Morgunblaðið - 23.09.1981, Page 30

Morgunblaðið - 23.09.1981, Page 30
 30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 Undankeppni HM í knattspyrnu: Tekst íslenska liðinu að krækja sér í stig í kvöld? - mæta einu besta landsliöi í Evrópu í KVÖLD kl. 17.30 leika íslend inKar síðari landsleik sinn nenn Tékkum í undankeppni IIM i knattspyrnu. Víst er af> riklur íslensku leikmannanna verftur erfidur á LauKardalsvellinum. Lið Tékka er eitt hið bcsta i veroldinni ok hefur leikið mjöK vel að undanförnu. En takist íslensku leikmönnunum vel upp er engin ástæða til þess að örvænta. íslenska liðið er skipað reyndum ok Koðum leikmönnum sem á Koðum deKÍ Kcta si^rað hvaða lið sem er. I>að hjálpar ávallt mikið að leika á heimavelli <>K komi til öfluKur stuðninKur áhorfenda er fuil ásta“ða til að reikna með K<’>ðri frammistöðu. Tékkar eru með sitt sterkasta lið hér á landi. Leikreyndustu menn liðsins eru Zdenek Nehoda • Hinn fræKÍ leikmaður Nehoda leikur með tékkneska liðinu i kvöld. sem leikið hefur 79 landsleiki ok Marian Masný með 70 landsleiki. Nehoda hefur skorað 31 mark í leikjum sínum en hann leikur miðherja. Tékkar eru að berjast fyrir sæti sínu í lokakeppni HM-keppninnar sem fram fer á Spáni ok því verður án efa erfitt að ná af þeim stigi. Tékkneska liðið hefur leikið fimm leiki í riðlinum, sigraði í fjórum en tapaði einum leik, og markatala liðsins er mjög góð, 13 mörk skoruð en aðeins tvívegis hefur tékkneski markvörðurinn sótt boltann í netið. Tékkneska liðið æfði á aðalleikvanginum í Laugar- dal í gærdag og þar mátti sjá að snillingar voru á ferðinni. Islenska landsliðið hefur búið á Hótel Esju síðan á mánudag og æft í Laugardalnum jafnframt því sem farið hefur verið yfir leikað- ferðir og lið Tékka skoðað í bak og fyrir. Forsala aðgöngumiða er í dag við Útvegsbankann í Reykja- vík frá kl. 12.00. — ÞR 99 Eg er bjartsýnn og spái Islandi sigri“ segir Janus Guðlaugsson — VH) VílRÐUM að spila skyn- samlega geKn Tékkum <>k halda boltanum vel. Reyna að vinna tíma í leiknum. Þetta eru snjallir leikmenn. sem við þurfum að Klíma við. Þeir eru sterkir. fljótir (>K hafa gífurlcKa g<>ða knatt- ta'kni. sagði Janus GuðlauKsson. Þegar Janus var beðinn að spá um úrslit leiksins, saKði hann: — Af hverju ekki að vera bjartsýnn og spá 2—1 fyrir ísland. Janus leikur, eins og kunnugt er, með 2. deildar liðinu Fortuna Köln í V-Þýskalandi og hefur fengið mjög góða dóma fyrir leik sinn á keppnistímabilinu. Eins og skýrt hefur verið frá, var Janus gerður að fyrirliða liðsins og var það mikill heiður fyrir hann. En hvað hafði Janus að segja um frammi- stöðu liðs síns í deildinni? — Frammistaðan hefur komið mér nokkuð á óvart. Það vantar enn nokkuð á að lið okkar sé fullmótað. Miðjuspil okkar er ekki nægilega sterkt ennþá. Leikmenn hafa átt við meiðsli að stríða, en vonandi á þetta eftir að lagast. Hvað sjálfan mig varðar, er ég betri knattspyrnumaður en áður og er að mínu mati í stöðugri sókn. Ég hef öðlast dýrmæta reynslu og hún vegur þungt. Knattspyrnan í 2. deild er betri núna en í fyrra. En hún er hörð. Það koma fleiri keppnistímabilinu lýkur. Mörg lið í 2. deild mundu sóma sér vel í 8. til 16. sæti í 1. deildinni. En bestu liðin þar, Bayern, HSV og Bremen, eru mun betri. Það fylgir því nokkur ábyrgð að vera fyrirliði í liðinu, ég þarf að standa í samn- ingum við stjórnina fyrir hönd leikmanna varðandi bónusgreiðslu o.fl. En það eflir mann líka á stundum. Ég fer út strax í fyrra- málið. Við eigum leik á föstudag. Það var erfitt fyrir mig að fá leyfi til að koma heim í þennan leik, sagði Janus. Samningur Janusar við Fortuna rennur út í júní á næsta ári. - ÞR Urslit NOKKRIR leikir fóru fram i neðri deildum ensku knattspyrn- unnar á mánudagskvöldið og urðu úrslit þeirra sem hér segir: • Janus spáir íslandi sigri. 2-1. grSS - Gillingham 1.JOHR1. KAX _ Swindon 0-1 0-0 áhorfendur á leikina núna en í fyrra. Ég á von á því, að lið okkar verði í 6. til 10. sæti þegar 4. DEILD: Mansfield — Northampton Stockport — Sheffield Utd. 4-1 1-0 ÞAÐ ER erfitt að a‘tla að segja nokkuð til um útkomuna i leikn- um á móti Tékkum. En náum við góðum leik. er allt ha*Kt. Við getum vel við unað ef við náum jafntcfli í leiknum. Tékkar Kefa nefnileKa ekki svo auðveldh'Ka stÍK eftir. Þeir stefna _ á IIM-keppnina á Spáni. sa^ði Ás- Keir SÍKurvinsson. <>k hélt síðan áfram: — Það eru gerðar of miklar kröfur til okkar. Þrátt fyrir að við séum með nokkra atvinnumenn í liði okkar, er ekki hægt að ætlast til þess að við stöndumst jafn þrautþjálfuðum þjóðum og Tékk- um snúning. Þetta er þjóð, sem á góða möguleika á að ná langt í heimsmeistarakeppninni, og lið þeirra hefur gífurtega samæfingu. Út af fyrir sig finnst mér það 121 keppandi á Isal-mótinu GREINT VAR frá úrslitunum i meistaraflokki á ÍSAL-mótinu í golfi í Mbl. í gær og á meðfylgj- andi mynd má sjá þrjá efstu keppendurna, sigurvegarann Óskar Sæmundsson, þá Hannes Eyvindsson i miðjunni og siðan Sigurð Pétursson, lengst til hægri. En keppt var í fleiri flokkum á móti þessu enda kepp- endur 121 talsins i leiðindaveðri. Þórdís Geirsdóttir GK sigraði í kvennaflokki á 144 höggum nettó, önnur varð Kristín Pálsdóttir GK á 152 höggum. í 1. flokki karla sigraði Jón Þ. Olafsson GR á 163 höggum, en Peter Salmpn, einnig GR, lék á 164 höggum. í 2. flokki sigraði Magnús Steinþórsson GR á 168 höggum og í þriðja flokki varð sigurvegari Þorsteinn Lárusson á 174 höggum. uiLU'imnifiVjyi mm T.B. Tvur Ourar boltafélag óskar eftir þjálfara, sem jafnframt gæti spilaö stööu framlínumanns. Þarf aö geta byrjað 1.3. 1982. Nánari upplýsingar hjá undirrituöum Tvur Ourar, Birgar Niglasen, sími 71264, 3380 Tvur Ouri, Færeyjum. • „Viltu skrifa nafnið þitt i bókina mina?“ Knattspyrnustjarnan Ásgeir Sigurvinsson gefur ungum aðdáendum eiginhandaráritun eftir æfingu landsliðsins i gærdag. Ljósm. Raxnar Axelsson. „Þaö eru geröar of miklar kröfur til okkar“ - segir Ásgeir Sigurvinsson mikið afrek af okkur að hafa náð í fjögur stig í riðlinum og borið tvívegis sigurorð af 50 milljóna þjóð, eins og Tyrkjum. Ef okkur tekst að ná í eitt stig til viðbótar væri það frábært. — Þá má það ekki gleymast, að það eru viðbrigði fyrir okkur atvinnumennina að leika á Laug- ardalsvellinum. Hann er svo ósléttur, að allur samleikur er erfiður. Það er erfitt að hemja boltann og sendingar verða oft ónákvæmar. Landsleikir í knattspyrnu fara oftast fram við betri aðstæður. Það verður nauð- synlega að reyna að valta völlinn og gera hann sléttari. Þó held ég, að við græðum frekar á þessum aðstæðum en lið Tékka, sagði Ásgeir. - ÞR ÞYKKARI BLEYJUR BETRI BLEYJUR Herrtar börnum að 10 kg. SKEMMUVEGUR 8 SÍMI 78140

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.