Morgunblaðið - 23.09.1981, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981
15
„Hversu mikið mark er takandi á sönnunargögnunum um sovéskan eiturefnahernað,
herra Haig?"
Smávægilegar breyt-
ingar á stjórn Sadats
Kairó. 22. septembcr. AP.
ANWAR Sadat. forsoti Ejfypta-
lands. Korði minniháttar broyt-
in^ar á ríkisstjórn sinni á mánu-
dag. I>aó oina som kom á óvart í
hroytinKunum var að omba'tti
upplýsinKa- og monninKarmála-
ráóhorra var la«t nióur. Mansour
Ilassan. aðstoðarmaður ok oinka-
vinur Sadats. fór moð ombættið.
DaKblaðið A1 Ahram taldi á
þriðjudaK að Ilassan yrði sottur í
omba'tti varaforsota þinKsins í
staðinn.
Fuad Mohieddin, aðstoðarfor-
sætisráðherra, mun sjá um störf
upplýsinKaráðherra ok Moh-
ammed Abdel-Hamid Radwan,
varaforseti þinKsins, um menninK-
armál.
DaKblaðið Al-Akhbar saKði á
mánudaK að nýja stjórnin myndi
reyna að vinna buK á trúarbraKða-
deilum í landinu.
Hópur effypskra menninKarvita
í Frakklandi KaKnrýndi handtökur
yfir 5000 manna í EKyptalandi að
undanförnu á þriðjudag. Hann
sagði að ekki væri rétt að trúar-
bragðadeilur í landinu hefðu
ógnað stöðugleika í þjóðfélaginu.
Hópurinn sagði að andstaða við
Camp David-sáttmálann hefði
verið hin sanna ástæða fyrir
handtökunum.
O’Connor samþykkt
einróma í Hæstarétt
hlaut í þinginu. Josep Biden, þing-
maður demókrata frá Delaware
sem sæti á í dómsmálanefndinni,
sagði að engu væri hægt að spá um
störf dómara í embætti. Hann
minnti á að Dwight Eisenhower,
fv. forseti, hefði útnefnt Earl
Warren í dómaraembætti á sínum
tíma í þeirri trú, að hann væri
„meðal repúblikana". Warren
reyndist verða frjálslyndasti dóm-
arinn sem setið hefur í Hæstarétti
Bandaríkjanna.
O'Connor
Má bjóða,
þér á ball?
Innritun daglega nema sunnudaga frá
kl. 10—12 og 1—7. Símar 39551, 24959,
20345, 74444, 38126.
Kennsla hefst frá og meö mánudegin-
um 5. október.
Kennslustaðir:
Reykjavík:
Brautarholt 4
Tónabær
Drafnarfell 4
Þróttheimar
Bústaöir
Ársel
Seltjarnarnes:
Félagsheimiliö
Kópavogur:
Hamraborg 1
Þinghólsskóll
Garóabær:
Flataskóli
Hafnarfjöróur
Góötemplarahúsiö
onnssHfiu
sTuniossonnn
OOO JJ
Því ekki þaö. Danstímarnir hjá
Heiöari eru næstum því eins
og aö fara á ball, nema þú
lærir líka mikið af nýjum spor-
um, sem gaman er aö.
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
ROTTERDAM:
Helgafell .. 7/10
Helgafell .. 21/10
Helgafell .. 4/11
ANTWERPEN:
Arnarfell ... 25/9
Helgafell ... 8/10
Helgafell ... 22/10
Helgafell ... 5/11
GOOLE:
Helgafell ... 5/10
Helgafell ... 19/10
Helgafell ... 2/11
LARVIK:
Hvassafell ... 28/9
Hvassafell ... 12/10
Hvassafell ... 26/10
GAUTABORG:
Hvassafell ... 29/9
Hvassafell ... 13/10
Hvassafell ... 27/10
KAUPMANNAHÖFN:
Hvassafell ... 30/9
Hvassafell ... 14/10
Hvassafell ... 28/10
SVENDBORG:
Helgafell ... 25/9
Mælifell ... 30/9
Hvassafell ... 1/10
Dísarfell ... 12/10
Hvassafell ... 15/10
Arnarfell ... 26/10
Hvassafell ... 29/10
HELSINKI:
Dísarfell ... 9/10
Dísarfell .... 6/11
HAMBORG:
Dísarfell .... 5/10
Dísarfell .... 2/11
GLOUCESTER, MASS:
Skaftafell .... 29/9
Skaftafell ...... 31/10
HALIFAX, KANADA:
Skaftafell ....... 1/10
Skaftafell ....... 2/11
HARBOUR CRACE:
Skaftafell ....... 5/10
m
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101
Greip barn
á lofti
Sheffield. Knglandi. 22. septemher. AI*
LAWRENCE Ilouson. ív.
krikkctlcikari. grcip barn scm
fcll 35 fct á lofti á mánudag og
sagði: „Ék hcf aldrci gripið
mikilva'gari bolta á ævi
minni.“
Houson var á leiðinni á krá í
nágrenni við heimili sitt þegar
hann sá 2ja ára dreng skríða
eftir gluggakarmi utan við íbúð
foreldra sinna. Nokkrum sek-
úndum seinna datt barnið.
Houson stökk til og náði taki á
ökkla barnsins áður en það féll
til jarðar.
Houson er atvinnulaus. Hann
sagðist hafa æft krikket sem
krakki, „mér gekk vel að kýla en
enn betur að grípa, kannski það
hafi hjálpað til“.
Washintíton. 22. scptcmhor. AP.
ÖLDUNGADEILD bandaríska
þingsins samþykkti með öllum
greiddum atkvæðum útnefningu
Söndru Day O’Connors i emhætti
hæstaréttardómara á mánudag.
O'Connor tekur embættiseiðinn á
föstudag ok hefur störf 5. októ-
bcr. II ún er fyrsta konan sem
tekur sæti í Ilæstarétti Banda-
ríkjanna.
Nokkrir íhaldssamir þingmenn
og þrýstihópar gagnrýndu útnefn-
ingu O’Connors í embættið á
sínum tíma. Skoðanir hennar á
fóstureyðingum þóttu óljósar. En
mótbárur þingmannanna hjöðn-
uðu áður en kom að atkvæða-
greiðslunni í þinginu.
O’Connor sagði við þriggja daga
yfirheyrslur hjá dómsmálanefnd
öldungadeildarinnar að hún væri
persónulega á móti fóstureyðing-
um, en neitaði að segja hvort henni
þætti rétt að stjórnarskráin veitti
konum rétt til fóstureyðinga.
Ronald Reagan, Bandaríkjafor-
seti, fagnaði niðurstöðu atkvæða-
greiðslunnar. Hann hefur ekki
hlotið eins mikið almennt lof fyrir
neitt sem hann hefur gert á átta
mánuðum í forsetastóli og fyrir
útnefningu O’Connors. Sigurinn í
deildinni kemur á góðum tíma því
gagnrýni á önnur baráttumál for-
setans hafa aukist að undanförnu.
O’Connor sagðist vera mjög feg-
in hversu mikinn stuðning hún
Herinn greiðir
háar skaðabætur
West Chestcr. Pennsylvaniu,
22. septemher. AI*.
BANDARÍSKI herinn hefur sætst
á að borga fv. höfuðsmanni í
hcrnum skaöaha tur sem ga‘tu orð-
ið allt að 60 milljúnir dollara
vegna heilaskcmmda á harni. scm
fa ddist á hcrspítala fyrir 18 mán-
uðum síðan.
Rosemary Maloney starfaði sem
höfuðsmaður á herspítalanum þeg-
ar hún eignaðist barnið. Höfuðkúpa
barnsins skemmdist „af því að
ævagamalli fæðingaraðferð var
beitt í stað þess að barnið væri
tekið með töngum", sagði lögfræð-
ingur konunnar. Barnið hlaut mikl-
ar heilaskemmdir við fæðinguna og
verður að vera á hæli allt sitt líf.
ERLENT