Morgunblaðið - 23.09.1981, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 23.09.1981, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 25 + Nú er Ted Kennedy oröinn ástfang- inn að nýju segja slúðurdálkar heims- ins. Síöan hann skildi viö fyrrverandi eiginkonu sína, Joan, þá hafa biööin verið aö bendla hann viö hinar og þessar konur og meðal þeirra er hin fimmtuga leikkona Angie Dickinson. En nú segja vinir hans aö honum sé alvara og konan, sem unnið hefur hjarta hans, sé hin 34 ára gamla Susan St. James en hún er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarþsþáttunum „Macmillan and Wife“. Sagt er að Ted og Susan hafi sést mikið saman undanfarna mánuöi og meira aö segja þá mun þeim hafá verið boöiö í mat saman til Rose Kennedy sem nú er oröin 91 árs gömul. Susan St. James er tvífráskilin og á tvö börn frá fyrsta hjónabandi sínu, dótturina Sunshine og soninn Har- mony. Susan þekkir Kennedy-fjöl- skylduna mjög vel, því hún hefur lengi veriö vinkona Eunice Shrivers, sem er systir Teds. Nýlega stungu þau Susan og Ted af og fóru í frí eitthvert út í bláinn á snekkjunni hans leds, sem heitir „La Moette“. félk í fréttum Ted orðinn ástfanginn + Chassih Milo, dóttir Menachem Begin forsætisráöherra ísrael, var í fylgd meö fööur sínum, þegar hann fór í heimsókn til Bandaríkjanna nú á dögunum. Myndin er tekin á flugvellinum. Fyrir aftan Chassih Milo er faðir hennar aö heilsa Alexander Haigh utanríkisráöherra Bandaríkjanna. STJÓRNMÁLAMAÐUR OG LISTMÁLARI + Pierre Trudeau forsætisráöherra Kanada og Amintore Fanfani fyrrum forsætisráð- herra ítalíu hefur orðiö vel til vina. Fanfani var nýlega á ferð í Kanada og heimsótti þá Trudeau í Ottawa. Fanfani er frambærilegur myndlistarmaður og fæst mikiö við aö mála í frítímum sínum. Færði hann Trudeau eitt málverka sinna að gjöf. Hefur hnerrað í 255 daga TÓLF ára brezk skólastúlka, Donna Griffiths, hefur hnerraö án afláts í 255 daga og sett heimsmet, sem hún kærir sig reyndar ekkert um. Hnerrinn byrjaöi er Donna fékk kvef í janúar síöastliönum. Hún losnaöi viö kvefiö en ekki hnerrann. „Ég vildi aö einhver ætti ráö viö þessu,“ sagöi Donna í dag. Foreldrar hennar segjast ekki hafa efni á því aö senda stúlkuna til meöferöar í frönsku Pýrennafjöllunum, en stúlkan sem átti fyrra heims- metið í aö hnerra viöstööulaust, losnaði þar viö hnerra sinn, eftir þjáningar í 194 daga. Donna hnerrar minnst tvisvar á mínútu, en þegar hnerrinn ágerist, hnerrar hún á fimm sekúndna fresti. Læknar hafa gefist upp viö aö reyna aö hjálpa henni. Donna reynir nú oröiö aö láta hnerrann hafa sem minnst áhrif á sitt daglega líf, og syndir hún m.a. fyrir skóla sinn. FRAMTIÐARSKREF THE MAGNETICS Y Jakob ^ Magnússon og Alan Howarth skipa minnstu hljómsveit sinnar tegundar í veröldinni l The Magnetics. Þeir visa veginn aö tónlist framtíöar- innar á þlötunni A Historic Glimþse of the Future. ikiotiboröi Ef þú hefur áhuga á aö kíkja aðeins inn í framtíöina og hlusta á futurista- rokk með sveiflu, þá er þlata Magnetics þottþétt viö þitt hæfi Heildsöludreifing ttðinor hf Simar 85742 og 85055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.