Morgunblaðið - 02.12.1981, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981
Peninga-
markaöurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 229 — 1. DESEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 09.15
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V-þýzkt mark
1 itölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 írskt pund
SDR. (sérstök
dráttarréttindi 30/11
8,156 8,180
16,002 16,049
6,933 6,953
1,1459 1,1493
1,4279 1,4321
1,5005 1,5049
1,8998 1,9054
1,4613 1,4565
0,2185 0,2191
4,5969 4,6104
3,3682 3,3781
3,6880 3,6988
0,00687 0,00689
0,5250 0,5266
0,1266 0,1270
0,0865 0,0868
0,03803 0,03814
13,084 13,123
9,6300 9,6683
f N
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
1. DESEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,972 8,998
1 Sterlingspund 17,602 17,654
1 Kanadadollar 7,626 7,365
1 Dönsk króna 1,2605 1,2642
1 Norsk króna 1,5707 1,5753
1 Sænsk króna 1,6506 1,6554
1 Finnskt mark 2,0898 2,0959
1 Franskur franki 1,6074 1.6122
1 Belg. franki 0,2404 0,2410
1 Svissn. franki 5,0566 5,0714
1 Hollensk florina 3,7050 3,7159
1 V.-þýzkt mark 4,0568 4,0687
1 ítölsk lira 0,00756 0,00758
1 Austurr. Sch. 0,5775 0,5793
1 Portug. Escudo 0,1393 0,1397
1 Spánskur peseti 0,0952 0,0955
1 Japansktyen 0.04183 0,04195
1 írskt pund 14,392 14,435
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur................34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum......... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útftutningsafurða.... 4,0%
4. Önnur afuröalán ....... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf....... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán.............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verðtryggð miðaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjoðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður með
byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir desember-
mánuö 1981 er 292 stig og er þá miöaö
viö 100 1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. október
siöastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Fríða Sigurðardóttir.
„Sólin og
skugginn“
- ný skáldsaga eftir
Fríðu Sigurðardóttur
Bókaútgáfan Skuggsjá,
Hafnarfirði, hefur gefið út
bókina „Sólin og skugginn",
nýja skáldsögu eftir Fríðu
Sigurðardóttur. En eftir
sama höfund kom út í fyrra
smásagnasafnið „Þetta er
ekkert alvarlegt".
Á bókarkápu segir m.a.: „Þetta
er átakasaga úr hugarheimi, saga
um frelsi og helsi manneskjunnar,
saga um lífsástina og dauðann,
saga af fólki, grímum þess, brynj-
um og vopnum. Saga um ást þessa
fólks í öllum sínum tilbrigðum:
Ástúð þess, fórnarlund, gleði,
hetjuskap og hugraunir. Sagan er
þrungin áhrifamagni og hver
manneskja hittir sjálfa sig fyrir í
henni fyrr en varir. Þetta er sagan
um sólina og skuggann í hjarta
mannsins, hrópandi andstæður en
þó sama hlutinn. Og hvar byrjar
sú saga og hvar endar hún? Þeirri
spurningu er ósvarað í þessari bók
og öllum bókum."
Sólin og skugginn var sett og
prentuð í Prisma sf. og bundin í
Bókfelli hf. Kápu gerði Auglýs-
ingastofa Lárusar Blöndal.
Sjávarútvegur og
siglingar kl. 10.30:
Þing Farmanna-
og fiskimanna-
sambandsins
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
er þátturinn Sjávarútvegur og
siglingar. Umsjón: Guðmundur
Hallvarðsson.
— Ég ræði við nýkjörinn for-
seta Farmanna- og fiskimanna-
sambandsins, Ingólf Falsson, um
þing sambandsins, sem lauk á
laugardag, sagði Guðmundur. —
Ætlunin er að spyrja hann m.a.
um gildi og áhrif slíkra þinga,
störf nýliðins þings og meginmál
sem þar voru til umfjöllunar.
Ingólfur Falsson
„Úr skelinni“ nefnist margverðlaunuð, áströlsk fræðslu-
mynd sem verður á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 og örugglega er
hægt að mæla með. Fjallar hún um þjálfun og kennslu vangef-
ins fólks undir opinbera leiksýningu, sem vakti gífurlega at-
hygli.
Hljóðvarp kl. 16.40:
Litli barnatíminn
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 er Litli barnatíminn. Heiðdís Norð-
fjörð stjórnar barnatíma á Akureyri.
— Það koma tveir gestir til okkar í þáttinn, sagði Heiðdís. — Níu
ára gamall drengur, sem heitir Halldór Jóhannsson, les frumsamda
sögu, „Gamla hurðin". Síðan kemur kona, sem heitir Herdís Elín
Steingrímsdóttir og hún ætlar að segja okkur frá Kolla, en það var
hundur sem hún átti einu sinni og hét Kolbeinn. Auk þess byrjar
framhaldssaga í þessum þætti og verður áfram í þáttunum í desem-
ber, frumsamin af stjórnanda og heitir „Desemberdagar með Diddu
Stínu“. Þessi Didda Stina er fimm ára gömul telpa og er stundum hjá
afa sínum og ömmu, og þennan fyrsta dag er afi að gæta hennar.
Útvarp ReyKjavík
A1IÐMIKUDKGUR
2. desember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 LeikHmi.
7.30 Morgunvaka.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
Samstarfsmenn: Önundur
Björnsson og Guðrún Birgis-
dóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir talar. Forustugr.
daghl. (útdr.). 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri bókstafanna“ eftir
Astrid Skaftfells. Marteinn
Skaftfells þýddi. Guðrún Jóns-
dóttir les (13).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútegur og siglingar.
Umsjón: Guðmundur Hallvarðs-
son.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 íslenskt mál.
(Endurtekinn þáttur frá laug-
ardeginum.)
11.20 Morguntónleikar.
Walter og Beatrice Klien leika
fjórhent á píanó Þrjú hergöngu-
lög eftir Schubert og Fjóra
norska dansa eftir Grieg/
Mozart-hljómsveitin í Vínar
borg leikur Sex menúetta
(K103) eftir Mozart; Willy Bos-
kovsky stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Ásta
Kagnheiður Jóhannesdóttir.
SÍÐDEGID
15.10 „Tímamót“ eftir Simone de
Beauvoir.
Jórunn Tómasdóttir les þýðingu
sína (5).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Flöskuskeytið" eftir Ragnar
Þorsteinsson.
MIÐVIKIJDAGUR
2. desembcr
18.00 Barbapabbi
Endursýndur þáttur. Þýðandi:
Ragna Ragnars. Sögumaður:
Guðni Kollu-insson.
18.05 Bleiki pardusinn
Annar þáttur. Þýðandi: Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.30 Fólk að leik
Tíundi þáttur. Filippseyjar.
I»ýðandi: Ólöf Pétursdótlir.
Þulur: Guðni Kolbeinsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vaka
Að þessu sinni verður þáttur
Dagný Kmma Magnúsdóttir les
(6).
16.40 Litli barnatíminn.
Heiðdís Norðfjörð stjórnar
barnatíma frá Akureyri.
17.00 Síðdegistónleikar.
Lagaflokkur fyrir baritón og pí-
anó eftir Ragnar Björnsson við
texta eftir Svein Jónsson. Hall-
dór Vilhelmsson syngur; höf-
undur leikur á píanó.
17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
KVÖLDIÐ
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
unda.
Umsjónarmenn: Illugi Jök-
ulsson og Egill Helgason.
Stjórn Upptöku: Viðar Vík-
ingsson.
21.20 Dallas
Tuttugasti og fjórði þáttur.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.20 Úr skelinni
Áströlsk fræðslumynd um
þjálfun og kennslu vangefins
fólks. Myndin sýnir hvers
slíkt fólk er megnugt, þegar
það hlýtur rétta meðferð. I»ýð-
andi: Jón O. Edwald.
23.10 Dagskrárlok
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
20.00 Gömul tónlist.
Ríkharður Örn Pálsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla.
Sólveig Halldórsdóttir og Eð-
varð Ingólfsson stjórna þætti
með léttblönduðu efni fyrir
ungt fólk.
21.15 Á mörkum hins mögulega.
Áskell Másson kynnir tón-
verkin „Shouts“ eftir Elias
Gistelinck og „AleP* eftir Nicc-
oló Castiglioni.
21.30 Útvarpssaga: „Óp bjöllunn-
ar“ eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (5).
22.00 Skagakvartettinn syngur og
leikur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
22.55 Béla Bartók — aldarminn-
ing; hátíðartónleikar frá ung-
verska útvarpinu, hljóðritaðir í
hljómleikasal Tónlistarháskól-
ans í Búdapest 25. marz í vor.
a. 9 sönglög fyrir telpnakór.
Telpnakór Györborgar syngur;
Miklós Szabó stj.
b. 7 lög úr „Mikrokosmos“;
tónskáldið útsetti fyrir tvö pí-
anó. Zoltán Kocsis og Dezsö
Kánki leika.
c. Konsert fyrir tvö píanó,
ásláttarhljóðfæri og hljómsveit.
Zoltán Kocsis, Dezsö Ránki,
Mihály Kaszás, Gábor Madar
assy og Ungverska ríkis-
hljómsveitin leika; János Fer
encsik stj. — Halldór Haralds-
son kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
2H3E1B
L„u.A..r íÁlah/iitAnúúinii