Morgunblaðið - 09.10.1981, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1981
31
%
Mikið um að vera á
25 ára afmæli HSI
„ÍÞRÓTTASTYRKUR Sambands-
ins mun fara i það að efla starf
Handknattleikssambandsins ok
borga upp xamlar syndir,“ sa({ði
Július Iiafstein. formaður Hand-
knattleikssambands Islands, á
hlaðamannafundi sambandsins á
miðvikudaK-
VIKUNA 12,—17. október er vænt-
anloKur til Shotokan karatefélaKs-
ins núverandi Englandsmeistari í
Shotokan karate, Sensei Steve
Cattle 5. Dan.
Sensei Steve Cattle varð sigurveg-
ari í kumite (frjálsri glímu) og lenti
auk þess í fjórða sæti í karate á
Englandsmeistaramótinu í maí í vor.
Englendingar hafa verið meðal
„Við hjá Ilandknattleikssam-
handinu erum ákaflega ánægðir að
hljóta þennan veglega styrk og
mun hann ýta undir starfsemina
hjá okkur.
„Þar eð við höfum náð langt á al-
þjóðlegum vettvangi, þýðir það
margar ferðir til útlanda með
fremstu þjóða í Evrópu í karate, en
sem kunnugt er er þessi íþrótt upp-
runnin í Asíu, en virðist eiga mikið
erindi til Vesturlandabúa þar eð hún
þjálfar bæði líkama og huga.
í tilefni af komu Sensei Steve
Cattle gengst Shotokan karatefélag-
ið fyrir námskeiði sem opið er öllum
karateiðkendum. Félagið hefur að-
stöðu í sal JFR að Brautarholti 18,
Reykjavík.
20—22 manna lið. Framundan er að
senda 21 árs-karlalið okkar til
Portúgal í desember, til að taka þátt
í lokaheimsmeistarakeppninni en ís-
lenska liðið var í 7. sæti í síðustu
keppni og hefur því mikið að verja,
en ferð sem þessi er afar fjárfrek.
Við munum einnig halda Norður-
landameistaramót pilta hér á ís-
landi, svo eitthvað sé nefnt af þeim
verkefnum sem framundan eru.
25 ára afmæli Handknattleiks-
sambandsins er á næsta ári og af
því tilefni verður haldin mikil af-
mælishátíð í Laugardalshöllinni
með alls kyns.ívafi. Erlendar þjóðir
munu heimsækja okkar í tilefni af-
mælisins. Meðal þeirra eru Vestur-
Þjóðverjar, sem eru núverandi
heimsmeistarar J handknattleik og
Austur-Þjóðverjar, sem eru núver-
andi ólympíumeistarar, Rússar,
Danir og Svíar. Þannig að mikið
verður um að vera hjá okkur á árinu
1982 og kemur íþróttastyrkur Sam-
bandsins sér því ákaflega vel,“ sagði
Júlíus Hafstein.
Enskur meistari
kennir karate
Tvö mörk Blokhins
SOVÉTMENN unnu Tyrki 3:0 í
Izmir í fyrrakvöld, en lcikurinn
var í þriðja riðli forkeppni HM i
knattspyrnu. Chengclia skoraði
fyrsta mark Rússanna og fyrir
leikhlé bætti Blokhin öðru marki
við. Ilann bætti siðan öðru marki
við f seinni hálflciknum. svo úr-
slitin urðu 3:0.
Rússar eru nú öruggir með sæti
á HM á Spáni næsta sumar, en
slagurinn um annað sætið í riðlin-
um stendur á milli Wales og Tékk-
óslóvakíu. Reyndar segir í frétt-
askeyti frá Tyrklandi, að baráttan
sé á milli Tékka og íslendinga, en
því miður er svo ekki. Wales er
með í þessum riðli, jjó svo að Tyrk-
ir gleymi því, og eiga Wales-búar
heldur meiri möguleika en Tékkar
á sæti í lokakeppn inni.
Niðurlag AP-fréttaskeytisins þar sem greint er frá möguleikum íslands á að komast i úrslit HM á
Spáni.
George Best.
Kapparnir
koma í dag
LEIKMENN New York Cosmos
eru væntanlegir árdegis í dag
með Flugleiðavél frá Chicago.
Þeir fá þó ekki langan tíma til
að slappa af þar sem klukkan 15
hefst knattspyrnuskóli þeirra og
Flugleiða á Valsvellinum og verða
þar tveir fulltrúar flestra . ís-
lenzkra knattspyrnufélaga, leik-
menn 5. og 6. flokks. Síðdegis í dag
kemur George Best frá Glasgow,
en hann verður meðal leikmanna
Vals gegn Cosmos á morgun, laug-
ardag.
Fimm mánaða seink-
un á komu rússneska
Hauka-þjálfarans!
SlÐASTLIÐIÐ sumar gengu Töf á komu þjálfara frá Rúss-
Haukar frá ráðningu sovézks
handknattleiksþjálfara, T.P. Zar-
apishvili, og var von á honum til
starfa um mánaðamótin júli—ág-
úst. Sovétmaðurinn birtist þó
ekki á tilsettum tima og það var
ekki fyrr en fyrir tveimur vikum,
að Ilaukum var tilkynnt að Rússi
þessi kæmi ekki af óviðráóanleg-
um orsökum.
I hans stað kemur annar Rússi,
Koslov að nafni, og ku vera þekkt-
ur þjálfari í Rússlandi, en hann
kemur ekki fyrr en undir áramót.
Koslov er ráðinn til tveggja ára og
mun stjórna þjálfun allra flokka.
Bændaglíma
BÆNDAGLÍMU Golfklúbbsins
Keilis var frestað síðastliðinn
laugardag vegna hins sviplega
fráfalls Júlíusar R. Júlíussonar.
Glíman verður í staðinn á morgun,
laugardag, og hefst klukkan 14 á
Hvaleyrinni.
landi hefur valdið Haukunum erf-
iðleikum, en góðir þjálfarar liggja
ekki á lausu um þetta leyti árs.
Haukar hafa þó notið góðs af
tveimur góðum þjálfurum, þeim
Hilmari Björnssyni og Boris Akb-
arsov. - áij.
Liðsauki til
Skallagríms
LIÐ SKALLAGRÍMS, sem leikur
í 1. deildinni i körfuknattlcik.
hefur fengið góðan liðsauka þar
sem er Bandaríkjamaðurinn Carl
Pearson.
Hann er blökkumaður og kemur
frá Houston í Texas. Þá hafa tveir
IR-ingar gengið til liðs við Skalla-
grím, þeir Guðmundur Guð-
mundsson og Björn Jónsson. Allir
þessir leikmenn leika með Borg-
nesingum gegn Grindavík í Borg-
arnesi á laugardaginn. — H.Bj.
cosmos
í liöi Cosmos leika margir af þekkt-
ustu leikmönnum Evrópu, Brasilíu
og Bandaríkjanna.
'l*
C0SM0S
leika í .Au
eUe"e
búningum
UTIUF
Glæsibæ,
sími 82922.
£
Sterkasta knattspyrnulið Bandaríkjanna í áraraðir
leika gegn Valsmönnum, sem hafa fengið til liðs
viö sig stjörnuna frægu George Best
a Laugardalsvelli á
morgun
kl.14,00
FLUGLEIÐIR k
happdrætti
Aðgöogumiðar gilda aem happdrættismiöar
og vinningurinn er helgarterö með Hugleiö-
um til New York á heimaleik Coamoa, uppi-
hald og gisting í heimaborginni Naw York.
Verð aðgöngumiða er kr. 20
fyrir börn, kr. 60 stæði og kr.
80 stúka.
Munið lokahófið að Hótel Borg, um kvöldið.
Sjá nánar auglýsingu á bls. 51.
Látið Kodak filmurnar með myndunum af Cosmos
og Best í framköllun hjá KS HANS PETERSEN hf
4
4.
iVALUR