Morgunblaðið - 23.09.1981, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 23.09.1981, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 t ÁGÚST KRISTOFERSSON garðyrkjumaður, Hveragerði, er látinn. Hann verður jarðsunginn frá Stóradalskirkju. Vestur-Eyjafjöllum, laugardaginn 26. September kl. 14. Systkini hins látna. + Sendi innilegar þakkir öllum þeim, sem sýndu mér samúö og vináttu við andlát og jaröarför eiginmanns míns, JÓNS ÁGÚSTS EINARSSONAR frá Ytri-Þorsteinsstöðum, Fannborg 5, Kópavogi. Kristín Þorsteinsdóttir. t Þakka innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöursystur minnar, KRISTRÚNAR HÓLMFRÍOAR KONRÁÐSDÓTTUR, Glerárgötu S, Akureyri. Guðlaug Jónasdóttir og fjölskylda. Klara Guðmunds- dóttir - Minningarorð Fædd 15. ágúst 1907. Dáin 27. áKÚst 1981. Hinn 27. ágúst sl. andaðist Klara Guðmundsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík, á Landspítalanum, rúmlega 74 ára gömul. Kom þessi frétt ekki á óvart, því að hún hafði átt við mikla vanheilsu að stríða um langt skeið. Hún var á unga aldri fríð sýnum og björt yfirlit- um, en veikindi hennar höfðu sett sinn svip á útlit hennar. Hafði hún þjáðst lengi af liða- gigt og það svo slæmri, að hún þurfti að vefja hendur og fætur. Síðustu árin þjáðist hún einnig mjög af hjartveiki og hafði síð- astliðið ár að mestu verið rúm- liggjandi. Þá var sjónin farin að láta mjög á sjá, og var hún hætt að geta lesið vegna sjóndepru. Þurfti hún því mikið að leita til lækna. Hún var sérstaklega þakklát öllum, sem aðstoðuðu hana í veikindum hennar og nefndi hún sérstaklega Jón Þorsteinsson, lækni, með þakklæti fyrir góða umönnun og velvilja í lasleika- stríði hennar um margra ára skeið. Anna Arnadóttir, frænka henn- ar og vinkona, sem fylgdist með veikindum hennar og sá um útför hennar, sem þegar hefur farið fram, kvað hana hafa verið óvenju hressa síðasta daginn sem hún lifði, en það mun hafa verið hin svokallaða helfró. Er Önnu hér með þökkuð öll aðstoð við Klöru, lífs og liðna. Klara var mjög reglusöm að eðlisfari, mátti í engu vamm sitt vita og mikill vinur vina sinna. Hún var trúuð kona og bað hún um að komið yrði á framfæri bæn, sem henni var mjög kær og vildi láta getið við dauða sinn. Bænin er svohljóðandi: _Ék krýp <>K faAma lótskor þína. frclsari minn á ha narstund. Ék Ickk scm harnið hrcsti mina hrodir í þína líknar mund. Ék hafna auds- ok hcfdarvdldum hyl mÍK í þinum ka rlciks oldum ’* Þannig vildi Klara deyja og þannig dó hún. Klara var af góðu bergi brotin, dóttir hjónanna Málfríðar Jóns- dóttur og Guðmundar Davíðs- sonar kennara, er síðar varð þjóðgarðsvörður á Þingvöllum 1930 og var það til ársins 1940. Klara átti bróður, er hét Davíð Atli, en hann dó aðeins 18 ára að aldri og var harmdauði öllum er hann þekktu. Bjó hún með foreldr- um sínum og bróður á Þingvöllum á meðan faðir hennar gegndi þjóðgarðsvarðarstarfinu. Árið 1940 fluttist hún með foreldrum sínum til Reykjavíkur. Skömmu eftir komuna til Reykjavikur fékk hún vinnu hjá Áfengisverslun ríkisins og vann þar í 15 ár. Klara giftist 1957 Þorvaldi Guð- jónssyni, skipstjóra, frá Vest- mannaeyjum, hinum nafnkunna dugnaðarmanni. Hann andað'ist 13. apríl 1959. bormóður Ögmundsson radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Volvo-umboðið óskar eftir 100—300 fm iönaöarhúsnæði til leigu, fyrir standsetningu nýrra bifreiða og fleira. Helst í Ármúlahverfi eöa Skeifunni. Aörir staöir koma einnig til greina. Veltir, sími 35200. Selfoss Sjálfstæðisfélagiö Óöinn, Selfossi, heldur félagsfund fimmtudaginn 24. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálf- stæðisflokksins. 2. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri, ræöur skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 24. sept. kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 á 3. hæö. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis- flokksins 28. okt.— 1. nóv. 2. Framtíð skólamála í Kópavogi. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Grindavík Sjálfstæóisfélag Grindavíkur heldur almennan fund sunnudaginn 27. sept. kl. 16.00 í Festi, litla sal. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Keflavíkur heldur almennan félagsfund aö Hafnargötu 46,fimmtudaginn 24. septemer kl. 20. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund 2. Önnur mál. „ ., . Stjornm. Sjálfstæðisfélagið í Garði heldur félagsfund fimmtudaginn 24. sept., kl. 20.30 í Gefnarborg. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Garðbæingar Sjálfstæöisfélag Garóabæjar og Bessastaðahrepps heldur opinn fund um bæjarmálefnin mlóvikudaginn 23. september nk. kl. 20.30 í safnaöarheimilinu Kirkjuhvoli. Framsögn um skipulagsmál og framkvæmdir sumarslns hafa Jón Gauti og Agúst Þorsteinsson, formaöur skipulagsnefndar. Skólanefnd Heimdallar Valhöll, fimmtudaginn 24. sept. kl. 20.00. Fundarefni: Fyrirhugaö starf í vetur. Áríöandi aö sem flestir mætl. Heimdallur. Sjálfstæðisfélag Akureyrar Almennur fundur, laugardaginn 26. okt. kl. 14.00 í skrifstofunni í Kaupvangi. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæóisflokksins. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Hringiö í síma 35408 Blaðburðarfólk óskast Austurbær Miðbær Hverfisgata 4—62 Hverfisgata 63—120 Laugavegur 101 — 171 Lindargata Baldursgata Stigahlíð 26—97 UTHVERFI Langholtsvegur 71 — 108 Sunnuvegur — Langholtsvegur 110—208 Akurgeröi Vesturbær Selbraut Kópavogur Kjarrhólmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.