0,00735 0,00737 1 Austurr. Sch. 0,5311 0,5326 1 Portug. Escudo 0,1319 0,1322 1 Spánskur peseti 0,0908 0,0910 1 Japanskt yen 0,03729 0,03740 1 Irskt pund 13,609 13,647 V V Utvarp Reykjavík W AIIÐMIKUDIkGUR 23. september MORGUNINN 7.00 Veðurfretínir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. I>ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskra. MorgunorA. Aslaug Eiriks- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Zeppelin“ eftir Tormod Haugen i þýðjngu I>óru K. Arnadóttur; Arni Blandon les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Ingólfur Arnar- son. 10.45 Kirkjutónlist. Páll ís- ólfsson leikur orgelverk eftir Bach á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík: Prelúdía og fúga í G-dúr/ Fantasía og fúga í c-moll/ Passacaglia og fúga í c-moll. 11.15 „Ilugurinn ber mig hálfa Ieið“. Ingibjörg Bergsveins- dóttir les þrjár þulur eftir móður sína. Guðrúnu Jó- hannsdóttur frá Brautar- holti. 11.30 Morguntónleikar. Fíl- harmoníusveitin í Lundún- um leikur „Carnival“, for- leik op. 92 eftir Antonín Dvorák; Constantin Silvestri stj./ Ríkishljómsveitin í Brno leikur polka eftir Bo- huslav Smetana; Frantisek Jilek stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. SÍDDEGIÐ 15.10 Miðdegissagan: „Frídag- ur frú Larsen“ eftir Mörthu Christensen, Guðrún Ægis- dóttir les eigin þýðingu (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Kamm- erkvintettinn í Malmö leikur Næturljóð nr. 2 cftir Jónas Tómasson/ Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stef- ánsson/ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Svitu nr. 2 on „Adagio con variatione“ eft- ir Hcrbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson og Alfred Walter stj. 17.20 Sagan: „Níu ára og ekki neitt“ eftir Judy Blume, Bryndís Viglundsdóttir les þýðingu sína (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. Ilermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- lcik íslendinga og Tékka á Laugardalsvelli. 20.05 Sumarvaka a. Einsöngur. Elín Sigur- vinsdóttir syngur íslensk lög. Guðrún Á. Kristinsdótt- ir leikur á píanó. b. Fyrsta cftirleitin. Frá- söguþáttur eftir Helga Har- aldsson á Ilrafnkelsstöðum. Torfi Jónsson les. MIÐVIKUDAGUR 23. september 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Frá skosku Hálöndun- um c. Kvæði eftir Hannes Haf- stein. Guðmundur Guð- mundsson les. d. Eyðibýlið. Ágúst Vigfús- son flytur frásöguþátt. e. Kórsöngur. Blandaður kór Trésmiðafélags Reykja- víkur syngur islensk lög undir stjórn Guðjóns B. Jónssonar. Agnes Löve leik- ur með á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Riddar- inn“ eftir H.C. Branner. Úlf- ur Hjörvar þýðir og les (8). 22.00 Svend Ásmussen og fé- lagar hans leika gömul lög i nýjum húningi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í för með sólinni. I»jóð- sögur frá Grúsíu og Tékkó- slóvakiu. Dagskrá frá UNESCO. Þýðandi: Guð- mundur Arngrímsson. Stjórnandi: Óskar Ilalldórs- son. Lesarar með honum: Elín Guðjónsdóttir. Iljalti Rögnvaldsson og Völundur Óskarsson. 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Filharmoníu- sveitin í Berlin. Wilhelm Kempff, Fritz Wunderlich, Ilubert Giesen, Konunglega fílharmoníusveitin i Lundún- um, Filharmoníusveitin í Vin, Yehudi Menuhin. James King, Gwyenth Jones, Út- varpskórinn í Leipzig og Ríkishljómsveitin í Dresden. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þessi mynd frá BBC sýnir fjalllcndi Skotlands. lands- lag og dýralif. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.30 Dallas Fjórtándi þáttur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 tlagskrárlok SKJÁNUM Miðvikuaagssyrpa kl. 13.10: „Engir brandarar“ segir Ásta Ragn- heiður Jóhannes- dóttir Á dagskrá hljóðvarps um kl. 13.10 er Miðvikudagssyrpa. Um- sjónarmaður er Ásta Ragnheið- ur Jóhannesdóttir. — Þetta verður líkt og hjá strákunum sem eru með hinar syrpurnar. Ég reyni að vera með tónlist við flestra hæfi þó að valið mótist að sjálfsögðu einnig af mínum tónlistarsmekk. Ég hef áður verið með slíka útvarps- þætti og var reyndar ein af fyrstu konunum sem gegndi starfi plötusnúðs. En það er kannski rétt að taka það fram af því að ég er að taka við Miðviku- dagssyrpunni, að þar verða engir brandarar. Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er mynd frá BBC, er sýnir fjalllendi Skotlands, landslag og dýralíf. Jafnframt er sýnt hvernig bæði landslag og dýra- og jurtalíf hefur breyst af mannavöldum. Margt er líkt með dýralífi þar og hér á landi. Þýðandi er Jón O. Edwald. , Sumarvaka kl. 20.05: Lífsbarátta fyrir 60 árum Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.05 er Sumarvaka. Á meðal dagskrárliða er frásöguþáttur Ágústs Vigfússonar. rithöfund- ar. er hann nefndir Eyðibýlið. — Þetta er nokkurs konar skáldsaga, sagði Ágúst. Ég nefni engin nöfn þeirra er við sögu koma, en þarna segir frá lífsbar- áttu fólks fyrir 60— 70 árum. Konan er ein heima við, því að maður hennar er í veri, en hún flosnar fljótlega upp eftir að hún hefur misst mann sinn. Fær hún samastað í verstöð og er svo heppin að atvinnurekandinn þar reynist henni afburða vel. * I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.