Morgunblaðið - 07.10.1981, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981
GAMLA BIO
Simi 11475
Óþekkta hetjan
Skemmtileg og spennandi ný banda-
risk kvikmynd. Aöalhlutverk leika:
John Ritter og Anne Archer
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími50249
Hann veit að þú ert ein
He knows you are a lone
Hrottaspennandi mynd.
Sýnd kl. 9.
Sídasta sinn.
TÓNABÍÓ
Sími311R2
Hrinqadróttinssaga
(The Lord of the Rings)
C?V sinqle dream is more powerful
Ný, frabær teiknimynd gerO ai snill-
ingnum Ralph Bakshi. Myndin er
byggO á hinni óviöjafnanlegu skáld-
sögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the
Rings“, sem hlotiö hefur metsölu um
allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Sími 50184
America
Mondo Cane
Ofyrirleitin, djörf og spennandi
bandarísk mynd, sem lýsir því sem
gerist undir yfirboröinu í Ameríku.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
f?ÞJÖÐLEIKHÚSIfl
HÓTEL PARADÍS
8. sýning fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
SÖLUMAÐUR DEYR
föstudag kl. 20
Litla sviöiö:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
í kvöld kl. 20.30
Miðasala 13.15—20
Sími 11200
SIMI
18936
Bláa lónið (The Blue Lagoon)
I iiiiltí ■■ vi iiKkipfi
<il
lánkviiNkipia
^BÍINAÐARBANKI
ÍSLANDS
Afar skemmtileg og hrífandi ný
amerísk úrvalskvikmynd i litum.
Mynd þessi hefur allsstaoar verió
sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri Randall Kleiser
Aðalhlutverk: Brooke Shields,
Christopher Atkins. Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenzkur texti.
Hækkaö verð.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
*
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
(annonrall
=RUN
BUPT REYNQLDS - ROGER MOQRE
FARRAH FAWCETT DOM DEUJISE
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Stóri Jack
L4J
Hörkuspennandi og viöburóahröö
Panavision-litmynd. ekta „Vestri“. meö
John Wayne — Richard Boone.
Islenskur texti.
Sallif Bonnuö innan 14 ára.
/a- Endursynd kl.
3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10.
Panav.s.on-
John Wayn<
IsU
salur Bo
L cj
000
Þjónn sem segir sex
--
Fjörug. skemmtileg og djörf ensk lit-
mynd meö Jack Wild — Diana Dors.
islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
og 11.05
Morö-
saga
Myndin sem
ruddi veginn. Wétlfák.
Bönnuö börnum. J
Sýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15. Sa*Uf
Launráð
(Agency)
Æsispennandi og skemmtileg saka-
málamynd meö Robert Mitchum,
Lee Majors og Valerie Perrine.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Svikamylla
Fyndin
spennandi
mynd, sem alls-
staðar hefur
hlotiö góða
dóma.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
(_Rough Cut)
og
Al ISTURBÆ JARRÍfl
Frjálsar ástir
(Les Bijoux de Familie)
K '
Sérstaklega djörf og gamansöm, ný
frönsk kvikmynd i litum. Kostulegir
kynlífsþættir á heimili Lafittfjölskyld-
unnar eru á köflum matreiddir betur
en maöur á aö venjast i mynd af
þessu tagi. Kvikmyndataka er meö
ágætum og leikur yfirleitt líka.
islenskur texti
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mjúkar plötur undir þreytta fætur
Teg. „Hamburg
m
Þolir olíu og sjó, rafeinangrandi,
grípur vel fót og gólf, dregur úr
titringi, svört, 11,5 mm þykk, stærðir
allt aö 1x10 metrar.
Notast í vélarrúmum og verksmiöjum
þar sem fólk stendur tímum saman
viö verk sitt.
Þolir sæmilega olfu og sjó, grípur vel
fót og gólf, dregur úr titringi, svört, 23
mm á þylfkt, stæröir 40x60 cm,
40x120 cm, 60x80 cm og 80x120 cm.
Notast yfir vélarrúmum og í þrú og á
brúarvængjum.
)ííy[rÐsi(Log)(Lfl[rcJ]te©©®Di] ák
Vesturgötu 16, Reykjavík, símar 13280/14680.
HER ER .
G0TT RAÐ
hvernig snúa má á verðbólguna (og ef til vill gefa
óvenjulega jólagjöf). Þú borgar út í tjaldvagninum sem
nemur bankakostnaði og tryggir þér þar með fast verð.
Síðan borgar þú í rólegheitum afganginn og færð vagn-
inn afhentan hvenær sem er, um jólin eða í vor.
GISLIJ0NSS0N & C0. HF.,
SUNDABORG 41, SÍMI 86644.
9 tíl 5
Létt og fjörug gamanmynd um þrjár
konur er dreymir um aö jafna ærlega
um yfirmann sinn, sem er ekki alveg
á sömu skoöun og þær er varóar
jafnrétti á skrifstofunni.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkaö verö.
Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily
Tomlin og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARAS
1=
If % Símsvari
32075
Eplið
Ný mjög fjörug og skemmtileg banda-
rísk mynd sem gerist 1994 í amerískri
stórborg. Unglingar flykkjast til aö vera
viö útsendingu í sjónvarpinu, sem send
er um gervitungl um allan heim.
Myndin er í Dolby stereo.
Aóalhlutverk: Catherine Mary Stewart,
George Gilmoure og Valdek Sheybal.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
SÍM116620
<B4<B
•F
ROMMI
i kvöld. Uppselt
BARN í GARÐINUM
fimmtudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
síðasta sinn.
OFVITINN
föstudag kl. 20.30.
JÓI
laugardag kl. 20.30. Uppselt
þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Lmujarásbíó frumsýnir í
dof/ myndina
Eplið
Sjá augl. annars stadar á
sídunni.
Glæsilejgt
BING0
í Sigtúni annað kvöld kl. 8. Húsið opnaö kl. 7.30 Heildarverðmæti vinninga
hvorki meira né minna en þrjátiu og fimm þúsund krónur.
Aðalvinningurinn er Sanyo myndsegulbandi að verðmæti kr. 13.650,00 og hefur
sjaldan verið spilaö um hærri vinning. Svavar Gests stjórnar.
Lionsklúbburinn Ægir.
• »#f •#«11%«%%% 1