Morgunblaðið - 23.09.1981, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Olafsvík
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
Rafvélavirki
— rafvirki
Óskum aö ráöa rafvélavirkja eöa rafvirkja, til
viögeröa á heimilistaekjum.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 85585.
Rafmagnsverkstæöi Sambandsins,
Ármúla 3.
: IndireC'
Veitingastjóri
Óskum eftir aö ráöa veitingastjóra fram-
reiöslu- eöa matreiöslumenntun æskileg.
Nánari upplýsingar veitir aöstoöarhótelstjóri.
Hótel Saga.
Sölumaður óskast
Heildverslunin Birgir sf. óskar eftir aö ráöa
sölumann. Þarf aö hafa bíl til umráöa.
Vinnutími kl. 9—13.
Viö þurfum sjálfstæöa(n), duglega(n), stund-
vísa(n), skynsama(n) konu/mann, meö frum-
kvæöi. Algjört skilyröi aö viðkomandi sé
dýravinur.
Upplýsingar er greini frá aldri, menntun og
starfsreynslu sendist til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „Dýravinur — 7594“, fyrir 25.09.
Husvarsla
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa fólk
til húsvörslu. Mikil sumarvinna fylgir störfun-
um. Góö 2ja herbergja íbúö fyrir hendi.
Nokkur málakunnátta nauösynleg.
Tilboö merkt: „H — 7823“, sendist Morgun-
blaöinu fyrir 1. október nk.
Útvegsþjónustan sf.
óskar eftir aö ráöa útgerðartækni eöa hæfan
starfskraft til starfa viö útgerö á Akranesi.
Skriflegar umsóknir sendist
Útvegsþjónstunni sf. pósthólf 123,
300 Akranes.
Síldarsöltun
viljum ráða karlmenn til starfa viö síldar-
söltun.
Upplýsingar í síma 92—8305 og heimasíma
8140.
Hópsnes hf.,
Grindavík.
Stúlka óskast
hálfan daginn til alhliða skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Kristján G. Gíslason hf.,
Hverfisgötu 6,
S. 20000.
Uörumirhínn hP
DALSHRAUNI M PÓSTHÓLF 283, HAFNARFIRÐI "^SÍMI 5 3588
30 ára gamall maöur meö 10 ára starfreynslu
í bókhaldi, uppgjöri, endurskoöun og al-
mennum skrifstofustörfum, óskar eftir vel
launuðu starfi, svo sem aöalbókari, skrif-
stofustjóri o.þ.h. Þeir sem hafa áhuga á
slíkum starfskrafti leggi nöfn sín á auglýs-
ingadeild Morgunbl. fyrir 1. október merkt:
„Bókhald — 7643“.
Viðskiptafræðinemi
óskar eftir atvinnu e.h., helst viö bókhald eða
endurskoöun.
Uppl. í síma 75162.
Skrifstofustarf
Ritari vanur vélritun meö góöa kunnáttu í
íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun,
hálfan eða allan daginn.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merktar:
„Skrifstofustarf — 7779“.
Afgreiðslustarf
Ein af stærri tískuverslunum bæjarins óskar
eftir starfskrafti. Reynsla, reglusemi og áhugi
áskilin. Lágmarksaldur 25 ár.
Uppl. um fyrri störf, menntun og aldur,
sendist Augl.deild Mbl. merkt: „Framtíð —
7843“ fyrir nk. mánudagskvöld.
Útgerðarfélagið
Barðinn hf.
v/Fífuhvammsveg
í Kópavogi
óskar eftir starfsfólki í fiskvinnslu.
Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 41868 og
43220.
Verkamenn
Viljum ráöa nokkra verkamenn.
Upplýsingar í síma 50877.
Loftorka s/f.
Vélstjóra, stýri-
mann og matsvein
vantar á línubát.
Upplýsingar í síma 8330, Grindavík.
WbllKATTJI
HAUARMOLA SÍMI 37737 og 36737
Starfskraftur
óskast til eldhús-
starfa
Vaktavinna. Til greina kemur aö 2 geti verið
meö sömu vakt.
Uppl. í síma 37737 frá kl. 8—4.
Óskum að ráða
stúlku
til almennra skrifstofustarfa, vinnutími frá
9—5.
Uppl. gefur starfsmannastjóri frá kl. 9—12,
ekki í síma.
Háseta - matsvein
og beitngamenn
vantar á línubát frá Ólafsvík.
Uppl. í síma 93—6397.
Bifreiðaumboð
Óskum aö ráöa menn til afgreiðslu- og
útkeyrslustarfa. Uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir föstud.
25. sept. merkt: „Traustur 7593“.
Ungur maður
utan af landi óskar eftir atvinnu viö almenn
verkamannastörf.
Tilboö sendist Augl.deild Mbl. merkt: „At-
vinna — 7845“.
EF ÞAÐERFRÉTT-
<íNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
c^z^MORGUNBLAÐINU
AUtiLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480