Morgunblaðið - 09.10.1981, Side 6

Morgunblaðið - 09.10.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981 í DAG er föstudagur 9. október, Díónysíusmessa, 282. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.04 og síödegisflóð kl. 15.35. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.59 og sól- arlag kl. 19.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.15 og tungliö í suöri kl. 21.21. (Almanak Háskól- ans.) Lát þú mig heyra miskun þína aö morgni dags, því aö þér treysti ég, gjör mér kunnan þann veg, er ég á aö ganga því aö til þín hef ég sál mína. (Sálm. 143, 8) KROSSGÁTA I.ÁRÉTT: - 1 bors, 5 til. fi Dan- ann. 9 faVta. 10 osamsta'Oir, 11 samhljoðar. 12 hardaKa. 13 hoim- lli. 15 hæða. 17 Modlana. f/)ÐRÉTT: — 1 nýjunKaKÍrni. 2 llát. 3 sjávardýr. 4 yfirsjónin. 7 tryllta. 8 vciöarfæri. 12 svara. 11 miskunn. lfi ondinK. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kost. 5 tarta. fi lcið, 7 hr.. 8 UKKar. 11 Na. 12 lón, 11 nudd. Ifi ilmandi. LÓÐRÉTT: — 1 kolmunni. 2 stinK. 3 tað. 1 Kaur. 7 hró. 9 Kaul. 10 alda. 13 Nói. 15 DM. FRÁ HÖFNINNI____________ í fyrrakvöld fóru úr Reykja- víkurhöfn, aftur til veiða, togararnir Otto N. Dorláks- son og Asgeir. í fyrrinótt kom Urriðafoss frá útlöndum og í gær kom Saga líka að utan. Þá kom Esja úr strand- ferð. Væntanlegur var Eyr- arfoss frá útlöndum, en af stað áleiðis til útlanda fóru Mánafoss og Selá. í gær kom bandaríski ísbrjóturinn Northernwind og mun hann hafa hér nokkra daga viðdvöl, í kurteisisheimsókn. Hekia fór i strandferð í gær. HEIMILISPÝR Tveir hundar eru í óskilum í Dýraspítla Watsons í Víðidal. Báðir eru blendingar af collie-kyni og er annar svart- ur, hvítur um háls og bringu og hvítar lappir. Hinn er svartur, brúnn í andliti og með hvíta blesu. Báðir voru hundarnir ómerktir. Báðir höfðu hundarnir fundist á flækingi í Reykjavík. ÁRNAÐ HEILLA Afmæli. í dag 9. okt. er 75 ára Ilafiiði Gisiason leigubil- stjóri, Stórholti 20 hér í Rvík. Hafliði ekur á Bæjarleiða- stöð. Hann verður að heiman. Afmæli. Níræð er í dag, 9. október, Ásgerður Jensdóttir frá Hnifsdal, nú vistkona á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Suðurgötu 109, Akranesi, á morgun, laugardaginn 10. október, frá kl. 3. e.h. Það væri okkur hjónunum mikill heiður ef herrarnir vildu þiggja með okkur bita!? FRÉTTIR Ofan gefur snjó á snjó, munu þeir hafa hugsað norður á Akureyri, er þeir gcngu til starfa þar í gærmorgun, því um nóttina hafði cnn snjóað þar í bænum og þar orðið mest úrkoma á landinu i fyrrinótt, 10 millim. Mest hafði frostið um nóttina ver- ið á Mýrum í Álftaveri, en þar var 7 stiga frost. Hér i Reykjavik var 3ja stiga frost um nóttina. Mest varð frost- ið uppi á Hveravöllum, 10 stig. Veðurstofan sagði i spárinngangi að viðast myndi verða vægt frost og áframhaldandi norðlæg átt. Þá gat hún þess að hér í Rvik hefði verið sólskin i fyrradag í nær sex og hálfa klukkustund. Díónysíusmessa er í dag, „til- einkuð Díónysíusi biskupi í I Frakklandi á 3. öld. Díónysíus er oft talinn verndardýrling- ur Frakka, en um hann er lít- ið vitað með vissu." — Þannig segir frá þessum degi í stjörnufræði/Rímfræði. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir til kirkjuferðar á sunnudaginn og verður farið til kirkju í Hallgrímskirkju. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í síma 41570, en lagt verður af stað frá Hamraborg 1 kl. 13.30. Bústaðakirkja. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Fóstrufélag íslands heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30. að Grettisgötu 89. Átthagafél. Strandamanna Rvík byrjar vetrarstarfið nk. I laugardagskvöld með spila- kvöldi í Domus Medica. Verð- ur byrjað að spila kl. 20.30. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. lfi kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra- nesi og kl. 22 frá Rvík er á sunnudögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. MESSUR_________________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. í dag, laugardag, í Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kirkjuhvolsprestakall: Sunnudagaskóli í Hábæjar- kirkju kl. 10.30 og guðsþjón- usta kl. 14. Konur úr ýmsum kristnum hópum taka þátt í guðsþjónustunni. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprest- ur. Aðvcntkirkjan Reykjavík: Á morgun laugardag .Biblíur- annsókn kl. 9.45 og guðs- þjónusta kl. 11. Sigurður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðventista Keflavík: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Guð- mundur Ólafsson prédikar. Safnaðarheimili aöventista Selfossi: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Sigfús Hallgrímsson prédikar. Aðventkirkjan Vestmanna- eyjum: Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 9. okt. tll 15. okt., að báöum dögum meötöld- um er sem hér segir: i Lytjabúóinni löunni. — En auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudaga Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaögeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstóö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækní á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aóeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- mgar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt T mnlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinni á launaroögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna, dagana 5. okt. til 11. okt aó báóum dögum meótöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótek- anna 22444 eóa 23718 Hatnarfjóróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ketlavik: Ketlavíkur Apótek er opið virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12, Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag, — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í víðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráð íslands) Sálfræðileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Dýraspitali Watsons, Viðidal, sími 76620: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10—12. Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. í símsvara 76620 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstödin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 tíl kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælid: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN: — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN: — Sérútlán, sími 27155. Bókakass- ar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. ADAL- SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstrætí 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: — Sólheimum 27, sími 36814: Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21. Á laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin heim, simi 83780: Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN: — Hólmgarói 34, simi 86922! Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka- þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs- vallagötu 16, sími 27640: Opiö mánud — föstud. kl. 16—19,. BÚSTAÓASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnu- daga og mióvikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum kl. 7.20—17.30. Sunnu- dögum kl. 8—13.30. Kvennatími á fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aö komast i bööin og heitu pottana alia daga frá opnun tíl lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárfaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaó kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.