Morgunblaðið - 23.09.1981, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.09.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I O.O.F 7 = 16309238V2 = Systrafélag Fíladelfíu Veriö velkomnar á (yrsta fund haustsins, miövikudaginn 23. þessa mánaöar, kl. 8.30 aö Hátúni 2. Stjórnin. Kristnibodssambandið Bænasamkoma veröur í kristni- boöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. Skíðagöngufólk athugið Á fimmtudaginn kemur 24. sept- ember milli kl. 19—20 er stjórn Skíöafélags Reykjavíkur til viö- tals á Amtmannstíg 2. í sambandi vió skíöagöngu í vetur Skíöafélag Reykjavíkur. FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir: 1. 25.-27. sept. kl. 20 — Land- mannalaugar. 2.26.-27. sept. kl. 08 Þórs- mörk — haustlitaferð. Gist í húsum. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni. Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Ljósprentun — Fjölritun — Vélritun — Ljósritun Ljósprentun húsateikninga. bréf og plastransparent. Frágangur útboösgagna. Vönduö vinna, fljót afgreiösla, bílastaaöi. Ljósborg hf., Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, s. 28844 Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umboö sendist Morgun- blaöinu merkt: „T — 1994“. Ljósritun — Smækkkun Fljót afgreiösla, bílastæöi. Ljósfell, Skipholto 31, s. 27210. Vélritun Tek aö mér vélritun. Uppl. í síma 75571 kl. 10—16 dagl. Lítiö fiskvinnslu- fyrirtæki til sölu á Suöurlandi. Fjölbreytt starfsemi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „fiskvinnsla - 7628“. húsnæöi í boöi Keflavík Til sölu eldri einbýlishús viö Kirkjuveg og Túngötu. Viölaga- sjóöshús í góöu ástandi.Úrval af 3ja og 4ra herb. íbúöum. Sandgerði Nýlegt vandaö einbýlishús og bílskúr viö Ásabraut. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar I tilkynningar Vátryggingar neytendaþjónusta miðvikud. til föstud. kl. 10.00—12.00. Tryggingaeftirli tið, Suðurlandsbraut 6, sími: 85188. Auglýsing Styrkir til náms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi Þýska sendiráöið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi á námsárinu 1982—83. 1. Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækj- endur skulu hafa lokiö a.m.k. tveggja ára háskólanámi. 2. Þrír styrkir til að sækja tveggja mánaða þýskunámskeið sumariö 1982. Umsækj- endur skulu hafa lokið eins árs háskóla- námi og hafa góða undirstöðukunnáttu í þýskri tungu. 3. Nokkrir styrkir til vísindamanna til náms- dvalar og rannsóknastarfa um allt að fjörurra mánaða skeið, og 4. nokkrir styrkir ætlaðir námsmönnum í hugvísindagreinum til að sækja þriggja— fjögurra vikna sumarnámskeið. Umsækj- endur skulu hafa lokið eins árs háskóla- námi og áskilin er næg kunnátta í þýskri tungu. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. október nk. Sérstök umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 17. september 1981. Sumargledin Vinningsnúmer í gjafahappdrætti Sumar- gleðinnar sumarið 1981, dregið 20.9.’81. Nesco sími 27788, Akai útvarps- og kassettuferðatæki, AJ 360 að verömæti kr. 1860.-, no. 2685. Akai útvarps- og kassettu- stereoferöatæki AJ 490 að verömæti kr. 4100.-, no. 5274. Akai De Luxe kassettu- stereoferöatæki AJ 500 að verðmæti kr. 5630, no. 5052. Akai hljómtækjasamstæða PPO 1055 með hátölurum aö verðmæti kr. 18800.-, no. 10021. Grundig myndsegul- bandstæki Video 2000 „2x4 Plus“, aö auki 1. kassetta með kvikmynd og aðgangur aö efnisbanka Nesco í 2ár, að verðmæti kr. 21900.-, no. 8702. Ferðamiðstööin sími 21833, sólarlandaferð fyrir 2 að verðmæti kr. 12000, no. 7655. Sveinn Egilsson hf., sími 85100, Suzuki bifreið SS 80, no. 9041. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1981, hafi hann ekki veriö greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og meö 16. október. Fjármálaráðuneytið, 21. september 1981. Breiðholt Kennslugreinar í Breiðholtsskóla (kvöldtím- ar): enska 1. og 2. flokkur mánudaga, enska 3. og 4. flokkur fimmtudaga, þýzka 1. og 2. flokkur mánudaga. Barnafatasaumur mánudaga, alm. saumar fimmtudaga. Kennslugjald í tungumálum kr. 315.- í saumum kr. 620,- Innritun í Breiðholtsskóla (gengið inn aö ofanveröu við skólann) verður fimmtud. 24. kl. 19.30. til 21.00. Kennslugjald greiðist við innritun. Kennslugreinar í Fellahelli (dagtímar): Leikfimi mánud. og miðvikud., enska 1. og 2. flokkur mánudaga, enska 3. og 4. flokkur miðvikudaga. Gjald í ofangreinda flokka er kr. 315.-, leirmunagerð mánudaga, gjald kr. 420.-, jólaföndur verður kennt í nóvember. Innritun fer fram fimmtud. 24. sept. kl. 14 til 15.30 í Fellahelli. Kennslugjald greiðist við innritun. Innritun í Arbæ og Laugalæk fer fram föstud. 25. Sjá nánar í dagblöðum á morgun. Námsflokkar Reykjavíkur. húsnæöi í boöi_________ Sundin — 2ja herb. m. bílskúr — Makaskipti Snotur 2ja herb. um 65 fm íbúð í þríbýli við Sundin ásamt um 45 fm bílskúr meö sér hita og rafmagni (gæti hentað m.a. fyrir léttan iönaö o.fl.) í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. Upplýsingar í síma 40589, milli kl. 6 og 9 á ■ kvöldin. — Bein makaskipti. fundir — mannfagnaöir Félag bókagerðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 24. sept. 1981 kl. 17 að Hótel Borg. Dagskrá: 1) Samningamál (tekin afstaða til kröfugerðar). 2. Önnur mál. Stjórn F.B.M. ýmislegt Fararstjórn Vil taka aö mér nokkrar utanlandsferðir í haust og vetur. Þaulkunnugur bæði í Evrópu og Ameríku. Vanur fararstjórn. Ef áhugi er, leggiö inn tilboð á auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „Fararstjórn — 7585“, og mun ég þá tala viö þá sem kunna aö hafa áhuga. Bátar til sölu 8, 11, 13, 20, 22, 29, 30, 39, 50, 53, 55, 56, .64, 74, 150, 200 tonn. Fasteignamióstööin Austurstræti 7, s. 14120. SKIPASALA- SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 87 rúmlesta eikarbát, smíðaður 1961 með 500 hp. Grenaa aðalvél 1977. Báturinn er í mjög góðu standi og til afhendingar strax. SKIPASALA- SKIPALEIG A, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR SÍML 29500 Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 29 rúmlesta frambyggðan stálbát, smíðaður 1972 í góðu standi, til afhendingar strax.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.