Morgunblaðið - 09.10.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1981
9
Ný og endurskoðuð
útgáfa af Veðurfræði
eftir Markús A. Einarsson
ÚT ER kumin á vegum Iðunn-
ar ný og endurskoðuð útgáfa
Veðurfræði eftir Markús Á.
Einarsson. Bókin er kennslu-
bók ætluð framhaldsskólum.
frœdi
Er fjallað um almenn undir-
stöðuatriði veðurfræðinnar
„og reynt að gera það á svo
auðskilinn hátt að lesa megi
bókina án verulegrar eðlis-
fræðiþekkingar“. segir í for-
mála höfundar.
Bókin skiptist í tíu kafla:
Veðurfræði; Lofthjúpurinn;
Geislun og orkuskipti; Hitafar;
Loftþrýstingur og vindar; Raki,
ský og úrkoma; Loftmassar;
Skil og lægðir; Veðurskeyti,
Veðurkort og veðurspár; Veð-
urfar. í bókinni er fjöldi
skýringarmynda.
I þessari nýju útgáfu hefur
síðustu köflunum tveimur verið
breytt talsvert. Tekið er tillit til
breytinga á skeytalykli fyrir al-
menn veðurskeyti sem taka
gildi 1. janúar 1982, auk þess
sem bætt er við efni um tækni-
leg hjálpartæki og veðurlag á
íslandi. I síðasta kafla er aukið
við efni um hitabreytingar á ís-
landi frá landnámi og um þætti
sem móta veðurfar landsins.
Veðurfræði er 108 blaðsíður,
Oddi prentaði.
85788
Austurbrún
2ja herb. íbúö á 1. hæö. Suöur
svalir. Laus fljótlega. Verö 440
þús.
Álfaskeið
2ja herb. 70 fm ibúö á jaröhæö.
Suður verönd. Bílskúrsplata.
Góö eign.
Lundarbrekka Kóp.
3ja herb. ca. 100 fm íbúö á 1.
hæð. Suöur svalir. Frysti og
kæligeymslur í kjallara. Ein-
staklega vel umgengin eign.
Verð 600 þús.
Kinnarnar Hafnarfirði
4ra herb. ca. 100 fm neðri sór
hæð. Allt sérvandaöar innrétt-
ingar. Verö 650 þús.
Eiríksgata
4ra herb. íbúö á 1. hæö auk 50
fm pláss í risi. Til afhendingar í
desember. Snyrtileg og rúmgóö
eign. Verö ca. 700 þús.
A FASTEIGNASALAN
ASkálafell
Ðolholt 6, 4. hœd.
Sölustjóri; Valur Magnússon.
Viöskiptafræóingur: Brynjólfur Bjarkan.
&
Vegna óvenju mikillar sölu undanfariö vantar
okkur nú allar gerðir fasteigna á söluskrá.
HRAUNBÆR
3ja herbergja ca. 96 fm íbúö á fyrstu hæö. Herbergi í kjallara
fylgir. Verö 550—570 þús.
GNOÐARVOGUR
Sérhæö í þríbýlishúsi, um 130 fm auk bílskúrs. Góð eign. Verö
1.000.000. Sér inngangur.
ESPIGERÐI
4—5 herbergja ca. 130 fm íbúð á sjöundu hæö í háhýsi. Falleg
eign. Verð tilboð. Bílskýli.
BÓLST AÐ ARHLÍÐ
Mjög góð ca. 125 fm endaíbúð á þriðju hæö í sambýlishúsi
ásamt bílskúr. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, tvær stofur
ásamt húsbóndaherbergi. Þessi íbúö fæst í skiptum fyrir
120—150 fm einbýli í Garðabæ eða í Kópavogi.
LAUGARAS
Séreign í Laugarásnum sem er tvær hæöir í parhúsi um 160 fm
samtals. Stofur og eldhús á'efri hæð og fjögur svefnherbergi
og fleira á neðri hæð. Allt sér. Góð eign. Verö um 1.000—1.300
þús. Bílskúrsréttur.
ATH.: Höfum mjög fjársterkan kaupanda að fjög-
urra — fimm herbergja íbúð miðsvæöis í Reykja-
vík. Allt að 500.000 viö undirskrift kaupsamn-
ings.
Ennfremur vantar okkur tilfinnanlega tveggja,
þriggja og fjögurra herbergja íbúðir. í sumum
tilfellum staðgreiösla fyrir rótta eign.
Látiö skrá eignir ykkar hjá okkur. Skoðum og
verðmetum samdægurs.
W markadurinn
Hatnarstrati 20. simi 26933. S linur. (Nýja húsinu við Lsskjartorg).
Lógmenn: Jón Msgnússon hdl. Siguróur Sigurjónaaon hdl.
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
&
A
3
A
A
A
A
s
j
j
s
j
j
j
íá
Íí
*
j
íi
j
•s
■5c
j
j
j
j
•5É
i
•S
%
FASTEICNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300&35301
Við Lundarbrekku
3ja herb. glæsileg íbúö á 1.
hæð. Laus í maí nk.k
Við Holtsgötu í Hafnf.
4ra herb. risíbúö. Laus fljótlega.
Fasteignavidskipti,
Agnar Olafsson,
Arnar Sigurdsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
GLÆSILEG EINBÝLIS-
HÚS í HÁALEITIS-
HVERFI
Vorum aö fá til sölu 285 fm glæsilegt
einbylishus í Háaleitishverfi. Á hæöinni
eru 3 samliggjandi stofur, húsb.herb.,
eldhús, gestasnyrting, 4 svefnherb.,
baöherb., þvottaherb. o.fl. Á jaröhæö
er möguleiki á lítilli ibúö m. sér ínng.,
geymsla o.fl. auk bílskúrs. Stórar suö-
ursvalir. Arinn í stofu. Mikiö skáparými.
Vönduó eign á fallegum staö. /Etkileg
skipti á raöhúsi í Háaleitishverfi eóa
Fossvogi. Allar nánari upplýsingar aö-
eins á skrifstofunni (ekki í síma).
RAÐHÚS í KÓPAVOGI
Vorum aö fá til sölu raöhús sunnan-
megin í Kópavogi. Húsiö er tvílyft. Á
hæöinni sem er 125 fm eru stórar stof-
ur, 3 svefnherb., eldhús, baöherb. og
gestasnyrting. í kjallara sem er 125 fm
(innangengt) eru fjölskylduherb., 2
svefnherb. o.fl. Auk þess er möguleiki á
2ja herb. íbúö meö sér inng. Bílskúr fylgir.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
GLÆSILEG SÉRHÆÐ
Á SELTJARNARNESI
Vorum aö fá til sölu vandaöa 5 herb.
135 fm sérhæö (efri hæö) viö Melabraut
á Seltjarnarnesi. Ibúöin skíptist í stórar
saml. stofur, 3 svefnherb., rúmgott
eldhús og vandaö, flísalagt baöherb
Stórar suöursvalir. Bílskúrsréttur. íbúö-
In getur losnaö um nk. áramót. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofunni.
RAÐHÚS
VIÐ VESTURBERG
200 fm vandaó endaraöhús á tveimur
hæöum m. innb. bílskúr. Stórar svalir.
Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni
RAÐHÚS VIÐ
RÉTT ARHOLTSVEG
4ra herb. 110 fm raóhús. Útb. 550 þút.
RISÍBÚÐ VIÐ
NJÖRVASUND
5 herb. góö rishæö i þríbýlishúsi. íbúöin
er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Góö-
ar innréttingar. Nýtt gler. Fallegt útsýni.
Laus fljótlega. Æskileg útb. 550—500
þús.
VIO VESTURBERG
4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Tvenn-
ar svalir. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Útb.
480 þús.
VIÐ HAMRABORG
3ja herb. 65 fm íbúö á fjóröu hæö. Útb.
320 þús.
VIÐ MIKLUBRAUT
2ja herb. 65 fm góö íbúó á 2. hæö. Útb.
350 þús.
VIÐ SPÓAHÓLA
2ja herb. 65 fm ný vönduö íbúö á 2.
hæö. Útb. 320 þús.
VEITINGAST AÐUR
í REYKJAVÍK
Vorum aó fá til sölu þekktan veitinga-
staó í Reykjavík i fullum rekstri. Upplýs-
ingar aöeins veittar á skrifstofunni.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast á Seltjarnarnesi.
íbúðin þyrfti ekki að afh.
strax.
2ja herb. íbúð óskast í
Norðurbænum í Hafnar-
firði.
EícnAfTHÐLumn
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
tJnnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
m
Al (if.ÝSINGA-
SÍMINN KR:
22480.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna m.a.:
Viö Bólstaðarhlíð meö bílskúr
5 herb. endaíbúð um 117 fm. Sér hitaveita. Útsýni. Fullgerö
góö sameign. Laus fljótlega.
Viö Sólheima meö sér hita
3ja herb. íbúð á jarðh./kj. um 80 fm í suövesturhlið hússins.
Rúmgóð. íbúð. Ræktuö lóð.
Þurfum að útvega fjársterkum kaupendum
Einbýlishús (Fossvogur, Selás, Smáíbúöarhverfi).
Húseign í borginni meö vinnuplássi.
3ja—4ra herb. íbúð í Heimum eða Árbæjarhverfi.
Sérhæð í Heimum, Hlíðum, Vesturbæ.
Iðnaðarhúsnæði
150—400 fm, mikil útb. fyrir rétta eign í mörgum tilfellum
eignaskipti.
Til sölu snyrtivöru-
versl. í fullum rekstri
skammt frá Hlemm-
torgi.
ALMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
26600
TIL SÖLU
Vorum að fá til sölu húseign sem er á einum vinsæl-
asta stað í borginni.
Húsiö er ca. 80 fm að grfl. og er tvær hæðir, kjallari
og ris. Getur verið sem tví- eða einbýlishús. Stór
bílskúr, mjög stór ræktuö lóð. Verður laus fljótlega.
Verð: 1800 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17.
Ragnar Tómasson hdl. sími 26600.
Hafnarfjörður
Hef kaupanda aö 3ja til 4ra herb. íbúð í Hafnarfiröi,
sem ekki þarf aö afhendast fyrr en eftir 10 til 12 mán.
Góö útb.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764.
21215
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 1. hæð, eitt
herb. í kjallara fylgir.
Vesturberg
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Þvotta-
herb. á hæðinni.
Kríuhólar
4ra—5 herb. á 8. hæð. 30 fm
bílskúr fylgir.
Hafnarfjöröur
Norðurbraut. 2ja herb. íbúöir á
jarðhæð. Sér inngangur.
Við Garðaveg
2ja herb. rísíbúö. Sér inngang-
ur.
Eignir úti á landi
Flateyri. 150 fm einbýlishús, 40
fm bílskúr fylgir.
Ólafsfjörður 130 fm sér hæð.
Vestmannaeyjar. Einbýlishús á
tveim hæðum.
Keflavík. 2ja herb. ibúö á jarö-
hæð ca. 75 fm. Sér inngangur.
Höfum kaupanda að
góðri sér hæð í
Reykjavík.
Höfum kaupanda að
2ja herb. í Árbæj-
arhverfi.
Höfum kaupedur að stóru
iönaöarhúsnæöi.
Vantar fasteignir á skrá.
Nýja fasteignasalan,
Tryggvargötu 6.
12488
Til sölu
Laugavegur
2ja til 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Verð 320 þús., útb. 240 þús.
Þórsgata
2ja herb. íb. á 1. hæö.
Langholtsvegur
2ja herb. kj.íb. Verð 200 þús.
Á byggingarstigi
Raðhús á þremur hæðum í Selja-
hverfi. Húsið er tilb. undir
tréverk að innan og fullfrágeng-
iö aö utan.
Seljendur, viö höfum
fjársterka kaupendur að
eftirtöldum eignum
2ja til 3ja herb. íbúö í Rvík.
4ra herb. íb. í Rvík.
Vandaðri sérhæð í vesturbæ.
Tvær stofur og 3—4 svefnherb.
Vandaðri sérhæð, 2—3 stofur
og 2—3 svefnherb. Bílskúr
æskilegur ekki skilyröi. Staö-
setning frá Seltjarnarnesi og
innundir Elliöaár.
Ofangreindir kaupendur eru
allir búnir að selja og vilja gera
kaup hið fyrsta.
Óskum eftir öllum gerðum og
stæröum af fasteignum á sölu-
skrá. Verðmetum samdægurs.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10 B, 2. h.
Friðrik Sigurbjörnsson lögm.
Kvöldsími 12488.