Morgunblaðið - 23.09.1981, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981
r
Allir þurfa híbýli
★ 3ja herb. íbúð — Hraunbær
Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér inngangur. Sér þvottahús,
Fallegar innréttingar.
★ 3ja og 2ja herb. íbúðir — Álfhólsvegur
2 íbúðir í sama húsi. 2. hæð 3ja herb. íbúð, ein stofa, 2 svefnherb.,
eldhús, bað. Jarðhæð 2ja herb. íbúð, bílskúr fylgir. íbúðirnar seljast
saman.
★ Parhús — Hveragerði
Parhús, 96 fm. Ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað og þvottahús.
Verð ca. 400 þús.
★ 4ra herb. íbúð — Kaplaskjólsvegur
íbúðin er ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað. Suðursvalir. Skipti á
3ja herb. íbúö kemur til greina.
★ Einbýlishús — Bergstaðastræti
Lítið einbýlishús á 2 hæðum. Húsið er allt endurnýjað að innan.
★ Iðnaðar-, skrifstofu- eða verslunarhúsnæði
Til sölu við Brautarholt. Húsið er 2 hæðir og ris. 200 fm að
grunnfleti auk byggingarréttar fyrir 3 hæðir, 3—500 fm hvor hæð.
Selst á hagstæðum kjörum.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar
stærðir íbúða á söluskrá.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Sími 26277
Gisli ólafsson 201 78
• .
fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavík
Símar 25590, 21682
Jón Rafnar sölustjórí. S: 52844
Vantar - vantar
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu vantar 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúöir. Einbýlishús og raöhús í
Norðurbæ Hafnarfiröi, Kópavogi og Reykjavík. Fjöldi
kaupenda á skrá. Látiö skrá eignina strax í dag.
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 3 línur
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Vesturgata einstaklingsíbúð. Útb. 160 þús.
Kaplaskjólsvegur Lítil íbúð í kjallara. Verð ca. 300.000.
Fálkagata 50 fm samþykkt í kjallara. Útb. 200 þús.
Þinghólsbraut 50 fm á jarðhæð með sér inngangi. Útb. 260 þús.
Rofabær 65 fm á 1 hæð. Góðar innréttingar. Útb. 300.000.
Hraunbær 55 fm á jarðhæð. Gæti losnað fljótlega. Útb. 290 þús.
Laugavegur 55. fm á 3. hæð. Verð 350 þús., útb. 260 þús.
Miðvangur 65 fm á 8. hæð. Suður svalir. Verð 390 þús., útb. 280
þús.
Njálsgata 62 fm í risi, sér inngangur. Endurnýjuö., útb. 280 þús.
3JA HERB. ÍBUÐIR
Kárastígur 70 fm miðhæð með sér inngangi. Laus nú þegar.
Hlunnavogur hæð með bílskúr. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á miðhæð.
Leifsgata nýleg sérlega vönduð á 3. hæð, viðarklæðningar og
arinn. Flísalagt baðherb. Eign í sérflokki. Útb. 480 þús.
Arahólar 85 fm á 3. hæð með bílskúr. Útsýni. Útb. 410 þús.
Hamarsbraut 60 fm á 1. hæð og 30 fm í kjallara. Útb. 250 þús.
Langholtsvegur ca. 100 fm í kjallara, sér inngangur. Sér lóð. Laus
nú þegar. Verð 450 þús., útb. 320 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Blómvallagata 60 fm risíbúð. Stofa, 2 herb. sér á gangi.
Dalbrekka — sérhæð 140 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherbergi.
Stórar suður svalir. Bílskúrsréttur. Útb. 570 þús.
Kársnesbraut 105 fm íbúð á efri hæð. Útb. 400 þús.
Framnesvegur 100 fm risíbúð. Verð 480 þús.
Kleppsvegur Skemmtileg 120 fm. á 4 hæð. Arinn og viðarklæðn-
ingar. Útsýni. Verð 700.000. Útb. 500.000.
Þinghólsbraut 110 fm á 2. hæð. Suður svalir. Útb. 465 þús.
Fagrabrekka 115 fm á jarðhæð. Sér inngangur. Öll sér. 4
svefnherb. Bein sala. Útb. 460 þús.
Stóragerði sérhæð með bílskúr, 150 fm á hæð. Fæst eingöngu í
skiptum fyrir eign sem gefur möguleika á 2 íbúðum!
Suðurgata Hf. ca. 80 fm á efri hæð talsvert endurnýjuð.
Hlíöarvegur Kópavogi 112 fm á jarðhæð. Öll sér. Verð 600 þús.,
útb. 440 þús.
RAÐHUS
Skólagerði parhús með bílskúr, 125 fm hús á 2 hæðum. Nýlegar
innréttingar. Verð 840., útb. 600 þús.
Vesturberg glæsilegt 200 fm hús á 2 hæðum. Vandaðar
innréttingar, rúmgóður bílskúr. Ca. 50 fm svalir.
EINBYLISHUS
Markarflöt mjög glæsileg 250 fm hús með góðum garði.
Hafnarfjörður 400 fm hús á tveimur hæðum. Tvöfaldur bílskúr.
Brattakinn 150 fm hús á tveimur hæðum. Allt nýstandsett.
Mosfellssveit 130 fm vandað hús á 1. hæð. Fullbúinn rúmgóður
bílskúr
Jóhann Daviðsson, oölust/óri,
Friórik Stefónason vióskiptafr.,
| Við Reynimel
| 2ja herb. íbúð. Skipti á 3ja
■ herb. íbúð í Vesturbæ.
■ Við Njálsgötu
■ 3ja herb. risíbúö.
■ Við Hraunbraut
| 3ja herb. íbúö.
■ Við Kambasel
I í smíöum 3ja herb. íbúð,
| ásamt geymslulofti. Samtals
■ ca. 140 fm.
■ Hafnarfjörður
| Til sölu ódýr 3ja herb. hæð í
Itimburhúsi. 2 herb. í kjallara
fylgja. Þarfnast standsetn-
ingar. Tilboð óskast. Laus
I fljótlega.
I Hveragerði —
I Kópavogur
1 Til sölu falleg 3ja herb. íbúö á
| 7. hæð í lyftuhúsi við Engi-
■ hjalla. Sala eöa skipti á húsi í
m Hverageröi.
I Við Sólvallagötu
! 3ja herb. íbúð á 1. hæð í eldra
■ steinhúsi. Sér hiti. Suðursval-
I ir. Skipti á 2ja herb. íbúö,
| ýmsir staöir.
| Vogahverfi — 2 íbúðir
| 5 herb. hæð, ca. 130 fm
| m/bilskúr. 2ja—3ja herb. ris-
■ hæð ca. 80 fm. Skipti á
■ einbýlishúsi æskileg. Má
I vera í Mosfellssveit eða
I Garðabæ.
S Við Bankastræti
! Til sölu ca. 200 fm hæð sem
■ hentar fyrir ýmiss konar
I starfsemi.
I Staðgreiðsla í boði
I fyrir nýlega 3ja eða 4ra herb.
| íbúð, t.d. við Espigeröi eða
I Flyðrugranda. Þarf ekki að
■ losna fyrr en á næsta ári.
■ Vantar — Vantar
■ Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
■ og 4ra herb. íbúðum og sér-
I eignum á ýmsum stöðum í
| borginni og nágrenni. Góðar
■ útborganir fyrir réttu eign-
■ ina.
Benedikt Haildórsson sölustj.
Hjaltí Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
■ 15700-15717 H
FASTEIGNAMIOLUN
SVERRIR KRISTJÁNSSON .-
FJÓLNISVEGI 16. 2. HÆÐ, 101 REYKJAVÍK
Höfum kaupanda að
ca. 150—160 fm sérhæð í
tvíbýlishúsi.
Höfum kaupanda að
raðhúsi, sérhæð eða einbýlis-
húsi á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu.
Höfum kaupanda að
raöhúsi eða einbýlishúsi í Hafn-
arfirði eða Garðabæ.
Höfum kaupanda að
góðri 3ja herb. íbúð í Reykjavík
innan Elliöaáa.
Til sölu
Stóriteigur
Til sölu um 143 fm einbýlishús í
Mosfellssveit. Hornlóð. Mikið
útsýni.
Norðurmýri
Til sölu hæð og ris. íbúðin er að
miklu leyti endurnýjuð. Nýir
gluggar. Tvöfalt gler. Risiö er
klætt furu og furuparket á
stofu. Björt og skemmtileg
íbúð.
Vesturberg
Til sölu ca. 108 fm 4ra—5 herb.
íbúð á 4. hæð. Ekki lyftuhús.
Hamrahlíð
Til sölu ca. 75 f(p 3ja herb.
kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér
hiti.
Bergþórugata
Til sölu ca. 63 fm 2ja herb. íbúð
á 2. hæð.
Seljaland
Til sölu lítil ósamþykkt einstakl-
ingsíbúö í kjallara.
Söiumaður Baldvin Hafsteinsson,
heimasími 38796.
Málflutningsstofa: Sigriður Asgeirs-
dóttir, Hafsteinn Baldvinsson.
Langholtsvegur — raðhús m. bílskúr
Glæsilegt endaraóhús á þremur hæöum. Innbyggöur bílskúr. Fallegur garöur.
Suöursvalir. Verö 1 millj. 200 þús.
í Laugarásnum — efri hæð m. bílsk.rétti
Falleg efri hæð og ris, samtals 140 fm. Hæðin er aóeins undir súö. 2 samliggjandi
stofur og 3 svetnherb. Nýir gluggar og nýtt gler. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð
800—850
Heiðarás — botnplata fyrir einbýlishús
Engjasel — raðhús m. bílskýlisrétti
Glæsilegt raöhús á 3 hæöum samtals 220 fm. Suöur svalir. Frábært útsýni.
Möguleiki á lítilli íbúö á 1. hæö. Verö 1 millj.
Auðbrekka Kópavogi — efri sérhæð
Falleg efri sérhæö í þríbýlishúsi 125 fm. Bílskúrsr. Verö 700 þús.
Esjugrund Kjalarnesi — einbýli m. bílskúr
Glæsilegt rúmlega fokhelt einbýlishús á einni hæö, ca. 200 fm. Glerjaö og meö
útihuröum. Fallegt útsýni. Verö 600 þús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö.
Esjugrund — Botnplata fyrir raðhús.
Verð 180 þús.
Mosfellssveit — einbýli m/bílskúr
Glæsilegt einbýlishús á 1. hæö. 135 fm ásamt 38 fm bílskúr. Sérlega vandaöar
innréttmgar, allt teppalagt. Frágengin lóð. Verö 1 millj—1050 þús.
Laugateigur — sérhæð m/bílskúr
Glæsileg neöri sérhæó í þríbýli ca. 120 fm. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Stórar
suðursvalir. Nýtt gler. Verö 800 þús. Útborgun 600 þús.
Æsufell — glæsileg 6—7 herb. íbúð
Glæsileg 6—7 herb. íbúö á 7. hæö, ca. 165 fm. Stofa, boröstofa og 4—5 svefnherb.
Suövestur svalir. Frábært útsýni. Mikil sameign. Verö 750 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm. Mjög góö sameign. Þvottaaöstaöa á
baöi. Verö 630 þús.
Dvergbakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu). Suöursvalir úr stofu. Vönduö íbúö. Verö
650 þús. Utb. 450 þús.
Fossvogur — 4ra herb. í skiptum
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö meö miklum suöursvölum og vönduðum
innréttingum. Skipti æskileg á 5. herb. hæö.
Sigtún — 4ra herb.
Snotur 4ra herb. íbúð í kjallara í þríbýlishúsi ca. 96 fm. Sérhiti og inngangur. Verö
550 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á fyrstu hæö ásamt herb. á jaröhæö. Ca. 95 fm. Verö 550 þús.
Hólmgaröur — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á annarri hæö í nýju fjölbýlishúsi. Glæsileg
sameign. Ný og vönduö eign. Verö 600 þús.
Engihjalli — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 86 fm. Verö 520 þús.
Kleppsvegur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö. í lyftuhúsi 85 fm. Suöursvalir. Góö sameign. Verö 520
þús., útb. 400 þús.
Arnarhraun Hf. — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Suöaustursvalir. Fallegur garöur.
Vönduð eign. Verö 580 þús., útb 430 þús.
Fannborg — glæsileg 3ja herb.
Ný 3ja herb. ibúö á 1. hæö 96 fm. Stofa. boröstofa, sjónvarpshol og 2 svefnherb.
Vandaöar innréttingar. 35 fm suöursvalir. Sér inngangur. Verö 580 þús.
Hjarðarhagi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö í blokk ca. 80 fm. Endurnýjaö baöherb. Góö
sameign. Verö 480 þús.
Njálsgata — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. risíbúö í járnklæddu timburhúsi í þríbýli. 60 fm. Sér inngangur.
Geymsluris yfir íbúöinni. Endurnýjuö íbúö. Verö 390—400 þús.
Kambasel — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö 90 fm ásamt rislofti ca. 50 fm. íbúóin er tilbúin
undir tréverk og málningu. Þvottaherb. í íbúöinni.
Rofabær — 2ja herb.
Falleg 2ja herb íbúð á 1 hæð, ca. 65 (m. Vandaöar innréllingar í eldhúsi. Verð 400
Bragagata — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. risíbúö, a. 55 fm. Endurnýjaö eldhús, nýtt þak, ný teppi, nýtt
rafmagn. Verö 320—330 þús.
Rauðarárstígur — einstaklingsíbúö
Einstaklingsíbúó í kjallara, ca. 40 fm. Ágætar innréttingar. Verö 150—180 þús.
Hamraborg — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö í 4ra hæöa blokk. Góóar innréttingar. Suöursvalir.
Bílskýli. Verö 420 þús.
Samtún — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 50 fm. Sér inngangur og hiti. Ósamþ. Verö
280—300 þús.
Furugrund — 2ja herb.
Snolur 2ja herb. íbúð á 2. hæö ca. 60 fm. Suöursvalir. Góð sameign. Verð 420 þús.
Krummahóiar — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. á 3. hæö ca. 50 fm. Vestursvalir. Bílskýli. Verö 420 þús.
Einbýlishús í Rvík — Garöabæ óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö 170 fm—200 fm einbýlishúsi, helzt á einni hæö.
Mikil útborgun.
3ja herb. íbúðir óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö 3ja herb. íbúöum í Fossvogi, neöra Breiöholti eöa
Smáíbúöahverfi. Út allt aö 270 þús. viö undirskrift kaupsamnings.
Hveragerði — einbýlishús í skiptum f. 4ra herb.
Einbýlishús á einni hæö, ca. 110 fm. ásamt bílskúrsplötu í nýlegu húsi. Fallegur
garóur. Skipti æskileg á 4ra til 5 herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Verö 700 þús.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjori Arni Stefánsson viðskfr.
Opið kl. 9-7 virka daga.